Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Síða 12
12
FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996
Lesendur________
Gregor litli og
kommúnisminn
Þaö reyndist áreiðanlega mörgum sárt aö missa „múrinn" sinn.
Spurningin
Hvaö hefur þú gert í sum-
arfríinu?
Ása Jóhennesdóttir nemi: Ég hef
notið sumarsins með Steineyju dótt-
ur minni, 6 mánaða.
Jóhanna Gunnarsdóttir banka-
ritari: Ég á eftir að fara í sumarfrí
og fer þá til Bandaríkjanna.
René Van Ooyen, starfar á
skemmtiferðaskipinu Prima Ital-
ia: Ég fæ núna nokkra klukkutíma
í landi og nýti mér það til sumar-
frís.
Edda Ólafsdóttir: Við höfum ver-
ið í húsinu okkar á Stokkseyri og
ég ætla til Mallorca og skil mann-
inn eftir.
Svanhvít Thea Árnadóttir götu-
leikhússtarfsmaður: Fór í Þórs-
mörk og er með vinum mínu.
Kristín Eyjólfsdóttir þroska-
þjálfi: Búin að eiga dásamlegt sum-
arfrí innanlands.
Konráð Friðfinnsson skrifar:
Evrópu var um nokkura áratuga
skeið skipt upp í tvær fylkingar sem
aðhylltust vestræna samvinnu (kap-
ítalisma) og hins vegar Sovétskipu-
lagið (kommúnisma). Ég hef oft velt
því fyrir mér hver munurinn á þess-
um tveimur stefnum sé, og komist
að því að hann er ærinn.
Fyrir það fyrsta lýgur kapítalism-
inn bara stundum, en kommúnism-
inn alltaf. - Á meðan almúginn lapti
dauðann úr skel velti yfirstéttin sér
í munaði. Og úr þessu ástandi vildi
Lenín bæta, sem var auðvitað stóra
lygin í málinu. En forystan var
slyng í áróðrinum, og beindi honum
i skólana. Til yngstu nemendanna.
Förum nú í huganum inn í skóla-
stofu í Petrograd árið 1947. - Kenn-
arinn, roskinn flokksmaður, segir
við Gregor litla: Jæja, Gregor minn,
hvað eru tveir plús tveir mikið?
Blessað bamið byrjar að telja á litl-
um fmgrunum: 1, 2,3 - fjórir, herra.
Kennarinn hristir höfuðið. Nei,
Gregor. Tveir plús tveir eru þrír,
eða fimm. - En til þess að þú skiljir
betur hve kommúnisminn er frjáls-
lyndur og eftirsóknarverð lífsstefna
mátt þú sjálfur ráða hvora töluna
þú notar. - Og kennarinn bætir við:
Og mundu að göfugasta verk sér-
hvers þegns er að vera flokknum
trúr.
Faðir Gregors er sannfærður
kommi og tekur stefnu hans fram
yfir eigin vilja og útbreiðir hana
Brandur hringdi:
Mikið var rætt um dómgæslu á
Evrópukeppni landsliða í Englandi
og þóttu dómarar og línuverðir ekki
alltaf í takt við það sem var að ger-
ast á vellinum.
Línuvarslan þótti afar umdeild
nokkrum sinnum og voru dæmd af
lögleg mörk en önnur sem löglega
voru skoruð voru ekki dæmd gild.
Ástæðan er að nokkru leyti sú að
hraðinn i knattspymunni hefur
Guðrún Guðmundsdóttir skrifar:
Á sama hátt og mér dauðleiöist
að berja augum greinar sem eru
ýmist ákall um meiri samfélagslega
hjálp eða svonefndar „átaksgreinar"
þar sem boðað er eitthvert átakið
gegn eða með hinu og þessu, þá
drekk ég í mig vel skrifaðar og
tímabærar greinar um raunveruleg
þjóðfélagsmál. Þar sem boðað er
eitthvað nýtt eða orð í tíma töluð -
eitthvaö sem e.t.v hefur verið reynt
að komast hjá að ræða um. Það er
sv^ margt enn órætt á þeim fleti.
