Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 42
50
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996
. Wésííisi
Topplag
Hver man ekki eftir laginu
1979 með Smashing Pumpkins.
Nú er þessi geðþekka banda-
ríska sveit aftur mætt með nýtt
topplag er heitir Tonight Ton-
ight. Myndbandi við lagið þykir
Iafar sérstakt svo ekki sé meira
sagt enda er þessi hljómsveit
þekkt fyrir allt annað en að fara
troðnar slóðir.
Hástökkið
Helgi Björnsson og hinir
gleðipinnarnir í SSól vilja meina
að það séu álfar inni þér og mér.
Hvort sem það er rétt eða ekki
!þá eru það SSól sem eiga hástökk
vikunnar og stefna hærra og
hærra. Búist er við stórum hlut-
um af samstarfi þessar hljóm-
sveitar og annara íslenskra
sveita sem koma fram undir
merkjum Súper 5.
Hæsta nýja lagið
Það hefur ekki borið mikið á
hinni geðþekku hljómsveit
Livin’ Joy en núna ríða þeir hús-
um með laginu Don’t Stop
Movin’. Þeir setja markið á topp-
sætið en stoppa við í 21. sæti
svona rétt til að kasta mæðinni.
Björk veik
Áframhaldandi tónleikaferð
Bjarkar hefur verið frestaö um
óákveðinn tíma vegna veikinda.
Þetta kemur sér illa fyrir aðdá-
endur í Lissabon en þar var
löngu uppselt og beðið hafði ver-
ið um aukatónleika vegna mik-
illar aðsóknar í miða. Þess má
geta að ekki var uppselt á tón-
leika Islandsvinarins David
JBowie á sama leikvangi stuttu
síðar.
Damon á Pulp?
Damon Albarn, söngvari
Blur, hefur aldeilis verið iðinn
við uppákomurnar hér á landi
meðan á dvöl hans hefur staðið.
Nú hefur því verið fleygt að ein
slik bætist við á tónleikum Pulp
2. júlí. Damon er nefnilega að
íhuga framkomu á tónleikun-
um. Þetta verður því ekki selt
dýrara en það var keypt þvl
áætluð heimför kappans var í
dag en hver veit?
I
íboði
á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
jkTtfTTT T TC! in“ T\T IVT’O 1 7C
_V V ÍLIL JL Ál b? Í Li _V J.V _x_ = _ X O
vikuna 2b.6h - 5_
Ss s li ■§* FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM 4'»
G) 2 2 6 p.,1. VIKA NR. 1... TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMPKINS
2 1 4 5 CHARITY SKUNK ANANSIE
G) 3 1 6 THEME FROM MISSION IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULLEN
CD 4 _ 2 ILLUSIONS CYPRESS HILL
G) 8 11 3 FABLE ROBERT MILES
6 5 12 4 SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY
G) 13 15 5 JUSTAGIRL NODOUBT
G> 16 20 4 UNTIL IT SLEEPS METALLICA
9 6 6 8 READY OR NOT FUGEES
Glo) 21 28 3 HVERSVEGNA VARSTU EKKI KYRR REAGGIE ON ICE
(5) 12 16 3 WE ARE FAMILY GOLDMAN GIRLS
12 11 7 9 SALVATION ... ...... . CRANBERRIES
© 36 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... bAð ERU ALFAR INNI bÉR . S.S.SQL,,
14 7 3 13 LEMON TREE FOOL'S GARDEN
15 10 13 9 L'OMBELICO DEL MONDO JOVANOTTI
© 18 23 4 WRONG EVERYTHING BUT THE GIRL
17 9 9 6 PRETTY NOOSE SOUNDGARDEN
© 39 - 2 GET DOWN (YOU'RE THE ONE FOR ME) BACKSTREET BOYS
'19' 19 - 2 THE CROSSROADS BONE THUGS-N-HARMONY
© 29 30 4 JHEY DON'T CARE ABOUT US _ . ..IVIICHAEL JACKSQ.N.
ŒL m 1 ... NÝTTÁ LISTA ... DONT'T STOP MOVIN' LIVIN' JOY .
NÝTT
35 _ 2 LUðVIK STEFAN HIMLMARS & MILLARNIR
23 14 5 7 5 O'CLOCK NONCHALANT
24 15 8 6 MACARENA LOS DEL RIO
© 25 37. 3 SKRITIð SOLSTRANDARGÆJARNIR
© 1 WE'RE IN THIS TOGETHER SIMPLY RED
27 26 29 6 CECILIA SUGGS
28 27 _ 2 THREE LIONS LIGHTNING SEEDS
® NÝTT 1 DANZLAG SKITAMORALL
© © LkJ 3 OHEMJA GREIFARNIR
NÝTT 1 THAT GIRL MAXI PRIEST 8< SHAGGY
32 20 10 10 BREAKFAST AT TIFFANY'S DEEP BLUE SOMETHING
© 39 _ 2 MYSTERIOUS GIRL PETE ANDRE
34 22 18 6 STRANGE WORLD KE
35 17 14 10 CANT GET YOU OFF MY MIND LENNY KRAVITZ
© NÝTT 1 FORGET ABOUT THE WORLD- GABRIELLE
37 24 5 THROW YOUR HANDS UP L.V.
® NÝTT 1 COCO JAMBOO MR PRESIDENT
39 . 24 l 17 l 9 THREE IS A MAGIC NUMBER BLIND MELON
© &E£ul 1 GOOD DAY SEAN MAQUIRE
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaða skoöanakönnunarsem er framkvæmd af markaösdeild DVihverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekiö miö afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar. Islenski
listinn tekur þátt í vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrifá Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaöinu Music
& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaöinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:,Dódó - Handrit: Sigurður Helqi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Stone Free
Myndbandið við gamla Mel-
anie lagið „Lay down (Candles in
the Rain)“, sem Emilíana Torrini
flytur í leikritinu Stone Free,
verður frumsýnt í sameiginlegu
kosningasjónvarpi RÚV og
Stöðvar 2 í nótt. Plata með lögum
úr verkinu kom út fyrir rúmri
viku en sjálft leikritið verður
frumsýnt 12. júlí að viðstöddum
Jim Cartwright. Uppselt er á
frumsýningu.
Grateful Dead
trommarinn
Mickey Hart, hinn gamli
trommuleikari Grateful Dead,
hefur verið iðinn við kolann síð-
an hann hætti í sveitinni. Fyrsta
sólóplata hans, Planet Drum,
vann til Grammy verðlauna í
fyrra og nú er komin út ný plata
sem ber nafnið Mikey Hart’s My-
stery Box. Platan er sögð blanda
heimstónlistar og rythmablús
tónlistar dagsins í dag. Meðal
gesta á nýju plötunni eru: The
Mint Juleps, Zakir Hussain,
Bruce Hornsby, Bob Weir, Habib
Faye, Giovanni Hidalgo og Sikiru
Adepoju.
Uppseldir
Fyrsta upplag af plötunni Ást-
fangnir, sem Sixties gaf út fyrir
stuttu, seldist upp. Annað upplag
er komið til landsins. Sixties er á
fleygiferð um landið þessa dag-
ana eins og margar aðrar íslensk-
ar hljómsveitir.
Vitlaust lag?
Ný prentun af síðustu smá-
skifu japönsku poppsveitarinnar
Pizzicato 5 er nýkomin út i Bret-
landi. Það urðu hins vegar
smámistök. í stað lagsins „Happy
Sad“, sem átti að vera á plötunni,
var þar lag með Annie Lennox og
það sem meira er, óútgefið lag
með Annie Lennox. Fjölmiðla-
fulltrúar Pizzicato 5 hafa því gef-
ið út eftirfarandi yfirlýsingu til
þeirra sem keyptu. „Smáskífan
þín er safna.'aeintak. Ekki skila
henni undir nokkrum kringum-
stæðum. Keyptu þér aðra, eða
tvær. Please." GBG
: