Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 8
8
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp við Bílageymsluna, skemmu
v/Flugvallarveg, Keflavík, föstudaginn 4. október 1996, kl. 16.
A-4428 A-4856 AX-076 BD- 239 BF-436
DE-669 DP-952 FF-553 Fl- 580 FÞ-317
G-27434 GD-548 GE-739 GF- 964 GI-260
GN-220 GN-825 GO-5 67 GP- 104 GP-250
GT-288 GU-373 GU-509 GU- 674 GV-930
GX-605 GY-332 GÞ-745 HB- 155 HG-437
HG-707 HI-912 HO-327 HO- 749 HS-056
HT-417 HT-629 HT-819 HX- 863 HZ-168
HZ-787 IC-918 ID-781 IF- 501 IG-380
IG-463 II-874 IK-759 IL-440 IO- 898
IP-059 IP-325 IP-394 IR-307 IR-672
IT- 194 IX-984 IZ-152 IZ-681 IÞ-328
IÞ-666 IÖ- 400 IÖ-701 JA-740 JB-784
JB-994 JC- 303 JJ-450 JJ-897 JL-520
JP-448 JS-918 JT-116 JT-258 JT-844
JU-709 JÖ- 842 KA-082 KB-476 KB-510
KD-935 KE-902 KS-759 KT-024 KU-891
KV-763 LD-693 LG-159 LH-150 LL-666
LT-630 MA- 302 MA-654 MO-711 MS-409
MV- 231 NA-868 OA-035 OD-233 OX-955
OZ- 281 PJ-559 PY-167 R-1058 R-70747
R- 9258 RR-227 RY-085 SM-052 TF-959
VR- 594 Y-18640 Y-4974 YA-496 YV-326
Ö- 2827 Ö-4011 Ö-541
Uppboðið verður síðan flutt að Tjarnargötu 31 a Keflavík og verða
eftirfarandi tæki til flatkökugerðar seld: Weisert Losert færi-
band/fletjuvél, Excelsior-Mix iönaðarhrærivél, 40 lítra, og hellu-
borð, 4 stk., með 26 hellum.
Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:______
Deildartún 7, neðri hæð, þingl. eig.
Svavar Hafþór Viðarsson og Kolbrún
Belinda Kristinsdóttir, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Islands, Akra-
nesi, og Byggingarsjóður ríkisins,
mánudaginn 30. september 1996, kl.
13.30.________________________
Einigrund 6, 02.02., þingl. eig. Sigrún
Damelsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Eini-
grund 6-8, húsfélag, mánudaginn 30.
september 1996, kl. 11.30.
Skagabraut 5a, efri hæð og ris, þingl.
eig. Sigurður Þór Gunnarsson, gerð-
arbeiðendur Akraneskaupstaður og
Byggingarsjóður ríkisins, mánudag-
inn 30. september 1996, kl. 14.
Vallarbraut 1, 03.01., þingl. eig. Sig-
rún Karlsdóttir, gerðarbeiðandi
Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn
30. september 1996, kl. 11.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
elgn verður háð á skrifstofu
embættisins að Stiliholti
16-18, Akranesi, sem hér seg-
ir:
Andrea, skipaskrámr. 2241, þingl.
eig. Viktoríu bátar ehf., gerðarbeið-
andi Brynjar Sigtryggsson, mánu-
daginn 30. september 1996, kl. 13.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bakkasmári 3, þingl. eig. Hlíð hf.,
gerðarbeiðendur Einar Tryggvason
og Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
mánudaginn 30. september 1996, kl.
14.00.
Digranesvegur 8; 1. hæð, þingl. eig.
Sigurjón Birgir Amundason, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, Spari-
sjóður Kópavogs, Söfnunarsjóður líf-
eyrisréttinda og Vátryggingafélag ís-
lands hf., mánudaginn 30. september
1996, kl. 14.55.__________________
Digranesvegur 8y 2. hæð, þingl. eig.
Sigurjón Birgir Ámundason, gerðar-
beiðendur BYKO hf., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sparisjóður Kópavogs og
Vátryggingafélag íslands hf., mánu-
daginn 30. september 1996, kl. 14.45.
