Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 18. JÚLÍ 1996 31 Menning Grillvagn meistarans. Hentar við ýmis tækifæri og uppákomur. Gerum fóst verðtilboð í stærri og smærri grill- veislur fyrir íyrirtæki, starfsmannafé- lög, félagasamtök, ættarmót, opnun- arhátíðir, afmæli, ejnstaklinga o.íl. Hafið samb við Kari Omar matreiðslu- meistara í s. 897 7417 eða 553 3020. Þaöeraldreiaðvita! Hringdu núna! Þaö er alltaf einhver spennandi á línunni. Hringdu núna. I —ÆBgr 1 jágBm"? SCHIFF plús BACH Þeir voru margir tónlistarunnendurnir sem hugsuöu sér gott til glóðarinnar þegar tilkynnt var að ungverski píanósnillingurinn Andras Schiff mundi leika fyrir okkur á síðustu listahá- tíð, einkum þeir sem unna tónlist Bachs. Schiff er nefnilega þekktur fyrir yfirburða túlkun á píanótónlist Bachs, bæði partítum hans og til- brigðunum frægu sem venjulega eru kennd við Wohltemperierte Klavier. Því miður oUi Schiff íslenskum aðdáendum sínum vonbrigðum, ef marka má blaðaskrif og mál manna, því á tón- leikum sínum lét hann sér nægja að leika und- ir/með fremur óspennandi fiðluleikara í stað þess að leika Bach upp á eigin spýtur. Því er rétt að minna enn og aftur á Bach-túlk- anir Schiffs sem teknar voru upp fyrir rúmum áratug en hafa aUar götur síðan verið efstar á listum bæði fagtímarita og tónlistarmanna. Ein af lífseigum klisjum tónlistarsögunnar varðar •meinta vöntun gamla Bachs á tilfmningahita og „kerfisbundnar" tónsmíðar hans. Margir tón- listarmenn tóku þessa klisju alvarlega og praktíseruðu að leika hófstiUtan, aUt að því bældan Bach. Sumir þeirra, til dæmis hin fræga Wanda Landowska, trúðu því í fúlustu alvöru að til væri einhver ein og óvefengjanleg Bach- spilamennska. Ég ætla ekki að segja að Glenn Tónlist/Geislaplötur Aðalsteinn Ingólfsson Gould hafi fyrstur manna komið auga á ástríö- urnar i píanótónlist Bachs (Wilhelm Kempff kemur þar einnig við sögu) en með því að spUa hana eins og rómantíska opinberunartónlist (og söngla með!!) dró hann burst úr nefi þröng- sýnna Bach- túlkenda. í kjölfarið fylgdu aUs konar Bach-tUraunir minni spámanna, jassaður Bach, rokkaður Bach og svo auðvitað meira af rómantíseruðum Bach. Á endanum urðu píanó- leikarar þreyttir á öfgunum og tóku aftur tU við að spila „hófstUltan" Bach en af meiri tilfinn- ingu en fyrrum, þökk sé Gould og sporgöngu- mönnum hans. Blásið á hreinstefnu Hér er það sem Andras Schiff kemur tU sög- unnar, að ógleymdum Ivo Pogorelich, öðrum gömlum „íslandsvini". Óhræddur blés Schiff á hreinstefnu sanntrúaðra Bach-aðdáenda sem vilja láta spila öU hljómborðsverk Bachs á sembal og lét sem Klavier-tUbrigðin hefðu verið samin sérstaklega fyrir hans eigið píanó, og það í gær. Það er því í syngjanda píanósins sem áheyrandinn skynjar rökræna hugsun Bachs og lætur hrífast með tilfinningahitanum sem inn- byggður er í formskyn hans. Schiff fer (eða fór) stundum nýstárlegar leiðir í úrvinnslu sinni á tUbrigðunum 48, mótar tónhendingar á sér- kennilegan hátt, eykur á hraða eða hægir á hon- um á óvæntum stöðum og skreytir eftir hend- inni. En hvergi gengur Schiff þvert á það sem kalla mætti „anda“ Bachs; þvert á móti skýrir hann ýmislegt í tónlist hans sem áður var manni óútskýrt eða hulið. Það þarf ekki að hvetja Bach-aðdáendur til að fá sér þetta fjögurra- diska-sett með Klavier-til- brigðunum í meðförum Schiffs, þeir eiga það ef- laust nú þegar, en aðrir þeir sem ekki hafa þeg- ar borið sig eftir björginni ættu að gera það hið snarasta. Og svo er bara að vona að Schiff láti svo lítið að koma aftur tU íslands tU að spUa al- vöru músík! J.S. Bach - Das Wohltemperierte Klavier, I & II Andras Schiff, píanó Decca 414388-2 & 417236-2 Umboð á íslandi: SKÍFAN PiOA/C/5n/AUGLYSIIUGAR 550 5000 STEYPUSOGUN - MURBROT MURBROT-FLEYGUN VEGGSÖGUN-GÓLFSÖGUN MALBIKSÖGUN-VIKURSÖGUN RAUFARSÖGUN-KIARNABORUN HREINSUN-FLUTNINGUR ÖNNUR VERKTAKAVINNA SNÆFELD VERKTAKISF Sími 5512766 Bílasími 853 3434 Boðsími 845 4044 Fax 561 0727 UG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSSON Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fi. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. = VELALEIGA SIMONAR HF., SIMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmfbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarövegsskipti þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters brelöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 I Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilboö í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis msmimii Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvaemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. JLh "jí" HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Geymib auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyraslmakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og E 852 7260, símboði 845 4577 m FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /rm 8961100*568 8806 DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, aui.—«i niöurföll, bílaplön og allar SjHBS§» stíflur í frárennslislögnum. "*ög VALUR HELGAS0N Er stíflaö? - stífluþjónusta VISA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: httgurinn stefnir stððujjt til stiflufy'óntistunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.