Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Page 31
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996
39
lifandi
Karen Marteinsdóttir, 13 ára hestakona:
Ætla
að lifa lífinu
r
\
fj J
Nýtt dansæði hefur gripið um sig um allan heim:
Allir dansa „Macarena"
I„Það leiðinlegasta sem ég geri
er að gera ekki neitt,“ segir Jónas
Gunnþór Jónsson, 22 ára Hver-
gerðingur, sem um síðustu helgi
var kosinn herra Suðurland.
Jónas útskrifaðist sem stúdent
úr Fjölbrautaskólanum á Selfossi
síðastliðið vor en vinnur í sumar
sem sundlaugarvörður og pitsu-
bakari. Jónas sýnir á sér hina
hliðina að þessu sinni.
Fullt nafn: Jónas Gunnþór
Jónasson
Fæðingardagur og ár: 12.2. ’74
Maki: Enginn
Börn: Engin
Bifreið: Engin
Starf: Sundlaugarvörður og
pitsubakari
Laun: Misjöfn
Áhugamál: Allar íþróttir, lifa
lífmu og vera í félagsskap góðra
vina
IHefur þú unnið í happ-
drætti eða lottói? Einhverja
smávinninga
Hvað finnst þér skemmti-
legast að gera? Fara út að
skemmta mér í góðra vina
hópi
Hvað finnst þér leiðin-
legast að gera? Að gera
ekki neitt
Uppáhaldsmatur?
Lambalærið hennar
mömmu
Uppáhaldsdrykkur?
Kók
Hvaða íþróttamað-
ur stendur fremstur
í dag? Jón Arnar
Magnússon
Uppáhaldstíma- .
rit: Bleikt og blátt
Hver er fallegasta
kona sem þú hefur
séð? Get ekki gert upp á milli
margra fallegra kvenna
Ertu hlynntur eða andvígur
rikisstjórninni? Hlynntur
Hvaða persónu langar þig
mest að hitta?
Madonnu
Uppá-
halds-
leikari:
Sean
Conn-
kona: Michelle Pfeiffer
Uppáhaldssöngvari: Björgvin
Halldórsson
Uppáhaldsstjórnmálamaður:
Davíð Oddsson
Uppáhaldsteiknimyndaper-
sóna: Andrés önd
Uppáhaldssjónvarpsefni:
íþróttir
Uppáhaldsmatsölustað-
ur/veitingahús: Pizza 67, Hvera-
gerði
Hvaða bók langar þig mest að
lesa? Enga sérstaka
Hver útvarpsrásanna finnst
þér best? FM 957
Uppáhaldsútvarpsmaður: Ei-
rikur Jónsson
Hvaöa sjónvarpsstöð horf-
r þú mest á? Stöð 2
Uppáhaldssjónvarps-
maður: Jón Ársæll
Þórðarson
Uppáhaldsskemmti-
staður/krá: Gjáin,
Selfossi
Uppáhaldsfélag í
íþróttum? Stór-
íþróttafélagiö Ham-
ar í Hveragerði
Stefnir þú að ein-
hverju sérstöku
í framtíðinni?
Lifa lífinu lifandi
Hvað gerðir þú
í sumarfríinu:
Skrapp til
Benidorm í útskrift-
arferð
-gdt
Gunnþór Jonsson, herra .
land, segir að uppá-
haldstímarit sitt sé Bleikt og
blátt.
ery
Uppá-
halds-
leik
Nýtt dansæði hefur gripið um
sig um allan heim eftir að banda-
rísku fimleikakonurnar sýndu
nokkra takta í beinni útsend-
ingu á lokasýningu Ólympíuleik-
anna í Atlanta í sumar. Nýi
dansinn er kallaður „Macarena"
eftir vinsælu spænsku lagi.
Það var árið 1993 sem dúettinn
Los del Rio tók upp lag um ást-
sjúka konu sem hét „Macarena".
Lagið sló strax í gegn og platan
seldist í fjórum milljónum ein-
taka um allan heim. Ensk útgáfa
lagsins hefur verið í efsta sætinu
í Bandaríkjunum og dansinn
hefur náð svipuöum vinsældum
og tvistið gerði á sínum tíma.
Að sögn strákanna í Los del
Rio varð „Macarena" til á svið-
inu kvöld eitt þegar þeir brugðu
á leik. Tilgangurinn með laginu
var að hressa við gamla Spán-
verja um allan heim. Tilgangin-
um var náð og gott betur en það.
