Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Side 53
]D"V LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996
tkvikmyndir.
Jólin með Schwarzenegger
óskalista sonarins, Turbo-
manninn. Þetta er aðeins
hálf sagan þvi eftir því sem
kunnugir segja hverfur
Amold inn í leikfangaland og
bregöur sér í hlutverk Turbo-
mannsins og í því hlutverki
kann hann að sjálfsögðu vel
við sig. Leikstjóri myndar-
innar er Brian Lavant sem
leikstýrði The Flintstones.
Einn handritshöfunda er
Chris Columbus (Home Al-
one). Meðal annarra leikara í
myndinni er Sinbad, svartur
leikari sem er vinsæll í
Bandaríkjunum.
Alvinsælustu
myndir allra
kvik-
tíma
Þessa dagana er Arnold
Schwarzenegger að leika í
Jingle All the Way, sem verð-
ur ein af jólamyndunum í ár.
I myndinni leikur hann verk-
smiðjueiganda sem framleið-
-----------ir rúmdýnur.
Vegna anna fyrir
jólin hefur hann
gleymt að kaupa
jólagjöf handa
syni sínum og
rýkur af stað á
síðasta degi fyrir
jól til að leita
uppi gjöfina sem
er í efsta sæti á
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Sýnd kl. 3, 6. 9 og 11.35.
B.i. 12 ára.
Langstærsta
frumsvningarviRa allra
tima 27.27-1 hafa séö
itivnditia 1D4.
Spurningunni unt
hvövt við.scum ein i
aiheiminutn hefur
eríð svarað
Í1D E P E fí D E fl G É D A V
AUGA FYRIR AUGA
Sýnd kl. 2.40, 4.45, 6.50,
9 og 11.10. B.i. 16 ára.
SVARTI
SAUÐURINN
■dkjm
SERSVEITIN
Sýnd kl. 2.40, 4.40, 6.50, 9 og
11.15. B.i. 12 ára. I DTS
DIGITAL
FARGO
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
B.i. 16 ára.
FUGLABURIÐ
Sýnd kl. 11.
Sýningum fer fækkandi.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Arnold Schwarzenegger og Brian Levant gantast viö tökur á
Jingle All the Way.
Í I í< i 4 I
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
ERASER
SAM
V.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
í THX Digital
KLETTURINN
Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20
ÍTHX DIGITAL. B.i.16 ára.
TVEIR SKRYTNIR OG
EINN VERRI
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og og11.10.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Sýnd kl. 7.10.
SPY HARD
Sýnd sunnud. kl. 3.
A LITTLE PRINCESS
TILBOÐ KR. 300
Sýnd sunnud. kl. 3.
TOY STORY
TILBOÐ KR. 300
Sýnd sunnud. m/fsl. tali kl. 3.
SAM
3 BlÓHÖLLi
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
ERASER
Vegna frumsýningar
ERASER á íslandi ætla
félagar í Fallhlífarklúbbi
Reykjavikur að láta til skarar
skríöa um miönættiö i kvöld
þegar þeir stökkva úr 12.000
feta hæö og lenda viö
Sambíóin, Álfabakka. Hitum
okkur upp fyrir áttökin í
ERASER og fylgjumst meö
spennandi stökki!!!!
FLIPPER
Sýnd laugardag kl. 4.40, 6.50, 9,
11.15 og 12.
Sýnd sunnud. kl. 4.40,6.50, 9
og 11.15 ITHX DIGITAL.
TVEIR SKRÝTNIR OG
EINN VERRI
Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55,
9 og 11.10 (THX
TOYSTORY
TILBOÐ KR. 300
Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5.
BABE
Sýnd m/fsl tali kl. 3.
mm
'ÆkT
Sýnd kl. 3, 5 óg 7.
TRAINSPOTTING
tr i \ 2 Ý1
Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
KLETTURINN
Sýnd laugard. kl. 6.50, 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 6.50 og 9.10
(THX DIGITAL. B.i.16ára.
THE CABLE GUY
Sýnd laugard. kl. 9.10.
B.i. 12 ára.
ALLTAF í BOLTANUM
Sýnd kl. 3 og 5.
SPY HARD
TILBOÐ KR. 300
Sýnd kl. 3. Sýö. sýn.
I I 1 I I 1 I 1 I 1-T T HTTTTT 11 I 1 1 I I T
ERASER
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 890o”
Sýnd laugardag kl. 4.40, 6.50, 9,
11.15 og 12.
Sýnd sunnud. kl. 4.40, 6.50,
9.10 og 11.15 ÍTHX DIGITAL.
