Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Side 40
48
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Húsnæðiíboði
Húsnæöi til leigu viö alfaraleið i Skaga-
firði. Húsnæðíð er allt að 380 ftn á
einni hæð, 10 herbergi, stórt eldhús, 4
snyrtiherb., búr og rúmgóð geymsla.
_Möguleikar á fiölbreyttri starfsemi í
fógru umhverfi. Sími 453 8292/
561 3655/567 6610.
Glæsiíbúð - vesturbær. Öveniulega
innréttuð glæsiíbúð við Brávallagötu
til leigu frá 1. sept. Borðstofa m/eld-
húsi, svefnherbergi, lítil stofa, arinn,
nuddpottur, garðskáli. 77 fm.
Leiga kr, 40 þús. á mán. Sími 561 7084.
3ja-4ra herb. íbúö, vönduð, nýleg, með
bílageymslu, til leigu í „Kringluhverf-
inu” frá 1.9. Garðskáli, parket, ísskáp-
ur, uppþvél o.fl. Aðeins miðaldra fólk
kemur til gr. Sími 553 7789.
Námsmannasambýli. Herb. með sam-
eiginl. eldh. m/áhöldum, baði, síma,
sjónv. og aðg. að þvottah. til leigu í
illíðunum. Eing. reglus. námsmenn
koma til greina. Uppl. í síma 562 8554.
Námsmannasambýli. Herb. með sam-
eiginl. eldh. m/áhöldum, baði og síma,
vaskur í hveiju herb., til leigu á sv.
101 v/miðb. Sími 568 4712 á sunnud.
og alla næstu viku.
2ja herbergja íbúð meö innbúi á góðum
stað í vesturbæ. Vinsaml. leggið inn
bréf með persónulegum uppl. á auglýs-
ingad. DV, merkt „Vesturbær 6204”.
3 einstaklingsherbergi meö húsgögnum
til leigu á svæði 105, Rvik. Eldunarað-
staða og bað. Helst reyklaust fólk.
Uppl. í síma 5611614.
4 herb. ibúö i ,Seljahverfi til leigu frá
1. september. A sama stað er til leigu
herbergi með aðgangi að snyrtingu.
Uppl. í síma 587 5067.
Einstaklingsherbergi til leigu í
Hlíðahveni, með aðgangi að eldhúsi,
snyrtingu og sjónvarpi. Húsgögn geta
fylgt. Uppl. í síma 552 4634 e.kl. 16.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leiga út
húsnæði og fyrir þá sem eru að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín.
Rúmgott herbergi með sérinngangi til
leigu, miðsvæðis í Reykjavík frá og
með 1. sept. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 551 2455.
Rúmgóö 2 herb. íbúö á jaröhæð, svæði
104, fyrir einstakl. eða bamlaust par.
Raykl. og reglus. Langtímaleiga.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 80386.
3ia herb. íbúö í Kópavogi til leigu.
Upplýsingar í síma 564 1076
eftir kl. 13. Guðný.
Einstaklingsherbergi til leigu fyrir
reglusama stúlku. Upplýsingar í síma
557 1358 e.kl. 14.
Herberai í Ljósheimum, með aðgangi
að ísskáp, búsáhöldum, þvottavel og
síma. Uppl. í síma 5813074 e.kl. 16.
Löggiltir húsalel
smáauglýsingadéili
síminn er 550 5000.
fást á
erholti 11,
Til leigu fjögurra herb. íbúö á neðri
sérhæð í vesturbæ Kópavogs. Tilboð
sendist DV, merkt „Kópavogur 6198”.
Fjögurra herb. íbúö í efra Breiöholti til
leigu. Uppl. í síma 588 5056._________
Herbergi til leigu í Hraunbæ, með vaski
og salemi. Uppl. í síma 567 3481.
jfH Húsnæði óskast
4ra-5 herbergja (búö.
Starfsmaður Islenskra sjávarafurða,
sem nýfluttur er til Reykjavíkur utan
af landi, óskar eftir 4ra-5 herbergja
íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu.
Fyrirframgreiðsla og ömggar mánað-
argreiðslur fyrir rétta eign.
