Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Síða 48
56
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166
og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi
555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500,
slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið
s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481
1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 23. til 29. ágúst, að báðum dög-
um meðtöldum, verða Laugarnesapó-
tek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b , sími
567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 tU morguns annast Laugarnes-
apótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
ki. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnaríjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnares: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá
félagsmálafulltrúa á miðvikudögum
og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562
1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17
til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna
og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra-
vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (s.
569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Brúðkaup
Gefin voru saman þann 15. júní 1996 í
Háteigskirkju af séra Helgu Soffíu Kon-
ráðsdóttur þau Hólmfríður Einars-
dóttir og Ragnar Þór Ragnarsson.
Þau eru til heimilis að Háaleitisbraut
107, Reykjavík. Ljósm. Mynd, Hafn-
arfirði.
Lalli og Lína
ÍÖKKS/Distf. 8UILS
Þetta er sjónvarpskönnun, Lalli. Þeir viíja vita yfir
hverju þú hrýtur núna?
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta-
nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar.
Vakthafandi læknir er i síma 422 0500
(sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
í síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
simi (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma
462 2222 og Akureyrarapóteki í síma
462 2445.
Heimsóknaiiími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl.
15-18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknar-
tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspítalans Vífils-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
.vandamál að stríða, þá er sími sam-
takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-
19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum
eftir samkomulagi. Upplýsingar í
síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér seg-
ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029.
Opið mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552
7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-
föstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað
á laugard. frá 1.5-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.
10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffístofa safnsins opin á sama
tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemm-
torg: Opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut:
Sýningarsalir í kjallara: alla daga kl.
14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
- laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl.
14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi
4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -
laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiðalla
daga vikunnar kl. 11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamamesi: Opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar í sima 561 1016.
Póst- og símamynjasafnið, Austur-
götu 11, Hafnarfírði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla
daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst
einnig þriðjudags og fimmdagskvöld
frá kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 568 6230. Akur-
eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422
3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552
7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suð-
umes, sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjamar-
nes, sími 562 1180. Kópavogur, simi
892 8215 Akureyri, sími 462 3206.
Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421
1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322.
Hafnarfj., simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
552 7311: Svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og i öðr-
um tilfellum, sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
24. ágúst 1946.
Stjórnmyndun í Indlandi lokiö.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér finnst þú hafa of mikið að gera og aðrir í fjölskyldunni
komast létt frá þvi sem gera þarf. Gamall vinur hefur sam-
band viö þig.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Leitaöu aðstoðar ef þú þarft að fást við mjög sérhæft verkefhi.
Samvinna skilar miklu meiri árangri en að pukrast einn í
sínu homi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Gefðu þér tíma til að sinna áhugamálum þínum þó að þú haf-
ir í mörgu að snúast. Þér býðst ýmislegt skemmtilegt í félags-
lifinu.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Gamalt mál, sem þú varst nærri búinn að gleyma, skýtur allt
í einu upp kollinum og verður mál málanna. Happatölur eru
3, 5 og 32.
Tvíburamir (21. maí-21. júni):
Misbrestur er á að samstarf sé með þeim hætti að ailir megi
við una. Verið getur aö þú getir gengið fram í að bæta það.
Krabbinn (22. júnl-22. júil):
Sjaldan veldur einn þá tveir deila. Þaö eru mistök að kenna
einhverjum einum aifarið um ef fðlk getur ekki lynt hvað við
annaö.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Notaðu þau tækifæri sem þú færð til að bæta andrúmsloftið i
kringum þig. Það hefur verið fremur þrúgandi undanfarið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu það sem aflaga fer ekki verða til þess að þú fyllist von-
leysi. Reyndu heldur að bæta úr og ekki koma illu af stað.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér hættir til að taka sjálfan þig of alvarlega. Eitthvað sem
virðist mjög mikilvægt í dag virðist hégómi er frá líður.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú sýnir einhverjum samhug og uppskerð virðingu og þakk-
læti fyrir. Mikil glaðværð rikir í kringum þig og þú ferð út að
skemmta þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú skalt ekki hika við að biðja vin þinn að gera þér greiða ef
þú þarft á honum að halda. Horfðu fram á við, bjartari timar
eru fram undan.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér hættir til að eyða of miklu og það kemur þér gjaman i
koll. Þú virðist duglegri við að eyða fé en afla um þessar
mundir.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 26. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér flnnst að til þín séu gerðar ósanngjamar kröfur og lang-
ar að virða þær aö vettugi. íhugaðu hver þvingar hvem áður
en þú aðhefst nokkuð.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þér flnnst margt óákveðið um framtíðina og ðskar þess að
hlutimir væm í fastari skorðum. Það er að miklu leyti í þín-
um höndum hvernig þessum málum er háttað.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ert að einhverju leyti flæktur í mál sem þér kemur ekki
beint við en getur ekki að gert hvemig komið er. Reyndu að
aðhafast eins lítið og þér framast er unnt.
Nautið (20. april-20. mai):
Láttu engan komast upp með að gera þér upp skoðanir. Stattu
fast á þínu og láttu álit þitt óspart í ijós. Þú hefur eignast
keppinaut.
Tviburamir (21. maí-21. júni):
Fjölskyldan stendur óvanalega þétt saman og sýnir meiri fé-
lagslegan þroska en þér fmnst hún hafa gert undanfarið.
Krabbinn (22. júní-22. júil):
Gættu þess að ganga ekki fram af neinum með framferði
þínu. Stormasamt hefur verið á vinnustað þínum. Happatöl-
ur eru 3, 5 og 7.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú hefur næma tilfinningu fyrir hvernig andrúmsloftið er i
kringum þig og það kemur þér að gagni viö að umgangast þá
sem þú þarft.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Breytingar em á döfinni hjá þér og þú ert ekki alveg viss um
hvar þú stendur. Það er þó engin ástæða til þess að örvænta.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að horfast í augu við staöreyndir og taka á málum
samkvæmt þeim. Verið getur að ýmissa breytinga sé að
vænta hjá þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú þarft að gæta vel að fjármunum þínum. Þú gerir rétt i því
að slá á frest viðamiklum innkaupum eða mikilvægum samn-
ingum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft aö glöggva þig á hvaða samböndum þú vilt halda.
Verið getur að þú þurfir að velja og hafna áður en langt um
líður.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert mjög eftirsóttur af hinu kyninu og það er eins vist að
það geti valdið vanda. Gamalt mál skýtur upp kollinum.