Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996 25 Iþróttir Konráö tók af skariö - og tryggöi Stjörnunni sigur gegn Val Tf MEISTARADEILDIN A-riðill: Ajax-Grasshoppers . . . . .... 0-1 9-1 Yakin (58.) Rangers-Auxerre .... 1-2 9-1 Deniaud (54.), 0-2 Deniaud (68.), 1-2 Gascoigne (71.) Grasshopp. 2 2 0 0 4-0 6 Auxerre 2 10 1 2-2 3 Ajax 2 10 1 1-1 3 Rangers 2 0 0 2 1-5 0 B-riðill: Steaua-Dortmund .... 0-3 0-1 Ricken (7.), 9-2 Heinrich (37.), 0-3 Chapuisat (77.) Widzew Lodz-Atletico Madrid 1-4 0-1 Pantic (24.), 0-2 Simeone (32.), 1-2 Citko (45.), 1-3 Simeone (60.), 1-4 Kiko (61.) A.Madrid 2 2 0 0 8-1 6 Dortmund 2 2 0 0 5-1 6 Lodz 2 0 0 2 2-6 0 Steaua 2 0 0 2 9-7 0 C-riöill: Manch.Utd-Rapid Wien .... 2-0 1-0 Solskjær (20.), 2-0 Beckham (27.) Fenerbache-Juventus . .... 0-1 0-1 Boksic (21.) Juventus 2 2 0 0 2-0 6 Manch.Utd 2 10 1 2-1 3 Fenerbache 2011 1-2 1 Rapid 2 0 11 1-3 1 D-riðill: Rosenborg-AC Milan . . .... 1-4 0-1 Simone (6.), 1-1 Soffvedt (15.), 1-2 Simone (23.), 1-3 Simone (25.), 1-4 Weah (55.) Porto-Gautaborg .... 2-1 1-0 Oliveira (27.), 2-0 Oliveira (51.), 2-1 sjáffsmark (72.) Porto 2 2 0 0 5-3 6 AC Milan 2 10 1 94 3 Rosenborg 2101 4-6 3 Gautaborg 2 0 0 2 3-5 0 UIFA-BIKARINH m *L— 1. umferð - síðari leikir: M’Gladbach-Arsenal . . . 3-2 (6-4) 1-0 Juskowiak (23.), 1-1 Wright (43.), 1-2 Merson (50.), 2-2 Effenberg (90.), 3-2 Juskowiak (90.) Macc. Tel Aviv-Tenerife 1-1 (3-4) 0-1 Vivar (43.), 1-1 Brumer (49.) Lárus þjálfar lið Gróttunnar Lárus Grétarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Gróttu sem féll í 4. deild á dögun- um. Lárus hefur þjálfað yngri flokka Ejölnis undanfarin ár. Kveðjuleikur Gísla Gísli Guðmundsson, knatt- spymudómari, dæmir sinn síð- asta leik á laugardaginn, viður- eign Stjömunnar og Breiðabliks. Gísli er að ljúka sínu 17. tímabili í 1. deild. T.„ „Ég er ánægður með baráttuna í hópnum. Við komum í þennan leik með því hugarfari að góð vörn og markvarsla myndi nægja til sigurs og það stóð heima. Persónulega er ég ánægður með að mér tókst að rífa mig upp eftir að mér hafði gengið illa í fyrri hálfleik,“ sagði Konráð Olavsson en hann tryggði Stjörnunni sigur gegn Val á lokasekúndunum í Garðabæ í gær- kvöld, 27-25. Stjörnumenn voru með eins marks forskot þegar 15 sekúndur voru til leiksloka og Konráð tók þá af skarið og gulltryggði sigur Stjöm- unnar með glæsilegu marki úr horninu. „Við glopraðum þessu sjálfir nið- Ferguson var ánægður Alex Ferguson, framkvæmda- stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á Rapid Wien í meist- aradeildinni í knattspymu á Old Trafford í gærkvöld. Lið hans fékk þar fyrstu stig sín í keppn- inni og viðhélt 40 ára hefð að tapa ekki heimaleik í Evrópu- keppni. „Við lékum mjög agaö og sig- ur okkar var aldrei í hættu. Við réðum ferðinni í 60 mínútur en þaö er erfitt að halda slíkt út og Rapid kom inn í leikinn undir lokin. En ég er ánægður, þetta var góð frammistaða og góð úr- slit,“ sagði Ferguson. Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær hélt uppteknum hætti og skoraði og David Beckham bætti strax öðru marki við. Þrenna frá Simone Marco Simone skoraði þrennu fyrir Evrópumeistara AC Milan sem unnu Rosenborg í Þránd- heimi, 1-4. Mörkin gerði hann á fyrstu 25 mínútum leiksins. Innanhúss hjá Ajax Þakinu yfir hinn nýja völl Ajax í Amsterdam var lokað fyr- ir leik liösins við Grasshoppers og því var þar um að ræða fyrsta stórleikinn í Evrópu sem fram fer innanhúss. Ajax mátti sætta sig við óvænt tap gegn sviss- neska liðinu, 0-1, og gengur ekk- ert að skora mörk það sem af er tímabilinu. -VS ur í sókninni. Við gerðum einfald- lega allt of mörg mistök. Þegar svo fer á heimavelli Stjörnunnar er ekki hægt að búast við því að sigra,“ sagði Ingi Rafn Jónsson, Val, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni og bætti við: „Þeir tóku okkur í gegn í fyrri hálfleik og það fór mikið púður í að vinna muninn upp,“ sagði Ingi Rafn sem var besti leikmaður Vals í Garðabænum. Einar Einarsson lék mjög vel með Stjörnunni í leiknum og var besti maður liðsins. Hjá Val er skarð Ólafs Stefánsson- ar vandfyllt og Valsmenn áttu í greinilegum erfiðleikum með þessa stöðu i þessum leik. -ÞG BS, EHGLAND .... ......... Deildabikarinn 2. umferð - síðari leikir Chelsea-Blackpool........1-3 (5-4) Derby-Luton..............2-2 (2-3) Leicester-Scarborough .... 2-1 (4-1) Peterboro-Southampton ... 1-4 (1-6) Portsmouth-Wimbledon ... 1-1 (1-2) Q.P.R.-Swindon...........1-3 (3-4) Tottenham-Preston........3-0 (4-1) West Ham-Bamet ..........1-0 (2-1) Birmingham-Coventry .... 0-1 (1-2) Blackbum-Brentford.......2-0 (4-1) Bolton-Bristol City .....3-1 (3-1) Bumley-Charlton .........1-2 (2-6) Carlisle-Port Vale.......2-2 (2-3) Colchester-Huddersfield . . 0-1 (1-3) Crystal Palace-Bury .....4-0 (7-1) Darlington-Leeds.........0-2 (2^4) Giilingham-Barnsley......1-0 (2-1). Hereford-Middlesbro .... 0-3 (0-10) Ipswich-Fulham ..........4-2 (5-3) Manch.City-Lincoln.......0-1 (1-5) Northampton-Stoke........1-2 (1-3) Oxford-Sheffield Wed .... 1-0 (2-1) Sheffield Utd-Stockport ... 2-5 (3-7) Sunderland-Watford ......1-0 (3-0) Tranmere-Oldham..........0-1 (2-3) Wycombe-Nott.Forest .... 1-1 (1-2) York City-Everton........3-2 (4-3) Dregið í 3. umferð: York City - Leicester, Tottenham - Sunderland, Port Vale - Oxford, Bolt- on - Chelsea, Wimbledon - Luton, West Ham - Nottingham Forest, Charlton - Liverpool, Gillingham - Coventry, Ipswich - Crystal Palace, Southampton - Lincoln,: Blackbum - Stockport, Manchester United - Swindon, Middlesbrough - Hudders- field, Newcastle - Oldham, Stoke - Arsenal, Leeds - Aston Villa. Leik- imir fara fram 22. og 23. október. Heítasti dagur októbermánaöar ISLAND - RUMENIA 9. október kl. 19:00 Stjarnan (13)27 Valur (11) 25 0-1, 5-1, 5-3, 7-5, 10-6, 11-10, (13-11), 13-13, 17-17, 20-19, 22-21, 25-23, 26-25, 27-25. Mörk Stjörnunnar: Valdimar Grímsson 10/8, Einar Einarsson 7, Konráö Olavsson 5, Magnús Magnús- son 2, Einar B. Árnason 2, Jón Þórð- arson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 12. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 8/5, Ingi R. Jónsson 5, Skúli Gunnsteins- son 3, Valgarö Thoroddsen 3, Árni Allanson 2, Davíð Ólafsson 2, Einar Jónsson 1, Daníel Ragnarsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 13. Brottvlsanir: Stjarnan 10 mín, Valur 6 mín. Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, frekar slakir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Einar Einars- son, Stjörnunni. Valsmenn áttu erfitt með að skipa stöðu vinstrihandarskyttu gegn Stjörnunni. Þrír menn reyndu sig í stöðunni, skoruðu aðeins 3 mörk og misstu boltann 6 sinnum. f. mm um Jens Gunnarsson, linumaður úr Gróttu, fékk rautt spjald þegar 7 mín- útur vom eftir af leiknum við Hauka. Hann hljóp svekktur að varamanna- bekknum eftir misheppnaða sókn Gróttu, tók vatnsbrúsa, sló honum í rimlana og þaðan þaut hann óvænt 3 metra og yfir varamenn Haukanna! Stuðningsmenn Hauka voru mjög óhressir með sína menn eftir leikinn og einn haröur aödáandi sagði að líklega hefði 1. deildar spáin verið á hvolfi, Haukunum hefði verið spáð næstneðsta sæti en ekki því næstefsta. Sigurjón Bjarnason, leikmaður Aftureldingar, féll i yfirlið i Eyjum í gærkvöld, skömmu eftir að Sigmar Þröstur, markvörður iBV, haföi hlaupið hann niður. Hann lék lítið eftir það. Einar Gunnar Sigurðsson úr Aftureldingu gerði eiginlega þrjú sjálfmörk gegn ÍBV. Eyjamaðurinn Gunnar Berg Viktorsson átti nefni- lega þrjú skot í Einar og í netið. Júlli í Nóatúni, sem svo er kallað- ur, var í hópi nokkurra stuönings- manna Aftureldingar í Eyjum. Hann fór á kostum og yfirgnæfði um 300 Eyjamenn á köflum með hvatningar- hrópum. Jakob Jónsson, hinn gamalreyndi handboltamaður, er kominn í raðir KA á ný eftir langa fiarveru, m.a. í Noregi og á ísafirði. Hann klæddist KA-búningnum gegn HKí gærkvöld og hitaði upp en var þó ekki skráður sem leikmaður heldur aðstoðarmað- ur á bekknum. Einar Vilhjálmsson spjótkastari virtist vera i HK-búningi númer 17 í gærkvöld, eða svo sýndist áhorfend- um. Þegar betur var að gáð reyndist þetta vera litli bróðir hans, Hjálmar, alnafni fiskifræðingsins. Sigfús Karlsson, þulur KA, lét þess getið að hann ætti afmæli og fékk lófatak að launum. Hann hvatti áhorfendur sem endranær og atti þeim ávallt i „Margareta" dansinn þegar hlé varð á leiknum. Magnús Már Þórðarson skoraði 4 fyrstu mörk ÍR-inga gegn Fram eða helming marka ÍR í fyrri hálfleik. Matthías Matthíasson, þjálfari ÍR, fékk ekki sigur í afmælisgjöf en hann er þrítugur í dag. Ingvar Ragnarsson, markvörður Sfiömunnar, varði 10 skot í fyrri hálf- leik. Hann skipti síðan við Axel Stef- ánsson eftir leikhlé en hann varði ekkert og skot Valsmanna var ekki varið fyrr en 10 mínútur voru til leiksloka. Gunnar Beinteinsson, þjálfari og homamaður FH, nýtti ekki fyrsta skot sitt á Selfossi. Eftir það var hann óstöðvandi og nýtti öll færi sín nema eitt, það kom af línunni. Stuðningsmenn Seffossliðsins vom trommaralausir lengi í fyrri hálfleik og