í DV mánudaginn 16. júlí og
þriðjudaginn 17. júlí voru aldeilis
frábærar greinar. Önnur eftir Hall-
dór Hermannsson, fsafirði, þar sem
hann ræddi m.a. þá meinsemd í
þjóðarsálinni að landsmenn skuli
ekki vilja koma sér upp varðliði í
hvenær sem færi gefst. Predikar um
„gullið og grænu skógana" og gnótt
fæðu og húsakost handa öllum. -
Samt skilur snáðinn ekki hví hann
er oft svangur dægrin löng og kalt
er norðanvindurinn gnauðar við
gluggann. Og er hann spyr fóður
sinn hverju þetta sæti er fátt um
svör.
En hvorki Gregor litli né faðir
hans vita um bruðlið, .lifnaðinn og
agaleysið sem er að finna á æöstu
stöðum kerfisins. Hina kommún-
aukist töluvert undanfarin ár og
dómaratríóið, sem yflrleitt er eldra
en leikmenn og ekki í jafh góðri
þjálfun og þeir, á í erfiðleikum með
að fylgjast með öllu sem er að gerast
á vellinum.
Eins hefur Alþjóðlega knattspy-
urnusambandið aukið áhersluna á
aö knötturinn sé meira í leik en
áður og eykur það enn álagið á dóm-
aratríóið.
Mér hefur því dottið í hug hvort
einhverri mynd til varnar landi og
þjóð. En þykja sæmra að þiggja
vernd bandarískra ungmenna sem
jafnvel láta lifið víða um heim í bar-
áttunni gegn ofbeldi og stríðsrekstri
spilltra ofstækismanna. Einnig kom
hann inn á ólögin um fiskauðlind-
ina, sem hann flokkaði undir grip-
deildarreglugerðarlög frá Alþingi.
Hin greinin, eftir Gunnlaug M.
Sigmundsson alþm., var ekki síður
tímabær grein um að íslendingum
sé brýnt að byggja upp fleiri fyrir-
tæki grundvölluð á reynslu, þekk-
ingu og hugviti. Nefndi hann fyrir-
tækið Marel sem dæmi. Gunnlaug-
ur gagnrýndi einnig harkalega þá
ísku hugsjón var enda ekki að finna
í höllum landsins, hjá forkólfunum,
heldur einvöröungu á götunum,
inni í hreysunum. Aðalmál stjórn-
arinnar var að útbúa ræður sem
féllu að falskri ímyndinni sem svov-
éska kerfið var byggt á. - Kennur-
unum og kerfinu tókst að gera
Gregor litla frá Petrograd að góðum
flokksmanni. Og sársauki hans varð
mikill er hann mátti horfa á eftir
draumnum með hinum fallna
kommúnisma.
ekki væri hægt að nútímavæða
línuverðina og setja þá á línu-
skauta. Unglingar sjást þeytast
áfram á línuskautum og ná ótrúleg-
um hraða. Þetta myndi nýtast vel á
línunni.
Mjög líklega myndi rangstöðu-
mörkum fækka og úrslit yrðu sann-
gjarnari. Og um leið og mistökum
dómaratríósins fækkar verða leik-
menn prúðari.
bábilju margra að lita svo á að ný-
sköpun felist t.d. í eðlilegri þróun í
hefðbundnum greinum. Og nefndi
sem dæmi sókn fiskiskipaflotans á
fjarlæg mið og fullvinnslu aflans á
sjó úti. Þetta eigi ekkert skylt við
nýsköpun. Og spyr svo í lok greinar
sinnar hvort viljinn til nýsköpunar
sé týndur eða hvort kreppu þurfi til
að yfirvöld vakni á ný til aö takast
á við raunveruleg þróunarverkefni.
Ég þakka þessum og öðrum ágæt-
um greinaskrifurum hjá ykkur í DV
fyrir margan fróðleik ásamt hnyttni
eða léttri kímni í bland og læt ekk-
ert fram hjá mér fara á þessum vett-
vangi.
Línuverði á línuskauta
Landvarsla og nyskopun
- tvær frábærar greinar í DV
Er nýsköpunin tvni
Af orðuvei
pólitís
• ikoöuð er
Gunnlaugur M.
Slgmundsson
aíþingismaöur
oróu-
it
-jjTJÍ
^íhcfurs
™ uugtan
i Póli*
Kjallarínn
Kma. I*cpr blaðosrcinar
QöUuóu aö do'KStum
Wuia um kald* strtóJÖ
utn þá goUaðL Og cnn-
cr svo að þí*gar
heyri Björn ncfndan
þá dcitur mér kalda
strtóiöihuc.
