Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 56
leikhús
myndasögur
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 DV
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á
STÓRA SVIÐI KL. 20.00.
STONE FREE
eftir Jim Cartwright
Frumsýning föd. 12. júlf, 2. sýn. sud.
14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala
aögöngumiða er hafin.
Miðasalan er opin frá kl. 15-20.
Lokað á mánudögum. Tekið er á
móti miðapöntunum í síma 568-
8000. Skrifstofusími er 568 5500 -
faxnúmer er 568 0383
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Tilkynningar
Samsýning myndlistar-
manna á Suðurnesjum
Sú fyrsta af þremur samsýning-
um listamanna í tengslum viö sum-
ar á Suðurnesjum veröur opnuð í
Kjarna og á veitingahúsinu Ránni,
Keflavík, laugardaginn 29. júní og
stendur yfir í þrjár vikur.
Húsdýragarðurinn
um helgina
Nú er bændadögum í Hagkaup að
ljúka. í tilefni af því verður frítt fyr-
ir alla í Húsdýragarðinn á laugar-
dag og sunnudag. Ýmsar uppákom-
ur verða og glens og gaman.
Höfundasmiðja Leikfélags
Reykjavíkur
Félagar úr Höfundasmiðju Leikfé-
lags Reykjavíkur eru að leggja land
undir fót og munu sýna örlagaflétt-
una „Frátekið borð“ á Kaffi Krók á
Sauðárkróki miðvikudaginn 3. júlí
og á Listasumri á Akureyri föstu-
ÞJÓDLEIKHÚSID
TAKTU LAGIÐ LÓA
eftir Jim Cartwright
Á Akureyrl kl. 20.30.
í kvöld, Id. og á morgun, sud30/6.
Miðasalan hjá Leikfélagi Akureyrar í
síma 462-1400.
Á Blönduosi kl. 20.
Mvd. 3/, miðasala á staðnum.
Á Egilsstöðum kl. 21.
Föd. 5/7 og Id. 6/7, miðasala á
staðnum.
daginn 5. júlí og í Deiglunni laugar-
daginn 6. júlí.
Ný hársnyrtistofa
Dúett hárstúdíó var opnað í byrj-
un júní sl. aö Skipholti 50c. Eigend-
ur Dúetts, þeir Óskar Alfreðsson og
Rögnvaldur Hreiðarsson, hafa báðir
áralanga reynslu úr faginu. Dúett
mun bjóða alhliða hársnyrtiþjón-
ustu og til að mæta þörfum þeirra
sem ekki komast í snyrtingu á hefð-
bundnum vinnutíma mun Dúett
verða opin til kl. 20 öll fimmtudags-
kvöld.
Félag eldri borgara
Brids sem spila átti á morgun í
Risinu fellur niður. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 sunnudag. Dansað í Goð-
heimum kl. 20 sunnudagskvöld.
Aukaæfing kórsins er á mánudag
kl. 17. Félagsstarfið í Risinu er lok-
að í júlimánuði.
veiðivon
Ölfusá:
10 laxar komnir á land
Þórey amma hefur verið að gera
það gott í Volanum eins og hún hef-
ur reyndar gert áður. Hér er hún
með 8 urriða. DV-mynd ÁÁ
„Ölfusá hefur gefíð 10 laxa en
fiskurinn hefur verið frekar tregur
að taka. Töluvert hefur sést en hann
stoppar kannski eins mikið við og
áður,“ sagði Ágúst Morthens á Sel-
fossi er við spurðum frétta af svæð-
inu.
„Sogið er að byrja fyrir alvöru en
Gunnar Örn veiddi 19 punda á
svartan Tóbý á Breiðunni. Það hef-
ur verið gott á Eyrarbakkaengjum
og hafa menn verið að fá 20-30 fiska
á dag, mest á flugu, þegar best geng-
ur. Volinn hefur gefið 4 laxa og það
hefur verið kropp af sjóbirtingi og
bleikju, mest í ósnum," sagði Ágúst
í lokin. -G. Bender
Straumfjarðará:
Ein besta opnun árinnar
- 17 laxar veiddust
Straumfjarðará var opnuð með
stæl núna á þessu sumri, það veidd-
ust 17 laxar, frá 4 upp í 14 punda.
Fjórir veiddust á maðk en svört
Frances gaf líka feiknavel. Þegar
veiðimenn komu að ánni á laugar-
daginn til að opna var frekar litið
vatn í henni. En það fór að rigna og
vatnið óx verulega. Morguninn eftir
var allt komið á fleygiferð við ána
og laxinn ruddist upp í hana. Smá-
laxinn var að hellast inn líka síð-
asta opunardaginn.
Bleikjan mætt í
Hörðudalsána
„Þessi opnun hjá okkur í Hörðu-
dalsá er í góðu lagi, í fyrra veiddist
bara ein bleikja en núna voru þær
átta og þeir misstu jafnmikið og
þeir veiddu. Fiskurinn tók hrika-
lega grannt," sagði Hallur Leópolds-
son er við spurðum um Hörðudalsá
í Dölum.
„Allar þessar bleikjur sem veidd-
ust fengust í ósnum og þar var mik-
ið líf. Það er bara dagaspursmál
hvenær hann gengur upp í ána. Það
voru fjórir skipverjar af loðnuskip-
inu Höfrungi frá Akranesi sem opn-
uðu ána,“ sagði Hallur ennfremur.
-G. Bender
Það eru miklar ~\ Venni vinur!
;lar
kröfur að ég finni |
upp á einhverju á j
vhverjum degi.-ý"
Komdu fljótur með
L_fötu af vatni.. !
Hvað ætlarðu
að nota hana,|
Mummi?
Lesendurnir biða i
ofvæni eftir að ég
geri eitthvað af mér á
ýhverjum degi.
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan