Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Síða 54
62
dagskrá Laugardagur
LAUGARDAGUR 24. AGUST 1996
V
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Hlé.
13.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending
frá leik f úrvalsdeildinni.
16.00 Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá
mánudagskvöldi.
16.50 Mótorsport Endursýndur þáttur frá
mánudegi.
17.20 íþróttaþátturinn.
18.20 Táknmálstréttir.
18.30 Öskubuska (12:26) (Cinderella).
Teiknimyndaflokkur byggður á hinu
þekkta ævintýri.
19.00 Strandveröir (19:22) (Baywatch VI).
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Hasar á heimavelli (3:25) (Grace
Under Fire III). Ný syrpa i bandaríska
gamanmyndaflokknum um Grace
Kelly og hamaganginn á heímili
hennar.
21.10 Barátta um barn (For the Love of
Aaron). Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1994 sem segir frá sambandi móöur,
sem á viö veikindi aö stríða, og ungs
sonar. Myndin vann til verðlauna á
kvikmyndahátíðinni í Monte Carlo
1994.
22.55 Karlremba (Todos les hombres sois
iguales).
00.45 Olymplumót fatlaöra. Svipmyndir frá
keppni dagsins.
01.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
STÖO
09.00 Barnatími Stöövar 3.
11.05 Bjallan hringir.
11.30 Suöur-amerfska knattspyrnan.
12.20 Hlé.
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins.
19.00 Benny Hill.
19.30 Priöji steinn frá sólu (Third Rock
from the Sun).
19.55 Gestir(E).
20.55 Ofurhetjur (Chameleons).
22.25 Sannleikurinn er sagna bestur (Nol-
hing but the Truth). Hjónin Patricia
Wettig og Ken Olin leika hér saman á
ný en þau léku bæði í þáttaröðinni
Thirtysomething. Patricia leikur Jill
Ross sem er reyndur sérfræðingur f
lygamælingum. Hún þarf að lyga-
prófa Peter Clayman (Ken Olin) sem
er læknir, nýfluttur í bæinn. Þau Jill
hafa verið aö draga sig saman og
hún er nú i mjög óþægilegri aðstöðu
þar sem hann er grunaður um aðild
að morði. Peter stenst prófið með
glæsibrag og samband þeirra Jill
treystist. Skömmu síöar kemur fram
nýtt vitni í morðmálinu. Hann segir
Peter vera morðingjann og i nýju
lygaprófi gefa mælingarnar ekki
sömu niðurstöðu og áður. Einnig birt-
ist í bænum fyrrverandi ástkona Pet-
ers (Tla Carrere) spm flækir málin
enn frekar.
23.55 Endimörk (The Outer Limits).
00.40 Tál og svik (Seduced and Betrayed).
Aðalhlutverk: Susan Lucci (French
Silk), David Charvet (Baywatch) og
Gabrielle Carteris (Beverly Hills
90210). Myndin er bönnuð börnum.
(E)
02.10 Dagskrárlok Stöövar 3.
Petta er gamansöm, spennandi og ævintýraleg mynd.
Stöð 3 kl. 20.55:
Ofurhetjur
Ofurhetjur eöa Chameleons er á
dagskrá Stöðvar 3 í kvöld. Sögu-
þráðurinn er um Jason Carr, sem
Stewart Granger leikur, en hann
er sérvitur auðkýfingur sem á
dagblað. Hann finnst siðan myrt-
ur. Bamabömin hans, Shelly og
Jessica, era heldur óhressar með
örlög afa gamla og ákveða að leita
hefnda. Jessica vinnur sem lög-
fræðingur hjá saksóknara og
Shelly er nýfráskilin. Ráðsmaður
Jasons heitins ljóstrar því upp að
um nætur hafi Jason og vinur
hans barist gegn glæpum á götum
borgarinnar og þær systur ákveða
að koma upp um spillingu borgar-
yfirvalda og veita illþýði undir-
heimanna maklega ráðningu á
gamansaman, spennandi og ævin-
týralegan hátt.
Sjónvarpið kl. 22.55:
Karlremba
Spænska gamanmynd-
in Karlmenn eru allir
eins er frá 1993 og sló öll
aðsóknarmet á Spáni
árið eftir. Söguhetjurnar
eru þrír fráskildir glaum-
gosar sem eiga það sam-
eiginlegt að finnast kon-
ur þeirra fyrrverandi
hafa farið illa með þá
þótt þær hafi eftil vili
haft æma ástæðu til að
klekkja á þeim. Karlam-
ir leigja sér glæsi-
lega íbúð saman
en von bráöar era
hún orðin að svín-
astíu eftir taum-
laust piparsveina-
líferni þeirra. Þá
er ráðin ung ræst-
ingarkona sem
þeir verða allir
ásfangnir af.
Piparsveinarnir eru
subbur.
Qsm
09.00 Kata og Orgill.
09.25 Bangsi litli.
09.35 Heiöursmenn og heiöurskonur.
09.45 Bangsi gamli.
09.50 Baldur búálfur.
10.15 Villti Vllli.
10.40 Ævintýri Villa og Tedda.
11.05 Heljarslóö.
11.30 Skippý.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Meö kveöju frá Vietnam (1:2)
(Message from Nam). Síöari hluti
verður sýndur á morgun.
14.30 Handlaginn heimilisfaöir (e) (17:25).
15.00 Ævintýri ikornanna. Skemmtileg
mynd fyrir alia fjölskylduna.
6.15 Geimverurnar (Spaced Invaders).
J1990.
18.00 Listamannaskálinn (The South Bank
Show). Fjallað er um skrímslið
Frankenstein.
19.00 Fréttir og veður.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (20:25).
20.30 Góöa nótt, elskan (19:27).
21.05 Ógnarfljótið (The River Wild).
Æsispennandi og víðfræg
bandarísk bíómynd frá
1994 með Meryl Streep,
Kevin Bacon og David Strathairn í
aðalhlutverkum. Myndin fjallar um
Gail sem var áður fyrr leiðsögumaður
í bátsferðum niður Ognarfljótið. Nú er
hún komin aftur að fljótinu til að fara
niður flúðirnar ásamt manninum sín-
um, syni þeirra og fjölskylduhundin-
um. Áður en lagt er í hann kynnast
þau ungum náunga að nafni Wade
og skuggalegum vini hans en þessir
tveir gera ferðina niður Ógnarfljótið
að hreinustu martröö. Bönnuð börn-
um.
22.55 Cat Ballou.
Gamasöm skopstæling á
vestrabiómyndunum.
1965.
00.35 Aftur á vaktinni. (Another Stakeout).
1993.
#svn
02.20 Dagskrárlok.
17.00 Taumlaus tónlist.
19.30 Þjálfarinn (Coach). Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lög-
reglumanninn Rick Hunter.
21.00 Mannrániö (Kidnapped). Leynilög-
reglumaðurinn Peter Honeycut leitar
stórtæks barnaræningja sem heldur
bandarískum foreldrum í greipum ótt-
ans. Glæpamaðurinn er snjall og
alltaf skrefi á undan Alríkislögregl-
unni. Líklegt er að næsta fórnarlamb
hans verið sonur Peters. Bönnuð
börnum.
22.30 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarþáttur um óleyst sakamál
og fleiri dularfullar ráögátur. Kynnir er
leikarinn Robert Stack.
23.20 Maöur og kona (Man and Woman).
Ljósblá mynd úr Playboy Eros safn-
inu. Stranglega bönnuð börnum.
00.50 Dagskráriok.
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Séra Arnaldur Báröarson flytur.
Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og
kynnir tónlist.
07.31 Fréttir á ensku.
08.00 Fréttir.
08.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um grœna grundu. Þáttur um náttúruna,
umhverfiö og íeröamál. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir. (Endurfluttur annaö kvöld kl.
19.40.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Meö sól í hjarta. Létt lög og leikir. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Endurfluttur nk.
föstudagskvöld.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í um-
sjá fróttastofu Útvarps.
13.30 Táp og fjör á Tálknafiröi. Rætt viö heima-
menn um mannlíf og framtíöarhorfur. Um-
sjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafiröi.)
15.00 Tónlist náttúrunnar. Hvaö er bak viö ystu
sjónarrönd? Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdótt-
ir. (Einnig á dagskrá á miövikudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.08 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Rík-
isútvarpsins. Americana - Tónlistarheföir I
Mexíkó. Umsjón: Þorvaröur Árnason.
17.00 Hádegislelkrlt vikunnar endurflutt. Regn-
miölarinn eftir Richard Nash Þýöing: Óskar
Ingimarsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
Siöari hluti. Leikendur: Siguröur Karlsson
Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson
Steinunn Jóhannesdóttir, Arnar Jónsson
Helgi Skúlason og Gunnar Eyjólfsson
(Frumflutt áriö 1977.)
