Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996 31 Fréttir Sögurnar um mávana alltaf vinsælar á Fáskrúðsfirði: Mávafjölskyldan bankaði með goggnum á dyrnar (rGrænt númer ^ / '"ain'* Símtal í grœnt númer er ókeypis fyrir þann sem hringir* *Gildir fyrir símtöl innanlands. Ef hringt er úr farsima, greiðir sá sem hringir farsimagjald. - segir Jósefina Þórðardóttir sem fóstraði fugla um árabil DV, Fáskrúðsfirði: „Það sóttu að manninum mínum alls kyns kvikindi. Það var m.a. dúfa sem var meira og minna hjá okkur í átta ár. Svo var það auðvit- að mávafjölskyldan sem kom alltaf og fékk að éta,“ segir Jósefma Þórð- ardóttir sem dvelur á elliheimilinu á Fáskrúðsfirði. Hún riíjar upp sam- skipti sín við máva fyrir um 15 árum en sagan var skráð á bækur og er eitt vinsælasta efnið hjá yngstu kynslóðinni á staðnum. „Dúbbi, en svo kölluðum við fyrsta mávinn sem komst upp á lag með að leita að æti hjá okkur, komst upp á lagið með að banka á útidyrnar með goggnum. Hann hef- ur séð einhvern hanka og áttað sig á því að þar með kæmi fólk út. Hann fékk alltaf eitthvað gott í gogginn og ungarnir hans vöndust á þetta sama,“ segir Jóseflna. Jósefina segir að fuglarnir hafi fyrst og fremst laðast að manni sín- um, Jóhanni Jónassyni, sem lést fyrir nokkrum árum. „Ég hafði gaman af því hversu fjandsamlegir þeir gátu verið við mig en vinsamlegir við manninn minn. Þeir gerðu svo sannarlega Jósefína Þóröardóttir meö eina af bókunum um mávana. Sögurnar eru vinsæiar meðal yngstu kynslóöarinnar á Fáskrúösfiröi. DV-mynd ÞÖK mannamun," segir Jóseflna. „Bróðurdóttur minni Bryndísi Gunnarsdóttur fannst þessi saga eiga erindi á bók og skráði þess vegna. Ég hef alltaf gaman af að heyra að sögurnar um Dúbba heilla börnin," segir hún. -rt Seyðfirski bátaflotinn stækkar á ný DV, Seyöisfirði: Bátaútgerðin á Seyðisfirði er ekki rismikil um þessar mundir enda hefur hún farið hraðminnkandi síð- ustu árin. Það er fremur stutt síðan héðan voru gerðir út nær 30 bátar að sumrinu en nú ná þeir tæpast að fylla tuginn. Það hljóta því að teljast einkar ánægjuleg tíðindi að fyrir nokkrum dögum kom hingað sex tonna bátur, ÖSP GK 210, sem keyptur var frá Sandgerði. Eigandi hans og skip- stjóri er Stefán Árnason, mikill dugnaðar- og aflamaður. Báturinn, sem er nokkurra ára gamall, mjög ganggóður og traustur, hefur verið gerður út frá Sandgerði. Stefán hefur þegar farið tvo róðra á bátnum og gekk allt að óskum. Menn eru nú að vona að meira líf færist í bátaútgerðina því að enn þá slá menn því föstu að hagsældin í Smábáturinn Ösp GK 210 er nýkominn til Seyöisfjaröar frá Grindavík. Eig- andi hans og skipstjóri er Stefán Árnason, einn örfárra smábátaformanna sem enn halda velli á kænum. DV-mynd Jóhann minni sjávarbyggðum blómgist nauðsynlegt að efla hana og treysta einkum í kringum þá útgerð og því undirstöður. J.J. Umboösmenn umalit land lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavík: Hagkaup. Byggt og Búið Kringlunni, Magasín, Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, » Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfirði.Blómsturvellir Hellissandi. Vestfiröir:. Geirseyrarbúðin, Patreksfirði,Rafverk,Bolungarvík.Straumur,ísafiröi. c Norðuriand: Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauðárkróki. | KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA Hrísalundi, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, x Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaups- stað. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Fjarðarkaup, Hafnarfirði. Þú kaupir einn og færð annan frían Vegna fjölda eftirspurna tókst okkur að útvega aðra sendingu afhinum vinsœla undrabrjóstahaldara. PÓSTSENDUM Laugavegi 66 - Sími 551-2211 MMC PAJERO 3,0 STUTTUR, ÁRG. ‘92. Ek. 75 þús. km. Upphækkaður 33" dekk. Verö 2.050 þús. HYUNDAI ELANTRA 1.8 GLS, ÁRG. ‘96. Ek. 5 þús km. Verö 1.390 þús. MERCEDES BENZ 230 E, ÁRG '92. Ek. 127 þús. km, ■ssk, dökkblár Verð 2.200 þús. NISSAN MICRA, ÁRG. ‘94. Ek. 22 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Verö 800 þús. ÚTVEGUM BÍLALÁN STOFNAÐ 1977 BOBGARBILASALAW GRENSÁSVEG111 - SÍMI 588 5300 LÖGGILT BÍLASALA NISSAN PRIMERA 2,0 GTE 4X4, ÁRG ‘92. Ek. 87 þús. km. Ríkulega útbúin bifreið Verö 1.480 þús. NISSAN SUNNY1.6 4X4‘94. Ek. 48 þús. km. Góður vetrarbíll Verö 1.350 þús. MMC PAJERO 3,0, ÁRG. ‘90. Ek. 102 þús. km. Má jafnvel lána 100% Verö 1.590 þús. MMC PAJERO 3,0, ÁRG. ‘92. Ek. 84 þús. km. Gullfallegur, vel útbúinn bíll. Verö 2.680 þús. LINCOLN TOWN CAR, ÁRG. ‘92. Ek. 114 þús. km. Sjón er sögu ríkari Verö 3.500 þús. MERCEDES BENZ 190, ÁRG. ‘88. Ek. 142 þús. km. Beinskiptur - blár Verö 1.150 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.