Engihjalli 19, 1. hæð C, þingl. kaup-
samningshafi Gifspússning ehf.,
Reykjavík, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins og Engihjalli 19, hús-
félag, mánudaginn 30. september
1996, kl. 16.40.
Furugmnd 8, þingl. eig. Rúnar Ingi
Finnbogason, gerðarbeiðendur Bæj-
arsjóður Kópavogs, Landsbanki Is-
lands og Timburvinnslan hf., mánu-
daginn 30. september 1996, kl. 17.30.
Lækjasmári 13, 0101, þingl. eig. Ól-
afur Jakob Lúðvíksson og Guðmund-
ína A. Kolbeinsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og
Þorsteinn Yngvi Bjamason, þriðju-
daginn 1. október 1996, kl. 14.00.
Nýbýlavegur 14, 01.03.02, þingl. eig.
Anton hf., gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Islands, Byggingarsjóður rík-
isins, Oddi hf., prentsmiðja, og Osta-
og smjörsalan sf., mánudaginn 30.
september 1996, kl. 15.50.
Nýbýlavegur 66, 1. hæð t.h., þingl.
eig. Guðrún Sigurðardóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
ríkisins, íslandsbanki hf. og Lífeyris-
sjóðurinn Framsýn, mánudaginn 30.
september 1996, kl. 15.30.
Trönuhjalli 9, 0202, þingl. eig. Jó-
hanna B. Hauksdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna,
Bæjarsjóður Kópavogs og Vátrygg-
ingafélag fslands hf., mánudaginn'
30. september 1996, kl. 18.10.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Utlönd
Frestun hjartaaögeröar viðheldur pólitískri óvissu í Rússlandi:
Biðin mun auka
lífslíkur Jeltsíns
Læknar hafa lýst því yfir að Bor-
is Jeltsín Rússlandsforseti sé nógu
heilsuhraustur til að gangast undir
hjartaaðgerð en til að hafa vaðið
fyrir neðan sig vilja þeir fresta að-
gerðinni í allt að sex vikur. Yfirlýs-
ing læknanna sló á ótta sumra um
að forsetinn væri svo heilsuveill að
hann mundi ekki lifa hjartaaðgerð
Eif. En um leið viðheldur frestun að-
gerðarinnar pólitískri óvissu í land-
inu og valdabaráttu innan Kremlar.
Bandaríski hjartaskurðlæknirinn
Michael DeBakey sagði enga ástæðu
til að ætla annað en Jeltsín næði
fullri heilsu á ný eftir aðgerðina.
Jeltsín hefur verið fjarri góðu
gamni síðan í júní. Einn lækna for-
setans sagði um síðustu helgi að
hann hefði líklega fengið þriðja
hjartaáfallið í lok júní eða byrjun
júlí. Leiddu þau orð til mikilla
vangaveltna um hvort Jeltsín gæti
þjáðst af ýmsum öðrum kvillum
sem útilokuðu alveg möguleika á
hjartaaðgerð.
Sami læknir sagði í gær að að-
gerðin yrði framkvæmd en að biðin
mundi auka lífslíkur Jeltsíns til
muna. Nú væru 80 prósenta líkur á
að aðgerðin gengi sem skyldi en eft-
ir sex vikur væri það 100 prósent ör-
uggt.
Við sex vikna biðtíma bætast að
minnsta kosti aðrar sex vikur í end-
urhæfingu eftir uppskurðinn. Ljóst
er því að Jeltsín verður óstarfhæfur
með öllu út þetta ár. Skapast því að-
stæður til enn frekari valdabaráttu
innan Kremlarmúra en þar höfðu
menn þegar vígbúist.
Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum for-
seti Sovétríkjanna, sagði í gær að
Jeltsín ætti að segja af sér embætti,
annað væri ótækt 1 stöðunni. Undir
orð hsms tekur kommúnistinn
Gennadí Zjúganov. Reuter
Foreldrar Natalie Astner, sjö ára stúlku sem var nauögaö og myrt í skógi í Bavaríu, syrgja hér dóttur sína við útför
hennar í gær. Morðingi Natalie hefur viðurkennt verknaöinn en hann hefur áöur verið dæmdur fyrir kynferöisafbrot
gegn börnum. Var hann laus úr fangelsi eftir aðeins þriggja ára dóm fyrir slíkan glæp. Símamynd Reuter
Áframhaldandi ólga milli ísrela og Palestínumanna:
Drepinn á Gaza
Palestínumaður var skotinn til
bana og fnnmtán særðust, þar á
meðal liðsforingi í ísraelska her-
num, í átökum á Gazasvæðinu í
morgun, að sögn sjúkrahúslækna og
ísraelska hersins.