18.05 Standaröar og stél. Earl Klugh tríóiö, JoÐo
Gilberto, Ove Lind kvartettinn og Bireli
Lagrene leika og syngja.
18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Sumarvaka: Huldumaö-
ur, rímsnillingar og tónlist.
Þáttur meö lóttu sniöi í
umsjá Sigrúnar Björns-
dóttur.
21.00 Heimur harmóníkunnar.
Umsjón: Reynir Jónas-
son. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
21.40 Úrval úr kvöldvöku:
Ferö til fyrirheitna landsins
Feröasaga eftir Braga Bjöms-
Björgvinsson. Umsjón: Arn- . ^
dís Þorvaldsdóttir á Egils- QOIIIr
stööum. (ÁÖur útvarpaö í
júlí 1995.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Sigrún Gísladóttir flytur.
22.20 Út og suöur. Vilborg Dagbjartsdóttir kennari
segir frá ferö austur á Seyöisfjörö í júní 1957.
Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Áöur útvarpaö
1993.)
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Píanótríó í B-dúr, Erkiher-
togatríóiö eftir Ludwig van Beethoven.
Beaux-arts tríóiö leikur.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi
Pétursson og Valgeröur Matthíasdóttir.
15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
16.00 Fróttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl.
2.00 heldur áfram.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00,
8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns:.
02.00 Fréttir. irlia. nrn
04.30 Veöurfregnir. Ævar Orn
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, JÓSepSSOn
færö og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri,
færö og flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugar-
degi. Eiríkur Jónsson og
Siguröur Hall, sem eru
engum líkir, meö morgun-
þátt án hliöstæöu. Frétt-
irnar sem þú heyrir ekki
annars staöar og tónlist
sem bræöir jafnvel hörö-
ustu hjörtu. Fróttir kl.
10.00 og 11.00. Cii.4„llr
12.00 Hádegisfréttir frá frétta- tiriKUT
stofu Stöövar 2 og Bylgj- Jónsson
unnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla
Friögeirs ásamt TVEIMUR FYRIR EINN,
þeim Gulla Helga og Hjálmari Hjálmars, meö
útsendingar utan af landi.
16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. ís-
lenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20.00 og 23.00. Kynnir er Jón Axel
Ólafsson, dagskrárgerö er í höndum Ágústs
Hóöinssonar og framleiöandi er Þorsteinn
Ásgeirsson.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lok-
inni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá
Súsanna Svavarsdóttir. Þáttur-
inn er samtengdur Aöalstööinni.
13.00 Létt tónlist. 15.00 Ópera
(endurflutt). Tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Meö Ijúfum tónum. Ljúfar
ballööur. 10.00 Laugardagur —----------
meö góöu lagj. 12.00 Sígilt há-SUSanna
degi. 13.00 Á léttum nótum. cvavarq
17.00 Sígildir tónar á laugar-
degi. 19.00 Viö kvöldveröar-
boröiö. 21.00 Á dansskónum.
24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. Hafþór
Sveinjóns & Valgeir Vilhjálms.
13.00 Ragnar Már Vilhjálms-
son. 16.00 Rúnar Róberts. ;--------
19.00 Samúel Bjarki Péturs- oteinar
son. 22.00 Björn Markús og Viktors-
Mixiö. 01.00 Pétur Rúnar. 04.00
Ts Tryggvason. Síminn er 587- son
0957.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
9.00 Tvíhöfði. 13.00 Kaffi Gurrl. 16.00 Hlpp og
Bfil. 19.00 Logi Dýrfjörð. 22.00 Nœturvakt. 3.00
Tónlistardeild.
X-ið FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guömundsson. 13.00
Biggi Tryggva. 15.00 í klóm drekans. 18.00 Rokk
I Reykjavík. 21.00 Einar Lyng. 24.00 Næturvakt-
in meö Henný. S. 5626977. 3.00 Endurvinnslan.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan
daginn.
