Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Side 25
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996
sviðsljós
25
KENWOOD
kraftur, gæöi, ending
Á aSalfundi Sameinaöa lífeyrissjóðsins
20. apríl 1996 var samþykkt ný
reglugerð fyrir sjóðinn er kemur til
framkvæmda 1. júlí 1996.
Helstu breytingar eru þessar:
Nokkrar breytingar eru gerSar ó greiSslu
örorkulífeyris. Þær helstu eru aS stigamargfaldari
verSur só sami og viS greiSslu ellilífeyris eSa 1,4
í staS 1,8. Orkutap verSur aS vera.a.m.k. 50% í staS
40% og sjóSfélagi verSur aS hafa aúnniS sér a.m.k.
0,5 stig árlega í staS 0,4 stiga. Breytingbr þessar
eru ekki afturvirkar og því lækkar örorkulífeyrir ekki
af jsessum sökum ti! þeirra öryrkja, er í dag njóta
örorkulífeyris hjá sjóSnum.
Barnalífeyrir verSur framvegis einnig greiddur
samhliSa ellilífeyri, en ekki einungis samhliSa
makalífeyri og örorkulífeyri eins og áSur var.
Stjórnarmenn sjóSsins eru nú sex í staS fjögurra áSur.
ðtryaa
Nina nálgast Connery og býöur
honum varirnar.
Connery og Nina í djúpum kossi og
grunaði ekki ab verið væri að taka
myndir.
tók tímann). Connery leið greini-
lega mjög óþægilega eins og hann
vildi segja „Nei, ekki hérna, opin-
berlega."
Margir furða sig á því hvort hin
blóðheita hálffranska og hálfmar-
okkóska eiginkona Connerys verði
skilningsrík gagnvart myndunum.
Michelin, sem hefur verið eigin-
kona Connerys í 21 ár, er sextug.
Stuttu áður en Connery lenti á
kossaflensinu borðaði hann morg-
unverð með henni á lúxushótelinu
Beverly Hills. ímynd 007 leikarans
fyrrum hrapaði mikið þegar fyrr-
verandi eiginkona hans, Diane Ci-
lento, ásakaði hann fyrir að mis-
þyrma henni og brjóta tennur henn-
ar. Connery viðurkenndi að vísu
ekki að hafa misþyrmt Diane en
sagði að í vissum tilfellum væri það
réttlætanlegt að berja konur. Þau
ummæli köstuðu hann næstum því
hjónabandið með Michelin.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
öma-
auglýsingar
virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22
►
►
- og þau eru bara v
Spæjarinn 007 fær alltaf stúlkuna. í
raunveruleikanum hafa konur alltaf fallið
flatar fyrir hjartaknúsaranum 65 ára,
Sean Connery, og James Bondaranum.
Þessi sjarmerandi og bangsalegi leikari er
augsýnilega ekki dauður úr öllum æðum
ennþá eins og myndir sem teknar voru að
honum óafvitandi sýna glögglega. Hann
sást i heitum faðmlögum við 35 ára konu
sem heitir Nina Kraft á dögunum. Hún er
förðunarmeistari og Connery, sem er þrjá-
tíu árum eldri, sást með henni á dögunum
í Beverly Hills þar sem kossamir áttu sér
stað.
Connery sást aka um í Beverly
Hills og tala í símann á leiðinni.
„Njósnarinn" sem fylgdist með hon-
um segir að hann hafl tekið upp
símann og hringsólað um eins og
einhver væri að segja honum til
vegar. Hann stöðvaði síðan á North
Cresent Drive og ók inn í bílskúr
íbúð einnar. Connery var inni í
íbúðinni i tvo klukkutíma. Að því
búnu kom hann út úr íbúðinni
ásamt Ninu Kraft. Hún var klædd í
stuttbuxur og í óhnepptri skyrtu og
sandölum. Þar sem þau stóðu þarna
kysstust þau afar heitt og innilega í
eina og hálfa mínútu. (Njósnarinn
Ný regluaerfe
'fyrir
Sdmefiná&tí
Iffeyrissfé&inn
IlSgjaldagrei&slur falla niöur þegar sjóðfélagi nær
70 ára aldri. Sjóðfélaga sem heldur áfram vinnu eftir
þann tíma ber því ekki aS greiöa áfram til sjóSsins
og meS sama hætti eiga atvinnurekendur ekki að
draga iSgjald af launum sjóðfélaga, sem náS hafa
70 ára aldri.
Hefji sjóöfélagi töku ellilífeyris fyrir 70 ára aldur,
en stundar jafnframt launað starf fram aS 70 ára
aldri skulu stig hans reiknuö á ný, er hann hefur náS
70 ára aldri. Framvegis verða því réttindi sjóðfélaga,
sem svo er ástatt um reiknuö á ný viS 70 ára aldur í
staS 75 ára aldurs, eins og áSur var. Hækkun lífeyris
hjá þeim sjóöfélögum, sem orðnir eru 70 ára og
héldu áfram greiðslu iSgjalda til sjóðsins eftir að þeir
hófu töku ellilífeyris og ekki eru orönir 75 ára, kemur
til framkvæmda 1. júlí n.k.
Hvað skyldi hin blóöheita eiginkona Connerys, Michelin, segja þegar
myndirnar birtast?
fey
Ororkul
fey
Fjölskyldulífey
nr
Skipting iðgjalda
Lífey
jóðuri
de
Idaskipt
er
riss
nn
er
ur
og
fyrirfram ákveðið hve stór hluti iðgjaldsins
stendur undir hverri tegund lífeyrisréttinda.
73% fer til greiðslu ellilífeyris, 15% til
örorkulífeyris og 12% til fjölskyldulífeyris.
Sameinaði
lífeyrissjóÖurinn
Græddur er geymdur lífeyrir
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010
Grænt númer 800 6865
Hin nýja reglugerð var samþykkt á aSalfundi sjóðsins
20. apríl 1996 og staSfest af fjármálaráSuneytinu
26. júní 1996. Reglugeröin hefurverið send öllum
aðildarfélögum sjóðsins. Þeir sjóðfélagar, sem óska
eftir að fá eintak af reglugeröinni geta fengið hana
afhenta á skrifstofu sjóSsins eSa fengið hana senda
í pósti meS því aS hafa samband viS sjóðinn.
Reykjavík 26. júní 1996
Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins