Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1996, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1996
33
DV
____________________Húsgögn
3ia sæta sófi og 2 stólar til sölu, úr
ekta nautshúö, verö 60 þús., og orgel-
skemmtari, 2ja borða, verð 60 þús.
Uppl. í síma 557 8273 e.kl. 16.
Afsýring. Levsi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, tóstur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Stórt glersófaborö úr Casa, nýlegur
stofúskápur úr Línunni og tvö ntil
borð til sölu. Uppl. í síma 551 7486.
Stórt skrifborö meö fjórum skúffum og
skáp á góðu verði. Skrifborðið er eins
og nýtt. Uppl. í síma 587 0362.
Til sölu stórt sófasett 3+2+1, brúnt
flauel. Vel með farið. Upplýsingar í
síma 5813998.
Sófasett, 3+2+1, og sófaborö til sölu.
Uppl. í síma 587 6851 e.kl. 18.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Uniboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474.
ÞJÓNUSTA
+/+ Bókhald
Alhliöa aösfoö viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Bólstrun
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
© Dulspeki ■ heilun
Skyggnilýsingarfundur með Björgvini
Guðjonssyni miðli mánud. 16. sept.,
kl. 20.30, að Dugguvogi 12,2. hæð.
Sími 581 3560. Dulheimar.
Garðyrkja
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
vahð á skrúðgarða og golfvelh.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Holtagrjót-mold-húsdýraáburöur.
Fylhngarefni. Gnmnar-innkeyrslur-
lóðarvinna. Ölljarðvegsskipti,
efnisflutningar. Visa/Euro. Sími
893 8340,853 8340 og 567 9316.
Gæöatúnþökur á góðu veröi.
Heimkeyrt og hift inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif, stórhreingem-
ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Erum ávallt reiöubúin til hreingerninga,
tepþahreinsunar og bónvinnu.
Vandvirkni og hagstætt verð.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
’lBi Húsavtögerðir
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur, niðurfóll. Málum glugga, þök.
Spmnguviðg., ahs konar lekavanda-
mál. lYlb., tímav. S. 565 7449 e.kl. 18.
Þak- og utanhússklæöningar. Ahra
handa viðgerðir og viðhala, nýsmíði
og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf.,s. 551 3847 og 892 8647.
£ Kennsla-námskeið
Tek að mér aö' kenna byrjendum á
harmóníku. Hef reynslu. Úpplýsingar
í síma 557 5062.
J3 Ræstingar
Getum bætt við okkur þrifum í heima-
húsum. Erum tvær vanar, vandvirkar
og ábyggilegar, meðmæh. S. 553 7001
og 587 5319 í dag ög næstu daga.
a________________ Spákonur
Er framtíðin óráöin gáta?
Vhtu vita hvað gerist?
Spái í boha og tarot.
Sími 568 4517.
? Veisluþjónusta
Veislusalur til leigu fyrir fermingar,
starfsmannamóttökur, afmæh og fl.
Upplýsingar í síma 557 7008.
0 Þjónusta
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Uppl. í sfma 894 2054 á kvöldin.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
• úti og inni.
• Tilboð eða tímavinna.
Símar 552 0702 og 896 0211.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni ahan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat., ökuskóh og öh próf-
gögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennsluthhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980, 892 1980.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Kenni ..á Toyota Celica turbo GT four
‘95. Ökukennsla, æfingat., ökuskóh
og öh prófgögn. Euro/Visa. Davíð S.
Olafsson, s. 893 7181 - 562 6264.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa th við‘endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Þorsteinn Karisson.
Kenni á Audi Á4 turbo ‘96.
Kenni allan daginn. Nánari uppl.
í síma 565 2537 eða 897 9788._________
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóh. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
Byssur
Beretta Þintail Semi auto, frábær veiði-
byssa á einstöku verði, kr. 89.600 stgr.
Remington Express 870, kr. 39.900
stgr. Mikið úrval af skotum og fylgi-
hlutum fyrir byssur. Magnafsláttur.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Riffill til sölu.
Mossberg, 22 cal., Magnum, með 8x
sjónauka. Uppl. í síma 564 1791.
Fyrirferðamenn
Gistih. Langaholt, Snæfellsnesi.
