Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Síða 17
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 17 Hans-Martin Moser frá Þýskalandi er ástfanginn af Islandi: í hjólaferðalagi á Vatnajökli í sumar -ásamt félaga sínum - undirbúningurinn tók tvö ár Snæfell Köldukvíslarjökull Breiðabunga Grímsvötn / Skála- fellsjökuíl Til Reykjavíkurd-T—Jjökulsárlón komið á. Þennan dag var yfirborð jökulsins þó frosið og þá gátum við hjólað í fyrsta og síðasta skipti á jöklinum, alls um 12 kílómetra. Þá fór að rigna og eftir því sem neðar dró varð erflðara að ganga í snjón- um. Alls gengum við 98 kílómetra á jöklinum en hjóluðum aðeins þessa 12“ segir Hans- Martin. Ferðalag Þjóðverjanna tók sjö og hálfan dag eða helmingi skemmri tíma en vonir stóðu til enda breyttu þeir ferðaáætlun sinni og fóru aðra leið yfir jökulinn en stefnt var að. Þegar niður var komið skildu leiðir, Widmar stoppaði í Landmannalaug- um til að hitta bróður sinn og Hans- Martin tók rútuna til Reykjavíkur enda hafði hjólið hans bilað. Báðir eru þeir Widmar og Hans- Martin miklir íslandsvinir. Widmar stundar nám i sögu í Heidelberg og Hans-Martin, sem segist vera „ást- fanginn af íslandi," stundar þar nám í landafræði. Báðir kunna þeir svolitla íslensku þó að ekki hafi þeir beinlínis stundað íslenskunám. Þeir hafa bara reynt að læra sem mest á ferðum sínum hér. Þurfa að jafna sig Hans-Martin hefúr áður vakið at- hygli en í fyrra birtist við hann við- tal í DV um rannsóknir hans á mið- bæ Reykjavíkur til lokaprófs við há- skólann í Heidelberg. Niðurstöður þeirrar rannsóknar hafa birst í bók og hefur Hans-Martin gefið Borgar- skipulagi eitt eintak. -En hverju taka þeir félagarnir upp á næst á íslandi? Hans-Martin segir að ekkert sér- stakt sé í bígerð á þessari stundu enda þurfi þeir að jafna sig eftir æv- intýraferðalagið á Vatnajökli enda viðurkennir hann að þaö hafi verið erfitt. Hann segir þó að ferðalögum þeirra um ísland sé alveg örugglega ekki lokið og játar að vera strax far- inn að velta fyrir sér næstu ferð. -GHS TIL SÖLU „Við vorum á ferð á hjólum á Kili fyrir þremur árum og sáum ekki út úr augunum fyrir þoku í þrjá daga og hitinn var aðeins ein gráða. Svo sáum við Langjökul við sjóndeildar- hringinn og sólin s) hann og þá sagði ' þegar við færum myndum við ekki heldur á jöklinum sól,“ segir ferðal; landsvinurinn Hai frá Þýskalandi, 28 i Þetta er fjórða Hans-Martins til í lands en hann kom hingað fyrst árið 1991 og ferðaðist þá á hjóli vítt og breitl um landið. Fyrii fjórum árun kynntist hann hér landi félaga sínun Widmar König, : ára, og með þei tókst náinn vinska ur. Widmar hef komið þrisvar til lands og þeir félaga ir hafa ferðast san um landið. Hans-M in segist 1 fyrstu ) talið Widmar galin við nánari umhu hafi sér litist vel ð myndina. Þeir ha) drifið sig í hjólafe á Vatnajökli í sum; fyrir aðstæðum á jöklinum á þess- um árstíma. Þannig hafi hann reynt að skipuleggja ferðalagið sem allra best. Hann segist svo hafa lesið við- tal DV við fimm íslendinga sem un hafi þeir orðið að breyta því að sumarið hafi verið óvenjuheitt á ís- landi í sumar og ferðin gengið seint. Á jöklinum hafi þeir ákveðið að breyta stefnu og fara um 60 kíló- Breiðubungu að g þaðan niður af S Jökulsárlón. Þeir ð geta hjólað á jökl- íóttunni þegar yfir- væri frosið en of í lofti. m að selflytja far- mga með hjólið og 'tur sömu leið til sækja farangurinn irum með á kerru. þvi að fara sömu ivar sinnum, fyrst )g svo til baka til að okkar. Okkur sótt- n seint fyrstu fimm sjötta degi festum i við hjólið hans og hann ýtti öllu Fram um leið og ijólið,“ segir hann. ate istu nóttina á ökli fengu Widmar s-Martin heimsókn íimur flugbjörgun- ‘itarmönnum, sem u áhyggjur af því rsu seint þeim sótt- ferðin og óttuðust > eitthvað hefði nið fyrir. Hans- rtin segir þó að allt verið í stakasta þeir hafi verið að ;ér te þegar menn- nu. Flugbjörgunar- nirnir hafi svo bent eiðina niður þó að nun nan sioan reynst seinfarin vegna veðurs. „Að morgni síðasta dagsins var snjóstormur og erfitt að fylgja for- unum eftir snjósleðana, sem flug- björgunarsveitannennirnir höfðu Toyota Landcruiser VX árg. 1994. Vél 4,5 I bensín, 215 hö., sjálfskiptur, geislaspilari, sóllúga, álfelgur, ABS-bremsur, ekinn 74 þús. km. Verö 3.870.000. Fjárfestum í græjum „Fyrir. tveimur að undirbúa ferðal lesa um fólk sem h og dvalist þar, ) nauðsynlegan útbúnao og ijariest- um í honum og lærðum hvemig ætti að fara með áttavita og aðrar græjurútskýrir Hans-Martin. Hann segir að þeir hafi komið sér í samband við Slysavamafélagið og síðar flugbjörgunarsveitina og það- an hafi þeir fengið staðsetningar- tæki til að hafa með sér á jökulinn þannig að hægt yrði að fylgjast með ferð þeirra og sjá hvemig þeim mið- aði. Hans-Martin segist einnig hafa fengið gögn frá Veðurstofunni til að geta áætlað veður og gert sér grein Hans-Martin Moser fór í sjö daga hjólaferðalag á Vatnajökli í sumar ásamt félaga sínum frá Þýskalandi. Feröina undirbjuggu þeir félagar í tvö ár. DV-mynd GS Breyttu fyrstu áætlun sinni Fyrstu áætlanir Hans- Martins og Widmars vora að fara frá Snæfelli í austri að Grimsvötnum og Köldu- kvislarjökli og niður af jöklinum við Landmannalaugar. Þessari áætl- ‘/jlliJjJU Egilsstaðir j Til Landmannalauga Fyrsta áætlun ----► Reyndin Stéttin erfyrsta skrefiö iim... Mikiðúrval afhellum ogsteinum. STÉTT HELLUSTEYPA HYRJARHÖFÐI 8 112 REYKJAVÍK SÍMI 577 1700 -FAX 577 1701

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.