Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 24. AGUST 1996 m 11 Hluti strákanna sem keppir fyrir hönd Reykjavíkur en þeir hafa unnið hörð- um höndum að því að þjálfa líkamann fyrir keppnina. DV-mynd S P Forkeppni fyrir fegurðarsamkeppni ísiands hafin: Abendingar um áttatíu stráka - segir Jóhannes Bachmann, markaðsstjóri Hótel íslands „Það kom okkur í raun og veru mjög á óvart hversu mikUl áhugi hefur verið á þessari keppni. Ábendingarnar fyrir Reykjavík ein- göngu voru yfir áttatiu," segir Jó- hannes Bachmann, markaðsstjóri á Hótel íslandi. Fegurðarsamkeppni karla á Is- landi verður haldin þann þrettánda september við mikla viðhöfn á Hót- el íslandi en fyrirtækið Fegurðar- samkeppni íslands í eigu Ólafs Lauf- dals heldur keppnina. Þar taka þátt fulltrúar frá öllu landinu. For- keppni stendur yfir úti á landi. Einn til þrír keppendur taka þátt frá hverjum landshluta. Keppendur um titilinn herra ísland gætu alls orðið 24 frá landinu öllu en keppendur frá Reykjavík eru tólf. Að þessu sinni verður ekki sérstök keppni fyrir herra Reykjavík. „Strákarnir líta þetta allt öðrum augum en áður. Nú er vinnan orðin stærri þáttur. Fyrir nokkrum árum voru strákartiir svo feimnir að þeir þorðu ekki að segja frá því að þeir væru módel,“ segir Jóhannes. Strákarnir frá Reykjavík stunda líkamsþjálfun í Worldclass og hafa verið í húð- og hármeðferð til þess að líta sem allra best út fyrir keppn- ina. Að sögn Jóhannesar tekur sig- urvegarinn þátt í keppni um herra Evrópu og ef hann vinnur þar fær hann árssamning við módelskrif- stofu erlendis. Ógleymanlegt og heillandi. Kajakaferðir um fjöruna cg vötnin. Afþreying fyrir alla. Tilvalið fyrir fyrirtæki og hópa. FERÐAÞJÓNUSTAN SUÐURSTRÖND STOKKSEYRI Uppiýsingan Kaffihúsið „Við fjöruborðið" Sími: 483 1550 • Boösími: 846 2220. Steinullarbíllinn auglýsir Einangrum öll hús, ný sem gömul, með steinull frá Sauðárkróki. Ullinni er blásið á sinn stað hvort sem er í holrúm, útveggi, þök, innveggi (hljóðeinangrun) eða ofan á loftplötur. Getum komist að stöðum sem erfitt er að komast að. Ókeypis skoðun - Gerum tilboð JÓN ÞÓRÐARSON Sími 587-9194, bílas. 853-3892, fax 587-9164 Shell Rally-Cross M b! i » m, | | Mætum öli á Rally-Cross keppnina á sunnudaginn kl. 14 á brautinni í Kapelluhrauni. SUNNUOAG KL. U ÍKAPELLUHRAUNI Sýnilegir yfirburð a kastir mwmmffliiiiiii WM— Litasjónvarp Black Line myndlampi IMicam Stereo Surrnund 1 TVC^Ql Kr. B9.9DD stgr. Óstaðíestar fregnir herma að nú sé skollin á „28 tommu" tískubylgja. Aö enginn uni glaður við sitt nema skjárinn sé af þessari stærö og KOLSTER er merkið. En viö seljum hað ekki dýrar en viö keyptum það. - _______________________________. ________________________________æsslí3z!aaas5 Umboðsmenn ■ land allt:VESTURlAND: Nljómsýa Akranesi. Kauplélag Bnrgfiiöinga. Borgamesi. Blómstunellir. Hellissandl. Guðni Hallgiímssoa Grundarlirði.VESTFIRBIR: Ralbúð Jinasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn. Isalifði. NDRDURLAND: KF Sleingrimsljarðar, Hólmavik. KfV Húnvelninga, Hvammstanga Kf HúmeiningaBlðnduósi.Skagfirðinqabúð. Sauðárkróki. IfA, Dalvik. Hliámver.Akuravri. Öryggi, Húsavik. Urð, Raufarhðln.AUSIURLAND: KF Héraðsbúa. Egilsstððum. IFVopnfirðinga,VapnafirðL Kf Héraðsbúa,Seyðisfirði. Kf Fáskrúðsljarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK, Höln Hnrnalirði. SUDURLAND: IF Arnesinga .Hvolsvelli. Moslell. Hellu. Heimslækni. Selfossi. Radiórás. Sellossi. IF Árnesinga. Selfossi. Ris. Porlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Ralborg. Grindavík. Raimætti, Halnarlirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.