Við erum á besta stað miðsvæðis á
sunnanv. Snæfellsnesi. Stórt útivistar-
svæði við ströndina og Lýsuvötnin.
Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót, nám-
skeið og jöklaferðir. Laxveiðileyfi.
Ágætt tjaldstæði með snyrtingu og
þvottaaðstöðu. S. 435 6789,435 6719.
X Fyrir veiðimenn
Neoprene vöölur - haustútsala. Eigum
nú einungis eftir vöðlur fyrir fólk sem
notar skó nr. 38-42 (okkar nr. eru
41-44). Tvær gerðir, filtsóli, kr. 10.000
með 20% afslættd. Stígvélasóli, kr.
9.900. Póstsendum. Nýibær ehf.,
Álfaskeiði 40, s. 565 5484. .
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Neopren vöölur-haustútsala-20%.
Rýmum fyrir vetrarvöru og bjóðum
takmarkað magn af 4,5 mm neopren
vöðlum m/filtsóla á aðeins 1Q.000 kr.
Póstsendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði
40, s. 565 5484._____________________
Hressir maökar meö veiöidellu óska
eftir nánum kynnum við hressa lax-
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832 eða 898 0396.__________
Á Lýsuhóli í Staöarsveit eru seld lax-
veiðileyfi í vatnasvæði Lýsu, góð gisti-
aðstaða í sumarhúsum. Upplýsingar í
símum 435 6716,435 6706 og 565 6394.
T Heilsa
Heilsuráögjöf - svæöanudd -
vöðvabólgumeðf. - efhaskortsmæling
og þörangaböð. Heilsuráðgjafinn Sig-
urdís, Kjörgarði, 2. hæð, s. 5515770.
Hestamennska
Til forkaups eru boðnar hryssurnar: Ósk
89287745 frá Klængsseh, kynbótamat:
115 stig, útflutningsverð kr. 1.000.000,
og Þeysa 91286166 frá Hvolsvehi, kyn-
bótamat: 117 stig, útflutningsverð kr.
300.000. Skrifleg thboð berist Bænda-
samtökum Islands fyrir 19. sept. nk.
Heimsendi 15. 6 og 12 hesta hús til
sölu, fúllfrágengið að utan, fokhelt að
innan. Upplýsingar í síma 557 6689
eða 554 0922, Ottó.________________
Til sölu fallega bleik, skagfirsk hryssa,
8 vetra, vel ættuð, ásamt brúnu nest-
folaldi af gæðakyni. Sanngjamt verð.
Upplýsingar í síma 561 3655.
Óska eftir aö taka á leigu, 6-8 hesta
hús í Hafnarfirði. Uppl. í síma
565 1234, Páll og 553 4328, Hrafn.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
A
Q Bátar
Höfum talsvert úrval af þorskafla-
hámarki til sölu, látið skrá
þorskaflahámark hjá okkur. Þar
erað þið í öraggum höndum. Við erum
tryggðir og með lögmann á staðnum.
Elsto kvótamiðlun landsins. Þekking,
reynsla, þjónusto. Skipasala og kvóto-
markaður. Bátar og búnaður,
sími 562 2554 eða fax 552 6726.______
Þeir fiska sem róa!
Höfúm flestar gerðir báto á skrá.
Leitið upplýsinga og við munum finna
lausn sem hentar þér.
Hóll, skipasala, bátosala, ráðgjöf,
vönduð þjónusto. Opið aha virka daga
milhkl, 14 og 18, s. 5510096.________
• Alternatorar og startarar í báto og
vinnuvélar. Beinir stortorar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Ált. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Til sölu er Crestliner, 22 feto sportbát-
ur, 190 ha bensínvél + hældnf, vagn
fylgir, selst ódýrt. Uppl. í símum
456 5303 og 456 5079. Páh.___________
Togspil óskast í 20 tonna bát, 5-6 tonn.
Á sama stoð til sölu sjálfstýring og
plotter. Upplýsingar í símum 456 4044
og853 3077.__________________________
Óska eftir krókabát á línu
og handfærakerfi, verðhugmynd 6-8
milljónir. Svarþjónusto DV, sími
903 5670, tilvnr. 80228._____________
Beitningamenn. TU sölu skurðarhnífúr
og 6 beitningastólar. Verð 30 þús.
