Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Side 44
52 jfréttir LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 JU’V Ólafur Unnsteinsson, formaður Öldungaráðs FRÍ: F A hálfrar aldar æfinga- og keppnisafmæli „Árið 1992, sama ár og ég var ólympíuþjálfari, varð ég fyrir því hrikalega óhappi að brotna á hægri hendi þegar ég féll á gólfið við kennslu í körfubolta. Ég mölbrotn- aði um úlnlið og varð það til þess að ég varð að fara í fjóra uppskurði. Árið eftir fótbrotnaði ég og sleit lið- bönd á hægri fæti. Ég lagði þó ekki árar í bát heldur mætti öllum á óvart aftur til keppni,“ segir Ólafur Unnsteinsson, formaður Öldunga- ráðs Frjálsíþróttasambands íslands meiðslin, bestur íslendinga i sínum aldursflokki í kúluvarpi og kringlu- kasti. Hann segist nú vera farinn að ná sér ótrúlega vel og vill gjarnan halda ótrauður áfram keppni og þjálfun. Ólafur var frá keppni vegna meiðslanna í tvö ár en hefur keppt í kringlukasti frá 1994. Hann lenti í eOefta sæti í Evrópumóti i Aþenu í júní 1994 og aftur í heimsmeistara- keppni i Buffalo í Bandaríkjunum í fyrra. Hann hefur haldið ótrauður Ólafur Unnsteinsson byrjaði að æfa frjálsar íþróttir sjö ára en keppti í fyrsta skipti 12 ára gamall. Á myndinni er hann að keppa á Melavellinum gamla í Reykjavík, þá 18-19 ára og íslandsmethafi í fimmtarþraut unglinga. og margfaldur Islandsmeistari ung- linga og öldunga. Ólafur á að baki langan æfinga- og keppnisferil en hann byrjaði að æfa frjálsar íþróttir fyrir 50 árum, þá sjö ára gamaU i Hveragerði, og keppti í fyrsta skipti 12 ára gamaU. Hann er einn fremsti íþróttamaður landsins, hefur keppt í fjölmörgum íþróttagreinum, sett mörg met og kynnst og keppt við ýmsa af fær- ustu íþróttamönnum heims. Ólafur starfar nú sem íþróttakennari við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Þar hefur hann haft í læri marga af fær- ustu íþróttamönnum landsins auk þess að hafa þjálfað marga þeirra. Ánægjan mikil „Slysið kostaði það að ég varð að hætta keppni í uppáhaldsgreinum mínum, kúluvarpi og kastþraut. Vegna meiðslanna er ég skugginn af sjálfum mér í keppni. Ég held þó álfram að keppa í kringlukasti en kasta um fimm metrum styttra en eUa hefði verið,“ segir þessi frækni íþróttamaður sem er, þrátt fyrir áfram og stóð meðal annars fyrir þvi nú í sumar að níu manna hópur öldunga tók þátt i Evrópumeistara- mótinu í Malmö í Svíþjóð. „Ánægjan af íþróttunum er svo mikil að ég sé mig ekki hætta keppni. Enginn íslendingur hefur keppt jafnt oft í öldungaflokki á stórmótum erlendis, til dæmis Róm og Melboume,“ segir Ólafur. Úl í Barcelona er minnisstætt Ólafi er ýmislegt minnisstætt af þessum langa íþróttaferli og telur að sér sé einna minnisstæðast sem þjálfara að hafa fengið að vera þjálf- ari og flokksstjóri íslensku frjálsí- þróttamannanna sem fóru á ólymp- íuleikana í Barcelona fyrir fjórum árum. Þá hafi íslendingar fengið besta heUdarútkomu af ólympíu- leikum þó að frægasta einstaka af- rekið hafi verið það þegar Vilhjálm- ur Einarsson fékk silfurverðlaun í þrístökki í Melboume 1956. „Á Ólympíuleikunum í Barcelona gekk íslendingum best á