Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 3 Fréttir íslenski togarinn Hafrafell á Flæmska hattinum: Fimm manns gengu frá borði á Nýfundnalandi „Við borguðum farið heim sjálfir og erum að reyna að fá það og laun- in okkar greidd," segja þrir ungir menn, fyrrverandi skipverjar á tog- aranum Haffafelli ÍS 233, sem stund- ar rækjuveiðar á Flæmska hattinum við Nýfundnaland. Þremenningamir, sem láta illa af vistinni um borð, gengu af skipinu fyrir nokkrum dögum í höfn á Ný- fundnalandi og fóru þaðan til St. John. Samkvæmt upplýsingum utan- ríkisráðuneytisins hringdu þeir það- an i sendiráð íslands i Washington og báðu um aðstoð við að komast til Islands. Sendiráðið hafði samband við utanríkisráðimeytið og eftir að Sjómannasamband íslands hafði ábyrgst greiðslu fargjaldsins komust þremenningamir heim til íslands samdægurs í síðustu viku. Alls voru 12 menn í áhöfn Hafra- fellsins þegar skipið lagði úr höfn frá íslandi, en eftir era um borð skip- stjórinn og stýrimaðurinn, sem einn- ig eru útgerðarmenn Hafrafellsins, og sex aðrir skipverjar, því að auk þremenninganna fyrmefndu munu báðir vélstjórar skipsins gengnir frá borði. Fyrsti vélstjóri er farinn í frí til Bandaríkjanna en annar vélstjóri mun vera hættur störfum. Hafrafellið lagði af stað á Flæmska hattinn þann 6. júlí sl. og i samtali við DV segir einn þremenn- inganna, sem komnir eru heim, að allur túrinn hafí einkennst af vélar- bilunum og vandamálum. Meiningin hafi verið sú að vera úti á rúmsjó í 40 daga. Eftir um mánaðar bilirí úti á rúmsjó hafi loks verið leitað hafn- ar eftir að fyrsti vélstjóri hafði feng- ið slæmt höfuðhögg og brákast á höf- uðkúpu. Reynslulausir menn, segir skipstjórinn „Þetta em reynslulausir menn - strákar sem aldrei hafa áður verið til sjós,“ segir Skafti Skúlason, skip- stjóri og útgerðarmaður á togar- anum Hafrafelli ÍS 222, um þremenn- ingana sem yfirgáfu skipið í höfn á Nýfundnalandi. DV ræddi við Skafta meðan skipið lá í höfn og verið var að landa úr því 25 tonnum sem í því voru. Skafti segir að olíupakkning í spili hafi bilað á rækjumiðunum úti á Flæmska hattinum og hafi verið ákveðið að gera við það úti á sjó eft- ir að hafa verið í sambandi við um- DIESEL LOFTÞJAPPA M/ÁIM 3 KW RAFALA VÖNDUÐ OG TRAUST HAGKVÆM ( REKSTRI AUÐVELD í MEÐFÖRUM LAG BILANATÍÐIMI VELADEILD Laugavegi 170-174, sími 569 5500 boðsaðila spilsins á Islandi. Nokkrir skipverjanna hafi verið óánægðir með að ekki skyldi haldið til lands vegna bilunarinnar, en eftir að ann- ar vélstjóri hafði meiðst á höfði hefði hann ákveðið að sigla með hann til lands, um 350 sjómílna leið. Svo óheppilega hefði viljað til, þegar til hafnar kom, að umboðs- maður skipsins hafði skömmu áður slasast og þess vegna hefði hann ekki fengið þá peningaupphæð sem hann bað um. „Ég skipti því sem ég fékk á milli mannanna, þannig að hver og einn fékk 200 dollara og fyr- irheit um meira daginn eftir. Þeim þremenningunum lá hins vegar svo mikið á að komast til St. John og voru svo móðgaðir yfir að fá ekki meira en 200 dollara að þú ert að tala við mig núna,“ segir Skafti við DV. Hann segir að allir reyndu sjó- mennirnir