hvatningarköllin vora frekar máttlaus. Um leið og tromm- umar komu á svæðið jókst kraftur- inn i Seffossliðinu. Hver segir svo að stuðningur áhorfenda hjálpi ekki til? Fram (8)22 ÍR (8)18 1-0, 1-1, 2-2, 3-3, 4-4, 4-6, 6-6, (8-8), 10-8, 10-10, 12-12, 17-15, 17-17, 18-18, 22-18. Mörk Fram: Oleg Títov 5/1, Daði Halþórsson 4, Sigurpáll Árni Aðal- steinsson 4/1, Magnús Amgrímsson 3, Njörður Ámason 3, Páll Beck 2, Ár- mann Sigurvinsson 1. Varin skot: Þór Björnsson 7, Reynir Reynisson 7. Mörk ÍR: Magnús Már Þórðarson 8, Ragnar Óskarsson 4, Frosti Guð- laugsson 3, Jóhann Ásgeirsson 2/1, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 11. Brottvisanir: Fram 4 min, ÍR 6 mín. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Daði Hafþórs- son, Fram. IR-ingar áttu elsta og yngsta leik- manninn í Framhúsinu i gærkvöld. Guðmundur Þórðarson er 38 ára og Ingimundur Ingimundarson aðeins 16 ára. DV DV Iþróttir i. mm ka*u Fram 3 3 0 0 72-65 6 Afturelding 3 2 0 1 75-69 4 KA 3 2 0 1 82-77 4 Sfiarnan 3 2 0 1 72-71 4 Valur 3 1 1 1 78-73 3 Grótta 3 1 1 1 71-68 3 Seffoss 3 1 1 1 78-82 3 1 Haukar 3 0 2 1 72-73 2 ÍBV 3 1 0 2 69-72 2 FH 3 1 0 2 71-76 2 ÍR 3 1 0 2 64-69 2 1 HK 3 0 1 2 69-78 1 Magnús Arngrímsson skorar fyrir Framara í gærkvöld þrátt fyrir góð varnartilþrif hjá Hans Guðmundssyni og Ragnari Óskarssyni. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, hvetur sína menn á minni myndinni en lærisveinar hans eru nú efstir í fyrstu deildinni. DV-myndir ÞÖK Framarar á nýjum slóðum - eftir sigur gegn ÍR, 22-18 Framarar em kátir þessa dagana. Þeir em enn í efsta sæti Nissandeildar- innar eftir þrjár umferðir og elstu Framarar muna ekki hvenær liðið var síðast á toppi 1. deildar. Framarar tóku á móti ÍR-ingum í Framhúsinu í gærkvöld og fóru með sigur af hólmi, 22-18. Það gekk þó ekki vel lengi vel hjá Fram og leikurinn var í jámum nánast allan leiktímann. Það var aðeins í nokkrar mínútur undir lok leiksins sem liðið lék sæmilega vel, en það dugði samt til sigurs gegn ÍR. „Sóknarleikurinn er okkur enn þá erfiður og það sem er aðallega að er að við erum að taka rangar ákvarðanir í sókninni. En sigur er sigur og það er um að gera að njóta þess að vera í topp- sæti deildarinnar á meðan svo er,“ sagði Þór Bjömsson, markvörður og fyrirliði Fram, við DV eftir leikinn. Agaleysið var ótrúlegt hjá báðum lið- um í fyrri hálfleik og ekki síst hjá Fram. Sóknir stóðu yfir í nokkrar sek- úndur og dæmi um að leikmenn sem aðeins voru notaðir í vörninni væru að ljúka 4-5 sóknum í tómu rugli. Framar- ar verða að taka sig verulega á ef þeir ætla að halda þessu sæti í deildinni og raunar er alls ekki raunhæft að búast lengi við liðinu á þessum slóðum. Mótherjarnir til þessa eru of veikir en brátt fer að reyna til fullnustu á styrk liðsins. „Þetta var mikill baráttuleikur og svo sem ekkert neikvætt um hann að segja. Þetta gat brugðið til beggja vona en sigurinn féll Fram megin í þetta skipti,“ sagði Matthías Matthíasson, þjálfari ÍR, eftir leikinn. „Ég er