Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Side 42
50
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 UV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhotti 11
X-tra vel með farinn Nissan Sunny
1500 SGD Campe, árg. ‘87, til sölu.
Upplýsingar í síma 557 7217.
Stórglæsilegur gul-drapp Mercedes
Benz 260 SE, árg. ‘87, sjálfskiptur,
ABS-bremsukerfi, ekinn 130 þús. km.
Verð 1.950.000. Uppl. í síma 897 2513.
Til sölu Galant V6, árg. ‘96, ekinn 19
þús. Uppl. í síma 588 1303 eða 893 6695.
Mercedes Benz SLE 260 ‘87. Til sýnis
á Bílasölunni Homið, sími 553 2022
og hs. 553 9920.
f) Enkamál
Þaö er engin spurning, þú finnur alltaf
einhvem áMakalausu línunni.
© Fasteignir
Ódýr fasteign til sölu.
Til sölu er gamalt hús í nágrenni
Akureyrar. Ath., aðeins 10 mín. akstur
frá Akureyri. Húsið á sér merka sögu
og hefúr mikla sál en þarfnast
lagfæringa og selst ódýrt. Ýmis skipti
athugandi. Símar 462 7765 og 894 2618.
Fombílar
Sérstakt tækifæri af sérstökum ástæð-
um. Gamall Rússi 1964 til sölu í ágætu
standi. Upplýsingar í síma 892 0005
eða 566 7734.
Hárogsnyrting
Nýjung, bylting: Eiga neglur þínar það
til að brotna eða ldofha? Faðu þínar
eigin neglur sterkar og heilbrigðar á
14 dögum með nýju naglanæringunni
frá hollenska fyrirtækinu TREND.
Næringin gerir neglumar sterkar,
sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna
síður og klofna ekki (frábært efni).
Fæst í eftirtölcjum verslunum:
Snyrtistofan Ásrós, Bæjarhrauni 2 H.
Snyrtivömv. Andorra, Strandg. 32 H.
Snyrtilínan Fjarðarkaupum, Hólshr.
Sigurboginn, snyrtivöru., Laugav. 80.
Snyrtivöraversl. Gullbrá, Nóatúni 17.
Apótek yesturbæjar, Melhaga 20-22.
Apótek Arbæjar, Hraunbæ 102 b, R.
Snyrtiwersl. Libia, Þönglabakka 6.
Snyrtivöruversl. Glæsibæ, Álfh. 74.
Snyrtivöruversl. Rós, Engihjalla 8.
Snyrtist. Ólafar, Gljúfraseli 8, R.
Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, R.
Háaleitis Ápótek, Háaleitisbraut 68.
Naglaþj. Þórhildar, Fjaröarg. 11, HF.,
s. 565 3005/898 0202. Sffld-, fíberglass-
neglur, styrkingar, skreytingar o.fl.
% Hjólbarðar
Drif Vagn Snjór
Drif Vagn Snjór
Nagladekk - Ódýr og góö:
• 315/80R22.5.............26.700 kr.
• 12R22.5.................25.300 kr.
• 13R22.5.................29.900 kr.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Hópferðabílar
Benzrúta, árgerö 1985, til sölu, ekin
275 þúsund, klædd að innan ‘89, mjög
góður bffl. Æskileg skipti á 45-60
manna grindarbíl. Sími 853 7065.
Til sölu Benz 0-303, árg. ‘79, 34 manna.
Einnig skólabílaskilti og hálfúpp-
gerður tjaldvagn (Combi Camp).
Uppl. í símum 462 5237 og 853 5810.
Til sölu Mercedes Benz, árg. '86,
20 sæta, ekinn 291 þús. km, með hall-
andi sætum og loftstokkum. Góður
bíll - verð ca 3,5 mffljónir.
Uppl. í síma 464 2200 eða 464 1534.
Benz-rúta, 4x4. Til sölu Benz-rúta 1313
1972, 4x4, sæti fyrir 32, tvöfalt gler,
aukamiðstöð, vél 352, ekin aðeins 60
þúsund km. Úppl. í síma 463 1337.
Jeppar
Ford Econoline 150 XL, 4x4, ‘88, vél 6
cyl., 300 EFi, 38” dekk, loftlæsingar,
hár toppur, innréttaður. Mjög vel út-
búinn og vel meðfarinn bffl. Verð 2350
þús. Til sýnis á Litlu Bílasölunni
Skógarhlíð 10, s. 552 7770 og 896 1663.
Willy’s ‘68, græn + svört blæja,
nýskoðaður, V6 Buickvél, nýlega
uppt., veltigrind, vökva- + veltistýn,
sjálfsk. Gott stgrverð eða skipti á
ódýrari eða dýrari fólksbfl. Sími
567 1906 e.kl. 18 og um helgar. Fannar.
Suzuki Vitara JLXi, árg. ‘91, til sölu.
