Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 26
34 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 Afmæli___________________________ Jóhcinna Ósk Halldórsdóttir Jóhanna Ósk Halldórsdóttir, hús- freyja að Lækjamóti i Sandvíkur- hreppi í Ámessýslu, er sextug i dag. Starfsferill Jóhanna fæddist á Gunnarshólma á Eyrarbakka og ólst þar upp hjá móðurforeldrum sínum, Eiríki Gíslasyni, trésmið á Gunnarshólma, og k.h., Guðrúnu Ásmundsdóttur húsmóður. Á unglingsárum var Jó- hanna í vist Reykjavík og í kaupa- vinnu að Neðra-Apavatni í Gríms- nesi. Eftir að Jóhanna gifti sig hefur hún verið húsfreyja að Lækjamóti. Fjölskylda Jóhanna giftist 26.9. 1953 Guð- mundi S. Öfjörð, f. 5.7. 1923, hónda á Lækjamóti. Hann er sonur Sigfúsar Öfjörð, bónda á Lækja- móti, og k.h., Láru Guð- mundsdóttur húsfreyju. Böm Jóhönnu og Guð- mundar em Sigfús G. Öfjörð, f. 16.5. 1954, ýtu- stjóri á Selfossi, kvæntur Lilju Bragadóttur og eiga þau tvö böm; Ari G. Öfjörð, f. 18.12. 1955, veg- hefilsstjóri að Lækjamóti III, kvæntur Sólrúnu Sverrisdóttur og eiga þau fimm böm; Lára G. Öfjörö, f. 3.5. 1957, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Ólafi S. Bjamasyni og eiga þau tvö böm; Ei- ríkur R.G. Öfjörð, f. 12.4. 1960, bóndi að Ásbrekku í Gnúpverjahreppi, kvæntur Björgu Sighvats- dóttur og eiga þau þtjú börn; Þorsteinn G. Öfjörð, f. 2.10. 1961, bóndi á Ket- ilsstöðum í Hjaltastaða- þinghá, kvæntim Lindu Steingrímsdóttur og eiga þau tvö böm; Ása Guðrún G. Öfjörð, f. 30.11. 1962, starfsstúlka við Sjúkra- hús Suðurlands á Selfossi og á hún eitt barn; Ingi- gerður G. Öfjörð, f. 27.1. 1964, starfsmaður við Sláturfélag Suðurlands, búsett á Lækjamóti og á hún eitt bam; Guðmundur J.G. Öfjörð, f. 2.7. 1966, bóndi á Hjaltastöðum í Hjalta- staðaþinghá, kvæntur Þórunni Jónsdóttur og eiga þau tvö böm. Hálfsystkini Jóhönnu, samfeðra, frá fyma hjónabandi foður: óskírð stúlka Halldórsdóttir, dó hálfs mán- aðar; Eyjólfur Halldórsson, búsettur í Reykjavík. Hálfsystkini Jóhönnu, samfeðra, frá seinna hjónabandi fóður: Rósa Halldórsdóttir, húsmóðir í Reykja- vík; Haukur Halldórsson, búsettur í Reykjavík; Stella Halldórsdóttir, bú- sett í Reykjavík. Seinni kona Hall- dórs er Áróra Hallgrímsdóttir. Foreldrar Jóhönnu voru Halldór Dagbjartsson, f. 4.11. 1911, d. 31.12. 1986, sjómaður og vegagerðarmað- ur, og Guðrún Ása Eiríksdóttir, f. 10.6. 1916, d. 10.6. 1986, húsmóðir. Jóhanna er að heiman á afmælis- daginn. Jóhanna Ósk Hall- dórsdóttir. Jón Valgarðsson Jón Valgarðsson, bóndi og oddviti að Eystra-Mið- felli í Hvalfjarðarstrand- arhreppi, er fimmtugur í dag. Jón fæddist á Akranesi en ólst upp í foreldrahús- um að Eystra-Miðfelli við öll almenn sveitastörf. Hann stundaði nám við Bændaskólann á Hvann- eyri og lauk þaðan bú- fræðiprófí. Hann hefur verið bóndi að Eystra- Miðfelli frá 1969. Jón er stjómarmaður i Búnaðar- - sambandi Borgarfjarðar og er nú varaformaður þess. Hann hefur ver- ið oddviti Hvalfjarðarstrandar- hrepps frá 1995. Fjölskylda Jón kvæntist 14.2. 1970 Heiðrúnu Sveinbjörns- dóttur, f. 20.3.1948, bónda og húsfreyju. Hún er dóttir Sveinbjörns Val- geirssonar og Sigurrósar Jónsdóttur sem nú em látin en þau bjuggu í Norðurfirði í Ámes- hreppi á Ströndum. Börn Jóns og Heiðrúnar era Sigurrós, f. 18.10. 1969, danskennari í Reykjavík, gift Jóhannesi Bachmann, markaðsfull- trúa við Hótel ísland, og eiga þau eina dóttur, Heiðrúnu Mjöll, f. 19.12. 1994; Valgarður Lyngdal, f. 14.9. 