Sýnd kl. 4.50, 6.55,
9 og 11.10.
B.i. 12 ára. I THX DIGITAL
Mikið er spekúlerað í því hvort
Independence Day eigi möguleika á
að verða vinsælasta kvikmynd allra
tíma og þá er miðað við það sem inn
kemur í dollurum. Satt er það að
hún nálgast efstu myndir á þeim
lista sem eru E.T. og Jurassic Park,
en á þó nokkuð í land enn þá. En
eru þessar myndir vinsælustu kvik-
myndir allra tíma þegar að er gáð?
Svarið er nei.
Þar sem um er aö ræða opin-
bera upphæö í dollurum er
ekki tekið með í reikning-
inn hvaö kostaði í bíó
áður fyrr og ýmislegt
annað sem taka má til,
sem skekkir þennan lista
verulega.
Eins og alltaf hefur verið
vitaö er Gone
with the
Wind vin-
sælasta
kvik-
mynd
allra
tíma og
aösóknar-
met hennar
verður aldrei
slegið, það er
staðreynd,-
því þegar allt
er tekið með
og framreiknað er á bak við hana
þreföld upphæð næstu kvikmyndar
sem er The Sound of Music.
Steven Spielberg er í dag sagður
sá framleiöandi sem er með mestar
tekjur á bak við sig, en sannleikur-
inn er að hann myndi hrapa niður í
sjötta sæti meö framreiknilistinni
og skilja eftir efsta sætið fyrir Geor-
ge O. Selznick, sem framleiddi Gone
with the Wind og fleiri stór-
myndir fyrir miðbik aldar-
innar. Spielberg getur
þó verið sáttur við sitt
því hann á tvær
myndir á listanum,
Jaws og E.T.
-HK
Tíu vinsælustu kvikmyndir allra tíma eru þessar:
1. Gone With the Wind (1939). Gerð eftir óhemjuvinsælli skáldsögu Margaret Mitchell
sem á íslensku hlaut nafnið A hverfanda hveli. Leikstjóri: Victor Fleming. Aðalhlutverk:
Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard og Olivia de Havilland.
2. The Sound of Music (1965). Kvikmyndagerð söngleiks eftir Rogers og Hammerstein
um Trapp-fjölskylduna í Austurríki. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie
Andrews, Christopher Plummer og Eleanor Parker.
3. The Ten Commandments (1956). Mynd um ævi Móses og boðorðin tíu. Leikstjóri:
Cecil B. DeMille. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Yul Brynner, Anne Baxter, Edward G.
Robinson og Yvonne De Carlo.
4. Star Wars (1977). Fyrsta stjömustríðsmyndin sem hleypti skriðunni af stað. Leik-
stjóri: George Lucas. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Mark Hammill, Carrie Fisher, Alec
Guiness og Peter Cushing.
5. Ben-Hur (1959). Söguleg skáldsaga sem gerist á tímum Jesús Krists. Engin kvikmynd
hefur hlotið jafn mörg óskarsverðlaun eða ellefu talsins. Leikstjóri: Wiiliam Wyler. Aðal-
hlutverk: Charlton Heston, Jack Hawkins, Stephen Boyd og Hugh Grifíith.
6. Jaws (1975). Fyrsta stórmynd Spielbergs. Tæmdi næstum allar baðstrendur þar sem
hún var sýnd. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Roy Scheider
og Robert Shaw.
7. E.T. The Extra Terrestrial (1982). Hugljúf kvikmynd um kynni ungra jarðarbama
og geimbams. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Henry Thomas,
Peter Coyote og Drew Barrymore.
8. Snow White and the Seven Dwarfs (1937). Fyrsta stóra teiknimyndin frá Walt Dis-
ney, kvikmynd sem er enn í fullu gildi, hugljúf mynd með klassískum lögum. Leikstjóri-
Ben Sharpsteen. Raddir: Adriana Caselotti, Harry Stockwell og Lucille La Vern
9. The Exorcist (1973). Hrollvekja eftir þekktri skáldsögu sem gerði alla lafhrædda í bíó
Hundruð álíkra mynda fylgdu í kjölfarið. Leikstjóri: William Friedkin. Aðalhlutverk’ Ell-
en Burstyn, Max Von Sydow, Linda Blair og Jason Miíler.
10. Around the World in 80 Days (1956). Ævintýri Jules Verne um þá félaga Philias
Fogg og Passepartout og ferð þeirra umhverfis jörðina. Leikstjóri: Michael Anderson.
Aðalhlutverk: David Niven, Cantinflas, Shirley MacLaine og Robert Newton.