ánægður með vömina hjá okkur en sóknarleikurinn mætti vera betri. Það eru margir baráttuleikir fram undan og við ætlum ekki að gefa neitt eftir,“ sagði Matthías. -SK Langt síðan Fram var á Áhorfendur eru leikmaður núm- „Stórstjörnur Skipt um dóm- ara á KA-HK toppi 1. deildar er 8 í liði KA að leika sér“ Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Framarar eru enn í efsta sæti KA-menn selja nú stuðnings- „Afturelding hefur á að skipa fantagóð- Ingibergsson áttu að dæma leik Nissandeildarinnar. Elstu Fram- mönnum sínum gular keppnis- um leikmönnum en þeir spila ekki með KA og HK í gærkvöld en um arar muna ekki hvenær lið treyjur sem allar bera númerið hjartanu sem virkilega samhent heimabæj- miðjan dag í gær var ákveðið að Fram var síðast i toppsæti 1. 8 á bakinu en enginn leikmað- arlið, enda aOt aðkeypth- strákar. Mér senda aðra dómara í þeirra stað. deildar karla í handknattleik. ur ber það númer. Sigfús Karls- fannst þetta bara vera stórstjörnur að leika Það hefur ekki þótt fysilegt að íslandsmeistarar innanhúss son er þulur á heimaleikjum sér,“ sagði Ingólfur Jóhannesson, homa- senda þá í „gryfjuna” fyrir norð- urðu Framarar síðast árið 1972. KA og hann kynnti áhorfendur maður úr ÍBV, eftir leik liðsins við Aftur- an þar sem þeir sendu KA-mann- Síðan þá hafa aðeins FH, Valur sem leikmann númer 8 í liði eldingu I 1. deOdinni í handbolta í gær- inn Jóhann G. Jóhannsson í fjög- og Víkingur orðið íslandsmeist- KA. kvöld. _ _ -ÞoGu urra leikja bann eftir síðasta arar. _SR -gk leik. , -gk Selfoss (15) 27 FH (15) 26 KA (15) 30 HK (7)23 Haukar (12) 21 Grótta (9) 21 IBV (9) 24 Aftureld. (15)26 1-0, 1-3, 2-5, 4-7, 6-8, 10-10, 12-14, (15-15), 16-21, 19-22, 22-24, 25-25, 27-26. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 8/3, Hjört- ur Pétursson 6, Erlingur Klemenzson 5, Sigfús Sigurðsson 4, Alexei Demidov 3, Einar Guö- mundsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 6, Gisli Guðmundsson 4. Mörk FH: Gunnar Beinteinsson 7, Guðjón Ámason 6, Guðmundur Pedersen 6/2, Háffdán Þórðarson 3, Knútur Sigurðsson 3, Sigurgeir Ægisson 1. Varin skot: Magnús Árnason 6, Jónas Stef- ánsson 4/1. Brottvísanir: Seffbss 10 mín., FH 10 mín. Dómarar: Vigfús Þorsteinsson og Steinþór Bald- ursson, vilja eflaust gleyma leiknum sem fýrst. Áhorfendur: Um 250. Maður leiksins: Gunnar Beinteinsson, FH „Spennustigið var hátt í lokin en ég er mjög ánaégður með baráttuna í strákun- um. Þetta var leikur mikilla mistaka en liðið hefur vaxið með hverjum leik. Það var virkilega gaman að vinna sætabrauðs- drengina," sagði Guðmundur Karlsson, þjálfari Selfoss, eftir sigur á fyrrum félög- um sínum í FH. Selfyssingar unnu upp gott forskot FH-inga og Alexei Demidov skoraði sigurmarkið þegar 4 sekúndur voru til leiksloka. Það sem upp úr stóð í leiknum var baráttugleði Selfyssinga en leikurinn var mjög kaflaskiptur. FH-ingar áttu fyrri hálfleikinn en Selfyssingar þéttu leka vömina, spiluðu mun betur i síðari hálfleik og voru vel að sigrinum komnir. -GKS 