ólympíu- leikum á þessari öld. Spjótkastarinn Sigurður Einarsson varð fimmti og Vésteinn Hafsteinsson varð ellefti. Pétur Guðmundsson og Einar ís- leifsson voru í 14. sæti og hand- boltaliðið varð í fjórða sæti, sem er frábær árangur," segir hann. Keppti við Al Oerter Ólafur hefur kynnst fjölmörgum erlendum og innlendum íþrótta- mönnum og honum er mjög minnisstæður fjórfaldur ólympíumeistari í kringlu- kasti A1 Oerter frá Banda- ríkjunum. Hann segir að það hafi verið ein- stakt í sögunni að hann hafi sigrað á fjórum ólymp- íuleikum. Það hafi ekki verið leikið eftir fyrr en Carl Luis sigr- aði í langstökki ólympíuleikunum í sumar. „Ég sat á Ólympíu- leikvanginum í Róm 1960 og sá A1 Oerter sigra. Síð- an átti ég eftir að keppa við hann í Bandaríkjunum sem íslandsmethafi i kringlukasti 50 ára, 49,10 m árið 1989. Það er mér alveg sérstök tilfínning að hafa upplifað þetta, að fá tækifæri til að keppa við þennan fræga íþrótta- mann. Mér þykir vænt um svo margt í þessu starfí, þjálfað marga og leitt fjölmörg lið til sigurs bæði á íslandi og í Danmörku," segir hann. Skipulagt keppnisferðir Árin 1960-1961 bjó Ólafur í Dan- mörku á sumrin og þjálfaði og æfði á vegum frjálsíþróttadeildar Ála- sur- Gis- arson, UMSB, varð þriðji í 40 ára flokki í stangarstökki. Ólafur segir að keppnin í Malmö hafi verið mjög ánægjuleg. Opnunarhátíðin hafi ver- ið einkar glæsileg og þul- Olafur Unnsteinsson, frjálsíþróttamaðurinn urjnn ^afi kynnt íslend- frækni, á 50 ára æfinga- og keppnisafmæli um iny,na Sem íslensku vik- þessar mundir. Síöustu árin hefur hann unnið aö ingana. Hann bendir á að málefnum öldunga, skipulagt keppnisferðir og ísiensku öldungarnir hafi keppt sjálfur á stórmótum í útlöndum. sótt móf víða um heim og DV-mynd GS fengið lifla styrki, þeir sem hafði á að skipa mörgum lands- hafi kostað keppnisferðalög sín að liðsmönnum. Siðustu áratugina hef- mestu sjálfir. ur Ólafur unnið mikið starf á veg- -GHS borgar og árin 1973- ’75 starfaði hann sem þjálfari eins sterkasta félagsliðs Dan- merkur, AK 73 í Kaup- manna- höfn, um frjálsíþróttasambandsins og lagt mikla orku í frjálsíþróttastarf öld- unga. Hann hefur meðal annars skipulagt keppnisferðir til útlanda og hafa íslensku öldungarnir staðið sig þar með prýði, nú síðast á Evr- ópumeistaramóti öldunga í Malmö i Svíþjóð. Þar voru 3638 keppendur frá 36 Evrópulöndum. íslensku öldungarnir komust í úr- slit í átta greinum í Malmö, hlutu ein gullverðlaun , silfur og brons og settu sjö íslandsmet. Árný Heiðars- dóttir, Óðni, varð Evrópumeist- ari í 40 ára flokki í þrístökki, Trausti Sveinbjömsson, FH, hlaut silfur í 400 metra grinda- hlaupi og Krist- Níu öldungar fóru á Evrópumeistaramót í Malmö í Svíþjóð í sumar og náðu frábærum árangri. Á myndinni eru frá vinstri: Ólafur J. Þórðarson, ÍA, Jón H. Magnússon, ÍR, Þórður B. Sigurðsson, KR, Árný Heiöarsdóttir, Óðni, Ólafur Unnsteinsson, HSK, Guðmundur Hallgrímsson, UÍA, Þór Magnússon, í R, og Trausti Sveinbjörnsson, FH, fyrir utan leikvanginn í Malmö. Á myndina vantar Kristján Gissurarson, UMSB.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.