Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 9
fsláttur Vegna breytinqa á vöruúrvali m.a. vegna umboða fyrir SHARP flÖ PIOMEEP jamo, ofl. munum við bjóða ákveðna vöruflokka og einstök tæki á stórlækkuðu verði í nokkra daga. Nú er lag að eignast ódýr og góð tæki meðan birgðir endast! 99.900, Eitt verð LOEWE Profile 870 Nicam 28" Fullkomin fjarstýring meS öllum oSgerðum ó skjó. • Myndlampi (Super Black Line). Flatur skjár Beint inntengi (SCFiART) sem gerir mynd frá myndbandstæki eSa afruglara mun skarpari. FlljóSmagnari Nicam víSóma (STEREO) 2 x 25 W. Textavarp Tveir innbyggSir hátalarar eru i tækinu. Nicam Sterio 28" • Islenskt Textavarp Ég hef flutt mig um set og mun hefja störf hjá Hárgreiðslustofu Sólveigar Leifsdóttur, Suðurveri, Stigahlíð 45-47, 19. ágúst. Tekið er á móti tímapöntunum þar í síma 568 8824. c5mgn* bvui -30%-40% Utyrórp Verð áður Midi Music Center......... 35.443.- Yasadiskó.................. 3.152,- Útvarp/segulband........... 6.994,- Útvarp/geislaspilari/segulband 25.900,- Verð nu 25.000.- 2.206,- 4.546,- 15.900,- SjónvGrp verð áður Myndbandstæki.........46.499.- Sjónvarp 28".......... 138.500,- Sjónvarp 28".......... 193.280,- zfsláttur O/ /O Verð nú 33.900, - 99.900, - 139.900, - Mánudaginn 19. ágúst hefst GD PIONEER MljómtækJ Verð áður Verð nú Magnari................ 30.900,- 24.900.- Tónjafnari............. 36.380,- 29.900,- Segulbandstæki......... 28.047,- 19.632,- Magnari surround....... 63.463,- 39.900,- Plötuspilari........... 8.217,- 4.930,- Hljómtækjastæða 6D 2x32w 111.000,- 49.900,- Hljómtækjastæða 2x50w..... 66.555,- 39.900,- Hljómtækjastæða 2x50w..81.390,- 49.000,- ' 2x25w . 55.444.- 39.900,- 2x50w..... 62.111,- 49.900,- 2x50w. .. 66.555,- 44.900,- 2x50w... 88.778,- 59.900,- 84.900,- Hljómtækjastæða Hljómtækjastæða Hljómtækjastæða Hljómtækjastæða Hljómtækjastæða PRO-LOG 110.000,- Ýmsir hljómtækjaskápar.....25% afsláttur cafsláttur -30%-40% Verð nú HljómtsekJ Verð áður Stæða m/geislaspilara...... 37.666,- Stæða m/geislaspilara.......43.449,- Ferðaútvarp................ 7.730,- Útvarpsvekjari............. 8.762,- Útvarpsvekjari............. 3.690,- Útvarp/segulband 2f........ 10.665,- Stæða 2x35w................ 77.665,- 25.000.- 17.000.- 4.638,- 5.698,- 2.398,- 6.839,- 59.800,- Heímrfisfeefci Straujórn verð frá:...3.559,- Pönnuköku partísett........6.282,- Djúpsteikingarpottur.......8.849,- Djúpsteikingarpottur 400 g... 5.990,- Sítrónupressa..............3.199,- Safapressa.................10.750,- Safap ressa Juicer.........5.399,- Mininakkari................3.789,- Hakkavél...................5.299.