Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Síða 34
42 LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 DV tónlist Topplag Það entist ekki lengi hjá henni Tracy Chapman. Hún var búin að bíða í flmm vikur eftir því að komast á toppinn en hélt svo sæt- inu einungis í eina viku. Nú er komið nýtt lag á toppinn, Mile End, með Pulp, en lagið er úr hinni frábæru mynd, Train- spotting. Kannski endast Jarvis Cocker og félagar hans úr Pulp . á toppnum lengur en Tracy Chapman. Hástökkið Hjartaknúsarinn og kynták- nið sjálft, Bryan Adams, vill sko að næturnar séu eitthvað til að muna eftir. Um það syngur hann í hinu ágæta lagi Letls Make a Night to Remember. Það lag er núna hástökk vikunnar. Hæsta nýja lagið Skjálfti fer nú um menn vest- ur í Bandaríkjunum og reyndar um allan heim þar sem kosið verður um nýjan forseta í haust. Það er því viðeigandi að forset- ar Bandaríkjanna, The pres- idents of the United States of America, séu nú með hæsta nýja lagið. Það heitir Dune Buggy. Ætli þeir Bob og Bill viti af þessu? Bjór og barsmíðar Nez, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Heavy Ster- eo’s, liggur nú rúmfastur eftir að hafa verið barinn til óbóta á götu í Lundúnum fyrir nokkru. Nez var á leið heim að kvöldlagi með bjórdós í hendi þegar hon- um öldungis ókunnugir menn komu aövífandi og kröfðu hann um bjórinn. Hann ansaði því engu og réðust þá mennirnir fyrirvaralaust á hann með bar- smíðum og spörkum þannig að hann vankaðist. Einhvem veg- inn tókst honum að skreiðast heim til sín nefbrotinn, rifinn og tættur og þaðan var hann flutt- ur á sjúkrahús. í allri umfiöllun um þennan atburð hefur Nez lát- ið það koma fram að þrátt fyrir árásina hafi honum tekist að halda hjórdósinni. í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ís i LEl MSKI LISTINN NR. 184 vikuna 24.8. — 30.8. '96 Ss SlÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOi»l» 4® G) 2 2 3 ...1. VIKA NR. 1... MILE END PULP (TRAINSPOTTING) a> 1 2 8 GIVE ME ONE REASON TRACY CHAPMAN 3 4 4 6 MINTCAR CURE <3> 6 6 6 WHERE IT'S AT BECK Q> 10 10 4 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL 8i FUGEES CD 9 (-) 2 MRS ROBINSON BON JOVI 7 3 1 8 LAY DOWN EMILÍANA TORRINI (ÚR STONE FREE) (3> 8 7 8 NO WOMAN NO CRY FUGEES 9 16 20 3 WANNABE SPICE GIRL 10 1 ... NÝTT Á USTA ... DUNE BUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA NÝTT 11 5 11 6 FREE TO DECIDE CRANBERRIES 12 7 9 5 GOLDFINGER ASH 13 12 8 7 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING) 19 19 4 MISSING YOU TINA TURNER 15 11 14 5 A DESIGN FOR LIFE MANIC STREET PREACHERS 16 NÝTT 1 WOMAN NENAH CHERRY Gz> 13 (-) 2 ABC SPOOKY BOOGIE GD 20 (-) 2 FREEDOM ROBBIE WILLIAMS 19 17 17 5 CHANGE THE WORLD ERIC CLAPTON (THE PENOMENON) 21 22 3 WILD DAYS FOOL'S GARDEN 21 14 12 6 WHAT GOES AROUND COMES AROUND BOB MARLEY (22) 29 31 4 SPINNING THE WHEEL GEORGE MICHAEL 23 ’ 15 5 7 OPNAÐU AUGUN ÞÍN KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI 24 18 15 6 CANDY MAN EMILÍANA TORRINI (2§) 1 YOU'LL BE MINE (PARTY TIME) GLORIA ESTEFAN 26 23 13 4 SUMARNÓTT GREIFARNIR 27 39 2 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... LET'S MAKE A NIGHT TO REMEMBER BRYAN ADAMS 28 24 16 7 ONLY HAPPY WHEN IT RAINS GARBAGE (29) 30 - 2 NO SURRENDER DEUCE (3Q) 27 21 14 THEME FROM MISSION: IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULLER 31 25 23 12 SOMEBODY TO LOVE JIM CARREY (32) NÝTT 1 I AM, I FEEL ALISHA'S ATTIC dD 34 35 4 DAY WE CAUGHT THE RAIN OCEAN COLOUR SCENE 34 33 25 10 MYSTERIOUS GIRL PETE ANDRE (35) 36 38 3 TWISTED KEITH SWEAT 36 26 28 3 KAFFI TIL BRASILÍU STEFÁN HILMARS & MILUÓNAMÆRINGAR NÝTT 1 GOODENOUGH DODGE L.38. 31 26 9 THAT GIRL MAXI PRIEST & SHAGGY I 39 28 | 24 4 IN TOO DEEP BELINDA CARLISLE Es! NÝTT 1 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE Slayer fyrir dóm Þungarokksveitin Slayer og út- gáfufyrirtæki hennar standa frammi fyrir málaferlum vegna nauðgunar og morðs á 15 ára gam- alli stúlku. Liðsmenn Slayers koma hvergi nærri sögu með bein- um hætti heldur ungir liðsmenn hljómsveitar sem kallaði sig Hatred og hafði, að sögn foreldra stúlkunnar, Slayer sem fyrir- mynd. Sérstaklega höfðu piltam- ir mikiö dálæti á lagi Siayer- manna, Hell Awaits, sem inni- heldur æði sóðalegan texta og er kveikjan að árás piltanna á stúlk- una að mati foreldra hennar. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem hljómsveit er dregin fyrir dóm- stóla, sökuð um aðild að morði með textum sínum. Smashing Pumpkins ráða Smashing Pumpkins hafa ráð- ið trommuleikarann Matt Walker í stað Jimmys Chamberlains en það fylgir ekki fréttinni hvort um varanlega eða tímabundna lausn á trommuleikaramálum hljóm- sveitarinnar er að ræða. Walker kemur úr hljómsveitinni Filter sem hitað hefur upp fyrir Smas- hing Pumpkins á tónleikaferðum. Þá hefur hljómborðsleikarinn Dennis Flemion verið ráðinn til að leika á tónleikum með Smas- hing Pumpkins 1 stað Jonathans heitins Melvoins. Arthur Lee á Hraunið? Athur Lee, sem á árum áður var forsprakki hinnar rómuðu hljóm- sveitar Love, hefur verið dæmd- iir í 12 ára fangelsi í Los Angeles. Dóminn fær hann fyrir meðferð ólöglegra vopna eins og það heit- ir á fagmálinu. Lee á þess kost að áfrýja málinu en til þess verður hann að afla talsverðrar fjárupp- hæðar sem hann hefur ekki hand- bæra. Hljómsveit Lees, Love, var upp á sitt besta á árunum 1965 til 1975 og gaf út nokkrar afbragðs- góðar plötur. Ein þeirra, Forever Changes sem kom út 1968, er enn talin eitt af meistaraverkum rokk- sögunnar. -SþS- Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn erniðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdeild DVIhverri viku. Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV oo er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express I Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoöanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:, Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Agúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór BacKman og Jóhann Garðar Olafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.