Upplýsingar hjá Ásgeiri í síma
462 7432 um helgina.__________________
Einstaklingsíbúö, 1-2 herb. með hús-
gögnum, óskast á leigu í 3-6 mánuði
frá byijun septembermánaðar fyrir
Norðurlandabúa sem verður hér í við-
skiptaerindum. Uppl. um staðsetningu
og leigu óskast skilað á auglýsinga-
þjónustu DV f, 29,8., merkt „A-6200”,
Ungt og barnlaust par, hagfræðingur
og hjúkrunarfræðingur, óska eftir að
leigja 2ja-3ja herb. íbúð vestan við
Elliðaámar. Fyrirframgreiðslur. Skil-
vísum greiðslum og góðri umgengni
heitið. Upplýsingar í síma 560 8919 og
553 6229, Jóhannes.___________________
Ungur, reglusamur háskólanemi óskar
eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð í
Reykjavík. Skilvísum greiðslum
heitið. Einnig vantar 3 manna fjöl-
skyldu 3 herb. íbúð, helst á svæði 104
í Rvík. Uppl. í síma 588 1670.________
Reqlusama fjölskyldu vantar 4-5
herbergja íbúð, raðhús eða parhús til
leigu frá 1. sept. nk. í Kópavogi eða í
Háaleitis- og Hlíðahverfi í Reykjavík.
Tilboð sendist til DV, merkt „P-6191”.
Reyklaus og reglusamur einstaklingur
óskar eftir 2-3 herb. íbúð á höfuðborg-
arsvæðinu frá 1. október. Skilvísum
greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 897 9558 e.kl, 19.___
Ungt og reglusamt par frá Akureyri
óskar eftir að taka á leigu íbúð í
grennd við Háskólann. Skilv. gr.
heitið, trygging ef óskað er. Uppl. í
síma 462 2569 eða 462 4525.___________
120 þús. fyrirfr. Reykl. og reglusamt
par utan af landi, í háskóla, vantar
stúdíó-, 2ja eða 3ja herb. íb. í Rvík
strax. Meðm. ef óskað er. S. 477 1139.
29 ára ritari óskar eftir einstaklingsíbúö
frá og með 1. sept. nk. Er reyklaus og
reglusöm. Upplýsingar í síma 568 4696
e.kl. 18.
3 manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb.
íbúð á svæði 105, 108 eða 109. Reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 568 5194 e.kl. 16.
3ja herb. íbúö óskast. Reglusamar og
reyklausar systur óska eftir rúmgóðn
og snyrtilegri íbúð miðsvæðis í Rvík
frá og með 1. des. Sími 564 3722,
3ja herb. falleg, rúmgóð oa björt fbúö
óskast á sunnanverou Seltjamamesi.
Ömggar greiðslur og trygging í boði.
Uppl. í síma 896 8125. Pétur og Sæunn.
Bráðvantar 4ra herb. íbúö f Þingholtun-
um eða nágrenni. Upplýsingar í síma
461 2773 e.fl. 20 eða í símboða
842 0913. Andrea.
Ensk barnlaus hión, reykl. og reglusöm,
vantar 2ja hero. íbúð í vetur, helst
með húsgögnum. Ömggar greiðslur.
S. 553 3614 til kl. 20 og 553 3717 e.kl, 20.
Enskumælandi kona, reyklaus og
reglusöm, óskar eftir stúdíó- eða
tveggja herb. íbúð á góðu verði.
Upplýsingar í síma 588 7778.
Frá Ástralíu. 4ra manna fjölskylda
óskar eftir íbúð sem fyrst á svæði 105,
104, 101, 108. Reglus. og góðri umg.
heitið sem og skilv, gr, S. 557 8970.
Hjálp! 3-4 herb. íbúð óskast á sv. 103,
105, 108. 3 í heimili, reykl. og reglus.
Skilv. gr. Uppl. Tinna í hs. 487 4648
eða vs. 487 4628. Vignir, hs. 487 4635.
Hjálp. Þrjú systkin utan af landi em
á götunni og bráðvantar 3ja^4ra herb.
íbúð frá 1. sept., nálægt Landspítalan-
um eða Iðnsk. Meðmæli. S. 435 1152.
Hjón með 1 barn, að koma úr háskóla-
námi, óska eftir góðri 3-4 herb. íbúð
frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 553 2899.
Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all-
ar stærðir og gerðir pf íbúðum og her-
bergjum á skrá. Ókeypis þjónusta.
Stúdentaráð, sími 562 1080.
Hæ. Við emm skilvíst, reglusamt og
reyklaust kennarapar sem óskar eftir
2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst á svæði
101 eða 107 í Rvík. S. 5519567 e.kl. 20.
Liðlega fertugur maöur óskar eftir íbúð
á svæði 101, 105 eða 107. Reglusemi
og skilvlsum greiðslum heitið. Með-
mæli frá fyrri leigusölum. S. 588 1674.
Par (31 og 35 ára) meö 3ja ára barn
óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð í
Reykjavík frá og með 10. sept. nk.
Nánari uppl. veittarí síma 561 4509.
Par meö 4ra ára son óskar eftir íbúö,
helst á svæði 107 eða 170. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 561 1723.______________________
Reglusamt fólk um tvítugt, í námi, óskar
eftir 2 herb. íbúð, helst miðsv. í Rvík.
Skilvísum gr. heitið. S. 471 1419 eða
471 1558 e.kl. 20.____________________
Reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð á svæði 105 eða 108 frá og með
1. sept. Skilvísum greiðslum heitið.
Sími 897 3070 e.kl. 20. Þorsteinn.
Reglusamur maöur á miðjum aldri
óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð á
svæði 101, helst í vesturbæ. Uppl. í
síma 421 5542 e.kl. 16.______________
Reglusamur og reyklaus karlmaður,
nemi í HI, óskar eftir íbúð á sv. 101
eða 107. Skilv. gr. Fyrirfr. ef óskað er.
Vs. 552 1684 oghs. 557 7522 e.kl. 18.
Reglusamt par óskar eftir lítilli íbúö
eða stóm herbergi með baði og eldun-
araðstöðu frá 10. september, helst í
Breiðholti. Uppl. í sfma 897 0524.
Reglusöm stúlka óskar eftir einstakl-
ings eða 2ja herb. íbúð á svæði 101,
104,105 eða 108. Grg 18-23 þús.
Ömggar greiðslur. Uppl. í s. 552 7424.
Reyklaus tónlistarkennari óskar eftir 2
herb. íbúð. til leigu í a.m.k. 1 ár, frá
1. sept. Ömggum gr. og góðri um-
gengni heitið. Sími 568 4544, Helena.
Traustur háskólanemi aö noröan óskar
eftir rúmgóðp herb. eða lítilli íbúð í
grennd við HI. S. 462 3315 um helgina
og e.kl. 18 virka daga. Birgir.
Tvær skólastúlkur utan af landi
bráðvantar 2ja herbergja íbúð á svæði
111. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 451 3370 eða 451 3177.
Tvær systur utan af landi óska eftir 3
herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík,
strax. Reglusemi og skilv. greiðslum
heitið. Meðmæli. Uppl. í síma 552 7644.
Tvær ungar stúlkur í námi og eitt barn
bráðvantar 3-4 herb. íbúð miðsvæðis
í Reykjavík sem fyrst. Greiðslugeta
40 þús. Uppl. í síma 553 5578 e.kl. 14.
Ung, barniaus, snyrtileg og reyklaus
hjón, óska eftir 2-4 hb. ib., helst miðsv.
Ömggum greiðslum heitið. Svör send.
DV, merkt „Hrein og bein-6188 f. 30.8.
Ung, reyklaus og reglusöm kona óskar
eftir íbuð til leigu, greiðslugeta
25 þús. á mán. Upplýsingar í síma
426 8307 fyrirkl, 19.
Ungt og reglusamt par óskar e. 2ja-3ja
hem. íb. í nverfi 108. Við heitum ör-
uggum greiðsl. og erum reykl. Getum
útv. meðmæli ef óskað er. S. 5811461.
Unqt par utan af landi óskar eftir lítilli
íbúð í Breiðholti eða á Reykjavíkur-
svæðinu. Greiðslugeta 25-30 þús.
á mánuði. Uppl. í síma 434 1191.
Ungt, reglus. og reykl. fólk óskar eftir
2ja-3ja nerb. íb. til leigu í vetur, helst
á sv. 103, 105 eða 108. Ffgr. ef óskað
er. S. 466 1644, Sara, 466 1502, Bjarmi.
fbúö óskast til leigu í Hafnarfirði, helst
norðurbæ, 100% greiðslur.
Upplýsingar í síma 555 0590 helgar
og eftir kl, 18 virka daga.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð í Kópavogi
eða Hafnarfirði, fyrir 1. september.
Upplýsingar í síma 4214402.
Óskum eftir einstaklingsíbúö frá
1. sept. fyrir erlendan þjálfara, helst í
Kópavogi eða neðra Breiðholti.
Iþróttafélagið Gerpla. Sími 896 8903.
Óskum eftir nimgóöri hæö/raöhúsi í
Reykjavík eða Mosfellsbæ sem fyrst.
Greiðslugeta 45-55 þús. á mán.
Uppl. í síma 552 1014.
