Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1996 Préttir 5 Ratvís í erfiöleikum: Algarve-ferðir felldar niður Utsalan enn í fullum gangi Enn meiri verðlækkun Nýtt kortatímabil Sjópróf haldin á fimmtudag Sjópróf vegna sjóslyssins þegar skelfiskbáturinn Æsa sökk í Amar- firöi verða haldin á Isafirði nk. fmuntudag. Þetta var ákveðið sam- kvæmt beiðni útgerðar skipsins sem er Vestfirskur skelfískur hf. Sem kunnugt er björguðust fjórir skipverjar þegar Æsa sökk en tveir létust. Málsgögn og niðurstöður verða síðan sendar ríkissaksóknara, Siglingamálastofnun og Rannsókn- amefnd sjóslysa. -RR Bfldshðlða 20 -112 Reykjavfk - S(ml 5871410 Leiðrétting Haraldur Johannessen mngelsis- málastjóri vildi koma á framfæri eftirfarandi athugasemd: í fímm dálka fyrirsögn á bls. 2 í DV laugar- daginn 10. ágúst segir: „í járnum til geðlæknis og látinn laus sama dag“. Síðar í fréttinni segir að þekktur glæpamaður af yngri kynslóðinni hafi verið látinn laus í fyrradag, sama dag og hann var leiddur í jámum til geðlæknis í Kringlunni. Rangt er hjá DV að umræddur fangi hafi verið leiddur til geðlækn- is í Kringlunni í handjámum sama dag og hann var látinn laus eftir að hafa afplánað 2/3 hluta refsivistar. Hið rétta er að atvik það er hér um ræðir átti sér stað mánuði áður. Daginn sem fanginn losnaði úr fang- elsi var hann sóttur af móður sinni. DV hefur því gefið sér rangar for- sendur fyrir þessari stríðsfyrir- sögn.“ DOMINO’S PIZZA • GRENSÁSVEGI 11 • HÖFÐABAKKA 1 • GARÐATORGI 7 • SÍMI 58-12345 Mcmtsin HfegagnahðUhmt - erfitt að fá endurgreiðslu FÁÐU ÞÉR PIZZU FYRIR ÞÚSUNDKALL í tilefni af þriggja ára afmæli Domino’s Pizza á íslandi þann 16. ágúst býöst öllum pizzuunn endum einstakt afmælistilboö þessa viku. Þú hringir eöa kemur, pantar drauma- krónur fyrir. Njóttu afmælis- veislunnar meö Domino’s og fáöu þér pizzu fyrir þúsundkall. Afmælisveislan hófst mánudaginn 12. ágúst og lýkur að kvöldi afmælisdagsins pizzuna þína og borgar aöeins þúsund þann 16. ágúst. FALLEG og öðruvísi gjafavara í miklu úrvali Handunninn og málaður trésnagi b:50cm kr. 1.800,- ferðir. Ekki náðist í Halldór Jóns- son, framkvæmdastjóra og eiganda Ratvís. -SÁ Ferðaskrifstofan Ratvís í Kópa- vogi, sem boðið hefur sólarferðir í beinu flugi til Algarve í Portúgal, á í erfiðleikum með að uppfylla fyrir- heit sín og hefur fellt niður ferðir. Fólk, sem átti pantaðar ferðir til Portúgals, hefur fengið þau svör, þegar það ætlaöi að vitja farmiða sinna, að ferðirncir hefðu verið felld- ar niður. Skúli Oddsson, sem keypti sér ferð til Algarve i beinu flugi, ætlaði að sækja farmiða sinn sl. þriðjudag en var þá sagt að breytingar hefðu orðið á ferðaáætluninni þannig að flogið yrði til London og þaðan til Portúgals. Skúli sætti sig við þessar breytingar en þegar hann ætlaði að vitja farmiðans sl. fóstudag var hon- um sagt á ferðaskrifstofunni að ferð- in hefði verið felld niður. Þegar hann krafðist endurgreiðslu sá fjár- málastjóri fyrirtækisins á því ýmis tormerki. Farþegar Ratvíss, sem DV hefur rætt við, gagnrýna ferðaskrifstof- una fyrir að hafa ekki látið fólk vita af því fyrirfram að feUa yrði niður Vcríð velkomin! Póstsendum frítt samdægurs skórinn GLÆSIBÁ • SÍMI581-2966

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.