1972, grunnskólakennari á Patreks- firði, kona hans er íris Guðrún Sig- urðardóttir húsmóðir og eiga þau eina dóttur, Hlín Guðnýju, f. 11.8. 1994; Reynir, f. 7.5. 1978, nemi við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Ákranesi. Systkini Jóns eru Þorvaldur, f. 1945, bóndi á Eystra-Miðfelli; Jónína Erla, f. 1948, húsmóðir í Reykjavík; Elín, f. 1953, húsmóðir á Akranesi; Valdís Inga, f. 1958, aðstoðarmaður tannlæknis og húsmóðir á Akra- nesi; Jóhanna Guðrún, f. 1962, hús- móðir í Hafnarfirði; Kristmundur, f. 1965. Foreldrar Jóns eru Valgarður Lyngdal Jónsson, f. 14.11. 1916, fyrrv. bóndi á Eystra-Miðfelli, nú búsettur á Akranesi, og k.h., Guðný Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. 15.2. 1922, húsfreyja. Ætt Valgarður er sonur Jóns, b. í Katanesi og kaupmanns í Reykja- vík, sonar Ólafs Jónssonar og Guð- rúnar Rögnvaldsdóttur. Móðir Valgarðs var Jónína Jóns- dóttir, b. á Heggsstöðum, Hannes- sonar, og Kristjönu Jónsdóttur. Guðný er dóttir Þorvalds, b. á Hálsi og á Útibleiksstöðum í Mið- firði, Kristmundssonar, og Elínar, systur þeirra Bessastaðabænda, Einars og Bjarna. Elin var dóttir Björns Jónssonar, b. á Bessastöðum. Jón verður að heiman á afmælis- daginn. Jón Valgarösson. íva Bjarnadóttir Iva Bjamadóttir húsmóðir, Þver- ási 39, Reykjavík, verður áttræð á laugardaginn. Starfsferill íva fæddist í Seli í Miklaholts- hreppi. Hún hlaut almenna grann- skólamenntun við heimakennslu eins og þá tíðkaðist. Eftir að íva flutti til Reykjavíkur starfaði hún við fatasaum hjá Andr- ési klæðskera og síðan hjá Bene- diktu, systur sinni. íva hefur búið allan sinn búskap í Reykjavík. Smáauglýsinga deild DV er opln: • virka daga kl. 9-22^ • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir birtingu. Alh. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður bó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. a\\t milli hirmn % Smáauglýsingar 550 5000 Fjölskylda íva giftist 31.5. 1941 Halldóri Kristni Björnssyni, f. 17.12.1913, bif- reiðarstjóra og síðar forstjóra Gúmmívinnustofunnar. Hann er sonur Björns Guðlaugssonar og Halldóru Kristínar Helgadóttur. Dóttir ívu frá því áður er Sigrún Guðnadóttir, f. 21.2. 1939, gift Tyrf- ingi Sigurðssyni og eiga þau þijú böm. Sigrún var ættleidd af Guöna, bróður ívu. Böm ívu og Halldórs era Bjöm, f. 8.8. 1941, búsettur í Reykjavík, kvæntur Kristínu Bjamadóttur og á hann fimm böm; Edda Magndís, f. 18.1. 1943, búsett í Hafnarfirði, gift Kristni Sigurðssyni og á hún tvö böm; Viðar, f. 2.4. 1945, búsettur að Vatnsenda- bletti, kvæntur Rögnu Bogadóttur og á hann tvö böm; Gyða, f. 22.8. 1948, búsett á Seltjamarnesi, gift Guðjóni Reyni Jó- hannessyni og á hún tvö böm; Dóra Kristín, f. 2.9. 1953, búsett á Selfossi, gift Kristjáni Þórðarsyni og á hún þijú böm. Systkini ívu: Guðni [Va Bjarnadóttir. Bjamason, f. 20.6. 1907, d. 11.9. 1989; Kristjana Bjamadóttir, f. 10.11. 1908, d. 25.11. 1982; Benedikta Magndís Bjarnadóttir, f. 21.8. 1911; Auðbjörg Bjamadóttir, f. 27.7. 1915, d. 7.6.1993; Aðalsteinn Bjarnason, f. 1.3. 1920, d. 1.4. 1969; Sig- urbjörg Bjamadóttir, f. 20.10. 1924. Foreldrar ívu voru Bjami ívarsson, f. 24.6. 1873, d. 1.1. 1950, bóndi í Seli i Miklaholtshreppi, og Magndís Benedikts- dóttir, f. 5.3. 1882, d. 27.1. 