Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 39 Kvikmyndir Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Slmi 551 3000 CRYING FREEMAN Hefnd, völd, græðgi og réttiæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og bardagalistmynd seinni tíma. Mynd fyrir þá sem unna kvikmyndum og margbrotnum kvikmyndabrellum. Myndin er byggð á hinni vinsælu Manga teiknimynd Crying Freeman. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. THE QUEST Jean-Claude Van Damme svíkur engann og er í toppformi í The Quest, bestu mynd sinni til þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem allir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. INDEPENDENCE DAY ★★★* Ó.M. Tíminn ★★★★ G.E. Taka 2 *★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl *★★ H.K. DV Spurningunni um hvort við séum ein f alheiminum hefur verið svarað. Sýnd kl. 5 og 9. SVAÐILFÖRIN Til að mannast þurfa menn að leggja sig í hættu. Kraftmikil og eftirminnileg stórmynd með hörkugóðum leikurum innanborðs. Aðalhlutverk: Jeff Bridges („The Fisher King“, „Nadine", ,Starman“, „Against All Odds“), Caroline Goodall („Cliffhanger“, „Hook“, „Disclosure", „Schindler’s List“), John Savage („The Deer Hunter", „Godfather 3“, ,,Hair“) og Scott Wolf („Parker Lewis Can’t Lose“ og „Evening Shade" þættirnir). Leikstjóri: Hinn eini sanni Ridley Scott („Alien", „Thelma & Louise”, „Black Rain“, „Blade Runner"). Sýnd kl. 4.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. MARGFALDUR ★★* H.K. DV Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. NORNAKLÍKAN Sýnd kl. 7 og 11.10. B.i. 16 ára. B.i. 12 ára. Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir Quilt, veggmyndir og teppi. INDEPENDENCE DAY Sýnd kl. 6, 9,11.35. B.i. 12 ára. LE HUSSARD ★★★★ Ó.M. Timinn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Spurníngunni um hvort við séum ein f alheimínum hefur verið svarað. inDEPEnDEÍlCE DAY Komdu og prófaöu sal 2 sem er nýlegur 200 manna salur með nýju hljóökerfi jþar sem stórmyndirnar _________fá aó njóta sín._______ Ahrifamikil og átakanleg stórmynd leikstýrð af einum dáðasta kvikmyndagerðarmanni Frakka, Jean-Paul Rappenaeu (Cyrano De Bergerac). Le Hussard er dýrasta mynd sem Frakkar hafa framleitt og einnig sú sem fengið hefur besta aðsókn. Með aðalhlutverk fara Juliette Binoche (Þrír litiir: Blár, Óbærilegur léttleiki tilverunar) og Oliver Martinez (IP 5). Einnig sést til Gerards Deperdieu 1 óvenjulegu aukahlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI TILBOÐ 400 KR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síöustu sýningar. Sviðsljós Burt Reynolds fékk lítinn frið til að borða Burt Reynolds fór út-að borða um daginn. Það ger- ist ekki oft og því varð uppi fótur og fit á veitinga- staðnum Eclipse. Hvert stórmennið á fætur öðru, sem sat þar aö snæðingi, sá sig knúið til að heilsa upp á leikarann vinsæla. Burt var þarna með kærustunni Pam Seals og hjónunum Stu og Wendy Segall. Meðal þeirra sem heilsuðu Burt voru eftirtaldir: Merv Griffin, Yolanda Kopell, Ernie Chambers og eiginkon- an Veronica. Svo virðist sem Burt hafi kappnóg að gera í leiklistinni um þessar mundir. Hann er nýbú- inn að leika í myndinni Hrafninum sem borðfélagi bans stú Segall framleiddi. Þá á hann í viðræðum um að taka að sér að stýra nokkrum þáttum í tveimur sjónvarpsmyndasyrpum en þó ekki fyrr en hann hef- ur leikið í tveimur kvikmyndum til viðbótar, Stór- borgarblús með Bill Forsyth og Hr. Bean með Rowan Atkinson hinum breska. Vel lá á Burt á veitinga- staðnum nema hvað hann sagðist leiður yfir vand- ræðunum hjá Loni Anderson, fyrrum eiginkonu sinni. Henni var nýlega gert að greiða tugi milljóna í skaðabætur í einhverju málinu. „Mér finnst stór- skrýtið að eiga sjálfur ekki í neinum þrætum fyrir dómstólunum," sagði Burt. Burt Reynolds hefur nóg aö gera. fHf-ONMVíí ILF FRIBFRG ' I l«U< ★★★★ Ó.H.T. RÁS ★★★1/2 A.I. MÐL ★★★1/2 ÓJ. BYl&i SAM SAM ■ íí l 4 I DIABOLIOUE SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FYRIRBÆRIÐ TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 9 og 11.15 FARGO Jerúsalom, ppísk ástarsaga eftir Óskarsx’oi'ðlatinahafann Bille August. Aöallilutvcrk: Maric Bonncvie. Ulf Friberg. Max von Sydow (Pelle sigurvegari) og óskarsvcrðlaunahafinn Olympia Dukakis (Moonstnick). Sýndkl. 6.15 og 9.15. HUNANGSFLUGURNAR Sýnd kl. 5.10 og 7.10. B.i. 12 ára. Twister sameinar liraða. spennn og magnaðar tæknibrelhir og ki vddar svo allt samait með hárftnum húmor. í aöalhlutvci'kum em Bill Paxton (Appollo 13. Tnie Lies, Aliens) og llelen Hunt (Kiss of Death, Mad Ahout You) Leikstjóri er Jan De Bont l.eikstjói'i Speed. Twister er cinfaldlcga stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 10 ára JERÚSALEM Sýnd kl. 5. TRAINSPOTTING *TV4 ERASER Sýnd kl. 9. f THX. B.l. 12 ára. t \ W \ Sýnd kl. 9.10 og 11. B.i. 16 ára. S/M3A-L ’ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 STORMUR Stói'stjörnurnai' Keanu Rceves (Speed) og Morgau Frecman (Seven og Shawshank fangelsiö) eru mættir til loiks i öruggri leikstjórn Andrew Davis. (The Fugitive). HALTU ÞÉU KAST því Keðjuverkun er spennuntynd á ófsahraða. Þú færð fá tækifæri til að draga andann. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. STORMUR DANSKIR KVIKMYNDADAGAR KUN EN PIGE Bara stolpa or episk saga l'nll af ádcilu og háði og fjallar nm unga stúlku við upphaf siðari hcimsstyrjaldar. Hún á í stöðugum erjum við sinmilausa móður sina og ibrdómafullan föður sinn sem hefur allt á hornum sér varðamli framtið dóttui' sinnar. Myndin er byggð á ævi Lise Norgaard sem skrifaði m.a. sjónvarpsþættina Matador sem sýndir voru í sjónvarpinu við miklar vinsældir. Sýnd kl. 8. HAPPY GILMORE Sýnd kl. 5. FLIPPER Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. ITHX DIGITAL. r. », ,77^ hSskólabio Slmi 552 2140 Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 ITHX DIGITAL. GUFFAGRÍN BÍÓHðl ÁLFABAKKA 8, Sl’Ml 587 8900 FYRIRBÆRIÐ Sýnd kl. 7, 9 og 11. TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. B.i. 10 ára. ITHX DIGITAL. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11. ITHX DIGITAL. GUFFAGRÍN Sýnd með ísl. tali kl. 5. Sýnd með ensku tali kl. 7. SÉRSVEITIN RBHtG I THX DIGiTAL. ERASER

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.