- Matvinnsluvél..............5.994,- Kaffikönnur verð frá..l 20%-40% Verð áður Verð nú 3.769,- 6.194,- 3.596,- 2.239,- 7.525,- 3.779,- 2.652,- 3.709,- 3.900,- frá 4^ índeSÚnokkur valin tæki með 20% afslætti t.d. eldavélar (frá 39.900,- stgr)f uppþvottavél (55,000,-) og þurrkari (33,500,-) Þetta býðst þér aðeins einu sinni! LAUGARDAGUR 17. AGUST 1996 iðsljós Díana prinsessa og Sara Ferguson, hertogaynja af Jórvík. Sjónvarpsviðtal aldarinnar: Sara undirbýr viðtal við Díönu Yfirmenn bandarísku sjónvarps- stöðvarinnar CBS eru sagðir hafa hafið samningaviðræður við um- boðsmenn hertogaynjunnar af Jór- vík í New York um sjónvarpsviðtal aldarinnar, það er viðtal Söru Ferguson við Díönu prinsessu síðar á þessu ári. Frægir þáttastjómendur um allan heim hafa reynt að fá Díönu í viðtal. Sjónvarpsdrottningarnar Oprah Winfrey og Barbara Walters hafa reynt í meira en ár. En Sara Fergu- son er sögð hafa áhuga á að gerast stjómandi viðtalsþáttar og vera komin í góð sambönd við bandarísk- ar sjónvarpsstöðvar. Breska blaðið Sunday Express spurði nokkra af þekktustu sjón- varpsþáttagerðarmönnum Bret- lands hvaða spumingar þeir myndu leggja fyrir Díönu og fylgja svör þeirra hér á eftir: Hver vom við- brögð tengdamóður þinnar þegar þú játaðir að hafa haldið fram hjá og ert þú að leita að hlutastarfi? Hver skrifaði handritið að Panorama-við- talinu við þig og varstu lengi að læra það utan að? Getur þú fyrirgef- ið móður þinni að hún yfirgaf þig? Hvemig ætlar þú að eyða peningun- um sem þú fékkst við skilnaðinn? Ætlar þú að kaupa sérhönnuð föt á kærastana þina? Víst þykir að Sara muni ekki spyrja Díönu óþægilegra spuminga og báðar hafa þær samþykkt að tala ekki opinberlega um misheppnuð hjónabönd sín. CBS-sjónvarpsstööin er ein af þremur stöðvum sem sjónvarpa um öll Bandaríkin. Sara mundi þéna milljónir dollara. Umboðsmenn her- togaynjunnar em þegar famir að undirbúa viðtöl við fleira frægt fólk eins og Silvester Stallone og Demi Moore. Á meðan menn ræða fram og aft- ur um mögulegt viðtal hefur Díana velt fyrir sér kaupum á 100 milljón króna villu á Mallorca ekki langt frá sumarhúsi Michaels Douglas. Eyjan er eftirlætissumarleyfisstað- ur Jóhanns Karls Spánarkonungs og hann bauð Karli, Díönu og son- um þeirra þangað í frí fyrir nokkrum ámm. SHARP - Hl/€>mtselci HljómtækjastæSa 6D 2x48w. HljómtækjastæSa 6D 2x30w. Myndbandstæki 4h..... FerSatæki m/geislaspilara... Sjónvarp 28"........ afmláttur VerS áSur Verð nú 84.333.- 75.600,- 50.595,- 28.405,- 99.888,- 44.900, - 39.900, - 37.900, - 21.900, - 74.900, - _ _ aá/c ',,s ur SHA - -25%-30% Örbylgjtjcafnar v ftúður Verðnú Orbylgjuofn 33L..............34.900.' Örbylgjuofn 29L..............44.571,- Örbylgjuofn 29L Blást........65.531,- 26.174,- 33.428,- 45.871,- plQsti-kde Úðalakk Hraðþomandi lakk á úöabrúsa án ósoneyðandi efna. Fyrir húsgögn, bíla, vélar, reiðhjól, áklæði, heimilistæki, töskur miðstöðvarofna og ótal margt fleira. Fæst í öllum helstu kaupfélögum og byggingavöruverslunum um land allt. um icui Sími 562 2262 INGERSOLL-RAND DIESEL LOFTÞJAPPA M/AN 3 KW RAFALA VONDUÐ OG TRAUST HAGKVÆM í REKSTRI AUÐVELD j MEÐFÖRUM LAG BILAIMATIÐNI HEKLA VELADEILD Laugavegi 170-174, sími 569 5500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.