um borð, þ.e.a.s. þeir sem hafa farið fleiri en einn túr á skipi, séu allir eftir um borð. Skafti segir að samkvæmt samn- ingum sjómanna og útgerðarmanna ráði sjómenn sig á skip og sé viku uppsagnarfrestur bundinn í samn- ingunum. „Ef menn bara stinga af þá er sökin ekki mín,“ segir Skafti. Hann segir að ekki sé vandamál að ráða nýja skipverja í stað þeirra sem gengið hafa í land. Á Nýfundnalandi hafi fjöldi manna þegar falast eftir plássi. -SÁ / Já, Dúndur-útsalan er í fullum gangi og þú getur enn gert einstaklega góð kaup, því það er allt að 50% afsláttur!. VESTEL jMEBhar aéBHBPT HSii Stgr. mak Stgr. SamsungVX-306 er afburoa, tveggja hausa myndbandslœki með aðgetða-. stýringum ó skjó sjónvarps, sjólfv. stafrenni myndskerpu, upp-tökuminni, þœgilegri fjarstýringu, Scart-tengi og mörgu fleira Hkl... >1 -ð£. Stgr. Samsung Max 370, vönduð hljómtœkjasamstœða með útvarpi, 2 x 40 W magnara, tvöföldu kassettutœki, geislaspilara, stöðvaminni i útvarpi, fullkominni fjar- stýrlngu, Dolby B oj. Stgr. Goldstar AAA-6915 er 17|r örbylgju-ofn, 800 W með snúningsdiski, Multi Wave- kerfi, 5 hitastillingum o.fl. iiipii ll;;: ; Stgr. hnoðar, hefar og þqkar l sem Vestel 5554 er 21" sjónvarp með Black Matrix-flatskjö, textavarpi, 2 hótölurum, Scart-tengi aðgerðastýringum ó skjó, 90 stöðva minni o.m.fl. Stgr. Samsung SF-40 er faxtœki með síma, högœðaupplausn, tengjanlegt við símsvara, 10 númera minni, Ijósritunarmöguleiki o.fl. ■ ■ ' % Samsung CX 6840 AN verb er hágœða 28" sjónvarp með Tinted Black Matrix-skjá, sem gefur skarpari mynd, jafnvel í daasbirtu. Létt er að stilla inn stöðvarnar, því sjálfvirk stöðvaleit er innbyggð og alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn er frábœr; 60W Nicgm Stereo og 4 innbyggðir hátalarar. Toekið er notenda-vingjarntegt, því allar aðgerðastýringar birtast á skiánum og hœgt erað stitla ihn nöfn sjónvarpsstöðvanna. Einnig er þdðmeo Smarofa, íslensku textavarpi, Scart-tengi, NTSC-videotengi og fjarstýringuna má líka nota fyrir myndbandstœki. verf) tra CO Oftft oy.yuu ^Stnr. \ WiSTEL Með hágœðo-fœkfiibúnoði fró Panasonic, Philips o.fl. hefur Vestel sett soman vönduð sjónvarpstœki ó sanngjömu verði! Myndlampinn er 28’ Panasonic Black FSI I90°| framleiddur I Þýska- landí. Tölvubúnaður og dvergrásir eruað stœrstum hluta frá Pnilips Móttakarinn er með 90 stöðva minni, VHF- og UHF-móttöku, ásamt rásum lil örbylgiumóttöku, allar aðgerðastýringar birtast á skjánum.fullkomin þráðlaus fjarstýring, sjálfvirk stöðvaleit, Tímarofi, 2 x Scart-tengi, textavarp, 40 W Nicam Stereo-magnari Hliómgóðir hátalarar o.fl. iBpp Verð fr| * StgrV Vestel 3753 er 14* sjónva-p með Black Matrix-skjá, textavarpt,Scart-tengi aðgerðastýringum ó skjá, innbyggðu loftneti, 90 stöðva minníb.nh I. Stgr. SPR 916 er þráðlaus sími sem dregur allt að 400 metra. Tvœr rafhlöður fylgja! Innbyggð hleðsla fyrir aukarafhlöðu. Þennan síma er ekki hœgt að hlera! Skipholti 19 Sími: 552 9800 Grenscsvegi 11 Sími: 5 886 886 RAÐCREIÐSLUR Im ST24mS>WÐa' [mrniMK'iuuM.i.iMiiii.j B U D I R N A R AUK/Ð ÚRVAL - BETRA VERÐ /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.