FJOLVARP
Discovery l/
/ery
Blooa
.30 Fii
and Iron 18.00 Fields of
Iroi ____ ________
ields of Armour: Into the
the Inca: History's Tuming
Caesar: Great Commanders
Weapons 22.00 Justice
16.00 Blood and Iron 17.00 BL.
Armour: The october war 18.30
Killing Zone 19.00 Conauest of
Poinfs 19.30 Disaster 20.00 Julíus
21.00 Fields of Armour 21.30
Files 23.00 Close
BBC Prime
3.00 Chanaing Voices 3.30 Understandina Music:words and
Music 4.00 Wntiní a Report 5.00 BBC World News 5.20
Sean'sShorts 5.30Button Moon 5.40Melvin&Maureen 5.55
Rainbow 6.10 Run the Risk 6.35 Why Don't You? 7.00 Five
Children and It 7.25 Merlin of the Crvstal Cave 7.50
Codename lcarus 8.15 The Ozone 8.30 Dr Who 9.00 The
Best of Pebble Mill 9.45 The Best of Anne and Nick 11.30 The
Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders
Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Gordon the Gopher
14.05 Count Duckula 14.25 The Lowdown 14.50 Grange Hill
15.15 Hot Chefs:worral-thomoson 15.25 Prime Weather 15.30
Bellamýs New World 16.00 Dr Who 16.30 Dad’s Army 17.00
BBC World News 17.20 Celebrity Mantlepiece 17.30 Are You
Beinq Served 18.00 Benny Hill 19.00 Casualty 19.55 Prime
Weaiher 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Men Behaving Badly
21.00 Fist of Fun 21.30 The Young Ones 22.00 Top of the Pops
22.30 Dr Who 23.00 Murder MosfHorrid 23.30 Putting Training
to Work:britain and Germany 0.00 Opinion Pollstme Spirál
Silence 0.30 Changing Berlinxhangind Europe 1.00 Berlin -
Unemployment ancTthe Family 1.30 Pure Mathstheads and
Tails 2.00 Maths Methods:multiple Integrals 2.30 King
Lear’workshop 2
Eurosport
6.30 Formula 1: Belgian Grand Prix from í
Fun SjJorls '
Magazine 7.30 Eurofun
AthTetics : laaf Grand
pa - Pole Position
'rogramme 8.00
........ . ____ _______ Prtx • Memonal van Damme,
BrusselSjbelgium 10.00 Formula 1 : Belgian Grand Prix from
Spa - Pole Position Magazine 11.00 Formula 1: Belgian Grand
Prix from Spa 12.00 Atnletics : laaf Grand Prix • Memorial van
Damme, Brussels.belgium 14.00 Golf : European Pga Tour •
Volvo German Open ffr- —‘" "" "— '
Grand Prix from Sp;
9 Tournament from ______,_____...r....... ...........
slrongest man 20.00 Formula 1 : Belgian Grand Prix from Spa
■ PoTe Position Magazine 21.00 Boxing : International
Heayyweight (10x3) ffom the Madison Squaregarden (new
22.00 Tennis : Atp Toumament from Commack.long Isfand,
NewYork O.OOCIose
MTV t/
6.00 Kickstrat 8.00 MTV's Best of Summertime Weekend
8.30 Exclusive: Best of Live Music 9.00 MTV’s EuroDean Top
20 Countdown 11.00 The Big Picture 11.30 MTVs First Look
......~ mmerfime Weekend 15.00 Dance Floor
16.30 MTV News Weekend Edition
____ ____________ Summertime Weekend 21.00 MTV
Unplugged 22.00 Yol 0.00 Chili Out Zone
Skv News
5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment
Show 9.00 Skv News Sunrise UK 9.30 Fashion TV 10.00 Sky
World News 10.30 Sky Destinations 11.30 Week in Review -
Uk 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 ABC Nightline 13.00 Sky
News Sunrise UK 13.30 Cbs 48 Hours 14.00 Slw News
Sunrise UK 14.30 Century 15.00 Sky World News 15.30 Week
in Review - Uk 16.00 Live at Five 17.00 Skv News Sunrise UK
17.30 Target 18.00 Sky Evening News 18.30 Sportslme 19.00
Sky News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 Sw World News
20.30 Cbs 48 Hours 21.00 Sky News Tomght 22(00 Sky News
Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 SRy News Sunnse UK
23.30 Target 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30CourtTv 1.00
Sky News Sunrise UK 1.30 Week in Review • Uk 2.00 Sky
News Sunrise UK 2.30 Beyond 2000 3.00 Sky News Sunrise
UK 3.30 Cbs 48 Hours 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 The
Entertainment Show
TNT ✓
Kni^ils^of The Round Table
ray :
18.00 Where the Spies Are 20.00
22.00 The Picture of Dorian Gr<
Where fhe Spies Are
CNN
Killer Party 1.30
4.00 CNNI World News 4.30 Diplomatic Licence 5.00 CNNI
Worid News 5.30 World Business this Week 6.00 CNNI World
News 6.30 World Sporl 7.00 CNNI World News 7.30 Style
with Elsa Klensch 8.00 CNNI World News 8.30 Future Watch
9.00 CNNI Worid News 9.30 Travel Guide 10.00 CNNI Wortd
News 10.30 Your Health 11.00 CNNI World News 11.30 Worid
Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry
King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00
Future Watch 15.30 Your Money 16.00 CNNI World News
16.30 Globai View 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia
18.00 Worid Business this Week 18.30 Earth Matters 19.00
CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 CNN Comþuter
Conneclion 21.00 Inside Business 21.30 World Spprt Í2.00
World View from London and Washinglon 22.30 Diplomatic
Licence 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News
' ‘0 Larry King W ' ' ...........
