Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Page 30
38
fólk
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996
Lögreglumennirnir frá Atlanta:
Mesta öryggisvarsla í sögu
Bandaríkjanna á friðartímum
- segir Kristján Kristjánsson rannsáknarlögreglumaður
„Á Mariott
Mai-quese hótelinu, þar
sem ég starfaði, var
viðhöfð mesta öryggis-
gæsla í sögu Bandaríkj-
anna á friðartímum,"
segir Kristján Kristjáns-
son rannsóknarlög-
reglumaður sem sinnti
öryggisgæslu á einu
stærsta hóteli Suðurríkj-
anna, Mariott Marquese
í Atlanta, þar sem yfir-
stjórn Ólympíunefndar
og þjóðhöfðingjar, sem
viðstaddir voru Ólympiu-
leikana, gistu. í hótelinu
eru 1.600 herbergi.
„Auk þess að fræðast
um öryggisvörslu gerði
maður sér betur grein fyr-
ir mikilvægi starfshvatn-
ingar. Sjálfboðaliðar vinna relc,lkristián Friðþjófsson
fyrst og fremst til þess að 'smala a hotelmu Krist,an m ^ ^
hafa ánægju af starfinu og ef Kristjánsson,
til vill til þess að læra eitt-
ráðuneytinu ásamt lögreglu og sjálf-
boðaliðum.
„Ég sá um að samræma að-
gerðir á ákveðnu svæði og
stjómaði 15-20 sjálfboðaliðum.
Ég var svo heppinn að fá gott
starf ásamt tveimur öðram ís-
lendingum,“ segir Kristján.
Að sögn Kristjáns voru
sprengjuhótanir á leikunum í
kringum sjötíu á dag en eftir
sprenginguna í garðinum Senneti-
al Park þrefolduðust þær. Á hótelinu
var sprengjuleitarhundur og mikið af
öryggistækjum og ekki fyrir fuglinn
fljúgandi að komast inn á hótelið án
þess að hafa til þess gildan passa
„Maður kynntist ýmsu
þarna og þetta var
skemmtilegur hópur
sem ég vann með,
Kristján sá mikið af tækni-
búnaði í Atlanta sem hann
hefúr aldrei séð áður, þar
á meðal sérstök röntgen-
tæki sem notuð voru til
þess að greina sprengi-
efni ásamt fullkomnum
málmleitartækjum.
2.200 manns frá 54
löndum unnu að öryggis-
fyrir utan sjálf-
boðaliðana en 9.000 manns
sóttu um. Öryggisverðir
fengu ekki að fara
inn á svæð-
_ ..__sem eg vann meu
P.,., 1,i Indlandi. 'OáÁnórl. KMjto M var ÖMUagt
... . uaL.-.!-.. Kristjan Friöþiofsson, hlm, nrm Su&ur-Afríku.
, Eldred de Klerk, kennan i logregluskoia
eyjum, aö störfum í aöalinngang. hotels.ns.
nýtt. Einnig
skiptir miklu máli að aðbúnaður
þeirra sé fullnægjandi. Sem
dæmi má nefna að margir, sem
dvöldust í Morehouse, voru
mjög óánægðir með aðstöðuna
þar en sú óánægja bitnaði
stundum á starfi þeirra. Þar á
móti mun starfsánægjan al-
mennt hafa verið mun meiri
hjá þeim sem bjuggu við mjög
góðar aðstæður í Georgíuhá-
skólanum í Athens,“ segir
Kristján.
iuhótanir
tvöfölauðust
Vakta þurfti 60 þjóðhöfð-
>g á einni vakt voru yfirleitt
öryggisverðir auk manna frá
þjóðvarðliðum, nemum frá US Mars-
hall, leyniþjónustunni og utanríkis-
hvemig
lögreglu-
menn frá
öllum
heiminum
gátu starfað
saman
ásamt sjálf-
boðaliðum, eUUíf-
eyrisþegum og frá samtökunum
ungu fólki með hlutverk (Youth
with a Mission). Hópurinn var
mjög blandaður," segir Kristján.