En cltt er þtó scm
htfði kostó að BJðms
Bréfritari vitnar í kjallaragreinar þeirra Gunnlaugs M. Sigmundssonar og
Halldórs Hermannssonar fyrr í vikunni.
Enn einn smán-
ardómurinn
K.S.skrifar:
Flestir muna hættulega líkams-
árás eða réttara sagt tilraun tii
manndráps í Mosgeröi í maí sl.
Sauma þurfti 19 spor í andlit fórn-
arlambsins. En dómara einum
fannst þetta lítið mál og dæmdi
annan ofbeldismanninn i 18 mán-
aða straff, nánar tiltekið 9 mánuði
og hinn í 6, sem gerir 3 mánuði.
Konan sem var beitan er að sjálf-
sögðu samsek en var sýknuð!
Ótrúlegt. Þessir vægu dómar eru
að sjálfsögðu áfaU fyrir löghlýöna
borgara sem ekki þora lengur út
að kvöldi tU. Það er skýlaus krafa
að birta myndir af þessum óbóta-
mönnum í blöðum og hafa þær
sýnUegar borgurunum tU viðvör-
unar.
Stöö 2 dregst
aftur úr meö
fréttir
Bjarni Ólafsson hringdi:
Það er ðtrúlegt hvað Stöð 2 er
að dragast aftur úr í fréttaflutn-
ingi. Oft er Stöð 2 að vísu fyrst
með nýjar fréttir og gerir þeim
góð skU, en undanfarið er eins og
þetta sé á niðurleið. Fréttir eru
stuttar og síðan kemur auglýs-
ingahlé og þá gjarnan sagt að
handan við auglýsingar sé margt,
margt fleira. - Svo koma á skjá-
inn tvær eða þrjár stuttfréttir
(eins og t.d. sl. mánudag) og sú
síðasta allra styst, með texta
starfsliðsins yfir skjánum. Svona
nokkuð gengur ekki tU lengdar.
Þeir eru grófir í
malbikinu
Sonni hringdi:
Mér þykir þeir vera orðnir
nokkuð grófir, þessir sem borgin
gerir út á göturnar tU að fræsa og
malbika. Bæði er að þessir hópar
fræsa nánast hvar sem er, ofl heUa
og óbUaða kafla, og síðan er skeUt
á malbiki. Bikið er nú orðið svo lé-
legt að það má sjá í gegnum það,
gróft og nánast eins og götóttur
strigapoki. Er þetta atvinnubóta-
vinna eða hvað? Eöa getur efnis-
sali, hver sem hann er, ekki skaff-
að betra efhi? Þetta á borgin nátt-
úrlega að láta skoða nánar og láta
taka upp aftur þar sem ekki er
skUið vel við. Hér er um afar
óvönduð vinnubrögð að ræða.
Jóhanna,
stattu þig
Á.K. hringdi:
Það skal ekki bregðast að þegar
minnst er á sameiningu vinstri
flokkanna snýst aUt um aö koma
Jóhönnu Sigurðardóttur frá þeim
yiðræðum og fara á bak við hana.
Ég veit að Jóhanna lætur ekki
bjóða sér slíkt, og aUs ekki af Al-
þýðuflokknum, þar sem hún á
heima og hefur rætur sínar sem
pólitíkus. Jóhanna, stattu þig,
eins og endranær.
Aökast frá
„Þióöarsál"
Þuríður Sigurðard. skrifar:
Mér datt ýmislegt í hug þegar ég
heyrði Sigurð G. Tómasson í Þjóð-
arsálinni 12. þ.m. svara mannin-
um sem leyfði sér að hafa skoðun
á ákvörðun ráðuneytisins, sem
ákvað greiðslu tU eða fyrir vænt-
anleg aukastörf fráfarandi forseta
íslands. Ég tek fram að ég hef eng-
an heyrt haUa á frú Vigdísi vegna
þessa máls. Hins vegar finnst
sumum þessi gjörð eins konar
ögrun, tilkomin vegna þess
hvernig forsetakjörið fór. (Það
skyldi þó aldrei vera!!). Hvað við-
víkur þér, Sigurður Tómasson,
hef ég oft dáðst að þér fyrir þolin-
mæði og góðan skilning á „þjóð-
arsálinni" en mér brá iUa þegar
ég hlustaði á þáttinn og þið - þú
og viðmælandinn - dæmduð bara
si- svona þó nokkuð stóran hóp
fólks „iUa innrætt“ fólk.