Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Qupperneq 46
»*i afmæli
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 T>V
Halldór Björnsson
Halldór Bjömsson verktaki, Kópa-
vogsbraut 4, Kópavogi, er fimmtug-
ur á morgun.
Starfsferill
Halldór er fæddur og uppalinn í
Keflavík, þriöji elstur í 12 systkina
hópi. Ungur aö árum fór hann aö
vinna við ýmis störf til að létta und-
ir með þungu heimili. Hugleiðingar
um nám voru ekki á dagskrá eftir að
skyldunámi lauk, það varð að bíða
betri tíma. Halldór vann sem sendill
og seinna innanbúðar hjá Nonna og
Bubba. Þá hóf hann störf hjá Kefla-
víkurbæ.
Árið 1971 keypti Halldór veghefil
og hóf eigin rekstur sem smám sam-
an efldist og stækkaði og hefur sá
rekstur verið í nánu og góðu sam-
starfi við bróður Halldórs, Guð-
mund. í dag reka þeir bræður i sam-
vinnu malbikunarfyrirtæki ásamt
eiginkonum sínum, Huldu og Halld-
óru B. Gunnarsdóttur.
Námsdraumarnir dvöldu með
Halldóri og þegar tæki-
færi gafst dreif hann sig í
söngnám í Tónlistarskóla
Kópavogs, undir leiðsögn
Önnu Júlíönu Sveins-
dóttur. Áður hafði Halld-
ór verið í kórum, Sam-
kór Kópavogs, Kirkjukór
Kópavogskirkju og
Skagfirsku söngsveit-
inni. Halldóri hefur sóst
námið vel og er nú kom-
inn á 7. stig. Hann syng-
ur nú i Tónakórnum og
Kirkjukór Kópavogs-
kirkju. Halldór hefur komið fram á
mörgum nemendatónleikum í Tón-
listarskóla Kópavogs, einnig hefur
hann sungið einsöng við hátíðar-
messur í Kópavogskirkju, við brúð-
kaup o.fl.
Fjölskylda
Halldór kvæntist 25.4. 1969 Huldu
Harðardóttur, f. 5.1. 1950, þroska-
þjálfa og forstöðumanni í Keflavik.
Hún er dóttir Harðar
Þórhallssonar, f. 5.6.
1916, d. 17.12. 1959, hag-
fræðings og löggilts dóm-
túlks og skjalaþýðanda,
og Guðrúnar Þór, f. 19.4.
1919, skrifstofumanns.
Guðrún býr í Kópavogi.
Böm Halldórs og
Huldu eru: Þórhallur, f.
5.8. 1969, nemi. Maki
hans er Huldís Frank, f.
5.5. 1968, þroskaþjálfi, og
á hún soninn Annel
Helga Finnbogason. Þór-
hallur og Huldís eiga börnin Bjart, f.
19.5.1990, og Aðalheiði, f. 26.11.1992.
Þau starfa, nema og búa í Hró-
arskeldu.
Bjarney, f. 13.11. 1970, nemi. Maki
hennar er Elías Birkir Bjarnason, f.
30.11. 1971, bifreiðasmiður, og eru
börn þeirra Hrund, f. 15.9. 1991, og
Eyrún, f. 3.9. 1993. Þau dvelja nú í
Kaupmannahöfn.
Arnar, f. 30.11. 1972, nemi og
starfsmaður íslensku óperunnar.
Unnusta hans er Helga Þórkelsdótt-
ir, f. 5.11. 1973, og eru þau búsett í
Reykjavík.
Daði, f. 27.9. 1975, hann dvelur nú
um stundir á írlandi.
Hálfbróðir Halldórs, sammæðra:
Sigurður G. Ólafsson, búsettur í
Keflavík.
Alsystkini Halldórs: Sigurbjöm,
búsettur í Keflavík; Grétar, búsettur
í Borgarfirði; Lilja, búsett í Kefla-
vík; Símon, búsettur í Keflavík,
Guðmundur, búsettur í Reykjavík;
'ísleifur, búsettur í Njarðvíkum;
Hrönn, búsett í Mývatnssveit; Frið-
bjöm, búsettur í Keflavík; Ómar, bú-
settur í Hafnarfirði, og Viggó, bú-
settur í Keflavík.
