Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1996, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 14. AGUST 1996 PiO/V(/57(/AUGLYSIIUGAR 550 5000 CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 STEYPUSOGUN - MURBROT MURBROT-FLEYGUN VEGGSÖGUN-GÓLFSÖGUN MALBIKSÖGUN-VIKURSÖGUN RAUFARSÖGUN-KJARNABORUN HREINSUN-FLUTNINGUR ÖNNUR VERKTAKAVINNA Sími 5512766 Bílasími 853 3434 Boðsími 845 4044 Fax 5610727 SNÆFELD VERKTAKISF “ Smágröfuþjónusta - Lóöaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr. meö fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagmr Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. ---------7///////////Z - , V'- Askrifendur fa aW rnllli hlrr,/, aukaafslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV S3 550 5000 Eldvarnar- Öryggls- hurðir AR2£™5“ huröir Kórsnesbraut 57 • 200 Kópavogi Síml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA , ALLAN SOLARHRINGIN 10 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsia erlendis Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrær og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I £Z7Jm£Z7ÆW J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn i V/SA \ Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 896 1100 »568 8806 (5) K3 (•1§ÍLj —N DÆLUBiLL ff 568 8806 Flreinsum brunna, rotþrær, Sí| niðurföll, bílaplön og allar <991 stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta VISA Virðist rennslið vafaspil, vandist lausnir kunnar: bugurinn stefiiir stöðugt til stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. eot aeet 3 3 ‘ Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 j!5l Fréttir Búnaðarbankinn á Sauöárkróki er að stækka húsnæði sitt við Faxatorg. f gegnum tíðina hefur bankinn leigt Sauöárkróksbæ efri hæðina undir bæjar- skrifstofur og svo verður áfram í viðbyggingunni, bankinn verður á neðri hæöinni og bærinn á þeirri efri. Óstak sér um framkvæmdir en þær hófust í byrjun júní sl. Að sögn Ólafs Friðrikssonar verkstjóra er áætlaö að viöbygg- ingin verði fokheld í haust þótt ekki hafi verið samið um verklok. Þegar DV bar aö garöi var verið að steypa grunninn. Hér tekur Ólafur, lengst til hægri, við sílóinu ásamt syni sínum, Friðriki, og Ingimar Jónsson er skammt und- an. DV-mynd bjb Flutningur grunnskólanna til sveitarfélaganna: Ahyggjuefni takist ekki að manna sérfræðistöður - segir formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra Akureyri: „Það eina sem veldur okkur ein- hverjum áhyggjum varðandi yfir- tökuna er að ekki takist að manna ýmsar sérfræðistöður, sem við þurf- um á að halda, og á ég þar aðallega við stöður sálfræðinga. Að öðru leyti lítur þetta mál ágætlega út,“ segir Einar Njálsson, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norður- landi eystra, um yfirtöku sveitarfé- laganna á rekstri grunnskólanna. Segja má að sú yfirtaka hefjist formlega nú um mánaðamótin þegar sveitarfélögin sjá í fyrsta skipti um launagreiðslur til starfsmanna í grunnskölunum, s.s. til kennara. „Það stefnir allt í að þessir hlutir verða í lagi. Hins vegar geta óhjá- kvæmilega komið upp einhverjir hnökrar, það er um svo stórt mál að ræða. Ég er þá ekki að ræða um nein stórmál en það gætu komið upp einhverjir hnökrar þar sem um ný störf er að ræöa en vonandi ekk- ert alvarlegt," segir Einar. - Hvers vegna nefnir þú sérstak- lega að þú hafir áhyggjur af störfum sálfræðinga? „Það sem ég hef fyrst og fremst áhyggjur af er sérfræðiþjónustan, að það verði erfitt að fá starfsfólk. Mér virðist að það verði erfitt að fá sál- fræðinga til starfa eins og þarf en ég veit ekki hvað það fólk hugsar sér. E.t.v. snýst þetta fyrst og fremst um launakjör, að það sé uppi þrýstingur um bætt kjör hjá þessu fólki á þess- um tímamótum en það er langt frá því að það standi til að lækka laun þessa fólks. En þetta leysist vonandi allt farsællega og ég veit að sveitar- félögin hyggjast sinna þessu verk- efni af dugnaði og ábyrgð,“ segir Einar Njálsson. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.