Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Page 20
28 FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996 550 5000 Smáauglýsingadeild OV er opin: virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9 - 14 sunnudaga kl. 16 - 22 o\tt mllli hirn Smáauglýsingar 550 5000 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. I < mtiisöiu • Bílskúrshuröajárn, t.d. brautalaus (lamimar á hurðina). Lítil fyrirferð. Hurð í jafnvægi í hvaða stöðu sem er. Opnarar með 3ja ára ábyrgð. Bílskúrs- hurðaþjónustan, s. 565 1110/892 7285. Heildverslunin Rekki ehf. Tegometall- hillukerfi, gínur, fataslár á hjólum, mátunarspeglar, körfustandar, plast- herðatré, panil-pl. og fylgihl., króm- rör, 25 mm. Síðumúli 32, s. 568 7680. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, uppgerðum kæliskápum og írystikist- um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl- unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130. Hindraðu öldrun húöar með rakakrem- inu Banana Boat Faces með sólvöm 8-23 í vönduðum sólbaðsst., apótek- um, Heilsuvali, Barónsst. 20, 551 1275. Hjónarúm.Ti] sölu vel með farið hjóna- rúm úr lakkaðri fum, ca 140x200 cm. Verð 15.000. Uppl. í síma 897 2445, milli kl. 15-18. Hótel á hálfvirði. 3ja og 4ra stjömu í Evrópu. Frá kr. 680 pr. mann á dag (Malta). Hótelskrá: S. 587 6557 kl. 19 til 21. Réttur dagsins! Þú kaupir 10 1 af gæða- málningu frá Nordsjö, færð 5 pensla, málningarrúllu og bakka í kaupbæti. Ji OM-búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Starfskraftur meö tuskuæði. Óska eftir starfskrafti, 35 ára eða eldri, í dagleg þrif á veitingastað í miðbænum. Uppl. í síma 551 7759 frá kl. 16-18. ______ V/flutn. er til sölu: Simo svefnkerra, Si- emens uppþvottavél, Hokus-Pokus stóll, overlock saumav., risaeðlusand- kassi með loki og þurrkari. S. 565 0108. Bílskúrssala aö Njálsgötu 27 laugardag milli kl. 10 og 17. Húsgögn, ísskápur, bamavagn, antiksófi o.fl. Selst ódýrt. Komdu á rúntinn meö Hagavagninum! Ódýrasti ísinn vestan lækjar. Haga- vagninn v/Sundlaug Vestbæjar. Sími 5519822,________________________ Til sölu ný útihurö, 180x230, úr oreganpine og með fronti. Upplýsing- ar í síma 566 8169.__________________ Westinghouse eldavél, klósett með kassa, strauvél og vaskur til sölu. Uppl. í síma 561 4190,_______________ Ódýr filtteppi! 13 litir. Verð frá kr. 310 pr. fm. 2ja og 4ra metra breidd. ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190. Bútarúmteppi, 266x200. Verð 8.000. Uppl. í síma 588 5612._______________ GSM-sími. Nýr Motorola 7500. Verð 29 þús. Upplýsingar í síma 897 9919. Til sölu 40 feta frystigámur, í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 426 7099. <#' Fyrirtæki Einstakt tækifæri. Til sölu filmufram-. köllunarvél (litmyndir á pappír). Imager 135 RA. Góð viðbót við annan rekstur eða sem sjálfstætt fyrirtæki. S. 431 4660 á virkum dögum eða skilja eftir símanr. á símboða 845 3883.____ Tækifæri ársins? Af sérstökum ástæð- xp» um er einn best staðsetti sölutum í Reykjavík til sölu. Nætursala, góð velta. Ahugasamir sendi upplýsingar til DV, merkt „EK 5991, fyrir 23. júlí. Blóma- og gjafavöruverslun til sölu. Vaxandi velta. Ath. skipti (sölutum, myndbandaleigu, sólbaðstofu o.fl.). Uppl. sendist DV, merkt „EG 5992”. Söluturn og myndbandaleiga til sölu. Öll skipti athugandi. Upplýsingar í síma 552 6770 eða 896 9509. Landbúnaður Matador og Stomil traktorsdekk fyrirliggjandi í mörgum stærðum. Bæði nylon og radial. Kaldasel ehf., s. 561 0200 og 896 2411. Óskastkeypt Óska eftir að kaupa vindrafstöð eða sólarrafhlöðu fyrir sumarbústað. Upplýsingar í síma 466 1344, 892 1418 og 852 1418,____________________________ Óska eftir eldri gerö af Dancall bílasíma. Staðgreiðsla í boði. Upplýs- ingar í vinnusíma 560 3882 frá kl. 9-17. Vantar notaða sjóövél. . Upplýsingar í síma 897 1786. Óska eftir lítilli, ódýrri þvottavél. Upplýsingar í síma 554 2003. Skemmtanir Vantar þig nektardansara? Láttu okkur sjá um steggja- eða gæsapartíin eða óvæntu uppákomuna. Öpið öll kvöld frá kl. 20. Vegas. Laugavegi 45. s. 552 1255 e.kl. 20. TV Tilbygginga Ath., húsbygqjendur, verktakar: Hjálpum ykkur að losna við timbur, svo og aðrar vömr til bygginga, tökum í umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s. 896 2029,565 2021 og símboða 846 3132. fl_________________________Tolm Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Pentium-tölvur velkomnar. • 486-tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386-tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintoshtölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Pentium 100 mhz Turn, m/16 Mb minni 4.X.CD, 15” skjá, Trident 2 Mb skjá- korti, hátölurum og 16 bita hljóðk. Einnig er til sölu Apple color Style Writer 2400. S. 421 5881 eftir kl, 19. Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468. Aftnælistilboð Hnngiðunnar: Bjóðum tímabundið upp á ekkert stofngjald og fría intemettengingu í mánuð. Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468. Sumartilboð, ekkert stofngjald, aukinn hraði, fleiri línur, verð aðeins 1.400 á mán. á Visa/Euro. S. 525 4468. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. P75 meö 850 HD, 8 mb minni, 4x CD ROM og SB 16 með hátölumm, 15” UVGA skj. V. 90.000 kr. og 486/50Mhz m/8Mb. S. 587 1606. Steinar. Verölækkun - verðlækkun. Tölvur, íhlutir, aukahlutir á mun betra verði, en áður hefur þekkst. PeCi, Þverholti 5, sími 5514014. Óska eftir VGA eöa super VGA skiá, helst ódýmm. Einnig NBA Live ‘95, vel með fómum. Upplýsingar síma 471 1682 e.kl. 18.________________________ Ársgömul PC tölva 486 til sölu, ásamt bleksprautuprentara. Uppl. í síma 552 0334. |©1 Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kh 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Dýrahald Frá HRFÍ. Hundasýning verður í Reykjavík sunnudaginn 1. sept. nk. Dæmdar verða allar tegundir: ísl. gárh., labrador retr., golden retr. Dómari Sigríður Pétursdóttir. Aðrar tegundir: Dómari Maríanne Frst Danielson frá Sviþjóð. Ath. takmarka verður fjölda hunda á sýningunni. Að öðm leyti er skráningarfrestur til 1. ágúst. nk. Skráning fer fram á skrif- stofunni í Síðumúla 15 virka daga frá kl. 14 til 18. Sími 588 5255, fax 588 5269. Ættbókarfærðir hjá HRFÍ. English springer-spaniel hvolpar til sölu. Heilbrigðir, skoðaðir og bólusettir. Uppl. í síma 557 8080 e.kl. 13. Tvo gullfallega, islenska hvolpa vantar góð heimili. Upplýsingar í síma 486 8907 eftir kl. 19. Heimilistæki Vel meö farinn ísskápur óskast. Uppl. í síma 553 3553. Óska eftir aö kaupa isskáp 1,50-1,70 á hæð. Uppl. 1 síma 564 3574 e.kl. 18. ___________________Húsgögn 1 1/2 árs gamall 2ja sæta sófi úr Habitat til sölu á hálfvirði. Kostaði nýr 120 þús. Uppl. í síma 896 2812. Tveir fataskápar og hillur til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 551 5095. Málverií Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 16t6. Isl. myndlist e. Atla Má, Braga Asg. Þ. Hall, Magdal. M, J. Reykdal, Hauk Dór, Tolla o.fl. Op. 8-18, lau. 10-14. Kjarvalsmálverk til sölu. Úpplýsingar í síma 562 3293. □ Sjönvörp Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474. MÓNUSTA ® Bólstrun Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval sýnishoma, sérpöntunarþjónusta. Bólsturvömr ehf., Dugguvogi 23. Sími 568 5822. ^íii Garðyikja Verðbréf Lífeyrissjóöslán til sölu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 80081. ^ Vélar ■ verkfæri Afgasmælir til sölu. Yfirfarinn af framleiðanda, samþykktur af Bifreiðaskoðun. Uppl. í síma 467 1860 og á kvöldin í síma 467 1327. Rennibekkir, súluborvélar, fjölklippur. Allar jámsmíðavélar. Iðnvélar hf., sími 565 5055. Til sölu grár Emmaljunga barnavagn og Chicco ungbamabílstóll með sól- skyggni. Upplýsingar í síma 564 3665. Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700. • Grasavinafélagið ehf., braut- ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér- ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur. Vallarsveifgrasið verður ekki hávax- ið, er einstaklega slitþolið og er því valið á skrúðgarða og golfvelli. • Keyrt heim og híft inn í garð. Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700. Túnþökur. Seljum úrvalstúnþökur, allt skorið með nýjum og mjög nákvæmum vélum,, jafnari skurður en áður hefur sést. I stærðunum 40x125, einnig í stómm rúllum. Þökuleggjum með beltavélum. Getum útvegað úthaga- þökur fyrir svæði sem ekki á að slá. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, s. 894 3000 og 566 8668. Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök- ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Enn fremur fjölbreytt úrval trjá- plantna og mnna, mjög hagstætt verð. Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún- þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, ðlf- usi, s. 892 0388,483 4388 og 483 4995. Hellu- & hitalagnir auglýsa: • Hellulagnir. Hitalagnir. • Sólpalla- og girðingavinna. • Jarðvegsslupti, lóðar og vélarvinna. Uppl.: Kristinn Wiium, sími 853 7140. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Úöun, tijá- klippingar, hellulagnir, garðsláttur, mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623. Ath. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirfæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 552 0809 eða 853 7847. Gæðatúnþökur á góðu veröi. Heimkeyrt og híft inn í garð. Visa/Euro-þjónusta. Sími 897 6650 og 897 6651.___________ Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S, 554 4752, 892 1663. Garösláttur - vélorf. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga og húsfélög. Sími 588 6365. Jón.________ Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Björn R. Einarsson, sími 566 6086 og552 0856.__________________________ Jk Hreingemingar B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjurn. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif, stórhreingem- ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383. Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og öragg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. vb Hár og snyrting 70 ára gamall, amerískur rakarastóll til sölu. Er í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 557 8390 e.kl. 19. Hússvidgerdir Hvers konar viögeröir og viðhald., Parket, fhsar, þök o.fl. Ábyrgð á vinnu. Tímavinna eða tilboð. Upplýsingar í síma 557 1562. £ Spákonur Skygqniqáfa og dulspeki, bolla-, lófa- og skriftarlestur, spilalagnir, happa- tölur, draumaráðningar og símaspá. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel snældur. Tímapantanir í s. 555 0074. Ragnheiður. Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. $ Þjónusta Gerum viö steyptar rennur og sprungur á skeljasandshúsum. Enginn skurður, engin brot. Emm með þakdúk á öll flöt þök og skyggni. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Básfell ehf., s. 567 3560, 852 5993 og 892 5993. Múrarameistari getur bætt viö sig verkefhum. Múrverk, uppsteypa, við- gerðir o.fl. Aðeins góð vinna. Uppl. í síma 892 7795 eða heimasíma 587 3333. Pottþétt þjónusta. Leysum öll þaklekavandamál, jafnt á pappa sem bámjámi. Upplýsingar í síma 854 5506 eða 568 7394. Pípulaqnir i ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama- bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. Háþrýstidæla, 460 bar, til leigu. Háþrýstitækni Garðabæ, sími 565 6510,854 3035.________________________ Getum bætt viö verkefnum i viöhald, klæðningu o.fl. Uppl. í síma 552 3034. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.- Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002, • 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku- kennsla, æfingat., ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Visa/Euro.___________ Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042, 852 0042,566 6442. Ökukennsla Skarphéðins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. j\ )/ K...\ /f ' \ / / r \\ y V. if' TÓMSTUNMRÍ OG UTIVIST \ Byssur Leirdúfuskotfimi, Skotdeild Keflavíkur. White Gold mót 21. júlí, kl. 9. Kepp- endum gefst kostur á að skjóta dagana 19.-20. júlí í forkeppni fyrir aðalmót 21.7. Sex efstu mönnum gefst kostur á að fara til Englands dagana 1.-4. ágúst og keppa í White Gold móti þar. Uppl. og skráning í s. 421 2388 og 421 2635. Riffilskot, skammbyssuskot. CCI cal. 22. short, long og magnum. Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W skammbyssuskot. SPEER hágæða riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Remington-rifflar í miklu úrvali, cal. 243, 270 og 308, með þungum/léttum hlaup- um og viðar/fiberskeftum. Hagstætt verð. Veiðihúsið, sími 562 2702. Feiðaþjónusta Ferðaþjónustan Dæli, Víðidal, V-Húnavatnssýslu. • Ný svefnhýsi og tjaldstæði á kynningarverði í júlí. • Sumarhús, uppbúin rúm, hestaleiga og veiði. Verið velkomin. Sími 451 2566, fax 451 2866. Á útilegumannaslóöum. Dagsferðir á Amarvatnsheiði í silungsv. og hella- skoðum. Uppl. og bókanir í s. 435 1117, 435 1444 og 852 5665. Fjallataxinn. X; Fyrir veiðimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Laxveiðileyfi í júlí og ágúst, kr. 4000 á dag. Einnig seldir hálfir dagar. Fyrsta flokks gisting fyrir veiðimenn. Einnig ágæt tjaldst. Uppl. í Gistihús- inu Langaholti, s. 435 6719 og 435 6789. Reynisvatn. Veiði- og útivistarperla Reykjavíkur er opin alla daga frá kl. 07-23.30. Seljum flestar veiðivörur og ánamaðka. Reynisvatn er þar sem fólk kemur aftur og aftur. S. 8 543 789. Búöardalsá - laxveiöi. Vegna forfalla er til veiðiholl í júlí og ágúst. Veitt á tvær stangir. Gott veiðihús. Símar 555 3018 og 555 3922. Hörðudalsá í Dölum. Forfóll: 2 d. um mánaðamótin og 3 d. um verslunar- mannahelgina. 2 stangir, silungur og lax. Gott veiðihús. Símsvari 588 8961. Veiöileyfi í Vola og Baugsstaöarósi, sjóbirtmgur og Tax. Gott veiðihús fylg- ir. Uppl. í versluninni Veiðisporti, Selfossi, sími 482 1506. Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. Hestamennska Hryssueigendur. Stóðhesturinn Adam 978 frá Meðalfelli verður til afnota í Amessýslu eftir 22. júlí. Upplýsingar gefa Svana og Einar Öder í síma 482 3035, 486 5555,854 5202 eða Einar Ellertsson í síma 566 7032. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Hestaflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Spennir, spennirl! Rafgirðingarspennir óskast. Upplýsingar í síma 552 4370 eftir kl. 18. A Útilegubúnaður Hústjald, 2 ára gamalt, 5-6 manna frá Seglagerðinni Ægi til sölu, einnig 3 gíra stúlknareiðhjól. Uppl. í síma 568 7258 eftir kl. 17. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar gerðir af góðum tjöldum í umboðssölu, takið mynd með. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.