2ja herbergja íbúö óskast í Hafnarfirði.
Reglusemi, skilvísi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 587 2002.
2ja herbergja íbúö óskast fljótlega í
Garðabæ eða Hafnarfirði. Upplýsing-
ar í síma 565 6577.
2-3 herb. íbúö óskast í Garðabæ, helst
í Hofsstaðaskólahverfinu. Uppl. í síma
554 5992 á sunnudaginn 25.8.
Abyggilega konu vantar góða 2ja
herbergja íbúð á góðum stað.
Uppl. í síma 588 3929.
Eldri maður óskar eftir einstaklingsíbúð,
helst í Arbæjarhverfi. Upplýsingar í
síma 588 2235.
Helst í gær. Mæðgur óska eftir
þægilegri íbúð í Rvík, helst nálægt
skóla. Uppl. í síma 555 3035.
Leikskólakennari óskar eftir 2 herb.
íbúð sem fyrst, helst á svæði 108 eða
105. Uppl. í síma 581 2905 e.kl. 14.
Til leigu falleg 4ra herbergja íbúö
í Seljahverfi með bílskýli. Upplýsingar
í síma 552 4774.
Unqt, reglusamt par meö barn óskar
eftir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, helst
á svæði 104. Uppl. í síma 4711446.
Vantar allar stæröir íbúöa
til leigu fyrir trausta leigutaka.
Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667.
Ibúð óskast til leigu í Seljahverfi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 893 5489.
Oska eftir 3 herb. íbúö frá 1. sept-
ember. Skilvísar greiðslur. Upplýsing-
ar í síma 552 4238, Birgitta.___________
Óska eftir 4-5 herb. íbúð til leigu í
Kópavogi. Upplýsingar í síma
587 2144 e.kl. 19.______________________
Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb.
íbúð frá 1. sept. í Rvík. Upplýsingar í
síma 482 2130 og 893 2370.______________
Óskum eftir 4 herb. íbúö eða stærri
í austurb. í Kópavogi. Uppl. í síma
564 2319 og564 1923.____________________
Bráövantar 3ja herfo. íbúö strax.
Upplýsingar í síma 587 1190.
Óska eftir 3 herbergja íbúö í Breiðholti.
Uppl. í síma 892 3109.__________________
Óska eftir 3ja herbergja íbúö.
Uppl. í síma 896 1319.
Óska eftir 3ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 553 4080. Tína.
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir í Borgarfirði.
Vantar þig lóð? Höfiim yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Til sölu nvr fullbúinn 17 m2 sumarb.,
mjög vandaður, smíðaður af Básum
hf. í Hafnarf. Get útvegað land austur
í Hrunamannahr., m/heitu og köldu
vatni, rafm. á sv. S. 567 5152 e.ld. 17. •
Til sölu skemmtilegt kjarri vaxiö 3/4
hektara sumarbústaðarland við
Gufuá í Borgarfirði (10 km frá Borgar-
nesi). Mjög rólegur staður við ána.
Upplýsingar í síma 565 1165.
Til sölu sumarbústaðalóö í landi Eyrar
í Svínadal, stutt í sund, golfvöll og
veiði. Selst á góðu verði. SWpti mögu-
leg á tjaldvagni. Uppl. í síma 567 4470
og á kvöldin í síma 557 5811.
Til sölu. Af sérstökum ástæðum er til
sölu nýlegur 45 m2 sumarbústaður í
Eilífsdal í Kjós á lækkuðu verði.
SWpti á bíl og eða skuldabréfi koma
til greina. Verð 2,5 m. S. 552 6702,
Endaraöhús m/fallegum garöi til sölu í
Mosfellsbæ. 77 m2 3 herb. íbúð í rólegu
hverfi. Mögul. að taka lítinn sumarb.
eða smáíbúð í miðbæ upp í. S. 561 8022.
Rúðir. Nýlegt hjólhýsi, 15 fet, ásamt
fortjaldi, fóstu stæði og palli. Frábær
staðsetning. V. 950 þús. Hs. 565 8987
og vs. 533 4300 á skrifstofutíma.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miWu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Sumarbústaöalóöir til leigu skammt frá
Flúðum í Hmnamannahreppi. Heitt
og kalt vatn, fallegt útsýni. Upplýs-
ingar í síma 486 6683.
Sumarbústaöur til flutnings.
Tilboð óskast í 25 fm sumarbústað sem
er 10 km frá Rvík. Nánari upplýsingar
í síma 551 0929.