Sex Palestínumenn hcifa þá fallið
á tveimur dögum í átökum við ísrel-
skar hersveitir vegna stefnu ísrael-
skra stjórnvalda í Jerúsalem, sem
er heilög borg í augum bæði
múslíma og gyðinga.
Benjamin Netanyahu, forsætis-
FRAMHALD
UPPBOÐS
Framhald uppboös á eftirtöldum
fasteignum verður háö á eign-
unum sjálfum sem hér segir:
Öldubakki 13, Hvolsvelh, mánudag-
inn 30. september 1996, kl. 15.30.
Þingl. eig. Haraldur Skarphéðinsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins - húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar.
Eyvindarmúh, Fljótshlíðarhreppi,
mánudaginn 30. september 1996, kl.
16.00. Þingl. eig. Benóný Jónsson og
Sigríður Viðarsdóttir, gerðarbeiðandi
er Byggingarsjóður ríkisins - hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar.
SÝSLUMAÐURINN f RANGÁRVALLASÝSLU
ráðherra Israels, fór frá París til
Þýskalands í morgun. Hann ítrekaði
að hann mundi ekki stytta heim-
sókn sína til Evrópulanda þrátt fyr-
ir óeirðirnar í ísrael vegna jarð-
ganga fyrir ferðamenn í Jerúsalem.
Bandariskir embættismenn
reyndu hvaff þeir gátu í gær til að
draga úr spennunni milli Palestínu-
manna og ísraelsmanna og hvöttu
aðila til að gera nú ekkert sem gæti
komið friðarviðræðunum í meira
uppnám en orðið væri. Reuter
Morðum í New
York hefur fækk-
að til muna
Allt útlit er fyrir að færri en eitt
þúsund morð verði framin í New
York borg á þessu ári. Það hefur
ekki gerst síðan árið 1968. Nauðgun-
um hefur hins vegar fjölgað í sumum
borgarhlutum, að sögn lögreglu.
Rudolph Giuliani borgarstjóri,
sem hefur sett baráttuna gegn glæp-
um á oddinn í stjómartíð sinni,
sagði að tölur um glæpi á árinu
sýndu að borgin hefði breytt ímynd
sinni.
Tölur frá lögreglunni sýna að 22.
september höfðu verið framin 728
morö, en það er 174 færra en á sama
tímabili í fyrra. Fækkunin er 19,2
prósent. Árið 1Q69 voru framin 986
morð og ef svo heldur fram sem horf-
ir gætu þau orðið um 950 nú. Reuter
Stuttar fréttir
Bilið breikkar
Breski Verkamannaflokkurinn
hefur aukið forskot sitt á íhalds-
flokkinn i skoðanakönnunum,
þrátt fyrir ýmis innanbúöarrifr-
ildi.
Hersveitir í Jerevan
Hermenn í léttum skriðdrek-
um og með árásarriffla sér við
hlið tóku sér stöðu í Jerevan, höf-
uðborg Armeníu, í morgun. For-
seti landsins hefur bannað alla
fjöldafundi eftir uppþot í gær.
Varar við átökum
Alija Izet-
begovic, for-
seti Bosníu,
hefur varað
Sameinuðu
þjóðirnar við
því að átök
kunni að
blossa upp að
nýju ef stórveldin leggi sig ekki
meira fram ‘um að framfylgja
ákvæðum friðarsamkomulagsins
frá Dayton.
Doie kokhraustur
Bob Dole, forsetaefni repúblik-
ana, hefur ekki áhyggju+r af illu
gengi í skoðanakönnunum og
spáir sér sigri i kosningunum.
Vilja samvinnu
Forráðamenn NATO eru stað-
ráðnir í að stækka bandalagið en
þeir vilja samvinnu við Rússa
um málið. Reuter