Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Side 60
68 Whgsktfl____________Sunnudagur 30. júní
LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996
SJÓNVÁf?PIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
12.00 Fréttir.
16.10 Veisla í farangrinum - Lundúnlr. Ferða-
þáltur í umsjón Sigmars B. Haukssonar.
Endursýning.
16.40 Táknmálsfréttir.
16.50 EM í knattspyrnu. Bein útsending frá loka-
hátíð mótsins.
17.40 EM í knattspyrnu Bein útsending frá úr-
slitaleik mótsins á Wembley-leikvanginum í
Lundúnum.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Konsúll Thomsen keypti bíl (3:3). Heim-
ildarmynd í þremur hlutum um bíla og sam-
göngur á (slandi. Þulur: Pálmi Gestsson.
Aður sýnt í desember 1992.
21.15 Um aldur og ævi (4:4). Á elleftu stundu (Et-
ernal Life). Hollenskur myndaflokkur sem
samanstendur af fjórum sjálfstæðum
myndum um mannleg samskipti og efri
árin. Hér segir frá baráttu eldri konu fyrir því
að fá forræði yfir dóttursyni sínum.
22.10 Næturlestin. (Couchettes Express).
Frönsk sjónvarpsmynd frá 1993 um marg-
vísleg vandamál og ævintýri lestarvarðar i
svefnvagni á leiðinni frá París til Feneyja.
Leikstjóri er Luc Beraud og aðalhlutverk
leika Bernard Haller, Jacques Gamblin,
Bernard Crombey og Isabelle Renauld.
23.50 EM f knattspyrnu. Sýndar verða svip-
myndir frá lokahátíðinni fyrr um daginn.
00.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
Komi til framlengingar á fótboltaleiknum, sem
hefst kl. 18.00, seinkar fréttum til kl. 20.30 og Kon-
súll Thomsen fellur niður.
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
10.55 Eyjan leyndardómsfulla. (Mysterious Is-
land).
11.20 Hlé.
16.55 Golf. (PGATour).
17.50 íþróttapakkinn. (Trans World Sport).
18.45 Framtíðarsýn. (Beyond 2000).
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married . . . With
Children).
19.55 Matt Waters. (2:7). Rabbþáttastjórnandinn
Montel Williams leikur kennarann Matt Wa-
ters. Hann er að byrja að kenna efnafræði
20.45 Savannah. (9:13). Fjárhættusalurinn á
bátnum er opnaður með pompi og pragt en
afrakstur kvöldsins virðist frekar bágborinn.
Vincent kemst að því að Tom stelur hluta
gróðans og Tom setur á svið innbrot þar
sem hann skilur vasahníf Vincents eftir til
að koma bróður sínum í fangelsi.
21.30 Vettvangur Wolffs. (Wolff's Revier).
22.25 Karlmenn (Hollywood. (Hollywood Men).
Strandvarðastjarnan David Hasselhof,
Martin Sheen, klámmyndafolinn John Wa-
yne Bobbitt, Eric Roberts, bróðir þokka-
gyðjunnar Juliu Roberts, Dudley More og
gamli Dallas-sjarmörinn Patrick Duffy eru
meöal viðmælenda Roseanne og Steph-
anie Beacham í þessum ótrúlegu þáttum
þar sem útlit, (mynd og peningar skipta öllu
máli. (2:4).
23.15 David Letterman.
00.00 Golf. (PGA Tour). (E).
00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lárusson
prófastur I Reykjavíkurprófastsdæmi vestra flyt-
ur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. (Einnig útvarpað
að loknum fróttum á miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Kenya - (Endurflutt nk. miövikudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Bústaðakirkju. Séra Pálmi Matthías-
son prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Forsetakosningarnar: Fróttamenn Útvarps
fjalla um úrslitin á báöum rásum.
14.00 Á sorgarbrjóstum.
15.00 Þú, dýra list. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson segir
frá vinum sínum og kunningjum og daglegu lífi
þjóðarinnar.
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur-
björnssonar. Frá kammertónleikum á Kirkjubæj-
arklaustri 20. ágúst sl.
18.00 Smásagnasafn Ríkisútvarpsins 1996: 1.
„Brófiö eöa: Alltaf þaö versta“ eftir Pál Pálsson.
2. „Besti dagurinn“ eftir Hrönn Kristinsdóttur.
(Endurflutt nk. föstudagsmorgun.)
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 ítalskt kvöld. Bein útsending frá útitónleikum
Filharmóníusveitarinnar í Berlín.
Frá leik Portúgala og Tékka í 8 liða úrslitunum.
Sjónvarpið kl. 16.50:
Urslitaleikur
Evrópukeppninnar
Urslitaleikurinn í Evrópu-
keppni landsliða í knattspyrnu fer
fram á Wembley-leikvanginum í
Lundúnum í dag. Leikurinn verð-
ur sýndur í beinni útsendingu hjá
sjónvarpinu og hefst hún kl. 16.50.
Fyrst verður sýnt frá lokahátíð
mótsins en síðan tekur sjálfur
leikurinn við.
Undanúrslitaleikirnir fóru
fram á miðvikudag. Þar mættust
heimamenn, Englendingar, og
Þjóðverjar annars vegar og hins
vegar Frakkar og Tékkar. Síðast-
nefnda þjóðin hefur komið mest á
óvart í þessu móti en fæstir reikn-
uðu með að Tékkar kæmust áfram
úr riðlakeppninni.
Nú er ljóst að Tékkar eru
komnir í úrslit ásamt Þjóðverjum
eftir tvo erfiða leiki sem enduðu
báðir með vítaspyrnukeppni. í
kvöld mun svo ráðast hverjir
verða Evrópumeistarar.
Stöð 2 kl. 20.50:
Króginn
Breska gaman-
myndin Króginn (The
Snapper) er á dagskrá
Stöðvar 2. Myndin
segir frá lífi Curley-
fjölskyldunnar sem
býr í úthverfi Dublin
á Irlandi. Hjónin eiga
sex fyrirferðarmikil
börn og það kemur
sem þruma úr heið-
skíru lofti þegar elsta
dóttirin, Sharon, til-
kynnir að hún sé
ófrísk. Hún harðneit-
Dóttirin verður ólétt
við afar neyðarlegar
kringumstæður.
ar hins vegar að gefa
upp nafn föðurins.
Handritshöfundur er
Roddy Doyle sem
samdi handritið að
kvikmyndinni, The
Commitments og leik-
stjóri er Stephen
Frears.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þor-
kelsson flytur.
22.30 Til allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
23.00 í góðu tómi. (Endurflutt annað kvöld.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þátt-
ur frá morgni.)
I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar.
7.31 Fréttir á ensku
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Gamlar syndir.(Endurtekinn þáttur.)
II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Úrslit forsetakosninganna. Fróttamenn Ut-
varps fjalla um úrslitin á báöum rásum.
14.00 Bylting Bítlanna.
15.00 Rokkland.
16.00 Fréttir.
16.10 Á mörkunum.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá
sunnudagsmorgni.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís með þægilega
tónlist og viðtöl við skemmtilegt fólk.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur sem
helgaður er bandarískri sveitatónlist.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Á Ijúfum nótum. Samtengdur Aðalstöðinni.
Umsjón: Randver Þorláksson og Albert Ágústsson.
13.00 Ópera vikunnar. Frumflutningur. 18.00 Létt
tónlist. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. 19.30 Tón-
list til morguns.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar.
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sí-
gild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljóm-
@SIÚ0-2
09.00 Dynkur.
09.10 Bangsar og bananar.
09.15 Kolli káti.
09.40 Spékoppar.
10.05 /Evintýri Vífils.
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Sögur úr Broca stræti.
11.10 Brakúla greifi.
11.35 Eyjarklíkan.
12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e).
12.30 Neyðarlínan (5:27) (e) (Rescue 911).
13.20 Lois og Clark (5:22) (e) (Lois and Clark).
14.05 New York löggur (5:22) (e) (N.Y.P.D. Blue).
15.00 Fjötrar fortíöar (2:2) (Remember). Seinni
hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar
gerð eftir metsölubók Barböru Taylor Brad-
ford.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. 18.00 í
sviðsljósinu (Entertainment This Week).
19.00 19 20. Fréttir, Helgarfléttan og veður.
20.00 Morðsaga (10:23) (Murder One).
20.50 Króginn (Snapper).
22.25 60 mínútur (60 Minutes).
23.15 Makbeð (Macbeth). Hér er á ferðinni
marglofuð kvikmynd Romans Polanski eftir
þessu fræga leikriti Shakespeares. Hér
segir af hinum metnaðargjarna Makbeð
sem stýrir herjum Skota í orrustu gegn
norskum innrásarmönnum og fer með sig-
ur af hólmi. Myndin fær þrjár og hálfa stjör-
nu hjá Maltin. Aðalhtutverk: Jon Finch og
Fransesca Annis. 1971. Stranglega bönn-
uð bömum.
01.30 Dagskrárlok.
% svn
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Veiðar og útilif. (Suzuki’s Great Outdoors).
Þáttur um veiðar og útilíf. Stjómandi er
sjónvarpsmaðurinn Sfeve Bartkowski og
fær hann til sín frægar íþróttastjömur úr ís-
hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri
greinum. Stjörnurnar eiga það allar sam-
eiginlegt að hafa ánægju af skolveiði,
stangaveiði og ýmsu útilífi.
20.00 Fluguveiði. (Fly Fishing The World with
John Barrett). Frægir leikarar og (þrótta-
menn sýna okkur fluguveiði i þessum þætti
en stjórnandi er John Barrett.
20.30 Gilletfe-sportpakkinn.
21.00 Golfþáttur. Evrópumótaröðin í golfi.
22.00 Vélbúnaður. (Hardware). Harðsoðin og
ógnvekjandi framtíðarhrollvekja sem gerist
eftir kjarnorkustyrjöld. Tveir skransafnarar
finna ieifar af vélmenni og gera við það. En
þetta fyrirbæri er banvænt og virðist forrit-
að til að eyða öllu kviku. Aðalhluverk leika
rokkstjaman Iggy Pop, Dylan McDermott,
Stacy Travis og John Lynch. Stranglega
bönnuð bömum.
23.30 Ástríðusyndlr. (Sins of Desire). Erótísk
spennumynd. Stranglega bönnuð börnum.
01.00 Dagskrárlok.
ar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa
tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Valgarður Einarsson. 13.00
Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Pétur
Rúnar Guðnason. 19.00 Gish Gish. Jón
Gunnar Geirdal. 22.00 Bjarni Ólafur og
Rólegt og rómantískt 01.00 Ts Tryggva-
son. Síminn er 587-0957.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
10.00 Á Ijúfum nótum. Sunnudagsmorgunn meö
Randver Þorlákssyni og Alberti Ágústssyni. Þátturinn
er sendur út frá Klassík FM 106,8 (samtengt) og þeir
leika lótt klassíska tónlist og klassísk dægurlög, gestir
og spjall. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Mjúk sunnu-
dagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um andleg mál-
efni í umsjá Kristjáns Einarssonar. 1.00 Næturdag-
skrá Ókynnt.
X-ið FM 97,7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið (kvikmyndaþáttur Ómars Frið-
leifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tónlist morgun-
dagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00
Jass og blues. 1.00 Endurvinnslan.
UNDIN FM 102.9
Lindin sendir út alla daga, alían daginn.
FJÖLVARP
Discovery V
17.00 Speed Demon 18.00 Speed Merchants 19.00 Righttine
19.30 Disaster 20.00 Normandy 22.00 Justice Files 23.00
Close
BBC
04.00 The Leaming Zone 05.00 BBC World News 05.20
Building Sights Uk 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe
05.55 Gordon the Gopher 06.05 Avenger Penguins 06.30
Wild and Crazy Kids 06.55 The Demon Headmaster 07.20
Blue Peter 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr Who
08.50 Hot Chefs:gregory 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45
The Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill
12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime
Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Ðlue
Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15 Hot Chefs:worral-
thompson 15.25 Prime Weather 15.30 Crufts 16.00 Dr Who
16.30 Are You Being Served? 17.00 BBC Worid News 17.20
How to Be a Little S*d 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim
Davidson’s Generation Game 19.00 Casualty 19.55 Prime
Weather 20.00 Three Coiours Cezanne 20.30 Tba 21.00 The
Fast Show 21.30 Top of the Pops 22.00 The Young Ones
22.30 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 The Leaming Zone 00.00
The Leaming Zone 00.30 The Leaming Zone 01.00 The
Leaming Zone 01.30 The Leaming Zone 02.00 The Leaming
Zone 02.30 Tbe Leaming Zone 03.00 The Leaming Zone
03.30 The Leaming Zone
Eurosport
06.30 Formula 1: French Grand Prix from Magny-Cours - Pole
Position Magazine Repeat 07.30 Motorcycling: Dutch Grand
Prix from Assen, Netherlands 08.00 Motorcyding: Dutch
Grand Prix from Assen, Netherlands 08.30 Formula 1: French
Grand Prix from Magny-Cours - Pole Position Magazine
Repeat 09.30 Motorcyding: Dutch Grand Prix from Assen,
Netherlands 11.00 Formula 1: French Grand Prix from Magny-
Cours 12.00 Motorcycling: Dutch Grand Prix from Assen,
Netherlands 13.00 Motorcycling: Dutch Grand Prix from
Assen, Netherlands 13.45 Offroad: Magazine 14.45
Motorcycling: Dutch Grand Prix from Assen 15.45 Cycling:
Tour De France 18.00 Formula 1: French Grand Prix from
Magny-Cours - Pole Position Magazine Delayed 19.00
Motorcycling: Dutch Grand Prix from Assen, Netherlands
20.00 Formula 1: French Grand Prix from Magny-Cours • Pole
Position Magazine Repeat 22.00 Motorcycling: Dutch Grand
Prix from Assen, Netherlands 23.00 Formula 1: French Grand
Prix from Magny-Cours - Pole Position Magazine Repeat
00.00 Close
MTV
06.00 Kickstart 08.00 The Best Of MTV Unplugged Preview
08.30 Road Rules 09.00 MTV's European Top 20 Countdown
11.00 The Big Picture with John Keams 11.30 MTVs First
Look 12.00 MTV Alive Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The
Big Picture with John Keams 16.30 MTV News Weekend
Edition 17.00 MTV Exdusive 17.30 Alanis Morissette Alive
18.00 MTV Exdusive 18.30 MTV Uve In Amsterdam 19.00
Rock Am Ring 96 21.00 MTV Plugged with Bruce Springsteen
22.00 Yo! MTV Raps 00.00 Orbital Uve 01.00 Chill Out Zone
02.30 Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 The
Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30
Fashion TV 10.00 SKY World News 10.30 Sky Destinations
11.30 Week in Review - UK 12.00 Sky News Sunrise UK
12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS
48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00
SKY World News 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at
Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 SKY
Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK
19.30 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours
21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30
Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target
00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News
Sunrise UK 01.30 Week in Review - UK 02.00 Sky News
Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK
03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The
Entertainment Show Turner Entertainment Networks Intern."
18.00 Boy’s Night Out 20.00 The Power 22.00 He Knows
You're Alone 23.40 The Secrets Partner 01.15 Boýs Night
Out
CNN */
04.00 CNNI World News 04.30 Diplomatic Licence 05.00
CNNI World News 05.30 World Business this Week 06.00
CNNI World News 06.30 Earth Matters 07.00 CNNI Worid
News 07.30 Style with Elsa Klensch 08.00 CNNI World News
08.30 Future Watch 09.00 CNNI World News 09.30 Travel
Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI
World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30
Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News
14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money
16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI
World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business this
Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI
World News 20.30 CNN Comput'er Connection 21.00 Inside
Business 21.30 World Sport 22.00 World View from London
and Washington 22.30 Diplomatic Ucence 23.00 Pinnacle
23.30 Travel Guide 00.00 Prime News 00.30 Inside Asia
01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI World News 02.30
Sporting Lrfe 03.00 Both Sídes With Jesse Jackson 03.30
Evans & Novak
NBC Super Channel
04.00 Winners 04.30 NBC News 05.00 The McLaughlin
Group 05.30 Hello Austria, Hello Vienna 06.00 ITN World
News 06.30 Europa Journal 07.00 Cyberschool 09.00 Super
Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Wine Express 11.00
Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News 16.30
Air Combat 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Executive
Lifestytes 19.00 Talkin' Blues 19.30 ITN World News 20.00
NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno
22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Blues
23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30 The Selina Scott
Show 01.30 Talkin' Blues 02.00 Rivera Live 03.00 The Selina
Scott Show Tumer Entertainment Networks Intem." 04.00 The
Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 The Fruitties 05.30
Spartakus 06.00 Galtar 06.30 The Centurions 07.00 Dragon's
Lair 07.30 Swat Kats 08.00 Scooby and Scrappy Doo 08.30
Tom and Jerry 09.00 2 Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00
The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Uttle Dracula
11.30 Dumb and Dumber 11.45 World Premiere Toons 12.00
Wacky Races 12.30 Josie and the Pussycats 13.00 Jabberjaw
13.30 Funky Phantom 14.00 Down Wit Droopy D 14.30
Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 2 Stupid Dogs
16.00 Cartoon Network Toon Cup: Semi-Final 18.00 Close
Discovery
✓
einnig á STÖÐ 3
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.00 Delfy and His Friends.
6.25 Dynamo Duck. 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin
Power Rangers. 7.30 Iron Man. 8.00 Conan and the Young
Warriors. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Syber
Squad. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Ultraforce.
10.30 Ghoul-Lashed. 10.50 Trap Door. 11.00 The Hit Mix.
12.00 Star Trek. 13.00 The World at War. 14.00 Star Trek:
Deep Space Nine. 15.00 World Wrestlina Federation Action
Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighty Morphin Power
Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 StarkTrek: Deep Space
Nine. 19.00 Melrose Place. 20.00 The Feds. 22.00 Blue
Thunder. 23.00 60 Minutes. 24.00 The Sunday Comics. 1.00
Hit Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 The Last Days of Pompeii. 6.40 The Bible. 9.30 Police
Academy: Mission to Moscow. 11.00 Sherwood’s Travels.
13.00 Amore! 15.00 Young Sheriock Holmes. 17.00 Police
Academy; Mission to Moscow. 19.00 The Enemy Within 21.00
The Spedalist. 22.35 The Movie’ Show. 23.25 Police Rescue.
0.55 Making Mr Right. 2.30 Tom and Viv.
Omega
10.00 Lofa'óröartónlist 14.00 Benny Hinn 15.00 Dr. Lester
Sumrall 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Orö lífsins 17.30 Livets
Ord 18.00 Lofgjðröartónlist 20.30 Vonarljós, bein útsending frá
Bolholti 22.00-12.00 Praise the Lord