Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 43
LAUGARDAGUR 29. JUNI1996 ísland - plötur og diskar I t 1.(2) Pottþétt4 IÝmsir $ 2. ( 1 ) Load Metallica | 3. ( 3 ) The Score Fugees t 4. (11) Outside David Bowie $ 5. ( 5 ) Older (George Michael t 6. (- ) Paranoid and Sunburned Skunk Anansie t 7. (-)Post Björk # 8. ( 7 ) Ástfangnir Sixties t 9. ( 4 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette 110. (16) Trainspotting Ýmsir #11. (15) GlingGló Björk og Tríó Guðmundar Ingólfss.. 112. ( 8 ) Rokkveisla aldarinnar Ýmsir # 13. (12) íslandslög 3 Ýmsir 114. (- ) The Singles' Collection David Bowie It 15. (- ) The Great Escape Blur 116. ( - ) A Different Class Pulp 117. (— ) 1977 Ash 118. ( - ) 2nd Toughest in the Infants Underworld 119. ( - ) Klám Sóldögg 120. (Al) Debut Björk London ^ ) 1. (1 ) Killing Me Softly Fugees t 2. ( 4 ) Three Lions Baddiel & Skinner & Lightning S... t 3. (- ) Mysterious Girl Peter Andre Featuring Bubble R.... # 4. ( 3 ) Always Be My Baby Mariah Carey | 5. ( 5 ) Because You Loved Me Celine Dion t 6. (- ) England's Irie Black Grape Featuring Joe Stru... # 7. ( 6 ) Don't Stop Movin' Livin' Joy t 8. (- ) Wrong Everything but the Girl t 9. (- ) Let Me Uve Queen # 10. ( 9 ) The Day We Caught the Train Ocean Color Scene | 1. (1 ) The Crossroads Bone Thugs-N-Harmony t 2. ( 4 ) You're Makin' Me High/Let It How Toni Braxton | 3. ( 3 ) Give Me One Reason Tracy Chapman t 4. ( 6 ) How Do U Want/California Love 2Pac (Featuring KC and Jojo) | 5. ( 5 ) Always Be My Baby Mariah Carey # 6. ( 5 ) Because You Loved Me Celine Dion | 7. ( 7 ) Theme from Mission Impossible Adam Clayton & Larry Mullen t 8. (12) Macarena Los Del Rio # 9. ( 8 ) Nobody Knows The Tony Rich Project # 10. ( 8 ) Ironic Alanis Morissette Bretland — plötur og diskar— t 1.(2) Jagged Uttle Pill Alanis Morissette t 2. ( 6 ) Mosely Shoals Ocean Color Scene # 3. (1 ) Till I Die Bryan Adams | 4. ( 4 ) The Score Fugees # 5. ( 3 ) Older George Michael # 6. ( 5 ) Falling into You Celine Dion t 7. (- ) Free Peace Sweet Dodgy t 8. ( 9 ) Ocean Drive Lighthouse Family # 9. ( 7 ) Dreamland Robert Miles ) 10. (10) (What’s the Story) Moming Glory? Oasis Bandaríkin — plötur og diskar — | 1. (1 ) Load Metallica | 2. ( 2 ) The Score Fugees ) 3. ( 3 ) Jagged Uttle Pill Alanis Morissette t 4. ( 5 ) Falling into You Celine Dion t 5. ( 7 ) New Beginning Tracy Chapman # 6. ( 4 ) N Banana Wind Jimmy Buffett t 7. (13) 1999 Eternal Bone Thugs-N-Harmony # 8. ( 5 ) Fairweather Johnson Hootie & the Blowfish # 9. ( 6 ) Crash Dave Matthews Band #10. ( 8 ) Gettin'lt Too Short Besta tónleikasveit Bretlands til íslands: Pulp Þeir eru ófáir hvalrekarnir viö ís- landsstrendur þessa dagana, alla vega í popptónlistargeiranum. Listahátíö Reykjavíkur hefur þegar boöið tónlistai’aðdáendum á íslandi upp á tónleika með David Bowie og Björk Guðmundsdóttur (sá sem er að lesa um þetta í fyrsta skipti hafa líklega legið í hýði síðustu tvo mán- uðina, slík hefur umfjöllun fjöl- miðla verið). Báðir þessir tónleikar heppnuð- ust stórvel og aðsókn var góð, enda um vel sjóaða og vinsæla listamenn að ræða. Listahátíð Reykjavíkur bætir nú um betur. Þriðju stórtónleikamir verða haldnir eftir þrjá daga í Laug- ardalshöllinni. Við beinum sjónum okkar að bresku sveitinni Pulp. Pulp hét fyrst... ... Arabacus Pulp eftir kaffibaun- inni. Hljómsveitin var stofnuð árið 1981 en þá var