Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 yilflfllflúdf' l háskólaislands ✓ " vxnkpsl ttí nwmgt 8. FLOKKUR 1996 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromn) 38009 Aukavlnninaaf: Kr. 50.000 Kr. 250.000 frrminl 38008 38010 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 1491 33582 42444 50968 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 4071 17679 24774 40709 53521 7804 18789 29217 46854 56496 16235 19754 38129 48784 59412 Kr. 25.000 Kr. 125.000 fTromnl 399 8030 13579 17662 23Ó93 29525 35175 39597 44937 49324 53617 1145 10390 14659 18193 24211 29649 36055 39759 45041 49844 57266 3398 10671 15127 18335 24788 30101 37698 40837 45684 50386 57675 3493 12438 14147 19416 24251 33163 38008 41208 45782 51468 58598 3986 12475 14473 22032 27002 33455 39202 43376 45944 51762 58789 4473 12619 17019 22109 27799 34113 39340 43510 47307 52784 58947 6633 12810 17463 22937 27926 34907 39436 44064 47522 53147 KR. 15.000 75.000 (Troip) 20 3947 7796 12132 16606 21572 25884 29485 34063 38240 42453 47988 51926 54344 39 3988 7931 12194 16424 21415 25994 29504 34072 38298 42468 48001 51954 56371 91 4039 7936 12204 16644 21674 26108 29529 34105 38328 42478 48083 52066 56404 107 4073 7944 12334 14483 21736 24114 29532 34170 38438 42509 48134 52131 54426 175 4151 7989 12339 16713 21919 26141 29419 34211 38440 42578 48146 52174 56456 207 4175 8131 12346 16806 21964 26158 29708 34224 38531 42992 48148 52227 56471 251 4192 819? 12354 16910 21983 24207 29715 34243 38545 43113 48223 52239 56534 254 4227 8241 12379 16931 22022 26217 29717 34298 38448 43136 48268 52371 54572 292 4228 8293 12397 17044 22093 26344 29743 34300 38457 43149 48341 52391 54424 316 4244 8330 12419 17061 22391 24436 29831 34475 38440 43229 48348 52573 56625 341 4250 8403 12513 17084 22414 26537 29847 34543 38484 43333 48507 52575 56678 429 4404 8453 12528 17237 22452 24425 30095 34546 38795 43599 48449 52740 56694 519 4429 8456 12581 17241 22493 24449 30248 34552 38833 43679 48758 52824 54713 532 44B9 8491 12648 17289 22554 24712 30339 34553 38954 43941 48809 52911 56760 537 4618 8570 12744 17312 22560 26714 30372 34557 39044 43968 48827 52977 56814 573 4450 8940 12751 17333 22703 26770 30391 34451 39091 43949 48949 53051 54827 417 4454 9092 12754 17407 22709 24972 30495 34774 39101 44024 49154 53143 54950 425 4688 9158 12872 17462 22719 24989 30653 34784 39285 44050 49236 53169 56991 463 4731 9190 12893 17502 22825 27001 30768 34884 39348 44148 49265 53210 57044 788 4773 9191 13145 17507 22909 27005 30895 34958 39426 442«6 49267 53280 57077 854 4778 9197 13586 17540 22912 27047 31019 35053 39431 44375 49270 53318 57229 1051 4953 9203 13596 17588 22930 27053 31074 35144 39575 44408 49334 53331 57244 1044 4945 9224 13648 17590 23157 27085 31149 35255 39430 44427 49341 53341 57322 1196 4986 9524 13457 17730 23315 27109 31235 35262 39749 44431 49380 53349 57334 1202 5003 9594 13499 17884 23322 27171 31269 35332 39745 44620 49390 53360 57337 1303 5006 9595 13807 18084 23344 27173 31290 35389 39843 44730 49406 53371 57530 1421 5029 9457 13876 18132 23384 27223 3140? 