Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 50
58 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 Jj"V smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Atvinnuhúsnæði Um 70 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð í lyftuhúsi við Laugaveg. Húsnæðið er einn geimur með háum gluggum, ný- máiað. Leigist ódýrt. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60807.______ Bílskúr eða álíka húsnæði óskast á leigu íyrir bíl sem á að gera upp. Uppl. í síma 557 7742 eða 557 9392 á laugar- dag. Sigurður._________________________ Dugguvogur. Til leigu 250 m2 iðnaðar- /lagerhúsnæði á áberandi stað, loft- hæð 3,80 m, stórar innkeyrsludyr. Laust strax. S. 568 4050 og 897 0902. Engin útborgun. Nýtt 160 ím skrifstofu- húsnæði á annarri hæð á höfuðborg- arsvæðinu. Verð 6,5 millj. Athuga allt sem útborgun. Uppl. í síma 897 5597, Góð staðsetning. Til leigu 200 m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð v/Brautar- holt. Stórar innkeyrsludyr, lofthæð ca 3,70 m, Uppl, í s. 561 1976 og 565 8327. Laugavegur - verslunarpláss. Erum að/opna markað við Laugaveg, höfum enn pláss í lengri eða skemmri tíma. Uppl. i s. 551 6400 eða 565 1760. Til leigu skrifstofuhúsnæði. 16 m2 skrif- stofa í Lágmúla 5, á efstu (sjöundu) hæð, glæsilegt útsýni. Leigist frá 1. júlí nk. S. 553 2636 eða 568 9981. Grindavík. Til sölu eða leigu 270 m2 iðnaðarhúsn., 155 m2 veiðarfærag. með beitningaraðst. og 30 m2 beitning- arskúr m/40 ft frystigámi. S. 426 7099. Laugavegur. Til sölp ca 100 m2 versl- húsn. v/Laugaveg. Oskum eftir ca 175 m2 verslhúsn. fyrir sérversl. Uppl. í síma 552 2125/587 9390 og fax 587 9376. Fasteignir Miðsvæðis - Þinaholtin. • Vandað, eldra steinhús í Norður- mýri til sölu. Aukaíbúð, greiðir af lánum. Skipti möguleg. • Atv.verslhúsn. v/Skólavstíg. 80 fm, götuh., nýl. steinhús, brbmat 8,5 m. Kjöreign, s. 533 4040 og eig. 562 2788. Jörð i Selvogi í Ölfushreppi. Til sölu er eyðijörðin Þorkelsgerði, á jörðinni er tveggja hæða ibúðarhús. Góður kostur fyrir félagasamtök eða fyrir stórar fjölskyldur sem sumar- dvalarstaður. Uppl, í síma 483 3430. Til sölu. Vantar þig fallega einstakl- ingsíbúð á góðum kyrrlátum stað þar sem stutt er í skóla og alla þjónustu? Nálægt miðb. Allar uppl. f s. 557 5450. Til sölu einbýlishús á Stöðvarfirði. Upplýsingar í síma 587 1665 eftir kl. 17. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla á jarðhæð, upphitað, vaktað. Besta húsnæðið, odýrasta leigan. Rafha-húsið, Halharfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. Geymsluhúsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. /hLLEiGU Húsnæðiiboði Ert þú að fara í sérskóla? Byggingarfélag námsmanna hefur til leigu íbúðir og herbergi fyrir sérskóla- nema. Umsóknarfrestur fyrir leigu næsta vetur er 1. júlí. Allar upplýsingar fást í síma 552 6210. Ertu reyklaus og reglusamur leigjandi? A svæði 108 er til leigu falleg og björt, parketlögð 2ja herb. íbúð í a.m.k. ár. Mánaðaleiga 35 þús. + hússjóður 4 þús. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40158. 3ja herb. ibúö í Kópavogi til leigu frá 15. ágúst, leigan er 40 þús. á mán. Reyklaust og reglusamt fólk kemur aðeins til greina. Uppl. í síma 554 2566 og 897 3123 í dag og næstu daga.