Uppl. í síma 896 1854._______________
Fiskiker - línubalar. Ker, 300-350-450
og stærri. Balar, 70-80-100 1. Borgar-
plast, Seltjamarnesi, s. 561 2211.___
þorskaflahámark, mikiö magn selt.
Ávaht fremstir í kvótosölu.
Kvótamarkaðurinn, sími 567 8900.
Óska eftir 200 ha Volvo Þentu til niöur-
rifs. Uppl. í sfma 4213877 eftir kl. 19.
Ji BílartilsHu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér th
boða að koma með bílinn eða hjólið á
stoðinn og við tökxun myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.__________________
Viltu auglýsa bílinn þinn? Bílasafnið á
Vefnum (www.hugmot.is/bsafn) kynn-
ir bílinn þinn á landsvísu! Skráning
er ókeypis á Vefnum en kostor 996
kr. m/vsk. ef þú sendir fax. Nánari
uppl. á Vefnum eða í Strax-á-fax!
S. 800 8222 (skjal 2000). Hugmót.____
Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.____
‘82 módel af Benz 230E til sölu,
gott eintak, verð 450 þús. kr.
Uppl. í símum 551 0087 og 893 6431.
Ingibergur eða Stella.
Chevrolet Van ‘84, tilboð, Daihatsu
Charade ‘87, 150 þ., M. Benz 309 ‘88,
1.100 þ., góð kjör og Honda CBX 550,
götuhjól, ‘86, 260 þ. stgr. S. 551 2559.
Góöur, ódýr og nýskoöaöur bfll til sölu.
Volvo 244 ‘82, beinskiptur, eyðsla
10,83 1. Verð 70 þús. Upplýsingar í
síma 566 8039 eða 897 0906.
Isuzu crew cab (5 manna pallbíll),
2,5 dísil, árg. ‘92, ekinn 95 þús.
Athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar
í síma 564 1027 e.kl. 18.
MMC Colt GTi, árg. ‘89, hvítur, 16
ventla, álfelgur, toppbíll, ekinn 100
þús. km, ath. ódýrari bfl eða mótor-
hjól, verð 680 þús. Uppl. f s. 898 2021.
Nissan Þathfinder ‘89, 6 cyl., sjálfskipt-
ur, einn m/öllu. Verð 1150 þ. Mazda
626 1600 ‘87, 4 dyra, uppgerð vél, lítur
vel út. Verð 350 þ. S. 554 5636/852 5155.
Þorsche 944, árg. ‘85, vínrauöur, í mjög
góðu standi. Verð 1.200.000. Skipti á
flugvél koma. th greina. Upplýsingar
í síma 566 8095 eða 897 7688.
Til sölu tveir bílar. Fiat Uno 45 ‘86, sk.
‘97. Verð 30 þús. Einnig Toyota Twin-
cam ‘84, sk. “97, afturhjóladr. Verð 150
þús. S. 565 3634/897 3180 e. kl, 16.
Toyota 4Runner EFi ‘85. Bfll í góðu
ástandi, 5 gíra, upph., 33” d., rauður,
krómfelgur, ath. ódýrari fólksbfl,
jeppa eða mótorhjól. S. 898 2021.______
Toyota Corolla ‘88 sedan, verð kr. 280
þús. stgr. og Mitsubishi Lancer GLX
‘85, verð kr. 130 þús. stgr. Hvort
tveggja toppbflar. S. 555 4527 e.kl. 19.
Toyota Corolla rallbifreiö th sölu, í
toppstandi. Norðdekk-meistari ‘96.
Fæst afhentur fyrir haustrall. Upplýs-
ingar í síma 565 5055 eða 897 3141.
Vantar þig bíl? Hjá okkur færðu flokk-
aðan lista yfir bfla til sölu, náðu þér
í frítt eintok. Bílalistinn - upplýsinga-
miðlun, Skipholti 50b, sími 5112900.
Chevrolet Monsa, árg. ‘87, sjálfskiptur,
tveggja dyra, skoðaður ‘97.
Uppl. í síma 588 6520 eftir kl, 17.____
Colt E1500, árg. '85, til sölu, sk. ‘97.