Ufe 3.00 Kth
News 2.30 ..
3.30 Evans & Novt
Sides With Jesse Jackson
r Channel
4.00 Russia now 4.30 NBC News with Tom Broka 5.00 The
McLaughlin Group 5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.00 ITN
World News 6.30 Europa Journal 7.00 Cyberschool 9.00
Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Bicycle 11.00
Ushuaia 1200 WPGET Golf 13.00 Euro PGA Golf 14.00 CAA
Championship finals 15.00 AVP Volleyball 16.00 ITN World
News 16.30 Air Combat 17.30 The Selina Scott Show 18.30
Executive lifestyles 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super
Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night
With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Blues 23.30 The Tonight
Show with Jay Leno 0.30 The Selina Scott Show 1.30 TalKin’
Blues 2.00 Rivera Uve 3.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network l/
4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties
5.30 Omer and the Starchild 6.00Janar'
Thundarr 7.00 Pac Man 7.30 Yogi Bear f
Bedrock 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00
Jana olIhe Jung!
ihow
6.30
lack to
:k 8.30 theMoxyPirateShow 9.00 Tom and Jerry 9.30
{Doo - Where are You? 10.00 Little Dracula 10.30 Bugs
V)l!t'þrooþý D 12(001
Scooby Dc
Bunny 11.00 Jabbenaw 11.30 Uown Wit Droopt _ _
Jetsons 12.30 The Flintstones 13.00 Godzilla 13.30 Fanatace
14.00 Help, It's the Hair Bear Bunch 14.30 Top Cat 15.00 Tom
'"""'“'■hNewAdventures
. Home 17.00 The
Discovery
One
Teenaae Alien Fighters from
uck._6.30 My Pet Monster. 7.00
“ ‘T Teenaae Mutgnt Hero
Sl
6.00 Undun. 6.01 Tattoou
Beverly Hills. 6.25 Dynamo__________
Mighty Mojphin Power Rangers. 7.L. ____________ ..._.r...
Turtles.8.00 Conan and the Young Warriors. 8.30 Spiderman.
9.00 Superhuman Samurai Svber Squad. 9.30 Stone Protect-
ors. 10.00 Ultraforce. 10.30 The Transformers. 11.00 World
Wrestling Federalion Mania. 12.00 The Hit Mix. 13.00
Hercules: The Legendary Journeys. 14.00 Hawkeye. 15.00
Kung,Fu, The Leqend Continues. 16.00 The Young Indiana Jo-
s Chronicles. 17.00 World Wrestling Federation Sui
nes Chronicles. T7.00 World Wrestling Federation Superstars.
18.00 Hercules: The Legendary Journeys. 19.00 Unsolved My-
steries. 20.00 Cods I og II. 21.00 Stancfand Deliver. 21.30 Re-
velalions. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30
Dream on. 0.30 Rachel Gunn, RN. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
JToTra
rap a Spy. 9.00 How I Got Into Col-
- Sfeal the World. 15_.00.Mete-
5.00 State Fair. 7.00 _ _
lege. 11.00 Junior. 13.00 How to____________________
orMan. 17.00Cops and Robbersons. 19.00 Junior. 21.00The
Young Americans. 22.45 Retum to Two Moon Junction. 0.25
The Cast of His Tribe. 1.55 Jack Reed: A Search for Juslice.
3.25 Cops and Robbersons.
Omega
10.00 Lofgjöröartónlist. 20.00 Uvets Ord. 20.30 Vonarljós.
22.00-10.86 Praise the Lord.