________ lönnemasetur. Af sérstökum ástæðum losna nokkrar íbúðir í sumar. Um- sækjendur sem geta nýtt sér það eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Félagsíbúðir iðnnema, s. 5510988. 2 herbergja íbúö í Hafnarfiröi til leigu. Laus nú þegar. Leiga 37 þús. á man. m/hússjóði. Uppl. í síma 555 1393 e.kl. 18, Tryggvi eða Elva.___________________ 2 herbergja íbúð til leigu í Kópavogi, austurbæ. Lítill garður, geymsla og aðgangur að þvottahúsi. Laus strax. Svör sendist DV, merkt „TG-5892. 4-5 herbergja sérhæö til leigu á Högun- um, svæði 107, stór garður og leik- svæði í grennd. Svör sendist DV fyrir 12. júlí, merkt „IB-5894._______________ 55 m2 2ja herbergja íbúö v/Laufásveg til leigu. Leiga 35 þús. á mán. + 60 þús. í tryggingu. Laus strax. Uppl. í síma 552 5137 eftir hádegi.___________ Garðabær. Til leigu rúmgóð 2ja her- bergja íbúð, leiga 38 þús. með hita og rafmagni, enginn hússjóður, laus strax. Uppl. í s. 565 6123 og 896 0280. Herbergi til leigu í vesturbæ Kópavogs og svæði 105, með aðgangi að eldhúsi og baði, Stöð 2, þvottavél. Leiga kr. 18 þús. Uppl. í síma 5516913 e.kl. 13. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leig]a út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 min. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. næsta skólaár rennur út 30. júní. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnema, s. 551 0988. Leiguskipti. Erum með 3 herb. íbúð í Vestmannaeyjum og viljum skipta á henni og 3-4 herb. íbúð í Reykjavík. Eða bein leiga. Uppl. í síma 481 2982. Malmö í Svíþjóö. Til leigu í nokkra daga í senn lítil íbúð, í útjaðri borgar- innar. Uppl. gefur Olafur í s. 0046- 4043-5594 eða bflas. 0046-707-94-4577, Skólafólk, athugið. Til leigu frá byriun sept. herb. með húsg., aðg. að eldh., baði, þottav., síma og setust., í nýupp- gerðu gistih. í Þverholti, S. 561 2600. Sólaríbúö. Til leigu 2 herb. íbúð í tvo mán., frá 1. júlí, með húsgögnum, stór sólverönd. Til greina kemur í minni einingum fyrir ferðafólk. S. 562 9785. Til leigu 2 herb. 54 fm íbúö í miöbæ Hafnarfj. Ibúðin er laus strax en er á sölu. Svör sendist DV, merkt „H-2206- 5895, fyrir þriðjudaginn 2. júlí._____ Til leigu 100 fm björt 4-5 herbergja íbúö í Hlrðunum. Reglusemi og skilvísi áskilin. Svör sendist DV, merkt „Hlíðar-5898”.________________________ Til leigu í gamla vesturbænum tvö samliggjandi herb. með aðgangi að baði, eldhúsi og þvotthúsi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 5612294 e.kl. 17. Til leigu í júlí og ágúst: einbýlishús t Skipasundi, 5 herb. íbúð, ca 145 fm. Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lág- múla 5, s. 533 4200, 567 1325/ 852 0667. Tvö herbergi til leigu ásamt eldunaraðstöðu miðsvæðis í Rvík. Hentugt fyrir skólafólk. Upplýsingar í sr'ma 553 2265 og 5514875.__________ Uppsala - Svíþjóð., 3ja herb. góð rbúð í rólegu og goðu Islendingahverfi leig- ist í 3 vikur með innbúi frá 2.-23. júlí. S. 551 7677 og 0046 18 468267.________ Vesturbærinn - til leigu. 3ja herb. íbúð að Kvisthaga til leigu í 3-4 mán. með öllum húsbúnaði. Leiga kr, 40.000, allt innif. S. 552 1027. íbúð og herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 562 7705 á föstudag eftir kl. 16 og laug- ardag, allan daginn.__________________ 100 m2 hæö við Barmahlíö, 3 svefnher- bergi, stórt eldhús, góður garður. Laus 1. ágúst. Uppl. í síma 552 4809.