Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 29. JUNI 1996 W sviðsljós Ofurfyrirsæturnar leika sér að dúkkum: Lifandi brúður í þeirra mynd Ofurfyrirsætumar Claudia Schif- fer, Naomi Campbell og Karen Mulder eru í útliti eins og brúöur og hafa heldur ekki hætt í mömmó. Þær taka nú þátt í því að stofna bændabýli með brúðum sem eru eft- irmyndir þeirra. Leikfangafyrirtæk- ið Hasbro ásamt unnusta Karen Mulder, Frakkanum Jean-Yves Le Fur, hafa eytt mörgum mánuðum í það að þróa nýjan Sindý búgarð. Fyrirmyndirnar að dúkkunum eru Claudia, Naomi og Karen. Þetta er í fyrsta og eina skipti sem andlit Sindýar breytist en það hefur alltaf litið eins út. Brúðurnar koma á markaðinn í október í Bret- landi. Talsmaður frá Hasbro segir að fyrirtækið hafi unnið mjög náið með ofurfyrirsætunum til þess að fá sem bestar eftirmyndir. Hver brúða kemur til með að kosta i kringum tvö þúsund krónur en prósentur af sölunni renna beint í Rauða kross- inn. „Ég man eftir því að hafa leikið mér að dúkkum þegar ég var lítil,“ segir hin 25 ára Claudia, andlit snyrtivörufyrirtækisins Revlon sem þénar í kringum tólf þúsund pund á dag. „Móðir mín keypti dúkkur fyr- ir mig og systur mína á hverjum ar mínar séu ennþá til heima hjá foreldrum mínum en þær eru allar hárlausar því ég var vön að klippa þær þegar ég var lítil. Ég klippti meira að segja hárið á sjálfri mér ef mér sýndist svo,“ segir Karen. Fyrsta dúkkan, sem Naomi Campbell eignaðist, var Sindy og hún á ennþá lítinn bangsa sem hún tekur með sér hvert sem hún fer. „Ég átti frábæra æsku og var fljót- lega mjög sjálfstæð. Nú bý ég í New York og mér finnst frábært að fara aftur til London og hitta gömlu leik- félagana. Þrátt fyrir að Naomi sé ein af hæst launuðu fyrirsætum heims segist hún vera hálfgerður krakki. Myndaalbúmið sitt nefnir hún smástelpuna. Þegar hún byrj- aði í fyrirsætustarfinu var hún að- eins sextán ára og segist hafa þurft að fullorðnast fljótt. „Ég er tviburi og er þar af leið- andi tvær ólíkar persónur. Ég er mjög barnaleg ennþá. Önnur per- sónan er mjög örugg með sjálfa sig en hin er barnaleg og viðkvæm,” segir Karen Mulder. Það sama gild- ir um Claudiu Schiffer. Allar hyggj- ast þær eignast böm með tíð og tíma og hafa gaman af börnum. einustu jólum. Ég vildi fá alla mögu- lega fylgihluti með dúkkunum mín- um þar sem þær áttu að geta farið á skíði, í tennis og margt fleira,“ seg- ir Claudia. Þegar hollenska fyrirsætan Karen Mulder, 26 ára, var lítil var hún vön að æfa alls kyns hárgreiðslur á dúk- kunni sinni. Karen hefur komið fram í auglýsingum fyrir Calvin Klein, Ralph Lauren og Yves Saint Laurent. „Ég held að allar brúðum- Ofurfyrirsæturnar halda á eftirmyndum af sjálfum sér. David Chokachi leikur Cody Madison í Strandvörðum: Það er gott að kvssa Pamelu David Chokachi, sæti gæinn sem sinni með kærustunni til að geta leikur Cody Madison í Strandvörð- haldið áfram á framabrautinni í um, hefur orðið að fóma framtíð leiklistinni. David, sem er fyrrver- Tommy Lee, maöur Pamelu Anderson, varö brjálaöur af reiöi þegar hann uppgötvaöi aö David og Pamela urðu aö kyssast í einni senunni. Stjörnurnar leika við börnin á árlegri styrktarsamkomu fyrir HlV-smituð börn „Maður fær hnút í magann þegar maður er að leika sér á sólríkum degi við myndatöku með börnum sem hafa AIDS,“ sagði Dustin Hoff- man við hina sjöundu árlegu úti- samkomu í LA um daginn. Þar var safnað 1,7 milljónum dollara fyrir sjóð Stofnunar HlV-smitaðra bama og voru margar cif helstu kvik- myndastömum Hollywood þar sam- an komnar: Ted Danson, Meg Ryan, Alicia Sylverstone, Tom Hanks ásamt Dustin Hoffman árituðu myndir og léku sér við fimmtán börn og fjölskyldur þeirra. „Ég elska að taka þátt í þessu,“ sagði Christian Slater sem hefur unnið þessa sjálfboðavinnu árlega undanfarin fimm ár. „Það versta er þegar deginum lýkm-.“ andi fótboltakappi, byggingaverka- maður og strandvörður, hefur verið orðaður við ýmsar konur eftir að hann missti kærustuna á altari metnaðarins, til dæmis Söndru Bullock, en segir að andartakið sem hann kyssti Pamelu Anderson, eina eftirsóttustu leikkonu vestanhafs, hafi verið alveg frábært. „Ef Pam væri ekki gift þá væri kannski eitthvað á milli okkar,“ segir hann. David segir að hann og Sandra hafi átt stefnumót nokkrum sinnum en það sé ekkert á milli þeirra, þau séu bara vinir. Hún sé eftirsótt stjama í Hollywood um þessar mundir og þau hafi bæði gaman af því að hitta fólk. Svo virðist þó sem einhver grundvöllur sé fyrir sögu- sögnum um samband Davids og Pa- melu því að vitað er að töffarinn Tommy Lee, eiginmaður Pam, er æfur af afbrýðisemi og hefur krafið konu sína svara um samband þeirra. „Við Pamela áttu að kyssast í ein- um þættinum og maðurinn hennar varð æfur. Hann virtist ekki geta tekið þeirri staðreynd að Pamela væri leikkona og gæti þurft að kyssa annan mann. Hann lenti í heilmiklu rifrildi við hana en hefur ekkert sagt við mig. Þegar ég hitti hann var hann alveg rólegur. Tommy er viðkunnanlegur náungi en verður að sætta sig við að hún er leikkona og hefur hlutverk að leika,“ segir David. „Það er gott að kyssa Pam. Mér líkaði það nokkuð vel - hver vill ekki kyssa eina eftirsóttustu kon- una í heiminum? Við höfum skipst á gjöfum og okkur kemur vel saman en lengra nær það ekki. Pam er hamingjusamlega gift kona,“ segir hann og er greinilega spenntur fyr- ir snótinni. David segist hafa verið trúlofaður stúlku sem hafi átt erfitt með að samþykkja að hann væri að leika með öllum þessum fallegu stúlkum í Strandvörðum en kappinn vildi ekki hætta. Þegar senan var tekin með Pamelu og David að kyssast varð kærastan brjáluð og sagði hon- um upp. David segist þvi hafa misst kærustuna á altari metnaðarins því að hann var jú bara í vinnunni þeg- ar hann kyssti Pam. David Chokachi, sem leikur Cody Madison í Strandvörðum, missti kærust- una á altari metnaðarins. Hún þoldi ekki þegar hann var aö leika meö öllum þessum fallegu stúlkum. Þegar David og Pamela uröu aö kyssast í einni senunni varö kærastan brjáluð og sagöi honum upp. David segir aö þaö hafi verið gott aö kyssa Pam.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.