1964, bóndakona í Seli. íva og Halldór taka á móti gestum í Félags- heimili aldraðra, Hraun- bæ 105, á afmælisdaginn, laugardaginn 28.9., milli kl. 18 og 22. Ólöf Guðmundsdóttir Ólöf Guðmundsdóttir húsmóðir, Norðurgötu 40, Akureyri, er fimmtug í dag. Starfsferill Ólöf fæddist á Siglu- firði og ólst þar upp. Hún lauk þar almennu skyldu- námi, stundaði þar síld- arsöltun og fiskvinnslu á unglingsáranum og síðan verslunarstörf í tvö ár. Ólöf flutti nítján ára til Akureyrar þar sem hún hefur átt heima síðan. Hún gifti sig fljótlega eftir að hún kom til Akur- eyrar. Auk húsmóðurstarfa hefur Ólöf unnið hjá Útgerðarfélagi Akur- eyringa um skeið, stundaði tölvert verslunarstörf á Akureyri en starf- aði þar lengst af hjá niðursuðuverk- smiðju KJ, eða í fjórtán ár. Fjölskylda Ólöf Guömundsdótt- ir. Ólöf giftist 8.5. 1966 Frið- rik Sigurjónssyni, f. 5.11. 1946, járniðnaðarmanni og sjómanni. Hann er sonur Sigurjóns Friðriks- sonar og ídu Magnúsdótt- ur sem bæði era látin. Börn Ólafar og Friðriks eru Kristján Viktor, f. 23.9. 1963, sjómaður í Hafnarfirði, sambýlis- kona hans er Sigríður Ólafsdóttir og á hann þrjú böm; Jóhanna María, f. 20.3.1966, sjúkraliði á Akureyri, gift Gunnari Vigfússyni hjá Útgerðarfé- lagi Akureyringa og eiga þau tvö böm; Heiðbjört ída, f. 23.5. 1974, rit- ari hjá SH á Akureyri, gift Jóni Sig- tryggssyni, deildarstjóra á Skatt- stofu Akureyrar. Foreldrar Ólafar: Guðmundur Bjamason, f. 25.10. 1916, d. 5.4. 198 verkamaður í Bakka á Siglufirði, c María Bjamadóttir, f. 3.9. 191 verkakona og húsmóðir á Siglufirð DV Tll hamingju með af- mælið 26. september 90 ára_______________________ Anna Brynjólfsdóttir, Gilsbakka I, Hvítársíðuhreppi. 85 ára_______________________ Guðrún Árnadóttir, Víðilundi 24, Akureyri. 80 ára_______________________ Helga Guðmundsdóttir, Álagranda 23, Reykjavík. Ámi Jónasson, Borgarholtsbraut 23, Kópa- vogi. Klara Friðriksdóttir, Vestmannabraut 44, Vest- mannaeyjum. 75 ára Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Skálagerði 9, Reykja- vík. Hún er að heiman. Sigríður Ólafsdóttir, Bakkakoti II, Rangárvalla- hreppi. Björg H. Finnbogadóttir, Engihlíð 2, Ólafsvík. Sigríður Jónsdóttir, Kleppsvegi 118, Reykjavík. Jensína O. Sigurðardóttir, Báragötu 38, Reykjavík. 70 ára______________________ Jón Gestur Jónsson skipasmiður, Lækjarkinn 4, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Rósamunda Alda Arn- órsdóttir hárgreiðslu- meistari. Þau taka á móti gestum á Kaffi Borg (Hafnarborg) í Hafnar- firði milli kl. 19 og 22 í dag. 60 ára________________________ Sigþrúður Jóhannesdóttir, Dalbraut 18, Reykjavík. 50 ára________________________ Agnar Már Hávarðsson, Aðalgötu 23, Sauðárkróki. Guðríður Vestmann, Skagfirðingabraut 39, Sauðár- króki. Brynjólfur G. Brynjólfsson, Kársnesbraut 97, Kópavogi. 40 ára________________________ Guðgeir Hallur Heimisson stýrimaður, Stapasíðu 21 B, Akur- eyri. Eiginkona hans er Sig- ríður Benj- amínsdóttir. Þau verða með heitt á könnunni eftir kl. 18 í kvöld. Helga Sigríður Árnadóttir, Sámsstöðum, Eyjaflerðarsveit. Tawatchai Wiriyolan, Mjölnisholti 4, Reykjavík. Vilhjálmur B. Þorvaldsson, Keilugranda 8, Reykjavík. Jón Steinar Elísson, Hallfreðarstöðum II, Tungu- hreppi. Helgi Rúnar Elisson, Hallfreðarstöðum II, Tungu- hreppi. Vignir Baldursson, Grundarsmára 15, Kópavogi. Þyrí Marta Baldursdóttir, Hraunbæ 198, Reykjavik. Gunnlaugur Valgeirsson, Höfðahlíð 11, Akureyri. Vilhjálmur Þórðarson, Efstakoti 4, Bessastaðahreppi. Hlín Gunnarsdóttir, Grettisgötu 33 B, Reykjavík. Eyjólfur Gislason, Holtagerði 42, Kópavogi. Ágúst Rúnar Þorbergsson, Miðstræti 8 A, Neskaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.