Kjarri vaxiö sumarbústaöarland til
sölu, 120 km frá Reykjavík, selst ódýrt.
Uppl. í síma 554 4327.
Leigulóðir viö Svarfhólsskóg. Örfáar
lóðir eftir á þessum vinsæla stað. Fáið
frekari upplýsingar í síma 433 8826.
LAUGARDAGUR 24. AGÚST 1996
Atvinna í boði
Innheimtufólk óskast á eftirtalda staöi:
ísafjörð, Hnífsdal, Bolungarvík,
Flateyri, Patreksfjörð, Grundarljörð,
Stykkishólm, Vestmannaeyjar,
Stokkseyri, KirkjubæjarWaustur,
Breiðdalsvík, Djúpavog, Raufarhöfh,
Seyðisgörð, Vopnafiörð, Hólmavík og
nokkur hverfi í Reykjavík og
nágrenni. Upplýsingar gefur Anna
Kristjánsdóttir mánudag og þriðjudag
frá W. 9-16.30. í síma 515 5556.
Oskum aö ráöa duglegan starfskraft,
sem líkar vel að vinna í hópi, til al-
mennra skrifstofustarfa í spennandi
fyrirtæW. Vinnutími frá W. 6. Þarf að
geta byijað strax. Umsóknir með upp-
lýsingum um aldur, síma og fyrri störf
sendist til DV, merkt „Dugleg 6206.
Hótel Island - veitinqasalir.
Óskum eftir að ráða framreiðslumenn
og vant aðstoðarfólk í sal. Um er að
ræða kvöldvinnu um helgar.
Uppl. á staðnum (ekW í síma) laugar-
dag kl. 17-21. Amól ehf., Armúla 9.
Flokksstjóri. FyrirtæW í matvælaiðn-
aði óskar eftir flokksstjóra í vinnusal.
Einhver reynsla æsWleg en ekW sWl-
yrði. Framtíðarstarf. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80216.
Kúa- og hestabú vantar ráöskonu strax
til að sjá um létt heimilisstörf og ein-
hver útistörf. Þarf ekW að hafa komið
nálægt sveitastörfum áður. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80241.
Pizza 67 Nethyl óskar eftir
vönum pitsubökurum í aukavinnu á
kvöld-, helgar- og næturvaktir. Uppl.
gefa Eggert eða Amar í síma 567 1515
milli W. 13 og 17 í dag og næstu daga.
Starfskraftur óskast í útkeyrslu og
pökkun á kökum, þarf að geta byijað
á mánudagsmorgun 26.8., vera röskur
og ábyggilegur. Upplýsingar í síma
893 6345 á sunnudag W. 13-16.
Aöstoöamanneskja óskast í Iftið
mötuneyti í Kopavogi í ca 4 tíma á
dag. Svör sendist DV, merkt
„Mötuneyti 6189.
Bakari. Áreiðanlegur og stundvís
bakari óskast til starfa í bakarí.
Vinnutími frá W. 4-12 virka daga.
Svör sendist DV, merkt „Bakari 6190”.
Framtíöarstarf. Bakarí vestur í bæ
vantar þjónustulipurt afgreiðslufólk.
Vinnut. 13-19 og 2 helgar í mán. Svör
sendist DV, merkt „Reyflaus 6205.
Góöur söluturn meö vaxandi veltu
býður upp á aukna möguleika, ca
1.500.000 með lager. SWpti á bíl mögu-
leg. Uppl. í síma 551 6670.
JVJ óskar eftir aö ráöa trailerbílstjóra
og verkamenn til starfa strax. Upplýs-
ingar í bílasíma 853 2997, 852 5488 og
á skrifstofu í síma 555 4016.
Pizza 67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða
bílstjóra í pitsuútkeyrslu. Um er að
ræða kvöld- og helgarvinnu.
Sími 567 1515 milii kl. 14 og 17.
Rafeindavirki óskast til starfa viö
viðgerðar- og afgreiðslustörf,
framtíðarstarf. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 81370.
Starfskraftur óskast til heimilis- og
gróðurhússtarfa á Suðurlandi í 1-2
mánuði. Frí um helgar. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81361.
Starfsmaöur óskast á skyndibitastaö.
Vaktavinna, vinnutími frá 11 til 18.
Upplýsingar í síma 897 0011.
Eikaborgarar ehf.
Stórir dyraverðir oq glæsilegir barþjón-
ar með reynslu óskast á glæsistaðinn
Vegas. Upplýsingar á staðnum milli
W. 20 og 21, öll kvöld.
Umboös- og heildv. óskar eftir að bæta
við sig vörum til dreifingar. Góður
bíll til umráða. Svarþjónusta DV, s.