Foreldrar Halldórs: Bjöm Símon-
arson, f. 16.8. 1916, d. 2.2. 1964, bíl-
stjóri í Keflavík, og Sigurlaug Gísla-
dóttir, f. 25.5. 1920, húsmóðir.
Sigurlaug er búsett í Keflavík.
Halldór og Hulda bjóða ættingjum
og vinum til fagnaðar aö heimili
sínu og bjóða tii garðveislu laugar-
daginn 24.8. kl. 18.00-24.00.
Halldór Björnsson.
Þorbjörn Halldór Jóhannesson
Þorbjöm Halldór Jó-
hannesson bæjarverk-
stjóri, Hlíðarvegi 14, ísa-
firði, er fertugur í dag.
Starfsferill
Þorbjöm er fæddur á
ísafirði og ólst upp þar
og í Fremrihúsum i
Arnardal. Hann hefur
unnið ýmis störf hjá ísa-
fjarðarkaupstað frá ár-
inu 1975, fyrst sem
verkamaður, síðar sem
tækjamaður og hefur
verið bæjarverkstjóri frá
ÞorbjörnHalldór Jó-
hannnesson.
1984.
Maki Þorbjörns frá
1976 er Pálína Jóhanna
Jensdóttir, f . 5.3. 1955.
Hún er dóttir Jens Guð-
mundssonar, bónda í
Kirkjubæ, áður bónda á
Snæfjallaströnd og Lóns-
eyri í Kaldalóni, og Guð-
mundu Helgadóttur.
Þorbjörn og Pálína
eiga þrjú böm. Þau eru:
Hermann Þór Þorbjöms-
son, f. 17.12.1978; Hilmar
Öm Þorbjörnsson, f. 8.3.
1981, og Guðríður Þor-
bjömsdóttir, f. 31.7. 1985.
Hálfbróðir Þorbjörns, samfeðra,
er Guðni Geir Jóhannesson, f. 7.7.
1947, kvæntur Margréti Jónsdóttur.
Þau eru búsett á ísafirði og eiga þrjú
börn.
Alsystkini Þorbjarnar em tvö:
Halldóra Matthildur Jóhannesdótt-
ir, f. 20.4.1951, gift Herði Steingríms-
syni, búsett í Kópavogi og eiga fjög-
ur börn. Jón Sigurður Jóhannesson,
f. 10.7. 1954, kvæntur Kristínu Sillu
. Þórðardóttur. Þau eru búsett í
Garðabæ og eiga tvö böm,
Fósturbróðir Þorbjarnar er Jó-
hannes Berg, f. 12.8. 1962, giftur
Steinunni Snorradóttur og eru þau
búsett í Reykjavík.
Foreldrar Þorbjarnar eru Jóhann-
es Guðni Jónsson, f. 16.11. 1928,
framkvæmdastjóri, og Guðríður Jó-
hanna Matthíasdóttir, f. 12.2. 1928,
kaupfélagsstjóri.
Þau eru búsett á ísafirði.
Ætt
Guðríður er dóttir Matthíasar
Berg Guðmundssonar, bónda í
Fremrihúsum í Arnardal, og Halld-
óru Friðgerðar Katarínusdóttur.
Jóhannes er sonur Jóns Ólafsson-
ar, bónda á Mýrarlóni í Eyjafirði, og
Jónasínu Sigríðar Helgadóttur.
Þorbjörn verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Þórir Steingrímsson
Þórir Steingrímsson, rannsóknar-
lögreglumaður og leikstjóri, Hamra-
borg 18, Kópavogi, er fimmtugur í
dag.
Starfsferill
Þórir er rannsóknarlögreglumað-
ur og leikstjóri auk þess sem hann
er formaður Hamraborgarráðsins í
Kópavogi.
Fjölskylda
Þórir kvæntist 13.6. 1976 Sögu
Geirdal Jónsdóttur, f. 28.7.1948, leik-
ara. Foreldrar hennar voru Jón
Kristján Hólm Ingimarsson, f. 6.2.
