Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Page 3
Fimmtudagur 18. JÚLÍ 3 i I i i i í I i i i i i I i i i dv Fréttir Flutningur Landmælinga ríkisins til Akraness: Þarf ekki að leita til löggjafans með málið - var einróma samþykkt í ríkisstjórn, segir umhverfisráðherra „Þegar ég bar málið upp í ríkis- stjórninni var það samþykkt ein- róma. Þess vegna hef ég gefið mér að það sé þingmeirihluti fyrir því að flytja Landmælingar ríkisins til Akraness. Hins vegar þarf ekki að bera flutninginn undir löggjafar- valdið. Ég veit að flutningurinn hef- ur ekki verið formlega ræddur í þingflokkum stjórnarflokkanna. Aftur á móti hefur verið rætt við þingmenn óformlega og hugur þeirra til þeirrar stefnu, sem kemur fram í flutningnum, kannaður. Ég er því grandalaus um annað en að öruggur þingmeirihluti sé fyrir þessum flutningum og að þetta sé sameiginleg stefna stjórnarflokk- anna. Auðvitað geta menn haft mis- munandi skoðanir á því hvernig að málunum er staðið og hvenær beri að grípa til svona aðgerða,“ sagði Guðmundur Bjamason umhverfis- ráðherra um þær deilur sem bloss- að hafa upp vegna fyrirhugaðra flutninga Landmælinga ríkisins til Akraness. Hann sagðist ekki vera- að fara fram með neina hótun þegar hann segi að flutninginn þurfi ekki að bera undir Alþingi. Það hafi verið sitt á hvað hvernig staðið hafi verið að flutningum stofnana út á land. Það hafi verið gert með lögum þeg- ar Skógrækt ríkisins var flutt til Hallormsstaðar. Það hafi ekki verið gert þegar Veiðistjóraembættið var flutt til Akureyrar og heldur ekki þegar Vita- og hafnamálastofnunin „Ég er búinn að fá mig fullsadd- an af tali um atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni á kostnað Reykja- víkur. Með þessum stofnanaflutn- ingi er ekki verið að gera neitt ann- að en að raska högum starfsfólks og fjölskyldna þeirra. Það er engin at- vinnuuppbygging sem fylgir þessu. Og svo kemur bæjarsfjórinn á Akra- nesi og segir að þetta sé bara sam- keppni við Reykjavík. Þá fyrst of- býður manni og þá er kannski ástæða fyrir Reykjavík að fara af al- vöru í slaginn og samkeppnina," sagði Guðmunr Hallvarðsson al- þingismaður í samtali við DV um var flutt til Kópavogs. „Ég þarf að fara fram með frum- ■ varp til laga um breytingar á lögum um landmælingar í haust. Það frumvarp var tilbúið síðastliðinn flutninga Landmælinga rikisins til Akraness. Hann sagðist ætla að beita sér fyrir því að þingmenn Reykjavíkur taki höndum saman í sambandi við þetta mál og fleiri sem skaða höfuð- borgina. „Þessi flutningur Landmælinga ríkisins til Akraness hefur ekkert verið ræddur í þingflokki Sjálfstæð- isflokksins. Þess vegna er þetta mál sem maður er rétt að koma að og þarf að skoða vel. Ég er hins vegar ósáttur við að svona lagað skuli gert án þess að nokkur umræða fari fram um það innan þingflokka vetur en ég ákvað að bíða með að leggja það fram þar til í haust. Þá hef ég þann möguleika að bera flutning Landmælinga ríkisins til Akraness undir þingið. En ég tek stjórnarflokkanna. Það er óþolandi að vera að heyra af þessu á skot- spónum en ekkert við okkur rætt. Alveg sérstaklega er þetta vont vegna ' okkar, stjórnarþingmanna Reykjavíkur," sagði Guðmundur. Hann segir að hann vilji fá skot- held rök ef hann á að samþykkja flutninga stofnana úr höfuðborginni út á land. „Mér hafa þótt þau rökin sem borin hafa verið fram með flutningi stofnana út á land vera á stundum fáránleg. Dæmi um það var þegar rætt var um að flytja Landhelgis- gæsluna til Keflavíkur. Þá voru rök- Guðmundur Bjarnason. fram að það er samdóma álit lög- fræðinga, sem ég hef leitað til, að þess þarf ekki,“ sagði Guðmundur Bjarnason. -S.dór Guðmundur Hallvarðsson. in meðal annars þau að Fokkerflug- vél gæslunnar færi í aðalskoðun hjá Flugleiðum hf. á Keflavíkurflug- velli. Sú aðalskoðun fer fram þriðja hvert ár. Hvílík rök,“ sagði Guð- mundur Hallvarðsson. -S.dór Flutningur Landmælinga ríkisins til Akraness: Þetta hefur ekkert með atvinnuuppbyggingu að gera - segir Guömundur Hallvarösson alþingismaður Fimm daga ferð um verslunarmannahelgina Gist er í f jórar nætur á luxus hóteli. 5 stjörnu Gnoðarvogi 44, Sími: 568 6255, FAX: 568 8518. GOLDEN TULIP HÓTEL er stabsett vib Leidseplein. Stutt er í hin ýmsu söfn og ekki má gleyma hinu vinsæla Holland Casino. Flug og gisting ásamt morgunverbi fyrir tvo kostar 79.000 kr. Lagt verbur af stab 1. ágúst og komib til baka 5. ágúst. Bóka verbur í síbasta lagi mánudaginn 22. júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.