______ 13 fm herbergi með aögangi að snyrtingu til leigu í Hraunbæ 12. Uppl. í stma 567 1290 e.kl. 19. 2ja herbergja íbúö i hverfi 105 til leigu. Laus 1. julí. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60543.______________ 3ja herbergja íbúð f suðurhlíðum Kópavogs til leigu, laus strax. Uppl. í síma 897 9190.______________________ 65 fm risíbúö ásamt 40 fm bílskúr til leigu í a.m.k. eitt ár í Kópavogi. Uppl. í sfma 554 0972.________________ Herbergi til leigu í austurhluta Kópavogs, með aðgangi að sturtu og salemi. Uppl. í síma 565 8829.________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingaaeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Nýuppgerð lítil 3ja herb. íbúð við mið- borgina til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni-5897,_______ Stórt og bjart herbergi til leigu á svæði 104 fyrir reglusaman einstakling, að- staða fylgir. Uppl, í síma 553 9675. Til leigu 2ja-3ra herb. íbúð á svæði 101. Reykleysi og reglusemi skilyrði. Upplýsingar í síma 552 4645.__________ Góö einstaklingsíbúö til leigu til 1. sept., sanngjöm leiga. Uppl. í síma 567 5781. © Húsnæði óskast Traust og ábyggilegt fólk að norðan (eins og norðlenska hangikjötið sem svíkur engan) óskar eftir 3ja herb. íbúð frá miðjum ágúst í Rvík. Góm- sætt meðlæti er á borðinu, s.s. reglu- semi, slrilvísar greiðslur og jafnvel mikil fyrirframgreiðsla ef óskað er. S. 462 3708 e.kl. 18. Kolbrún og Viðar. Reglusöm hjón á fimmtugsaldri óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst á svæði 104 eða 105, þó ekki skilyrði, tvö í heimili. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 587 4375.____________ Einbýli-raðhús. Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða raðhús fyrir starfsmenn sína. Tryggar greiðslur. Uppl. f síma 896 5475 (um helgina) og 588 0220 (eftir helgi).___ Hjálp! Ungt námsfólk óskar eftir 3-4 herb. íb. írá með 1. ágúst nk., helst á sv. 101, 105 eða 107. Reglusemi og skilv. gr. heitið. Vinsaml. hafið samb. í s. 452 4341 næstu daga._____________ Vantar 2ja—3ja herb. ibúð frá ca miöjum ágúst, helst á svæði 103 eða 108, eða sem næst Hvassaleitisskóla. Reglu- semi og öruggar greiðslur. Heimilisað- stoð kemur til greina. Sími 462 2496. Óskum eftir 4-5 herbergja íbúö, raöhúsi eða einbýli, helst í Breiðholti, frá 1. ágúst ‘96. Skilvísum greiðslum + reglusemi heitið. Uppl. óskast gjaman í síma 884 0434 (talhólf) eða 567 9957. 17 ára reyklausa og reglusama stúlku, sem stundar nám við Kvennaskólann í Reykjavík, vantar gott herb. eða litla ibúð til leigu frá 1. sept. S. 896 5064. 18 ára stúlka frá Isafirði óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu nálægt Fjölbrautaskólanum í Armúla frá 28. ágúst. Uppl, f síma 456 3417._____ 3ja herb. íbúö, helst í hverfi 101, 107 eða 170, óskast. Langtímaleiga. Skilv. gr. og reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41472, 4ra herb. íbúð í Reykjavík óskast strax. 100% reglusemi og reykleysi. Upplýsingar í heimasíma 557 4244 og vinnusíma 568 8850.________________ Óska eftir aö taka á leigu ódýra einstaklings- eða litla 2ja herbergja íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppíýsingar í síma 553 0995.__________ Eldri hjón óska eftir bjartri rúmgóðri 3 herbergja íbúð í Reykjavik eða ná- grenni. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 564 3637.________ Kennari utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð frá og með 1. ágúst, nálægt miðbænum, í vesturbænum eða í Grafarvogi, Reykl. S. 436 6941. Halló, halló. Einstæða móður með eitt bam bráðvantar 3ja herb. íbúð í Rvík frá og með 1. ágúst. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitið. S. 553 6964. Halló. Erum 3ja m. fiölsk. og óskum eftir 2-4 herb. íbúð eða húsi til leigu í vesturb. í Rvík. Reglusemi og skil- vísi heitið. Langtímaleiga. S. 587 4182. Hjón óska eftir 2 herbergja ibúð á svæði 101 eða 104, greiðslugeta 25-30 þús. á mánuði. Hafið samband strax í síma 897 3368 eða 561 4716.________________ Læknishjón með 2 börn óska eftir 4-5 herbergja íbúð til leigu frá 1. ágúst, helst á svæði 103 og 108. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60537. Meinatæknir og nuddari óska eftir 2-3 herb. íbúð, helst á svæði 101, 107, 170 eða 105. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 552 2638 e.kl. 19. Par með 6 ára dreng óskar eftir 3ja herb. íb. í Hafnarfirði. 35 þús. á mán. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 565 5582 milli kl. 17og21.____________ Hjálp! Erum aö fara á götuna. Reglu- samt par óskar eftir 2ja herb. íbúo á Rvikursvæðinu, helst á jarðhæð í ein- býli, ekki í blokk. Sími 552 7220.____ Reglusamt, reyklaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð á svæði 101 eða 105 í Rvík, frá 1. sept. Meðmæli geta fylgt. Uppl. í síma 462 4987. Reyklaus og reglusamur tæknifræð- ingur óskar eftir einstaklingsíbúð miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 550 7525 eða 588 7161.___________ Rúmlega fimmtugur karlm. óskar að taka á leigu, í Rvík, herbergi með sér- snyrtingu/sturtu eða einstaklings- íbúð. Simi 557 7145 e.kl. 17._________ Tveir háskóianemar óska eftir 3 herbergja íbúð í Reykja- vík. Reyklausir og reglusamir. S. 475 1199, Heiðar, og 476 1363, Pétur. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eitir 3 herbergja íbúð miðsvæðis eða nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 451 2408._____________________________ Ungt, reglusamt par með barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í Mosfells- bæ eða Arbæ. Uppl. í síma 855 1915, boðtæki 845 4407. Kjartan og Sigrún. Viö erum reglusamt ungt par með tví- bura á leiðinni og braðvantar íbúð í Rvk. Skilv. gr. heitið. Meðm. ef óskað er. S. 568 1519 e.kl. 18. Hrafnkell. Óskum eftir 3-4 herbergja íbúö sem fyrst í mið- eða vesturbæ. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Erum 3 í heimili. Uppl. í síma 551 4541,_______ Óskum eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í vesturbænum (svæði 101 eða 107), frá og með 1. sept. Erum reyklaus, reglu- söm og áreiðanleg. Uppl. í s, 562 0388. Óskum eftir íbúö til leigu frá sept. til maí, e.t.v. gegn þjónustu við aldraða, góð meðmæli. Leiguskipti Dalvík/R- vík möguleg. S. 466 1022. Júlli/Gréta. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. sept. til júnl í Rvík. Upplýsingar í síma 463 1554.______________________ 3-4 herberaja ibúð óskast í Garðabæ eða Hafnarfirði, í lok ágúst eða 1. sept. Uppl. í síma 437 1453.________________ aðgangi að eldhúsi ó.síast strax. Uppl. í síma 565 4583.______________________ Okkur bráðvantar 3-4 herbergja íbúð sem fyrst, helst í Breiðholti, þó ekki skilyrði. Uppl. f síma 567 1904.