1913, d. 15.2. 1981, iðnverkamaður á
Akureyri, og k.h. Gefn Jóhanna
Geirdal Steinólfsdóttir, f. 20.8. 1910,
d. 11.7. 1988. Þau skildu. Þórir og
Saga eiga einn son, Helga Pál, f. 10.3.
1978.
Sambýliskona Þóris er Unnur
Gunnarsdóttir, f. 17.3. 1947. Foreldr-
ar hennar em Gunnar Helgason, f.
10.4. 1925, erindreki í Reykjavík, og
k.h., Sigríður Pálmadóttir, f. 30.9.
1923. Þórir og Unnur eiga einn son,
Gunnstein, f. 16.9. 1987.
Barnsmóðir Þóris er Sigrún
Magnúsdóttir, f. 12.6. 1945, ljósmóðir
og hjúkrunarfræðingur. Barn þeirra
er Jón Júlíus, f. 16.8.1973. Sigrún er
dóttir Magnúsar Jochumssonar, f.
19.10. 1913, d.
21.8. 1989,
járnsmiðs og
rennismiðs,
og k.h. Júliu
Jónsdóttir, f.
29.5. 1924.
Foreldrar
Þóris: Stein-
grímur Páls-
son, f. 29.5.
1918, d. 10.3.
1981, alþing-
ismaður og
stöðvarstjóri
Pósts og síma
á Brú í Hrútafirði, síðar skrifstofu-
maður í Reykjavík, og k.h. Lára
Helgadóttir, f.3.1.1924, d. 17.8.1979,
símritara.
Ætt
Foreldar Steingríms vom Páll
Sigurðsson, f. 29.8. 1884, d. 15.7.
1949, prestur í Garði, síðar Bolung-
arvík, og Þorbjörg Steingrímsdótt-
ir, f. 8.12. 1885, d. 18.11. 1962, hús-
freyja í Gardar, Norður-Dakota í
Bandaríkjunum, síðar í Bolunga-
vík.
Foreldrar Láru voru Helgi Ket-
ilsson, f. 30.11.1885, d. 8.9.1968, vél-
stjóri og íshússtjóri á ísafirði, og
Lára Tómasdóttir, d. 26.11. 1888, d.
29.6. 1980.
Þórir Steingrímsson.
A
Biörn Guðmundsson
Bjöm Guðmundsson,
verkstjóri við Sogsvirkj-
animar, Hlíð við Ljósa-
foss, er sjötugur í dag.
Fjölskylda
Eiginkona Bjöms er
Bergþóra Snæbjöms-
dóttir. Böm þeirra em
Guðmundur Björnsson,
kvæntur Helgu Egils-
dóttur og eiga þau þrjá
syni, Bjöm, Egil og Ósk-
ar; Hildur Bjömsdóttir,
gift Áma Val Garðars-
syni og eiga þau þrjú böm, Rán,
Garðar og Birnu; Snæbjöm Bjöms-
son, kvæntur Margréti Sigurðar-
dóttur og eiga þau þrjú böm, Berg-
þóra, Frey og Snæ; Pétur Bjömsson,
Björn Guömundsson
kvæntur Ingibjörgu
Óskarsdóttur og eiga
þau dótturina Viktoríu;
Helgi Bjömsson, kvænt-
ur Berglindi L. Bjarna-
son; Magnea Lena
Bjömsdóttir, gift Pétri
Gunnari Þjóðólfssyni og
eiga þau tvo syni, Hin-
rik og Jóel; Bjöm Þór
Bjömsson, kvæntur
Guðbjörgu Eiríksdóttur
og eiga þau tvö börn,
Brynju Dögg og Stefán
Ara; Benedikta Bjöms-
dóttir, gift Viggó Val-
garðssyni og á hún dæturnar Elisa-
betu Rós og Emelíu Rós Ómarsdæt-
ur.
Bjöm verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Þórarinn
Þórarinn Ólafsson, fyrrv. skip-
stjóri, Marargötu 4, Grindavík, er
sjötugur í dag.
Starfsferill
Þórarinn er fæddur og uppalinn í
Grindavík. Hann lauk skyldunámi
og fór eftir það í Stýrimannaskól-
ann þar sem hann lauk námi. Hann
hefur starfað við sjómennsku í hátt
í hálfa öld.