Beinskiptur, 5 gíra, ekinn 65 þús.,
upphækkaður, ný 33” dekk, bretta-
kantar, stigbretti, original toppgrind,
dráttarkúla, geislaspilari o.fl.
Verð 1270 þús. Upplýsingar í síma
5519245 eða 525 4725.
Til sölu Ford Econoline 8, 4x4, 302
EFI, innréttaður sem húsbfll, 35” ný
dekk, aukamiðstöð. Mjög vel breyttur
og góður bfll. Gott verð. S. 478 2278
og852 8635.
AMC Wrangler, árg. ‘89, ekinn 65 þús.
mílur, 120 hestöfl, vökvastýri.
Verð kr. 850.000. Upplýsingar í síma
565 7165 og 5512752.
Chevrolet Silverado extra-cab 1966
(nýr), hlaðinn aukabúnaði. 6,5 dísil,
turbo. Verð 3,6 milljónir. Uppl. í síma
896 0207 og 567 9937.
Til sölu Daihatsu Rocky EL, árg. ‘91,
ekinn 94 þús. km, með dráttarkrók og
fleira. Góður bfll. Upplýsingar í síma
552 8329.
Þessi Jeep Grand Cherokee Ltd.,
árg. ‘96, er til sölu. Hann er 8 cyl., 5,2
lítra og mjög lítið ekinn. Upplýsingar
í síma 551 0672.
Ford Bronco, árg. ‘81, 8 cyl., mikið
breyttur. Verð 2.200.000. Upplýsingar
ísíma 587 2520 og 897 3530.
Toyota 4Runner, rústrauöur, árg. ‘93,
ekinn 55.000 km, sjálfskiptur til sölu.
Upplýsingar í síma 565 3265 eftir helgi.
Ford Explorer sport, árg. ‘91, einn með
öllu. Mjög gott eintak. Verðhugmynd
1.890.000. Skipti möguleg. Uppl. í síma
552 5970 eða 897 1466.
Til sölu Toyota Hilux double cab dísil,
árgerð 1989. Ekinn 178.000 km. Skipti
á ódýrari eða dýrari. Upplýsingar í
síma 566 6761.
Til sölu silfurgrár Toyota extra cab ‘90,
ek. 108 þús. Upphækkaður á 36”
dekkjum. Lækkuð drif, pústflækjur
o.fl. aukahlutir. S. 482 1518,853 0614.
Kermr
Góð og ömgg þjónusta.
Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.
Mótorhjól
Suzuki GSX 750 F, árg. 1993,
ekið 1.300 km. Upplýsingar hjá
Toyota, notaðir bflar, Nýbýlavegi,
sími 563 4450.
Ath.l Til sölu Suzuki RGV 250 cc ‘91,
keppnishjól, tvö til á landinu, ekið
6800 km. Skipti möguleg á ódýrum
bfl. Uppl. í síma 568 8073 á sunnudag.
Pallbílar
Eiaum á lager 1 fullbúlö feröahús,
7 feta, niðurfellanlegt, með öllum
hugsanlegum búnaði, svefnpláss fyrir
4, eldhús, hiti o.s.frv. Hagstætt verð.
Uppl. ld. 9-18 v.d. í síma 567 4727.
Sendibílar
Til sölu Toyota HiAce, árg. ‘94, dísil,
ekinn 100.000, 11 farþega, Ijósgrænn
að lit. Upplýsingar í síma 451 0005 eða
854 2799 á sunnudag.
Til sölu Toyota Hiace, 4x4, dísil,
árg. ‘93, ekinn 91 þús. Upplýsingar í
síma 553 1878 og 892 1067.
j$ Skemmtanir
fóstangaveiöi meö Andreu.
instaMingar, starfsmannafélög,
fyrirtæki. Bjóðum upp á 3-4 tíma
veiðiferð, aflinn grillaður og meðlæti
með. Einnig útsýnis- og kvöldferðir.
Nánari uppl. í textavarpi, bls. 612, eða
síma 555 4630 eða 897 3430.
Sumarbústaðir
Vandaö 18,4 m2 sumarhús til sölu.
Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma
893 5030 eða 552 2975.
Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
uhhhieC)
BRAUTARHOLT116
Verslun
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
■ Upplýsingar í síma 562 2104.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöfiildum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum,gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum viö titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og ömgg
þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Prjónanámskeiöin byrja 7. scpt.
Innritun hafin, pantanir óskast stað-
festar, verðum einnig með dúkku- og
fóndurpijónanámskeið. Tilboð á
mohair, bómull og hespulopa.
Garnhúsið, Aðalstræti 7, s. 5618235.
Otto haust- og vetrarlistinn er kominn.
Einnig Apart, Post Shop, Trend og
Fair Lady-yfirstærðarlisti. Glæsilegar
þýskar gæðavömr á alla fjölskylduna.
TVyggðu þér lista - pantaðu strax.
Opið mán.-fós. kl. 11-18.
Otto-vörulistinn, sími 567 1105 og
bréfsími 567 1109.