Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1996, Page 62
70 dagskrá SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 Hlé. 16.45 Ólympíuhreyflngin í 100 ár (1:3). 17.40 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska (12:26) (Cinderella). 19.00 Strandverðlr (13:22) (Baywatch VI). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simpson-fjölskyldan (23:24) (The Simp- sons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simp- son og vini þeirra í Springfield. 21.10 Radíus Sýnd verða valin atriði úr þáttum Radíusbræðra, Davíðs Þórs Jónssonar og Steins Ármanns Magnússonar, i vetur. 21.30 Kosningavaka. Samsending með Stöð 2. Ljúki kosningavökunni fyrir kl. 00.30 verður sýnd kvikmyndin Heim í heiðardalinn (Keep the Change). Banda- rískur núttmavestri frá 1992 um listmálara á Flórida sem snýr aftur á heimaslóðir sin- ar í Montana til þess að gera upp sakir við drauga fortíðarinnar. Leikstjóri: Andy Tenn- ant. Aðalhlutverk: William Petersen, Lolita Davidovich og Jack Palance. Dagskrárlok óákveðin. STÖÐ 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.05 Bjallan hringir. (Saved by the Bell). 11.30 Suður-ameríska knattspyrnan. (Futbol Americas). 12.20 Á brimbrettum. (Surf). 13.10 Hlé. 17.30 Brimrót. (High Tide). Ævintýraþaettir með léttu spennuivafi. 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins. (Lifestyles of the Rich and Famous). 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan. (Married . . . with Children). 20.15 Simply Red - bein útsending. 22.00 Vágestir. (The Terror Inside). Suzy Mitchell (leikin af Heather Locklear úr Melrose Place) missir föður sinn og virðist vera að missa vitið Ifka. Myndin er bönnuð börnum. 23.30 Endamörk. (The Outer Limits). Bandarisk- ur spennumyndaflokkur. 00.15 Bleiki pardusinn snýr aftur. (The Return of the Pink Panther). Sígild gamanmynd fyrir alla fjölskylduna með Peter Sellers, Christopher Plummer, Catherine Schell og Herbert Lom í aðalhlutverkum. Leikstjóri er enginn annar en Blake Edwards og tónlist- ina samdi Henry Mancini. Enn einu sinni hefur Bleika pardusnum verið stolið og auðvitað verður Clouseau að finna hann og það gengur á ýmsu. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. (E). 01.45 Dagskrárlok Stöðvar 3. Laugardagur 29. júní Sameiginleg kosningavaka verður á Stöð 2 og í Sjónvarpinu. Stöð 2 og Sjónvarpið: Kosningabaráttan er búin að vera hörð hjá forsetaframbjóðend- unum fjórum, þeim Ástþóri Magn- ússyni, Guðrúnu Agnarsdóttur, Ólatl Ragnari Grímssyni og Pétri Kr. Hafstein. Nú er bara eftir að fylgjast með úrslitum sjálfra kosn- inganna. Sjónvarpið og Stöð 2 verða með sameiginlega kosninga- vöku sem hefst klukkan 21.30. Þar verður að sjálfsögðu fylgst með talningu atkvæða og tölur verða birtar um leið og þær berast. Fjöldi góðra gesta kemur í heim- sókn í sjónvarpssal og landsþekkt- ir skemmtikraftar koma fram. Má þar nefna þá Spaugstofumenn og Egil Ólafsson ásamt Tamlasveit- inni. Það er Anna Heiður Odds- dóttir sem stjórnar útsendingu kosningavökunnar. Stöð 3 kl. 20.15: Simply Red - bein útsending Bein útsending verður frá tónleik- um hljómsveitarinn- ar Simply Red á Old Trafford-leikvangin- um en ásamt henni mun M. People koma fram. Simply Red mun koma til með að taka lög af plötunum Life og Stars. Life hefur fengið fjórar platinu- plötur sem einhver söluhæsta plata sem um getur og sama má segja um ótrú- lega velgengni Stars. Árið 1992 var Simply Red útnefnd til Mercury tónlistar- verðlaunanna og árið 1993 fékk hún Brit verðlaunin sem besta hljómsveitin og Mick Hucknall sem besti söngvar- inn. Simply Red spilar á Old Trafford leikvanginum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Einar Eyjólfsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta. (Endurfluttur nk. föstudags- kvöld.) 11.00 ívlkulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Forsetaauki á laugardegi - fróttamenn Út- varps fjalla um forsetakosningamar í Rússlandi. 13.30 Helgi í héraði: Áfangastaður: Þórshöfn. 15.00 Tónlist náttúrunnar. „Rós er rós er rós“ (Einnig á dagskrá á miövikudagskvöld.) 16.0C Ðein útsending frá Listahátíð 1996. Þýska sinfóníuhljómsveitin (Berlín leikur ( Laugardals- höll. 18.45 Ljóð dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Sumarvaka. 21.00 Heimur harmónfkunnar. (Áöur á dagskrá sl. miövikudag.) 21.40 Forsetakosningarnar: Kosningavaka á veg- um fróttastofu Útvarps. Dagskrárlok óákveðin. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslif. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á rásinni. 15.00 Gamlar syndir. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 1.00 heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Forsetakosningarnar: Fróttamenn Útvarps birta nýjustu tölur. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæöu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs ásamt TVEIMUR FYRIR EINN. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís- lenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel Olafsson. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur- flutt). 18.00 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug- ardagur meö góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00 Sigildir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskón- um. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns & Valgeir Vil- hjálms. 13.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 16.00 Rún- ar Róberts. 19.00 Samúel Bjarki Pétursson. 22.00 Björn Markús og Mixið. 01.00 Pétur Rúnar. 04.00 Ts Tryggvason. Síminn er 587-0957. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistarpáttur. 13.00 Kaffl Gurrí. Guöríður Haraldsdóttir með Ijúfan og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynj- um. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir. 16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1996 33 "V 09.00 Kata og Orgill. 09.25 Smásögur. 09.30 Bangsl litli. 09.40 Eðlukrílin. 09.55 Náttúran sér um sína. 10.20 Baldur búálfur. 10.45 Villti Villi. 11.10 Heljarslóð. 11.30 Ævintýrabækur Enid Blyton. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Konungur hæðarinnar (King of the Hill). Vönduð mynd frá árinu 1993. Bönnuð bömum. 14.35 Handlaginn heimilisfaðir (5:27) (e) (Home Improvement). 15.00 Sjóræningjaeyjan (George’s Island). 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 16.50 Fjötrar fortíðar (1:2) (Remember). Hörku- spennandi og rómantísk framhaldsmynd I tveimur hlutum. Seinni hluti er á dagskrá á morgun. 18.20 NBA-tllþrif. 19.0019 20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (12:25) (Amer- ica’s Funniest Home Videos). 20.30 Á ystu nöf (Gallup: Extreme Magic). 21.30 Forsetaframboð '96: Kosningavaka. 24.00 Sugar Hill. Hörkuspennandi mynd um Roemello Skuggs sem hefur náð undirtök- unum I eiturlyfjasölunni í Harlem. Hann beitir öllum ráðum til að tryggja stöðu sína enn frekar. En nú er Roemello að nálgast þrítugt og ekki laust við að hann hafi feng- ið nóg af blóðugum og miskunnarlausum fíkniefnaheiminum. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Michael Wright, Theresa Randle og Clarence Williams III. Leikstjóri: Leon lchaso. Stranglega bönnuð bömum. 1994. 02.05 Barrabas. Stórmynd frá 1962 um ræningj- ann Barrabbas og örlög hans. Aðalhlut- verk: Anthony Quinn. Lokasýning. 04.15 Dagskrárlok. % svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Þjálfarinn. (Coach). Bandariskur gaman- myndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumynda- flokkur um lög- reglumanninn Rick Hunter. 21.00 Aðeins þeir sterku. (Only The Strong). Lois Stevens, fyrrverandi sér- sveitarmaður og meistari I capoeira, brasilfskri bardaga- list, hefur látið af hermennsku. Hann flytur til æskuslóða sinna í Miami og horfir þar upp á gamla góða skólann sinn I niður- nlðslu vegna ofbeldis og eiturlyfjaneyslu. Hann freistar þess að leiða nemendurna af villigötum meö því að kenna þeim hina göf- ugu bardagalist, capoeira. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries). 23.35 Drápsvélarnar. (Class of 1999 2). Framtíð- arþriller sem gerist árið 1999. Ofbeldi herj- ar á skólakerfið I Bandaríkjunum. Skyndi- lega er lausnin fundin: Nýju kennararnir eru drápsvélar I mannslíki, forritaðir til að halda uppi aga, sama hvað það kostar. Aðalhlut- verk: Sasha Mitchell, Nick Cassavetes og Caitlin Dulany. Stranglega bönnuð bömum. 01.05 Dagskrárlok. Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drek- ans. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvaktin með Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery */ 17.00 Speed Demon 18.00 Speed Merchants 19.00 Flightline 19.30 Disaster 20.00 Normandy 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC 04.00 The Leaming Zone 05.00 BBC World News 05.20 Building Sights Uk 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe 05.55 Goráon the Gopher 06.05 Avenger Penguins 06.30 Wild and Crazy Kids 06.55 The Demon Headmaster 07.20 Blue Peter 07.45 The Biz 08.10 The Ozone 08.25 Dr Who 08.50 Hot Chefs:gregory 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15 Hot Chefs:worraI- thompson 15.25 Prime Weather 15.30 Crufts 16.00 Dr Who 16.30 Are You Being Served? 17.00 BBC Wortd News 17.20 How to Be a Lrttle S*d 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson’s Generation Game 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 Three Colours Cezanne 20.30 Tba 21.00 The Fast Show 21.30 Top of the Pops 22.00 The Young Ones 22.30 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 The Leaming Zone 00.00 The Leaming Zone 00.30 The Leaming Zone 01.00 The Learning Zone 01.30 The Leaming Zone 02.00 The Leaming Zone 02.30 The Leaming Zone 03.00 The Leaming Zone 0330 The Leaming Zone Eurosport */ 06.30 Formula 1: French Grand Prix from Magny-Cours - Pole Position Magazine Repeat 07.30 Motorcyciing: Dutch Grand Prix from Assen, Netherlands 08.00 Motorcycling: Dutch Grand Prix from Assen, Netheriands 08.30 Formula 1: French Grand Prix from Magny-Cours - Pole Position Magazine Repeat 0930 Motorcyding: Dutch Grand Prix from Assen, Netherlands 11.00 Formula 1: French Grand Prix from Magny- Cours 12.00 Motorcycling: Dutch Grand Prix from Assen, Netherlands 13.00 Motorcyciing: Dutch Grand Prix from Assen, Netherlands 13.45 Öffroad: Magazine 14.45 Motorcycling: Dutch Grand Prix from Assen 15.45 Cycling: Tour De France 18.00 Formula 1: French Grand Prix from Magny-Cours - Pole Position Magazine Delayed 19.00 Motorcycling: Dutch Grand Prix from Assen, Nethertands 20.00 Formula 1: French Grand Prix from Magny-Cours - Pole Position Magazine Repeat 22.00 Motorcyding: Dutch Grand Prix from Assen, Netherlands 23.00 Formula 1: French Grand Prix from Magny-Cours - Pole Position Magazine Repeat 00.00 Close MTV */ 06.00 Kickstart 08.00 The Best Of MTV Unplugged Preview 08.30 Road Rules 09.00 MTVs European Top 20 Countdown 11.00 The Big Picture with John Keams 11.30 MTV's First Look 12.00 MTV Alive Weekend 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Picture with John Keams 1630 MTV News Weekend Edition 17.00 MTV Exdusive 17.30 Alanis Morissette Alive 18.00 MTV Exclusive 18.30 MTV Uve In Amsterdam 19.00 Rock Am Ring 96 21.00 MTV Plugged with Bruce Springsteen 22.00 Yo! MTv Raps 00.00 Orbital Uve 01.00 Chill Out Zone 02.30 NightVtdeos Sky News 05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 The Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Fashion TV 10.00 SKY Worid News 10.30 Sky Destinations 11.30 Week in Review - UK 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 ABC Nightline 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS 48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 1430 Century 15.00 SKY World News 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 1730 Target 18.00 SKY Evenina News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week in Review - UK 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The Entertainment Show Tumer Entertainment Networks Intern." 18.00 Boy’s Night Out 20.00 The Power 22.00 He Knows You're Alone 23.40 The Secrets Partner 01.15 Boy's Night Out CNN */ 04.00 CNNI World News 04.30 Diplomatic Licence 05.00 CNNI World News 05.30 World Business this Week 06.00 CNNI World News 06.30 Earth Matters 07.00 CNNI World News 07.30 Style with Elsa Klensch 08.00 CNNI Worid News 08.30 Future Watch 09.00 CNNI World News 09.30 Travel Guide 10.00 CNNI World News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Your Money 16.00 CNNI World News 16.30 Global View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 Wortd Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 CNN Computer Connection 21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View from London and Washington 22.30 Diplomatic- Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 00.00 Prime News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI World News 02.30 Sporting Life 03.00 Both Sides With Jesse Jackson 03.30 Evans & Novak NBC Super Channel 04.00 Winners 04.30 NBC News 05.00 The McUughlin Group 05.30 Hello Austria, Hello Vienna 06.00 ITN World News 06.30 Europa Joumal 07.00 Cyberschool 09.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Wine Express 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News 16.30 Air Combat 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Executive Lifestyles 19.00 Talkin' Blues 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Talkin' Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30 The Selina Scott Show 01.30 Talkin' Blues 02.00 Rivera Uve 03.00 The Selina Scott Show Tumer Entertainment Networks Intem." 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 The Fruítties 05.30 Spartakus 06.00 Galtar 06.30 The Centurions 07.00 Dragon’s Lair 07.30 Swát Kats 08.00 Scooby and Scrappy Doo 08.30 Tom and Jerry 09.00 2 Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 World Premiere Toons 12.00 Wacky Races 12.30 Josie and the Pussycats 13.00 Jabberjaw 13.30 Funky Phantom 14.00 Down Wit Droopy D 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 2 Stupid Dogs 16.00 Cartoon Network Toon Cup: Semi-Rnal 18.00 Close Discoveiy einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.00 Detfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Iron Man. 8.00 Conan and the Young Warriors. 8.30 The Adventures of Hyperman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Ultraforce. 10.30 Ghoul-Lashed, 10.50 Trap Door. 11.00 Worid Wrestling Federation Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00 The Adventures of Brisco County Junior. 14.00 Hawkeye. 15.00 Kuna Fu, The Legend Continues. 16.00 Mysterious Island. 17.00 World Wrestling Federation Superstars. 18.00 Hercules: The Legendary Journeys. 19.00 Unsofved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 Dream on. 24.00 Saturday Night Live. 1.00 Hit Mix Long Piay. Sky Movies 5.00 Ivanhoe. 7.00 Scaramouche. 9.00 Sleepless in Seattle. 11.00 Kaleidoscope. 13.00 Absent without Leave. 15.00 Shock Treatment. 17.00 War of the Buttons. 19.00 Sleepless in Seattle. 21.00 Chasers 22.45 Indecent Behavior. 0.25 Black Fox: Good Men and Bad 1.50 Hard Evidence.3.20 Ka- leidoscope. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Boiholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.