Jarvis Cocker, söngv- ari hljómsveitarinnar, enn i skóla í Sheffield. Fyrstu tónleikamir þeirra voru haldnir í matarhléum skólans, nánar tiltekið á teríunni, skólafélög- um til mismunandi mikillar ánægju. Fyrsta plata Pulp bar nafnið „It“ og var tekin upp árið 1983. Platan hefði verið tekin upp fyrr ef Jarvis hefði ekki stokkið út um glugga til að ganga í augun á kæmstimni sinni. Hún var þó aðeins hrifin af honum til skamms tíma og það eina sem Jarvis hafði upp úr krafsinu var árs vist í hjólastól. Árið 1986 tók hljómsveitin upp aðra plötu sína, „Freaks" hjá Fire Records. Þóknunin nam litlum sex hundmð pundum. Fleiri plötur komu ekki út hjá Fire Records. Hins vegar gaf fyrir- tækið út smáskífuna „My Legend- ary Girlfriend" sem náði þónokkrum vinsældum. Hljómsveit- in gaf út þrjár smáskífur til viðbót- ar áður en Island tók við þeim. „Pulp Intro: The Gift Recordings" kom út árið 1993 og var ætlað að kynna stuttan en glæsilegan feril sveitarinnar frá byrjun. Fyrsta í Höllinni 2. júlí Hvaða lög kannast ég síðan við með hljómsveitinni? Ég kannast við „Mis- Shapes", „Common People“ og að sjálfsögðu slagarann „Disco 2000“ en öll þessi lög eru tekin af plötunni „Different Class“. Skiltið: „Ég hata... . . . Wet Wet Wet“ var í höndum söngvarans í fyrsta skipti sem hljómsveitin kom fram í Top of the Pops. Hann tók þátt í spuminga- keppni Top of the Pops, haugdrukk- inn og vann. Áður en hann kynnti hver hefði verið valin besta plata Mercury tónlistarverðlaunanna fór hann með allan textann við hið ofurhallærislega lag „Music“ eftir John Miles og á síðustu Grammy verðlaunahátíð kallaði hann Micheal Jackson pervert. Söngvarinn heitir Jarvis og það er ekki síður þessum uppákomum að þakka en tónlistinni að hljóm- sveitin Pulp hefur skotist upp á stjörnuhimininn. Hann er „anti- hetja", lýðhollur rugludallur sem var aldrei ætlað nein önnur nafnbót en súperstjama og það bara fyrir framkomuna. Framkoman er líka það sem afl- aði hljómsveitinni annarra verð- launa á síðustu Brit verðlaimahátíö, þá valin besta tónleikasveitin. Tónleikarnir Fyrsta plata Pulp hefði verið tekin upp fyrr ef söngvari sveitarinnar, Jarvis, hefði ekki stokkið út um glugga til að ganga í augun á kærustunni. Þaö eina sem Jarvis haföi upp úr því var árs vist í hjólastól. stóra platan (á fullu verði) hjá Is- land var „His’N’Hers". Platan fékk geysigóðar viðtökur og vann meðal annars Mercury tónlistarverölaun- in sem besta platan. Breiðskífan „Different Class“ er nýjasta og vinsælasta verkefni hljómsveitarinnar til þessa. Við höfum sem sagt fengið að sjá poppgoðið og óskabam þjóðarinnar, nú er komið aö bestu tónleikasveit- inni, að mati Breta. Tónleikarnir verða S Laugardalshöllinni þriðju- daginn 2. júlí. Það er Súper 5 hópur- inn: SSSÓL, Botnleðja, Funkstrasse og Spoon sem sjá um upphitun. Þessi hópur hefur nýverið gefið út plötu undir sama nafni (sjá umfjöll- un í fostudagsblaði). Miðaverðið fáið þið að vita annars staðar, trygg- ið ykkur bara miða í tíma því að eitthvað mun víst líða af honum áður en næstu stórtónleikar verða haldnir hér á landi, eða er það ekki? GBG ætti að vera nafn mánaðarins tefur eytt hér á íslandi upp á þann 17. júní fram þjá neinum, mlega tíu þúsund öskrandi tán- lagið Waterloo Sunset. Mestum irlandi við upptökur, en glöggir Etir aukinni umferð í kringum ið. Kvöldunum hefur hann hins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.