Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 37
JL>V LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 45 Kosningastjórar rifja upp kosningarnar 1980 þegar Vigdís var fyrst kjörin forseti: Óbærilegur spenningur segir Óskar Magnússon, kosningastjóri Guðlaugs Þorvaldssonar „Það var mikil umferð af fólki á kosningaskrifstofunni og standandi kaffi allan daginn. Um kvöldið var kosningavaka í Klúbbnum gamla og þar fylgdust menn með talningu. Þegar ljóst var hver niðurstaðan væri þá fórum við vestur á Aragötu. Ég man ekki hvenær það var en það var óskaplega fallegt veður, eins og það verður bjartast og blíðast á ís- landi, glaðasólskin um miðja nótt. Þetta var mjög fallegur dagur,“ seg- ir Svanhildur Halldórsdóttir en hún var kosningastjóri Vigdísar Finn- bogadóttur fyrir 16 árum. Svanhildur segir að mikil stemmning hafi verið í kosninga- baráttunni, spennan hafi vissulega verið mikil enda sé það eðli kosn- inga að þeim fylgi spenna og svo hafi stuðnings- menn Vigdis- ar fund- ið mik- inn með- ekki nefndir til sögunnar nema að góðu einu þó að reyndar væri leyfi- legt að lofa okkar frambjóðanda heldur meira en þá,“ segir hún. Stuðningsmenn Vigdísar voru með opið hús í Lindarbæ og svo var standandi kaffi á kosningaskrifstof- um þar sem boðið var upp á aðstoð á kjördag og greitt úr vandamálum sem komu upp. Vigdís fór á milli kosningaskrifstofanna, var á kosn- ingavökunni fram eftir kvöldi og fór svo heim til sín á Aragötuna. „Maður kynntist afskaplega mörgu óeigingjömu fólki. Það bauð sína vinnu fram án endurgjalds og virtist hafa nógan tíma. Mér fannst maður kynnast þarna hvað fólk er tilbúið að leggja af mörkum þegar það trúir á mál- stað. Þetta var skemmtileg reynsla," segir Svan- hildur. minnisstætt hversu naumt var á mun- unum milli Vig- dísar og Guð- laugs á sínum tima enda tók Vigdís, að sögn, ekki afgerandi forystu fyrr en tölur bárust frá Austurlandi. Óskar segir að fyrir- fram hafi verið vitað að inskautum í ræðuhöldum eins og núna. Fólk reyndi að halda sér á jörðinni og > standa sig bara í stykkinu," segir Ind- riði G. Þorsteinsson, kosningastjóri Alberts heitins Guðmundssonar, og telur baráttuna ekki hafa verið spennandi. „Skoðanakannanir voru byrjaðar og þeim var dengt yfir okkur fyrir kosningamar sjálfar. Mér fannst skoð- anakannanir hálf- fiff og mótmælti þeim. Þær sýndu Albert í þriðja sæti og ég var ekki dóms- ríkt „Þetta var skemmti- leg rispa. Hún stóð stutt hiá mér0skar Friörikssoní kosningastjori Peturs Thorsteinssonar, því áð ég komse9ir aö allt riölis* 1 torsetakosningum, fjölskyldubönd og seint inn í þetta Og,lokksbönd- var í þessu síðustu fimm vikumar fyrir kosningar. Þetta var lærdóms- ríkt og heil- mikið ein- valalið, sem maður kynntist í þessari bar- áttu og hef- ur þekkt síð- an. Það er Svanhildur telur ánægjulegt aö kynnast því hvaö fólk er til-aiitaf ánægju- búið að leggja á sig ef þaö trúir á málstaðinn. legt þegar takast góð kynni sem endast," segir Óskar Magnússon, kosningastjóri Guðlaugs Þorvalds- sonar. Mörg- um er byr. Þeir sem hafi verið í fremstu víglínu hafi verið búnir að fá til- finningu fyrir því hvert stefndi. Svanhildur segir að kosningabarátt- an hafi farið heiðarlega fram. „Ég held að menn hafi verið þreyttir og ánægðir með vel unnið verk og farið sáttir frá þessari vinnu. Við reyndum að kappakosta að baráttan færi fram á málefnaleg- an og heiðarlegan hátt, að ekki væri farið að kasta rýrð á með frambjóðend- ur og þeir væru tvísýnt yrði um úrslitin. Skoðana- kannanir hafi bent til þess og stuðn- ingsmenn Guðlaugs hafi tekið fullt mark á þeim. „Það var gífurleg spenna og sér- stök taugaveiklun allan kosninga- daginn en það er kannski ekki um- fram það sem maður á að venjast. Ég var búinn að vinna í kosningum frá þvi ég sex ára yddaði blýanta fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Alveg frá því ég man eftir hefur ríkt ákveðin spenna og taugaveiklun á kjördag. Við talninguna má segja að hafi ríkt óvenjumikill spenningur. Það var nánast óbærilegt," segir Óskar. siga jörí- inm „Þetta var bara rólegt, maður fór um með Albert því að það voru haldnir fundir eins og núna en ég held að það hafi ekki verið farið eins mikið með him- Indriöi G. Þorsteinsson, kosningastjóri Alberts heitins Guömundssonar, segist hafa gagnrýnt birtingu skoö- anakannana 1980. ánægður með að hella þessu yfir kjósendur rétt fyrir kosningar. Ég taldi að þetta myndi hafa áhrif sem það hefur ör- ugglega haft. Það var ergilegt að hafa þær alltaf yfir sér,“ segir hann. Ind- riða er minnis- stæðast stundum þurfti að hafa hemil á kapp- sömum stuðnings- mönnum Al- berts. Hann segir að menn hafi reynt að hafa hemil á sínu liði til að hleypa barátt- unni ekki í ofsa og það hafi tek- ist. „Menn voru ákafir og harðir og vildu mikið fram,“ segir hann. Neikvæð formerki „Kosningar eru allar eins, vinna, vinna og aftur vinna,“ segir Óskar Friðriksson, sem var kosningastjóri Péturs Thorsteinssonar, og viður- kennir að hann sækist eftir því að vinna fyrir kosningar því að stemmningin sé mikil, kosningar séu spennandi enda viti enginn hvað út úr þeim komi fyrr en talið sé upp úr kjörkössunum. „Þess vegna er ég búinn að vinna að kosningum í 40 ár. Maður fær einhverja bakteríu," segir hann. „Kosningabaráttan 1980 varð kannski öðruvísi en maður hafði átt að venjast því að hún var háð á röngum forsendum. Þá var verið að kjósa einhvern til að fella annan, fólk kaus ekki eftir sannfæringu sinni, og það fannst mér mest áber- andi. Fólk ætlaði fyrst að kjósa Guð- laug til að fella Vigdísi og svo sein- ustu vikuna öfugt,“ segir Óskar. „Það voru neikvæð formerki fyrii framan þessar kosningar. Annars bjóða forsetakosningar yfirleitt upj á svoleiðis hluti. Það riðlast allt fjölskyldubönd, flokksbönd, trúar bönd,“ segir hann. -GHS Oskar Magnús- son, kosning- astjóri Guölaugs Þorvaidssonar, segir aö óbærileg spenna hafi ríkt á kjördag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.