Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Page 7
FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996
7
Fréttir
Bandarískir friöarsinnar:
Gera ut mann til að
fylgjast með Ástþóri
- samtökin Heimsfriður 2000 tortryggja Frið 2000
Bandarískur blaöamaður á veg-
um samsteypu félaga friðarsinna
sem nefnast Heimsfriður 2000, var á
ferð á íslandi i kosningaviku for-
setakosninganna til að fylgjast með
athöfnum og gengi Ástþórs Magnús-
sonar.
Samtökin sem gerðu blaðamann-
inn út af örkinni nefnast World Pe-
ace 2000 og í samtali við DV sagði
blaðamaðurinn, Steve Diamond að
Ástþór Magnússon meö hornstein
að heimsfriði í höndunum.
DV-mynd GVA
Setustofan í Efstaleiti:
Húsfélagið
áfrýjar
Húsfélagið í Efstaleiti 12 sam-
þykkti í gær að áfrýja dómi Hér-
aðsdóms Reykjavíkur um breyt-
ingar á sameigninni. Héraðsdóm-
ur staðfesti í upphafi mánaðarins
úrskurð umhverfisráðuneytisins
um að íbúum væri óheimilt að
setja upp milliveggi við setustofu
við íbúð Bents Schevings Thor-
steinssonar.
„Við munum gera allt til að
flýta málinu þannig að það verði
tilbúið til flutnings í haust,“ seg-
ir Sigiu-öur H. Guðjónsson hrl.
hjá Húseigendafélaginu sem jafn-
framt er lögmaður húsfélagsins.
Bent Scheving Thorsteinsson
hefur ákveðið að flytja til Banda-
ríkjanna í haust eins og DV hefur
skýrt frá. -IBS
Hverfisgata:
Engin stöðu-
mælagjöld
Borgarráð Reykjavíkur hefur
samþykkt að fella niður stöðu-
mælagjöld við Hverfisgötu, frá
Þjóðleikhúsi að Vitatorgi, meðan
framkvæmdir við breytingu á göt-
unni í tvístefnuakstursgötu
standa yfir.
Forsvarsmenn nokkurra fyrir-
tækja við götuna rituöu fyrir
skömmu bréf til ráðsins þar sem
óskað var eftir niðurfellingu
stöðumælagjalda á þeim forsend-
um að framkvæmdimar drægju
verulega úr umferð að verslunum
og fyrirætkjum. Borgarráö gæti
með þessu móti komið verulega
til móts við fyrirtækin í götunni
sem eiga mikið undir því að um-
ferð um götuna sé greið. -SÁ
nokkru og hefði verið ákveðið að
gera sig út af örkinni til íslands,
þegar samtökunum bárust fregnir
af því að Ástþór væri í framboði í
forsetakosningum á Islandi.
Steve Diamond sagði að nokkurr-
ar tortryggni gætti í garð Ástþórs
meðal fólks sem hefði staðið framar-
lega í friðarbaráttu undanfama ára-
tugi. Meðal þess sem ýtti undir þá
tortryggni væri það að Ástþór teldi
upp í ritum og bæklingum, svo sem
drögum að ársskýrslu Friðar 2000,
ýmis félög og einstaklinga sem
aldrei hefðu gerst meðlimir í sam-
tökum hans, Friði 2000. Svo virtist
sem það eitt nægði að hafa aðeins
átt samtal við Ástþór til að komast
á meðlimaskrá samtaka hans.
Steve Diamond átti fundi með
ýmsum sem tengst hafa friðarbar-
áttu Ástþórs Magnússonar, þeirra á
meðal Steingrími Hermannssyni
seðlabankastjóra, sem titlaður er í
fyrmefndri ársskýrslu Friðar 2000
sem Guardian - meðlimur níu
manna eins konar öldungaráðs -
sem ætlað er að tryggja að samtök-
in Friður 2000 og einstakar deildir
þeirra starfi samkvæmt því sem til
er ætlast í stofnskrá.
Steingrímur Hermannsson segir í
samtali við DV að hann hafi tjáö
bandaríska blaðamanninum að þótt
hann sé mikili áhugamaður um frið-
armál og telji hugmyndir Ástþórs
athyglisverðar þá sé hann ekki „Gu-
ardian“ eða meðlimur þessa öldung-
aráðs. Hann segist jafnframt hafa
tjáð Ástþóri hið sama og óskað eftir
því að vera strikaður út af listanum
yfir þessa öldungaráðsmeðlimi.
Steingrímur Hermannsson er
ekki sá eini sem kannast ekki við að
vera meðlimur í samtökum Ástþórs.
Anna Viðarsdóttir skrifstofustjóri
studdi við bakið á flugi Friðar 2000
til Sarajevo um síðustu jól og varð
þess vör að hún var komin á lista
yfir meðlimi Friöar 2000 og lét
strika nafn sitt út af honum.
Ástþór talaði mikið um það í
kosningabaráttunni á dögunum að
haldinn yrði alþjóðlegur leiðtoga-
fundur á Þingvöllum árið 2000. Steve
Diamond segir við DV að þessi hug-
mynd sé upphaflega komin frá
bandarisku framtíðarrannsókna-
stofnuninni Millennium Institute
sem sett var á stofn að frumkvæði
Jimmys Carters fyrrv. Bandaríkja-
forseta. Hann kveðst óttast að nú
þegar Ástþór hafi tekið þessa hug-
mynd upp og kynni sem sína eigin
þá geti það orðiö til þess að hug-
myndin falli dauð niður vegna þess
að Millennium Institute gefi hana
einfaldlega upp á bátinn. -SÁ
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
ELDHÚS INNRÉTTINGAR
BAÐ INNRÉTTINGAR
FATASKÁPAR
VÖNDUÐ VARA - HAGSTÆTT VERÐ
Frí teiknivinna og tilboðsgerð
N&ttdlúve, - fyrsta flokks frá
>FOnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420
ARIEL HIKER DOME
Kúlutjald. 3.4 kg.
' 2 manna.
tjöldum
HUSTJALD
PARADÍSÓ
Ifcti 4 manna
áður 47.000
SWALLOW 30U
Svefnpoki-5°C 1,6 kg.
Fallegur og mjúkur með
innri kraga.
jÉMlmboðsaðilar um land allt:
Höldur verslun, Glerárgötu.Akureyri
If Borgarsport, Borgarnesi
Verslunin Hamrar, Grundarfirði
Þjótur, ísafirði
Verslunin Laufið, Bolungarvík
y -'ádur I 1.700
JURA gönguskór á 9.900
Kaupfélag V-Hún., Hvammstanga
Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi
Sportvík, Dalvík
Bókarverslun Þórarins, Húsavík
BH-bÚðin, Djúpavogi
Akrasport, Akranesi
Verlsunin Vík, Neskaupsstað
...þar sem ferðakgið byrjar!
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
Eyjaslóð 7 Reykjavík S. 51 I 2200