Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Blaðsíða 28
40
MANUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996
Hringiðan
Berglindi Guðmundsdóttur, Sunnu
Kolbeinsdóttur og Sigurbjörgu Hann-
esdóttur leiddist ekki að skoða
þátttakendurna í kepninni „Herra
lsland“ sem fram fór á föstudaginn.
Nýr farsi eftir Ama Ibsen var
frumfluttur í Borgarleikhúsinu
, á föstudaginn. Jenný Guð-
\ mundsdóttir og Flóki Árna-
í\ son voru meðal gesta
M þetta kvöld.
Þriðju og jafnframt síð-
ustu upphafstónleikar
Sinfóníuhljómsveitar
íslands voru haldnir í
Háskólabíói á laugar-
daginn. Heiða Hauks-
dóttir og Bjami Þór-
ólfsson hlýddu á tón-
leikana.
Rebekka
Tryggvadóttir og " ^
Guðrún Sigurðardóttir voru mál-
aðar eins og litlar kisur þegar þær voru í Ævintýrakringl-
unni á laugardaginn. Svo var líka brúðuleikhús á dagskrá.
Sýning á verkum Guð-
jóns Ketilssonar var
opnuð í Norræna hús-
inu á laugardaginn.
Svelnn Einarsson og
Ragnheiður Árnadótt-
ir voru á sýningunni
og höfðu um margt
að spjalla.
lliSS
Þessar stúlkur sáu um að hafa ofan af fyrir gest-
um á keppninni „Herra ísland“ með eggjandi
dansi. Þær eru Hlíf Þorgeirsdóttir danshöfundur,
Hildur Pála Gunnarsdóttir, Jóhanna Rósa Ágústs-
dóttir, Ásdís Björk Pétursdóttir og Elin Hrönn Jóns-
dóttir dansarar.
Sýningarfólk á
vegum Módelskóla
John Casablancas
sýndi hausttísku
nokkurra verslana
í Krlnglunni á laug-
ardaginn. Það var
svo hægt að hitta
sýningarfólkið og
spjallað við það
um starfið og skól-
ann í bás sem það
var með.
DV-myndir Hari
■
Ahorfendur kunnu
vel að meta hljóm-
sveitina Maus í
norðurkjallara
Menntaskólans við
Hamrahlíð föstu-
daginn 13. septem-
ber og létu orðróm
um ólukku dagsins
sem vind um eyru
þjóta.
Kv^|Ííp^;u‘f'S
Gestsson og Edda Þórarlnsdóttir, for-
maður Félags íslenskra leikara, voru á
frumsýningu ieikritsins í hvítu myrkri
eftlr Karl Agúst Úlfsson á laugardaginn.
JgSm , . I fm í iwtBí '
Má'; vÆ