______ Traustur og reglusamur leigjandi óskar eftir rúmgóðri 3ja herb. íbúð strax. Upplýsingar f síma 567 3912.__________ Ungt og regiusamt par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 897 5117._____ Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst í Kópavogi, Garðabæ eða Hafiiafirði. Uppl. í s. 565 0916 e.kl. 18. Sumarbústaðir Reykholtsdalur - sumarbústaöaland. Til sölu er 1/15 hluti jarðarinnar Sturlureykir I. Þar fylgir hlutdeild í íbúðarhúsi, veiðirétti, jarðhita o.fl. Svæðið fyrir sumarhúsin er skipulagt og verða þau einungis 15. Rafmagn, heitt og kalt vatn er komið að lóðar- mörkum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40181. Sumarhúsalóðir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Húðir. Nýlegt hjólhýsi, 15 ft, ásamt fortjaldi, fóstu stæði og palli. Frábær staðsetning. Verð 1,4 m. Uppl. í s. 533 4300 á skrifstofutíma. Höfum á skrá fiölda sumarhúsa, bæði ný og notuð, Húsið, fasteignasala. Til sölu góöur sumarbústaður í landi Hallkelshóla, Grímsnesi. Eignarland 1 hektari, stærð bústaðar er um 58 fm, með sólstofu, mikill gróður, innbú fylgir. Hagstætt verð. Tilboð. Uppl. í síma 587 3351 eða 852 0247. Sumarbústaöur til leigu. Til leigu nýtt 50 fin sumarhús í Eyjafiarðarsveit, um 25 km frá Akureyri (ekki í sumarhúsa- byggð). Góður staður fyrir þá sem vilja slaka á úti í náttúrunni. S.463 1355. 45 m2 sumarhús í landi Munaöarness til sölu, 2 herbergi og svefhloft. Tilbúið til innréttingar. Uppl. í síma 565 8090 eða 896 3445. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 h'tra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar, vatnstankar, bátar o.fl. Gemm við flesta hluti úr trefiaplasti. Búi, Hlíðarbæ, sími 433 8867 eða 854 2867. Sumarbústaðalóöir til leigu skammt frá Flúðum í Hrunamannahreppi. Heitt og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs- ingar í síma 486 6683. Sumarhús við Úlfljótsvatn til sölu, 68 km frá Reykjavík, á fallegum stað, 38 fin, stofa, 2 herbergi og sveftiloft. Upplýsingar í síma 557 1270. Sumarhús - Einstakt tækifæri. Byggið sjálfi Til sölu uppkomin grind af 50 m2 sumarhúsi með gluggum, fæst á góðu verði. S. 587 1123 og 567 7560. Tii sölu sumarbústaðaland. 1 ha eignar- land til sölu rétt austan við Minni- borg, ca 75 km frá Rvk. Kalt vatn að lóðarmörkum. V. 400 þús. S. 567 4406. Til sölu ódýr sumarbústaðarlóð í Gríms- neshreppi. Lóðin er u.þ.b. hálfur hekt- ari. Gott ræktunprland. Vatn og raf- magn á svæðinu. Odýr lóð. S. 565 6691. Kvenfataverslunin Salóme óskar eftir afgreiðslumanneskju sem fyrst. Vinn- ut. kl. 14-18 virka daga og lau. kl. 10-14. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á saumaskap og fatabreyt. Reykl. vinnust. í hlýlegu umhverfi að Miðvangi 41, Hf. Svör sendist DV fyr- ir 3. júh', merkt „Salóme-5888. Góðir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefiaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bygg. Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða kranamann á byggingarkrana og gröfumann á nýja Case gröfu. Upplýsingar í síma 562 2991. Keramikverkstæöi óskar eflir góðum rennara. Um hlutastarf eða fulla atvinnu er að ræða. Sími 551 5997 til kl. 17 og á kvöldin í síma 564 2642. KS-verktakar óska eftir að ráða verka- mann sem getur leyst af kranamann á byggingakrana. Næg vinna. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60813. Strax - strax. Samhentir trésmiðir ósk- ast í mótauppslátt á einbýlishúsi í Kópavogi. Tilboð/tímavinna. Upplýsingar í síma 564 2240,__________ Veitingahúsiö italía óskar eftir starfsfólki í sal, helst vönu. Áhugasamir komi í viðtal á staðinn mánudaginn 1. júlí, milli kl. 15 og 17. Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf við ræstingar. Kvöld- og helgarvinna. Svör sendist DV, merkt „Vandvirk-5896”. Pípulagningamaður óskast eða maður vanur pipulögnum. Upplýsingar í síma 565 1178 eftir kl. 17. Steypubílstjórar meö meðmæli, reynslu og reglusemi óskast. Steypu- stöðin ehfi, sfmi 567 4001, mánudag. Tækjastjórar. Vélamann vantar nú þegar til starfa á malbikunarvél. Upplýsingar í síma 565 2030. Vélstjóri óskast strax tdl afleysinga á humarbát frá Þorlákshöfh. Upplýsingar í síma 892 8112. H Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, er vön fiskvinnslu og afgreiðslustörfum. Fleira kemur tdl greina. Upplýsingar í síma 551 9949. Óska eftir vinnu í vetur, get byijað eft- ir 15. ágúst. Hef unnið í verslun, við ræstingar, í leikskóla og margt fl. Upplýsingar í síma 566 8305. flT Smt Unglingur óskast í sveit, þarf aö geta byijað strax. Uppl. í síma 483 3996, eftir kl. 19. „Find to the truth within yourself. Heyrið um þetta og mörg önnur mál- efni hinna ftjálsu kristinna á eftirfarandi bylgjulengdum: • í Evrópu: Sunnudagar, 19.30 UTC: 19m 15400; 22m&25m:11675, 11630; 31m; 9880, 9840; 41m: 7350, 7240. • í USA: Sunnudagar, 17.30 UTC: SAT Galaxy 4 - Channel 15 7.55 Mhz. Til að fá ókeypis uppl. skrifið til: The Word, The Cosmic Wave, PO Box 5643, 97006 Wurzburg, Germany. Int- emet: //WWW.universelles-leben.org. K& Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Nýr myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatálisti, kr. 600. • Nýir CD ROM’s. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr, Erótískar videomyndir og CD-ROM diskar á góðu verði. Fáið verðlista, við tölum íslensku. SNS-Import, P.O. Box 5,2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Art tattoo. Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Kiddý og Helgi tattoo._________________ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 8818181. Tryggingaráðgjöf = lægrí iögiöid. Faðu serfræoing í heimsokn til að fara yfir tryggingamálin þín, þér að kostn- aðarlausu. Sími 897 8797. Vantar ýmis tól til bókbands, pressur, filetta o.fl. Uppl. gefur Hallgrímur í síma 581 2126. EIHKAMÁL %) Enkamál Ég er 32 ára rússnesk stúlka með mikla tónlistarmenntun, Ijóshærð, 160 cm á hæð, ég á 2 börn. Eg vil kynnast manni í giftingarhugleiðingum. Hafðu samband á ensku. Sími og fax í Moskvu er: 7-095-264-8730. Júlíja. Ég er fertugur og hress, með áhuga á útiveru, skíðamennsku og tónlist. Mig langar að kynnast góðhjartaðri konu, 30-40 ára, með svipuð áhuga- mál. Svör, ásamt upplýsingum og mynd, sendist DV, merkt „QI 5893. Bláalínan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Leiðist joér einveran? Viltu komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.____ Nýja Makalausa lírjan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu migl! 39,90 mín. Sendi ástar- og saknaöarkveðjur til sérlegs elskhuga míns, hittumst fljótt. Kveðja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.