Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 1
i
i
í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
DAGBLAÐIÐ - VISIR
220. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996
VERÐ I LAUSASOLU
KR. 150 M/VSK
,1
Fyrrverandi sveitarstjori Flateyrar
Mfekar saman og flytur:
RBMið er hrætt
Kristján J. Jóhannesson, fyrrverandi sveitarstjóri Flateyrar, var að pakka búslóð sinni niður í gær. Hann er að flytja á brott eins og fjölmargir aðrir Flateyringar. Fram kom í DV í gær að um þriðj-
ungur íbúa þorpsins hefur flutt eða er á förum. Kristján segir andann undarlegan, fólk sé hrætt og óánægt. „Mér líst ekki á framtíð þessa svæðis," segir Kristján.
DV-mynd Brynjar Gauti
Stöð 3: Hafnaði Ijós- leiðaraneti Pósts og síma - sjá bls. 11 Fyrirhugaðar stóriðju- og virkjunarframkvæmdir:
Tugmilljarða
Danir spila fyrir börnin — sjá Menningu fjárfestingar til
bls. 13 Sigrún Pálína: Segir sig úr aldamóta
þjóðkirkjunni - sjá bls. 5 - skapa þúsundir starfa - sjá bls. 4
Hringir við Nesstofu:
Rannsóknir
liggja niðri
- sjá bls. 3
íþróttir:
Framarar á nýj
um slóðum
- sjá bls. 25
Líknardráp
veldur deilum
í Ástralíu
- sjá bls. 9