903 5670, tilvnr. 81445, f. 30. ágúst.
Verkamenn. Bygginafélag Gylfa og
Gunnars ehf. óskar eftir að ráða vana
verkamenn í byggingarvinnu og í
garðyrkjustörf. Sími 562 2991.
Óska eftir húsasmiö eða vönum smið
og góðum verkamanni. Góð laun í
boði fyrir rétta menn. MiWl vinna.
Upplýsingar í síma 897 4346.
Oskum eftir aö ráöa röskan sendil til
léttra útkeyrslustarfa. Verður að vera
eldri en 20 ára. Skriflegar umsóknir
sendist í pósthólf 8475, 128 Reykjavík.
Leikskólinn Jöklaborg. Óskum eftir
starfsfólW með börnum og í eldhús.
Uppl. veittar í síma 557 1099.
Óskum eftir einstaklingi til að taka að
sér þrif ca 10 tíma á viku. Tilboð
sendist DV, merkt „Þrif 6181.
Myndbandaleiga í Reykjavík óskar eftir
umboðsmanni úti á Iandi. Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80243.
Vant starfsfólk óskast í þjónustustörf úti
á landi, frítt fæði og núsnæði, Svör
sendist DV, merkt „Þjónusta-6177.
n
Atvinna óskast
Karimaöur óskar eftir góðu matsveins-
plássi eða vinnu í landi. Hefur loWð
matsveinsnámi, bókhalds- og tölvu-
kunnátta. Fjölbreytt starfsreynsla,
m.a. af sjómennsku, verslunar- og
sölustörfum. Sími 568 8338.
24 ára maöur utan af landi óskar eftir
vinnu á höfuðborgarsv. frá og með 5.
sept. Hefur reynslu af félagsstörfiim.
Allt kemur til greina. S. 453 6701.
Tek aö mér ýmis heimilisstörf, fer í
búðir og göngur með fólk og fleira.
Hef bíl. Margt kemur til greina. Sími
552 4031. Geymið auglýsinguna.
Ég er 26 ára karlmaður í leit að krefj-
andi, skapandi starfi frá og með 1.
sept. Hef góð meðmæli. Uppl. í síma
554 0371.
16 ára duglega stelpu vantar vinnu, allt
kemur til greina, hefur meðmæli.
Upplýsingar í síma 565 3981.
19 ára nemi í blikksmíði óskar eftir að
komast á samning. Er áhugasamur og
duglegur. Uppl. í síma 845 3610.
25 ára maður óskar eftir vinnu.
Er harðduglegur og snöggur að læra.
Uppl. í síma 555 1590.
EINKAMÁL
V
Einkamál
Eg er 39 ára, myndarlegur verkamaöur
með 3 böm og óska eftir að kynnast
konu. Skemmtikynni henta mér ekW
en mig vantar félaga til að deila lífinu
með. Ef þú ert glaðlynd og bamgóð
sendu þá bréf til DV, merkt „B-6194.
Pú, fallega Ijóshæröa, sem varst á
Ingólfstorgi á laugardagskvöldið.
Hittu mig á leik Léttis og Hauka á
Armannsvelli við Sigtún 24.8., W. 14.
Taktu vinkonur þínar með!
Útlend kona, sem býr á Islandi, 47 ára,
ljós og aðlaðandi, óskar eftir kynnum
við góðan, reglusaman og sjálfstæðan
karlmann sem vin og félaga. Svör
sendist DV, merkt „Vinur-6172.
Bláa línan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekW happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Leiðist þér einveran? Viltu komast í
kynni við konu/karl? Hafðu samband
og leitaðu uppl. Trúnaður, einkamál.
S. 587 0206. Pósthólf 9370,129 R.
Gunnar Árna. P.s., hringdu í mig áöur
en þú setur víxilinn í innheimtu. Það
kemur sér betur fyrir þig. E.G.
Nýja Makalausa lírjan 9041666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
MYNDASMÁ-
AUGLY SINGAK
Allttilsölu
EG sorptunnuskýli. Steinsteypt eining
án samskeyta sem veitir sorptunnum
skjól og prýðir umhverfið. Hægt er
að raða einingum saman sé um
fjölbýli að ræða. Lausn sem hentar
verktökum og einstaWingum. Pantið
tímanlega. Upplýsingar í símum
897 1889 og 565 4364. Einnig um kvöld
og helgar. Geymið auglýsinguna.