Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 31
MIÐYIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 31 MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliöi leikara. Mullholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Liekstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og MicheUe Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara veröið að sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til aö bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! NORNAKLÍKAN THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Abby er beinskeyttur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelie er bullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgerfi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útiiti Noelle. Gallinm er sá aö hann heldur jað þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Saga um unga konu sem datt óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sieepless in Seattle" og „While You Were Sleeping“ falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterbourne". Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Sýnd kl. 7 og 9. ALGER PLÁGA Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjómanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfh hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ Hann vantar vin, hvað sem þaö kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær em vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmeflurinn í Bandarikjunum í ár. Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. MRS. WINTERBOURE SlflRLEY Maclaínl WlNTEBBÓIJnNE Svnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Sviðsljós Louis Armstrong: Heimili verður að safni Árið 1943 keypti trompet- og djasssnill- ingurinn Louis Armstrong hús í New York handa sér og konu sinni, Lucille. í því bjó hann til dauðadags, árið 1971, en kona hans lést 12 árum síðar. Um þessar mund- ir er aldarfjórðungur síðan snillingurinn lést og af því tilefni var tekin ákvörðun um að íbúð þeirra hjóna verði i framtíð- inni opnuð almenningi sem safn um þenn- an merka listamann. Á safninu munu gestir meðal annars geta virt fyrir sér fimm gullhúðaða trompeta sem voru í eigu hans og einnig mikið safn ljósmynda sem spanna feril hans, 5.000 talsins. Það er mikið verk að koma þessum gripum fyrir og áætlað er að það taki um þrjú ár að ganga frá safninu áður en það verður opnað almenningi. Innan þriggja ára verður fyrrum heimili Louis Armstrongs gert að safni í minningu hans. Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ Sími 552 2140 Frumsýning AUGA FYRIR AUGA Hvað gerir þú þegar réttvisin bregst? Meðlimur i fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafenginn hátt. Moröinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hvernig bregstu við? Áleitin spennumynd með Sallv Field, Kiefer Sutherland og Ed Harris. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. MISSION IMPOSSIBLE Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. SVARTUR SAUÐUR i kjölfar Tommy Bov konia þeir Chris Farlev og’ David Spade og eyðileggja framboð og pólitik í samvinnu við loikstjöra Wayne’s World. Al Donolly er i framboði til i'ylkisstjóra og jtað eina sem gaúi komið í veg fyrir kjör lians er Miki bróð’ir hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. **** Ó.H.T. Rj ***1/2 A.I. Mj ***1/2 Ó.J. BYLGJAN FARGO BILKO LIÐÞJALFI FUGLABÚRIÐ Sýnd kl. 11. bMh#uj ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI THE CABLE GUY BlCBCCt SERSVEITIN g3L_o SNORRABRAUT 37, SIMI551 1384 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SÉRSVEITIN KLETTURINN Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúiö Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 6.50, 9.10 og 11. ITHX DIGITAL. B.i. 16 ára. f THX. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5. TOY STORY Sýnd m/ísl. tali kl. 5. í THX Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45,6.55, 9, og, 11.15. í THX DIGITAL. FLIPPER Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.l. 12 ára. í THX DIGITAL Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. í THX DIGITAL. KLETTURINN Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.