Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Page 43
JLlV LAUGARDAGUR 17 ÁGÚST 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 fréttir 5i (4* Ýmislegt Tímaritiö Húsfreyjan. Sumarblaö tíma- ritsins Húsí'reyiunnar kom út í júlí. Eíni er að venju Qölbreytt og má m.a. nefna viðtal við Vigdísi Finnbogadótt- ur, pistil um slúður og slúðurbera, viðtöl við listafólk, krossgátu o.fl. Að venju er vandaður matreiðsluþáttur með einloldum og góðum uppskriftum og einnig er handavinnuþátturinn á sínum stað. Sumarblaðinu fýlgir bæklingur um umhverfisvemd. Útgefandi Húsfreyjunnar er Kvenfé- lagasamband íslands og ritsfjóri er Hrafhhildur Valgarðsdóttir. Argang- ur Húsfreyjunnar kostar kr. 2.200 og fá nýir áskrifendur 3 eldri blöð í kaupbæti. Símar 551 7044 og 551 2335. Microlift-andlitslyfting án lýtaaðgeröar. Sléttir, stinnir og mótar, sem gerir húðina áferðarfallegri. Eykur sog- æðastreymi. Vinnur á bólgu og bjúg. Jafnar finar hrukkur. Snyrti- og nudd- stofa Hönnu Kristínar, sími 588 8677. Smáauglýsingar 550 5000 Vitlu grennast og komast i flott form? Ilmolíusogæðanudd sem vinnur á app- elsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum, auðveldar þér að grennast fljótt og trimform kemur síðan línunum í lag. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 588 8677. Persneskir kettlingar, shaded golden og shaded silfúr, til sölu, ættbókar- færðir hjá Kynjaköttum. Upplýsingar í síma 552 3719. Jóhanna. 0 Þjónusta Bilastæðamerkingar og malbiksvið- gerðir. Alhr þekkja vandann þegar einn bíll tekur tvö stæði. Merkjum bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu málningu og Vegagerðin. Látið gera við malbikið áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 587 6320 og 897 0710. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000 Blóö og klóak í Ölfusá: Gríðarleg sjón- mengun „Það er ljóst að af þessu er gríðarleg sjónmengun og við höf- um fylgst með þessu og gert mæl- ingar á síðustu árum. Áin er mjög straumhörð og þetta hverf- ur fljótt í vatnselgnum," segir Matthías Garðarsson, fram- kvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, um blóðvatn frá sláturhúsi og klóakúrgang sem rennur í ölfusá. Slátrun er nýhafin á Selfossi og því ber mikið á blóðlituðu vatninu um þessar mundir því frárennslislögnin er á mjög áber- andi stað. Matthías segir að gerð hafi verið úttekt á heilbrigðis- málum almennt á Suðurlandi og að á teikniborðinu séu úrlausnir í frárennslismálum. „Við höfum það að leiðarljósi að reyna að vinna að þessum málum í samvinnu við sveitarfé- lögin og gera raunhæfar úrbæt- ur. Frárennslismálin eru dæmi upp á um 300 milljónir þannig að það sjá allir hversu dýrt þetta er. Almenningur er farinn að gera miklar kröfur i umhverfismálum og því þurfa stjórnmálamennirn- ir að bregðast við,“ segir Matthí- as Garðarsson, framkvæmda- stjóri Heilbrigðiseftirlits Suður- lands. -sv ASÓAK/Sn/AUGLÝSINGAR 550 5000 CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 STEYPUSÖGUN - MÚRBROT - MÚRBROT-FLEYGUN ► VEGGSÖGUN-GÓLFSÖGUN Sími 551 2766 ► MALBIKSÖGUN-VIKURSÖGUN Bílasími 853 3434 ► RAUFARSÖGUN-KIARNABORUN Boðsími 845 4044 - HREINSUN-FLUTNINGUR Fax 561 0727 ► ÖNNUR VERKTAKAVINNA CW) SNÆFELD VERKTAKISF ” Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiöar dyr. meö fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SIMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. 7////////////^ Askrifendur fá ; otlt rnM hlrm„ aukaafslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV 1K3 Þjónusta allan sólarhringinn Stífluþjoiiustan m i Garðarsson Kérsnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 - Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fi. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA IÐKAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 Öryggis- hurðir Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþraer og brunna, hreinsum lagnlr og losum stíflur. Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum kiukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klæbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 896 1100 • 568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stfflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflaö? - stífluþjónusta Virðist rcnnslið vafaspil, vandisl lausnir kunnar: bugurinn stcfnir stöðugt til stiftuþjónustunnar. V/SA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. _n_ ____ 3 3 w Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (g) 852 7260, símboöi 845 4577 “

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.