Þegar Evrópuþjóðirnar voru
farnar að dilla sér við lagið í
næturklúbbum breiddist lag og
söngur til Bandaríkjanna.
„í hvert skipti sem ég spilaöi
lagið í klúbbnum urðu allir
brjálaðir," segir Johnny Caride í
hljómsveitinni Bayside Boys í
Miami.
Fyrir ári síðan tók Bayside
Boys „Macarena" upp á ensku
og heyrðist sú útgáfa lagsins á
ÓL í Atlanta. Þegar enska útgáf-
an var spiluð í fyrsta skipti í út-
varpi í Bandaríkjunum hringdu
200 manns og vildu heyra það
aftur.
Macarena
- nýja dansæðiö -
w w
111
Hægri Vinstri Hægri hönd
hönd fram hönd fram á vinstri
handlegg
4 *
'tf
i i i
Vinstri hönd Hægri Vinstri
á hægri hönd á hönd á
handlegg höfuö höfuö
fi á h
/m <é*
1 I 1
Hægri Vinstri Sveifla
hönd á hönd á mjöðmum
rass rass Þrisvðr
dr
I
Snúa til vinstri
og byrja upp
á nýtt
- segir Jónas Gunnþór Jónsson
„Ég er mjög ánægð með árangur-
inn en ég átti ekki von á neinum
sérstökum árangri í sumar. Við
búum í sveit og ég á þrjá hesta,
sem ég fer með í hestagirðingu á
Akranesi. Ég stefni að því að
verða knapi þegar ég er orðin stór,
temja hesta og keppa,“ segir Karen
L. Marteinsdóttir, 13 ára félagi í
hestamannafélaginu Dreyra á
Akranesi, en hún býr ásamt for-
eldrum sínum að Vestri-Leirár-
görðum við Akranes.
Karen hefur staðið sig með af-
brigðum vel í hestamennskunni í
sumar. Hún varð íslandsmeistari í
fjórgangi á Manna í Mosfellsbæ
nýlega og varði svo titilinn á
Akranesi um síðustu helgi. í fyrra
vakti Karen mikla athygli en þá
lenti hún í öðru sæti eftir bráða-
bana í fjórgangi í íslandsmeistara-
móti en tveir keppendur voru jafn-
ir að stigum og þurftu því að
keppa um fyrsta sætið. Karen lenti
í öðru sæti í þeirri keppni.
Aðaláhugamál Karenar er hesta-
mennska og hefur verið i mörg ár.
Hún byrjaði níu ára gömul að
keppa i hestamennsku og segir að
það sé frekar ungt. Hún á marga
vini og kunningja sem eru í hesta-
mennskunni en segir að mestu
áhugamennirnir séu komnir á
unglingsaldur og svo eldra fólk.
Karen Marteinsdóttir, hestakona á
Akranesi, hefur vakið mikla athygli í
sumar og fyrrasumar fyrir árangur
sinn á Manna. í sumar varö hún ís-
landsmeistari í fjórgangi.
DV-mynd E.J.
„Það er mikill áhugi á hestum, ekki
kannski meðal krakka en meðal ung-
linga. Flestir vina minna eru 13 og 14
ára,“ sagði Karen, sem var nýkomin úr
ferðalagi á hestum þegar DV hringdi í
hana upp á Akranes.
-GHS
Robin Williams:
Leikur tíu
ára strák
Leikarinn og háðfuglinn Robin
Williams var að Ijúka við að leika í
nýrri mynd, Jack, þar sem hann
leikur tíu ára gamlan strák, sem hef-
ur útlit fullorðins manns vegna
ólæknandi sjúkdóms sem hann er
haldinn.
Áður en tökur á myndinni hófust
réð leikstjórinn, Francis Ford Copp-
ola, ungan mann sem faglegan ráðu-
naut til að sýna Williams hvernig tíu
ára strákar hegða sér. Williams
eyddi þremur vikum með ráðunaut-
inum, Jeremy Lelliott, og jafnöldr-
um hans og gerði allt sem tíu ára
strákar gera.
Lelliott fékk síðan lítið hlutverk í
myndinni en það er alls ekki hans
fyrsta hlutverk þvi hann hefur leik-
ið í kvikmyndum frá því hann var
sex ára.
DV