Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 23
4 MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 23 Smáauglýsingar ~ Sími 550 5000 Þverholti 11 [ i Hæ, ég er 2ja ára og vantar pössun þegar mömmu og pabba langar aö skreppa út á kvöldin. Þú veröur helst að búa í vesturbænum og vera bam- góð og skemmtileg. S. 5611531 e.kl. 17. Pizza Pasta óskar eftir starfsfólki í bakstur, símavörslu og útkeyrslu. Bfl- stjórar verða að hafa bfl til umráða. Uppl. á staðnum, kl. 11.30-18 alla daga, Hlíðasmára 8, Kóp. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Duglegur og áreiöanlegur starfsmaöur óskast á buaþvottastöð, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81436. Hársnyrtifólk, athugiö. Stofa í fullum rekstri til leigu, góðir tekjumöguleik- ar fyrir duglegt fólk. Nánari uppl. í síma 483 3480. Skrúögarövrkja - hellulagnir. Oskum eftir vönum mönnum til starfa strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81363. Trésmiöir. Duglega og reglusama menn vantar í vinnu. Mikil vinna. Ólafur og Gunnar ehf. Uppl. í síma 893 0086 og 892 1003.__________________ Verkamenn óskast til Súðavíkur í hellu- lagnir og gangstéttarsteypu, mikil vinna, fæði og húsnæði á staðnum. Símar 893 2550 eða 853 2550. Halldór. Óskum eftir starfskrafti í söluturn, frá kl. 9-13. Heiðarleiki og stundvísi áskilin. Svör sendist DV, merkt „Fyrir hádegi 6113. Hrói Höttur getur bætt viö sig bílstjórum í útkeyrslu á eigin bflum og á fyrir- tækisbfl. Nánari uppl. í síma 564 4444. Starfsfólk óskast til lagerstarfa. Framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81424. Vana smiöi vantar strax. Uppl, í síma 852 7810 og 892 7820. Óska eftir sveinum eöa vönum mönnum í pípulögnun. Uppl. í síma 893 1676. 0 Atvinna óskast Hárskeri/hársnyrtir óskar eftir hlutastarfi í Rvík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 565 7449. VETTVAN6UR Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kL 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandahsti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Enkamál Bláa línan 9041100. Á Bláu h'nunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Nýja Makalausa lírjan 904 1666. Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 min. M MYNDASMÁ- lg LY! AUGLYSINGAR BILALEIGA Ótakmarkaður akstur Bílaleiga Gullvíöis, fólksbflar og jeppar á góðu verði. Á daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 Bílartilsölu Til sölu CJ7 ‘78, í góðu standi. Læstur að framan. 36” dekk, skoðaður “97. Einnig Dodge Dart GTS, ‘69. Uppl. í síma 483 3535 og 896 6835. Húsbill til sölu. Húsbfll, árg. ‘73. I góðu lýsi. Up standi. Skipti á fellihýsi. 483 3535. Jppl. í síma . 6 ''Q Bílasala Keflavíkur. BMW 735i, árg. ‘87, innfluttur, nýr frá umboði, aht rafdrifið, leðurinnrétting, ekinn aðeins 95 þús. Ath. skipti. Upp- lýsingar í síma 421 4444 eða eftir kl. 21 í síma 4214266 eða 421 2247. Bílasala Keflavíkur. Til sölu Mercedes Benz 250 dísil, árg. 1986. Einn eigandi. Fæst á 750 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 421 4444 eða eftir kl. 21 í síma 4214266 eða 4212247. Til sölu Ijósgræn Mazda 323 GLX stati- on, árgerð ‘86. Góður bfll. Verð 250 þús. Tilboð. Uppl. í síma 551 5287. Til sölu Corvetta official page car, árg. ‘78. Nánari upplýsingar í síma 482 2024,482 2224 eða hjá Bflasölu Keflavíkur í síma 421 4444. Hár og snyrting Frábærar gervineglur á aöeins 3.680. Erum með flestar tegundir í boði, m.a. álagsneglur og meðferð f. fólk með nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen. Jeppar Bílasala Keflavíkur. Til sölu Tbyota 4Runner, árg. ‘90, ekinn aðeins 36 þús. km. Einn eigandi. Einstakur bfll. Uppl. í síma 421 4444 e.kl. 21 í síma 4212247 eða 4214266. Pallbílar :«flU 7 feta, niðurfellanlegt, með öllum hugsanlegum búnaði, svefnpláss fyrir 4, eldhús, hiti o.s.frv. Hagstætt verð. Uppl. kl. 9-18 v.d. í síma 567 4727. & Skemmtanir ■gj ■ S sveiöi með Andreu. imstakhngar, starfsmannafélög, hópar. Bjóðum upp á 3-4 tíma veiði- ferð, aflinn grillaður og meðlæti með. Einnig útsýnis- og kvöldferðir. Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430. Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft r-gsr# smm Smíðum ný og gerum við allar gerðir Miklö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöföldum liðum og varahiutum í drifsköft af öllumgerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvandamál í drifsköftum og véla- hlutum með jafhvægisstihingu. Þjónum öliu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Verslun iíotoí-t^jo Golfvörur sf. Lyngási 10, Garðabæ, sími 565 1044, Str. 44-58. Meiri lækkun á útsöluvörum. Nýkomnar langar gahastretsbuxur og indversk krumpupils. Bjóðum 15% afslátt af nýjum vörum. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335. S/skir fatask. í úrvali lita, hagst. verð. ýborg hf., Armúla 23, s. 568 6911. Vönibílar Scania 140 meö vélarvagni, árg. ‘72, vagn má bera 25 tonn (ástand gott). Scania 111, árgerð 1978 (ástand gott). Éinnig Komatsu 45 ýta ‘83, í góðu standi. Uppl. í símum 461 1347, 897 9433,854 3049 og 854 5232. Ýmislegt Þaö er aldrei aö vita! Hringdu núna! — Pjónusta •*» •'Miyíw y. ? Bilastæöamerkingar og malbiksvið- gerðir. Ahir þekkja vandann þegar einn bfll tekur tvö stæði. Merkjum bflastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerðin. Látið gera við malbikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 587 6320 og 897 0710. o\« milf/ him^ ''to, °o ■ ■4 % Q- Smáauglýsingar 550 5000 •• 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn j±

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.