35399 39945 4484? 49694 53454 57419 1433 5048 9679 14015 18247 23432 27254 31436 35406 39992 44961 49702 53497 57744 1447 5080 9722 14016 18261 23497 27356 31468 35457 40025 44963 49900 53500 57882 1471 5090 9842 14232 18276 23598 27422 31751 35617 40031 45089 49974 53520 57942 1537 5106 9944 14292 18334 23477 27426 31835 35628 40101 45120 50003 53557 58026 1564 5252 10086 14335 18336 23700 27453 31964 35773 40244 45216 50089 53573 5805? 1592 5272 10123 14368 18349 23704 27468 31949 35845 40248 45272 50127 53685 58099 1427 5300 10156 14470 18368 23770 27472 32152 35900 40319 45340 50173 53769 58242 1458 5518 10143 14511 18574 23771 27490 32210 35943 40518 45399 50228 53810 58296 1718 5603 10194 14592 18718 23772 27515 32231 35964 40546 45436 50284 53837 58410 1735 5423 10210 14424 18745 23832 27518 32275 35992 40437 45603 50312 53970 58413 1903 5658 10320 14454 18775 23847 27543 32294 34002 40455 45419 50317 54225 58487 2072 5442 10442 14491 18778 23857 27405 32323 36076 40644 45495 50461 54272 58548 2211 5473 10527 14728 18861 23865 27752 32360 34077 40726 45772 50467 54443 58592 2276 5838 10544 14742 18883 23896 27791 32428 36095 40803 45804 50626 54465 58467 2449 5869 10541 14747 19022 24001 27879 32467 36147 40839 45841 50660 54478 58497 2461 5897 10608 14754 19102 24023 27927 32500 36252 40922 45980 50689 54570 58782 2444 5946 10659 14849 19150 24028 27934 32785 36341 41026 46290 50740 54684 58840 2749 5974 10664 14855 19299 24039 27991 32938 36412 41052 44349 50785 54798 58901 2748 6024 10480 14995 19429 24100 28070 32984 36683 41179 44349 50808 54824 58925 2802 6051 10482 15054 19478 24305 28148 33034 34726 41184 44441 50832 54971 58943 2834 6044 10734 15074 19526 24331 28204 33050 34778 41267 44446 50862 55073 59005 2880 6102 10745 15151 19542 24359 28234 33075 36827 41279 46545 50877 55163 59012 2953 4114 10774 15210 19573 24459 28417 33087 37083 41284 46589 51089 55220 59048 3017 6133 10806 15468 19602 24441 28490 33102 37222 41393 46413 51115 55224 59184 3054 6203 10838 15486 19413 24514 28420 33187 37422 41497 46445 51179 55272 59315 3054 4283 10878 15549 19487 24451 28445 33204 37424 41619 4474? 51322 55348 59321 3215 4320 10958 15433 20168 24449 28703 33213 37509 41443 44770 51379 55413 59407 3233 4542 10971 15757 20229 24725 28704 33275 37553 41744 46786 51408 55441 59421 3287 4422 11085 15942 20404 24970 28746 33408 37577 41772 46817 51475 55510 59543 3311 4495 11172 16032 20572 24977 28878 33431 37593 41790 44943 51516 55416 59594 3384 6811 11327 16071 20604 25116 28918 33511 37623 41883 47394 51575 55743 59425 3422 4844 11373 16206 20690 25146 28949 33654 37739 42049 47421 51672 55851 59443 3450 6943 11470 16246 20711 25151 29021 33665 37753 42119 47448 51751 55880 59742 3459 6986 11533 16266 20732 25182 29133 33827 37774 42128 47541 51755 55938 59770 3442 7043 11544 16331 20844 25254 29140 33844 37915 42139 47755 51767 55943 59853 3580 7122 11578 16356 20845 25309 29233 33849 37938 42155 47844 51824 55982 59904 3581 7218 11595 16343 20884 25316 29252 33858 37960 42191 47849 51842 55985 59908 3701 7354 11751 16371 20929 25357 29272 33883 