Fjölskylda
Þórarinn kvæntist 1.1. 1950 Guð-
veigu Sigurðardóttur, f. 9.12. 1931,
húsmóður. Hún er dóttir Sigurðar
Magnússonar og Sæunnar Bjama-
dóttur.
Börn Þórarins og Guðveigar:
Sævar B. Þórarinsson, f. 21.6. 1950,
skipstjóri, kvæntur Ragnhildi Guð-
jónsdóttur og eiga þau þijú böm og
Olafsson
eitt barnabam; Helga Þórarinsdótt-
ir, f. 1.10. 1952, húsmóðir, gift Ólafi
Amberg og eiga þau þrjú börn og
þrjú barnaböm; Ólöf Þórarinsdóttir,
f. 17.1. 1955, húsmóðir, hún er frá-
skilin og á fjögur börn og eitt barna-
barn; Ingibjörg Þórarinsdóttir, f.
5.10. 1958, húsmóðir, gift Scott
Bartley og eiga þau þrjú börn; Svala
Þórarinsdóttir, gift Tom Hellas og á
hún eitt barn.
Þórarinn á sjö alsystkini. Einnig
átti hann einn hálfbróðir, Albert Eg-
ilsson, en hann lést 16.11. 1953.
Foreldrar Þórarins voru Ólafur
Jónsson, f. 24.1. 1897, d. 10.10. 1954,
verkamaður og sjómaður, og Helga
Þórarinsdóttir, f. 6.7. 1903, d. 27.5.
1989, húsmóðir og verkakona.
Þórarinn er af Járngerðisstaða-
ætt í föðurætt og af Víkingslækja-
rætt í móðurætt.
Þórarinn verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Til
hamingju
með
afmælið
24. ágúst
95 ára
Þorsteinn Magnússon,
Vitabraut 5, Hólmavík.
90 ára
Ingibjörg Stefánsdóttir,
Marklandi 16, Reykjavík.
85 ára
Jenný H. Hansen,
Blesugróf 1, Reykjavík.
Pála Elínborg Michelsen,
Vesturhlíð, Reykjavík.
Jóhanna Hjartardóttir,
Dalbraut 20, Reykjavík.
Ólafur Guðmundsson,
Hrafnistu, Kleppsvegi, Reykja-
vík.
80 ára
Egill A. Kristbjörnsson,
Aflagranda 40, Reykjavík.
75 ára
Olgeir Gottliebsson,
Túngötu 1, Ólafsfirði.
Gísli Magnússon,
Vöglum, Akrahreppi.
60 ára
Jakob Sigfinnsson,
Ormsstöðum 1, Neskaupstað.
Ásta Kristjana Ólafsdóttir,
Seljalandi 1, Reykjavík.
Sverrir Sighvatsson,
Kelduhvammi 6, Hafnarfirði.
Margrét Magnúsdóttir,
Þórufelli 12, Reykjavík.
50 ára
Guðríður Þ. Valgeirsdóttir,
Arnarstöðum, Hraungerðis-
hreppi.
Guömundur Halldórsson,
Austurbergi 6, Reykjavík.
Jón Ingi Baldvinsson,
Freyvangi 3, Hellu.
Friðrikka Gústafsdóttir,
Búhamri 35, Vestmannaeyj-
um.
40 ára
Vilborg Ragnarsdóttir,
Reynigrund 10, Akranesi.
Hallbjörg Jónsdóttir,
Faxabraut 2a, Reykjanesbæ.
Ásta Þórunn Þráinsdóttir,
Fannafold 24, Reykjavík.
Jón Þórarinn Sverrisson,
Seiðakvísl 43, Reykjavík.
Jósefína Guðný Stefánsdótt-
ir,
Hverafold 10, Reykjavík.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir,
Suðurbraut 9, Kópavogi.
Pétur Jónsson,
Kópavogsbraut 55, Kópavogi.
Anna Gréta Sigurbjörns-
dóttir,
Hrísmóum 11, Garðabæ.
Guðmundur Svanberg Pét-
ursson,
Reykjabyggð 23, Mosfellsbæ.