Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 29. JUNI 1996 ■ Sigursteinn Árnason og Sigríður Öiafsdóttir hafa átt sama bílinn í 29 án Látum hann aldrei gjörvallt Norður- og Austurland, og þau keyrðu því sömu leið til baka. Þau hafa einnig keyrt á bílnum í Landmannalaugar og í sumar ætla þau að fara austur fyrir fjall. Sigríður segir að bíllinn veki mikla athygli hvert sem þau fara, margir séu áhugasamir um bílinn og spyrji hvort þau vilji selja hann. Nostrað við hann „Okkur þykir vænt um hann og tímum ekki að láta hann,“ segir hún. Billinn ber þess greinileg merki að það hafi verið nostrað við hann. Hann er vel með farinn og gengur eins og klukka. Hann hefur aldrei verið geymdur í bílskúr en um langa hríð var hann látinn standa undir þaki þeg- ar hann var ekki í notkun. Sigur- steinn segir að bíllinn sé ekinn hátt í 300 þús- und kíló- metra, hann hafi ekið að meðaltali um 10 þúsund kíló- metra á ~m icuim 1 a r , ari. hverju ári hvort hann Sigursteinn Arnason og Sigríöur Olafsdóttir Hjá fái það endurnýjað. hafa átt sama b.l.nn . tæp 30 ar. Þau hafalö j. nostrað viö b.linn og hald.ö honum vel við.unnl j Sigursteinn telur aö bíllinn sé keyröur hátt í peyjHa_ 300 þúsund kílómetra. Hann telur sig hafavll. fást ekiö um 10 þúsund kílómetra á ári. þær upp lýsingar að Sigursteinn sé áreiðan- „Bíllinn hefur reynst alveg prýði- lega og aldrei bilað alvarlega - þetta hefur bara verið eðlilegt viðhald. Við höfum alltaf bónað hann og hirt mjög vel um hann. Hann er ennþá með upprunalega lakkið á toppnum og upprunalegu innréttingamar þó að sætin séu farin að slakna aðeins. Það skröltir ekkert í honum," segja hjónin Sigursteinn Árnason, 90 ára, og Sigríður Ólafsdóttir, 85 ára, sem hafa átt sama bílinn, rauða Toyotu Coronu árgerð 1967, í tæp 30 ár. Sigursteinn segir að hann hafi eignast fyrsta bílinn, lítinn sendi- ferðabú, rétt eftir stríð og hefði áreiðanlega eignast bíl fyrr ef það hefði verið hægt vegna stríðsins. Sá bíll hafi kostað 10 þúsund krónur þá. Hann kéypti Toyotuna 27. júní 1967 og kostaði hún 200 þúsund krónur og þótti það „eðli- legt“ verð. Hún er enn- þá I fullri notkun og er eigandinn enn- þá með öku- skírteinið sitt, sem er með það skemmti- lega númer 710, í gildi. Hann segir að nú sé það mest spennandi á Sigríöur og Sigursteinn segja að bíllinn veki mikla athygli hvar sem þau fari, margir séu áhugasamir og spyrji hvort þau vilji selja bílinn. Það vilja þau ekki. Þeim þykir vænt um hann enda hefur hann þjónaö þeim vel í 29 ár. DV-myndir JAK Geisladiskar • Skartgripir Gjafavara • Fatnaður Völu Sælgæti • Myndir Speglar • Blöðrur • Kjötvörur • Grillaðir Hamborgarar Harðfiskur að Vestan RAFMAGNSBÍLL OG RAFMAGNSMÓTORHJÓL FVRIR BÖRNIN VERIÐ VELKOMIN r Fer ekki í langferðir Sigursteinn hefur alltaf keyrt bíl- inn enda hefur Sigríður ekki bílpróf og börn þeirra voru uppkomin þeg- ar Sigríður og Sigursteinn eignuð- ust bílinn. Hann hættir sér ekki út í mestu umferðina og fer ekki í nein- ar langferðir á bílnum. Á árum áður ferðuðust þau hjónin víða á honum, eitt sinn ætluðu þau að fara hring- inn og komust alla leið austur á Berufjörð. Þar urðu þau frá að hverfa vegna veðurs, það rigndi um lega með elstu bílstjórum í landinu sem enn séu við stýri. Flestir, sem náð hafa níræðisaldri, endumýi ökuskírteinin sín því að það þyki tilheyra en séu hættir að keyra. Eftir því sem DV kemst næst er bíll Sigursteins og Sigríðar elsta Toyota Coronan á landinu og því fombíll. Umboðið á sams konar bíl af sömu árgerð og er hann hafður til sýnis. -GHS TILB0D BENIDORM - BENIDORM1 júlí, 8. júlíog 15 júlí 1. júlí 2 vikur. Verð frá lliki 3Hs470 2 fullorðnir og 2 börn saman í íbúð. Eufo Atlas . viðbótarafsVatt. 2 í íbúð verð frá® 8. júlí og 15. júlí i 1 vika, 4 í íbúð. Verð frá mu 2 fullorðnir og 2 börn saman í íbúð V 2 í íbúð. Verð frá Íii,íí 42*300 8. júlí og 15. júlí 2 vikur, 4 í íbúð. Verð frá ktfs 30b98Ö 2 fullorðnir og 2 börn saman í íbúð 2 í íbúð. Verð frá ktfa Sfaðgreiðsluverð Innifalið: Flug, gisting, flugvallaskattur, akstur erlendis og íslenskfararstjórn. AÐALSTRÆTI 16 - SIMI 552 3200 - FAX 552 9935 pa/ðu sambaod, FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVIKUR an*aðu f sfma' "*si£§§ (i A V A K A K 0 S N Ástþór Magnússon og stuöningsmenn friðar halda kosningavöku í kvöld frá kl. 21. oo á Píanóbarnum Hafnarstrœti 7. ^ -4 V . « . • V 44 . KOSMNCiAK AI 11 / ld J2m ÁOí hiömímnti '/f /yyirijjOI// '.í(K ’lurö SJÁI.MSI! i | Stuðningsmenn friðar Trygavagötu 26 -101 Reykiavík - S: 552 2009 Símbréf 552 2024 - Netfang peace@ itn.is f\ Heimasíða http://www.peace.is/forseti.html Kjósum frið á Alnetinu http://www.icemall.com/peace.html r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.