37975 42274 47870 51845 54125 59911 3773 7440 11766 16437 21277 25559 29285 33911 38070 42329 47921 51850 54217 59985 3784 7451 12087 16537 21467 25408 29323 33994 38130 42375 47937 51872 54245 3872 7681 12098 16538 21502 25759 29404 34057 38232 42423 47938 51888 54333 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafimir í miðanúmerinu eru 52, eða 84, hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp) Það er möguleiki á að miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt ________________________öðrum útdregnum númerum f skránnl hér að framan.________________________ HappdrætU Háskóla íslands, Reyk|avfk, 13. ágúst 1996 Vinningar vcróa greiddir fjórtán dÖgum eftir úldrátl Endurnýjun 9. flokkz er til 10. september 1996. kl. 9-17 í skrifstofu happdrcettisins í Tjarnargötu 4 Utan höfuöborgarsvceóisins munu umboósmenn daglega. Vinningsmióar veróa aó vera áritaóir af happdrcettisins greióa vinninga þá. sem falla i umboósmönnum. þeirra umdxemi. Gleymdirðu að endurnýja? Mundu að ennþá er hsegt að endurnýja fyrir Heita pottinn til 24. sept. Utlönd Ótraust samkomulag um vopnahlé í Grosní: Skæruliðar ætla að berjast áfram Miklar vonir eru bundnar viö að vopnahlé, sem ganga átti í gildi klukkan 8 í morgun að staðartíma í Grosní, muni halda. Fréttir um vopnahlé hafa verið mjög mis- vísandi og stríðsaðilar ýmist sagst ætla að virða samninginn eða hafa hann að éngu. íbúar borgarinnar eru örþreyttir eftir átta daga óslitna bardaga rúss- neskra hermanna og aðskilnaðar- sinna. Þeir eru fjölmargir sem telja að vopnahléð muni ekki halda, sér- staklega þegar tekið er tillit til þess að aðskilnaðarsinnum hefur gengið vel í bardögunum við rússneska herinn. Ekki lá ljóst fyrir hvort vopnahléð hefði einungis náðst til að stríðandi aðilar gætu sinnt sár- um úr liði sínu og safnað kröftum til nýrra átaka. Engir samningar hafa náðst um hve lengi vopnahléð eigi að standa og þykir það bera vott um á hve veikum grunni samkomu- lagið stendur. Foringi aðskilnaðarsinna í Grosní, Shamil Basayev, segist eng- in áform hafa um að yfirgefa borg- ina fyrr en Rússar hafi yfirgefið öll landsvæði i Tsjetsjeníu. „Við kom- um ekki hingað til þess að sýna okk- ur eða til að ræna borgina. Við erum búnir að bíða í 18 mánuði i fjöllunum og þegar við höfum náð þessari stöðu verðum við ekki svo auðveldlega hraktir burtu. Við byrj- uðum stríðið í Grosní og munum enda það þar,“ sagði Basayev í við- tali við fréttamann Reuters frétta- stofunnar. Yfirmaður Rauða krossins í Grosní, Fery Alam, segir að matar- birgðir í borginni séu nánast uppumar og fæstir íbúanna hafi að- gang að vatni. „Fjöldi borgarbúa liggur særður í kjöllurum húsa án nokkurrar aðhlynningar. Því er mjög mikilvægt að vopnahlé komist á og verði virt,“ sagði Alam. Ráðamenn í Hvíta húsinu fögn- uðu fréttum um hugsanlegt vopna- hlé og hvöttu fulltrúa Rússa og að- skilnaðarsinna til að virða sam- komulagið. „Vítahring ofbeldisins verður að rjúfa í Tsjetsjeníu," sagði Mary Ellen Glynn, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins. Reuter Bob Dole, sem í dag veröur formlega útnefndur forsetaframbjóöandi á