Kristján Kristjánsson meö bók
minningar um dvölina í Atlanta
dollarar í merkið.
og merki sem hann fékk til
Nú þegar eru boönir 5.000
Óánægðir í Atlanta:
Of mikil peningalykt af Olympíuleikunum
- segir Runólfur Þórhallsson lögreglumaður
„Mér fannst ólympíuleikarnir
snúast aUt of mikið um markaðs-
hyggjuna og mér fannst aUtof mikU
peningalykt af öllu saman. Ólymp-
íuþorpið sjálft var byggt utan um
Coca-Cola safnið en höfuöstöðvar
þess eru í Atlanta. Margir sögðu að
Coca-Cola hefði keypt Ólympíuleik-
ana. Ég heyrði því fleygt margoft að
mikilvægasta fólkið væri ekki
íþróttamennirnir heldur fjárfestar
og styrktaraðilar. í mínum huga er
mikilvægasta fólkið þeir sem hafa
æft aUa sína ævi til þess að komast
á Ólympíuleika en þeir snerust aUs
ekki um það heldur litinn hóp sem
vildi græða sem mesta peninga,"
segir Runólfur ÞórhaUsson lögreglu-
maður, einn tuttugu íslenskra lög-
reglumanna sem önnuðust öryggis-
gæslu á Ólympiuleikunum í Atl-
anta.
Runólfur kom við annan mann
heim fyrr en ætlast var tU þar sem
honum blöskraði skipulagsleysið og
kæruleysi í öryggismálum sem viö-
haft var í Ólympíuþorpinu. íslensku
lögreglumennimir gistu í svörtu
hverfi þar sem þeir voru í stöðugri
hættu aUan sólarhringinn og þeir
Myndin er úr skólanum þar sem ís-
lendingarnir gistu.
hættu sér ekki út á kvöldin í hverf-
inu. Hvítir leigubUstjórar neituðu
að keyra inn í hverfíð. Að sögn ann-
ars lögreglumanns, sem DV ræddi
við, var engan hvítan mann að sjá í
hverfinu. Skotið var inn um glugga
í einu herberginu á meðan á dvöl
þeirra stóð en enginn slasaöist.
Einnig var skotið á lögreglumann
og annar féU sem var á vakt á lest-
arstöðinni til Ólympíuþorpsins. Það
þurfti fjóra tU fimm vopnaða lög-
reglumenn frá Atlanta á lestarstöð-
ina tU þess að vakta að ekkert kæmi
fyrir öryggisverðina og þar á meðal
íslensku lögreglumennina. Það var
ráðist á lögreglumenn á svæðinu,
einn var til dæmis stunginn.
Hótað úr bíl
„Við fórum ekki mikið út á kvöld-
in í hverfmu. Eitt sinn komum við
gangandi að heimavistinni síðla
dags en þá ók fram hjá okkur jeppi
með lituðum rúöum og maður stakk
út hendinni og mundaði hana eins
og byssu til hótunar. Það var alveg
skUjanlegt hvað þeir sem voru í
bílnum meintu en við lentum sjálfir
ekki í neinni líkamlegri áreitni. Við
fréttum þó ýmislegt af öðrum lög-
reglumönnum sem lentu í vandræð-
um,“ segir Runólfur. „Ég fór tU Atl-
anta tU þess að taka þátt í öryggis-
gæslunni en að mínu mati fólst starf
mitt ekki í því. Mörg smáatriði lögð-
ust á eitt um að gera dvölina í
Ólympíubænum óbærilega. Leik-
arair voru eitt stórt klúður og voru
Ula skipulagðir í aUa staði. Það kom
strax í ljós að eitthvað var að því
þegar við mættum tU vinnu tók eng-
inn á móti okkur til þess að setja
okkur inn í starfið," segir Runólfur.
Óhæfir aðstoðarmenn
Fyrir utan að gistingin var önn-
ur en talað hafði verið um var
þjálfunin mun minni. Öryggisverð-
imir vor ábyrgir fyrir tækjabúnaði
fyrir margar mUljónir sem þeir
kunnu lítið sem ekkert á. Runólfur
var á næturvakt og sá um hluta af
Ólympíuþorpinu, svokaUaö „Access
Control“ eða aðgangsstýringu, en
það var hlið sem íþróttamenn komu
inn um, aöaUega íþróttamenn frá
Asíu.
„Ég sá um að stjóma sex óhæfúm
aðstoðarmönnum sem vora ráðnir
nokkrum vikum áður og höfðu feng-
ið litla sem enga þjálfun fyrir þetta
starf. Um var aö ræða menn af göt-
unni sem aldrei höfðu stundað
neina öryggisgæslu eða löggæslu-
störf áður. Tveir strákanna voru
áreiðanlega úr einhverri klíku því
þeir töluðu götumál og höguðu sér
þannig. Ég var settur í stöðu en gert
alveg ókleift að sinna mínu starfí.
Strákarnir nenntu ekki að lyfta
þungum töskum á bandið til þess að
láta leita í þeim heldur hleyptu
þeim beint í gegn. Einnig hleyptu
þeir fólki í gegn um vopnaleitarhlið-
ið þó tækið pípti á þá. Ég gat engan
veginn unnið undir þessum kring-
umstæðum þannig aö ég kvaddi og
þakkaði fyrir mig,“ segir Runólfur.