Staðgreiðsluverð 60 þús. Upplýsingar
í síma 567 5277._______________________
Einn ódýr. Fiat Uno, árg. ‘86, 5 dyra,
sk. ‘97. Verð 55 þús stgr. Upplýsingar
í síma 892 0120.
Ford Sierra ‘85 til sölu, fallegur bfll.
Góður og vel með farinn, skoðaður
‘97. Verð 130 þús. Uppl. í síma 565 1691.
Til sölu Buick Skylark, árq. ‘81, til
niðurrifs, mjög góð véL Uppl. í síma
567 6447 eftir kl, 19._________________
Þýskur Ford Escort til sölu, árg. ‘82,
verðhugmynd 60 þús. Upplýsingar í
síma 561 7101 eftir kl. 13.
Daihatsu
Daihatsu Charade TX ‘91, ekinn 65 þús.,
sk. ‘97, nýtt púst og demparar, fallegur
bfll, verð 470 þ. stgr. Uppl. í síma
555 4682 og e.kl. 19 í síma 898 2111.
Charade ‘84, skoöaöur ‘97.
Góður bfll. Selst á 80 þús. stgr.
Uppl. í síma 562 2753 e. kl. 17._____
Til sölu ódýr Daihatsu Charade ‘84,
sk. ‘97, tílboð óskast. Upplýsingar í
síma 5615852.
B Lada_______________________________
Lada station ‘88, sk. ‘97, nýleg
vetrardekk á felgum, ek. 140 þús.,
þarinast lagfæringar. Verðtilboð.
Uppl. í síma 562 1398 eftir kl. 18.
Lada Safir 1300, árg. ‘91. Mikið yfirfar-
in, í mjög góðu ástandi, lítur vel út.
Upplýsingar í síma 551 6006.
mazoa
Mazda 323 1300 ‘85 th sölu, 5 dyra,
sjálfsskiptur, ekinn 115 þús., skoðaður
til sept. ‘97. Verð 135 þús. stoðgr.
Upplýsingar í síma 564 3323.
Mazda 626 GLX, árg. ‘85, gott útlit,
rúmgóður, sjálfskiptur, 5 dyra bfll,
verð 150-170 þús. Upplýsingar í síma
587 6058.
(X) Mercedes Benz
Til sölu M. Benz ‘87 og einnig M. Benz
‘88, báðir 200 dísh. Upplýsingar í
síma 567 6011 eða 893 5656.
Mitsubishi
MMC Galant GLSi 2000, árg. ‘92, ekinn
76 þús. Glæsivagn. Skipta á ódýrari.
Verð 1.250 þús. Upplýsingar í síma &
555 3716 á kvöldin og næstu daga.___
Til sölu Mitsubishi Colt ‘86, 5 dyra,
ekinn 113 þús., skoðaður “97, verð 120
þús. stgr. Uppl. í síma 562 7389.
Nissan / Datsun
Sunny fyrir Micra. Nissan Sunny,
4x4 stotíon “93 tíl sölu, nýsprautoður,
ek. 107 þús., í skiptum fyrir Nissan
Micra eða sambænlegan, lítinn bíl.
Uppl. í síma 4811233, boðs. 845 2871.
Nissan Sunny 1,6 SLX, árg. ‘91,
sjálfskiptur, ekinn 72 þús., góður bfll,
einn eigandi. Uppl. í síma 554 2799 og
heimasíma 554 2788.
Opel
Opel Kadett, árg. ‘87, th sölu, ekinn
109 þús. km, htur blár. Góður bfll í
góðu stondi. Nánari upplýsingar í
síma 588 2447.
Peugeot
Þeugeot 1900 205 GTi, árg. ‘89, th sölu,
nýskoðaður. Selst gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 554 2446.
Subaru
Subaru 1800, 4x4, árp. ‘87, til sölu, ek-
inn 150.000, sjálfskiptur. Upplýsingar
í síma 565 7294 og 898 2024.
Subaru station 1800 GL 4x4, árg. ‘85, í
ágætu standi, verð ca 180 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 566 6556.
- barnaafmæli
götupartí - ættarmót o.fl.
Verð frá kr. 4.000 á dag án vsk.
Herkúles
Simi 568-2644, boðsimi 846-3490