landsfundi repúblikana í San Diego, situr hér aö hádegisverði ásamt Newt Gingrich þingforseta. Gingrich, sem alla jafna er mjög beinskeyttur ræöumaöur, þótti með afbrigðum mjúkmáll I ræöu sinni á landsfundinum í gær og eyddi ekki oröi á höfuöóvininn, Bill Clinton forseta. Aörir fundarmen réöust hins vegar aö forsetanum meö látum. Annars var reynt að mýkja ímynd flokksins á fundin- um og sýna samúö hans meö börnum, gamalmennum og sjúkum. Símamynd Reuter Japanar græða sárin: Stuttar fréttir Sendu kvenþrælum afsökunarbeiðni Japanski sendiherrannn á Fil- ippseyjum afhenti í morgun þremur konum, fyrrum kynlífsþrælum Jap- ana í seinni heimsstyrjöldinni, af- sökunarbeiðni frá forsætisráðherra Japana, Ryutaro Hashimoto. Fór af- hending afsökunarbeiðnanna fram við formlega athöfn í Manila. Hashimoto sagði i yfirlýsingu að mál kynlífsþrælanna væri alvarleg lítilsvirðing gagnvart heiðri og sæmd flölda kvenna. Sagðist hann senda konunum afsökunarbeiðni Japana og iðrun vegna þjáninga og þeirra andlegu sára sem þær hefðu hlotið í seinni heimsstyrjöldinni. Forráðamenn sérstaks sjóðs, sem Japanar stofnuðu og fjármagnaður er af einkaaðilum, lýsti því yfir að hver einasta kona sem hefði verið hneppt í kynlífsþrældóm fengi um eina milljón króna í miskabætur. Konurnar sem tóku á móti afsökun- arbeiðninni í morgun eru allar ná- lægt sjötugu. Reuter Vínarfílharmónían: Konur loks teknar í hljómsveitina Konur verða nú í fyrsta skipti teknar í Vínarfílharmóníuna en hún hefur eingöngu verið skipuð körlum frá stofnun árið 1842. Ástæða þess að konum er loks hleypt í hljómsveitina er sögð sú að framboð hæfra karlmanna sé ekki lengur nægjanlegt til að viðhalda gæðum hljómsveitarinnar. Framkvæmdastjóri Vínarfilharm- óníunnar sagði í viðtali að um 65 prósent nemenda í tónlistarskólum væru konur og sú staðreynd ein og sér gerði nauðsynlegt að taka inn konur. Staðreyndin er hins vegar sú að Fílharmónían, sem heimsþekkt er fyrir nýárstónleika sína, hefur orðið fyrir síauknum póltískum þrýstingi að taka inn konur. Menn- ingarmálaráðherra Austurríkis hafði hótað því að skera alveg á rík- isstyrki ef karlavígið yrði ekki rof- ið. Því er útlit fyrir að fjöldi kvenna muni spila í hljómsveitinni innan fárra ára. Reuter Bann á kjarnavopn Fulltrúar kjarnorkuveld- anna, sem nú funda I Genf, gera sér vonir um að samkomulag um bann við notkun kjarna- vopna haldi en búist var við að fulltrúar Indlands muni beita neitunarvaldi. Líf í geimnum Könnunarfarið Galíleó, sem nú er í nánd við Júpíter, sendi upplýsingar til jarðar um að hugsanlega finnist vatn á einu tungla Júpíters og þar gætu því fundist frumstæð lífsfonn. Ráðherraembætti Colin Powell, fyrrum hers- höfðingi í Bandaríkjaher, úti- lokar ekki að hann muni taka að sér starf á stjómsýslusviöi í framtíðinni. Talið er líklegt að Powell fái ráðherraembætti ef Bob Dole vinnur sigur í forseta- kosningunum. Kosningar Warren Christopher, utanrík- isráðherra Bandarikjanna, fundar í dag með fulltrúum ríkjanna á Balkanskaga þar sem rædd verður nauðsyn þess aö kosningabaráttan í landinu verði heiðarleg. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.