0-1, 4-1, 4-3, 9-3, 13-6, (15-7), 19-9, 20-12, 25-14, 25-20, 28-20, 28-23, 30-23. Mörk KA: Róbert Duranona 12/3, Jóhann G. Jóhannsson 6, Sergei Ziza 5, Sævar Ámason 3, Leó Öm Þorleifs- son 3, Björgvin Björgvinsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jóns- son 20/1, Flóki Ólafsson 1. Mörk HK: Ásmundur Guðmunds- son 6, Óskar Elvar Óskarsson 5, Gunnleifur Gunnleifsson 4, Sigurður Valur Sveinsson 3/2, Jón Bersi Ell- ingsen 2, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Guðjón Hauksson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 8/2, Hilmar Jónsson 1. Brottvísanir: KA 8 mín., HK 6 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, ágætir. Áhorfendur: 812. Maður leiksins: Guðmundur A. Jónsson, KA. Getað verið heima í rúmi „Ég veit ekki hvað við vorum að gera hingað, við hefðum alveg eins getað verið heima I rúmi og við eigum að skammast okkar fyrir þessa frammistöðu," sagði Sigurður Valur Sveinsson, þjálf- ari og leikmaður HK, eftir skell á Akureyri í gærkvöld. KA lék á köflum ágætlega í fyrri hálfleik og náði þá forystu sem dugði. „Þetta var að mörgu leyti gott hjá okkur í fyrri hálfleik, sér- staklega vöm og markvarsla," sagði Alfreð Gislason, þjálfari KA. -gk Gaman að vinna sætabrauðsdrengina 2-1, 4-2, 7—4, 9-5, 11-7, (12-9), 13-12, 14-14, 16-16, 18-18, 20-18, 20-21, 21-21. Mörk Hauka: Aron Krisfiánsson 8, Gústaf Bjarnason 4, Þorkell Magn- ússon 3, Rúnar Sigtryggsson 3, Hall- dór Ingólfsson 2/1, Jón F. Egilsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 16/1. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 7/4, Róbert Rafnsson 5, Jón Þórðarson 2, Davíð Gíslason 2, Einar Jónsson 2, Bjöm Snorrason 1, Jens Gunnarsson 1, Guðjón Sigurðsson 1. Varin skot: Sigtryggur Alberts. 14. Brottvísanir: Haukar 4 mín., Grótta 6 min. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvaldur Erlingsson, dæmdu vel. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Aron Kristjáns- son, Haukum. Enn valda Hauk- ar vonbrigðum „Ég er mjög sáttur með annað stigið þó svo við hefðum getað tekið þau bæði í lokin. Við vor- um lengi í gang en þetta small saman í siðari hálfleik,“ sagðj Gauti Grétarsson, þjálfari Gróttu, eftir óvænt jafntefli við Hauka í Firðinum í gærkvöld. Hans menn börðust vel og sýndu sterkan vamarleik í siðari hálf- leik. Haukar valda enn vonbrigð- um og standa engan veginn und- ir væntingum. Gróttuliðið var jafnt en Aron og Bjarni báru Haukana algerlega uppi. -RR 0-1, 2-2, 2-5, 3-8, 5-12, 7-12, (9-15), 12-16, 14-17, 18-21, 22-24, 22-26, 24-26. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 8/5, Gunnar Berg Viktorsson 6, Svavar Vignisson 3, Arnar Pétursson 2, Ingóffúr Jóhannesson 2, Haraldur Hannesson 1, Davíð Hallgrimsson 1, Guðfinnur Kristmannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 14/3. Mörk Aftureldingar: Einar Gunnar Sigurðsson 7, Bjarki Sigurðs- son 4, Ingimundur Helgason 4/2, Páll Þóróffsson 3, Alexei Trúfan 3, Jón Andrés 3, Sigurjón Bjamason 1, Sig- urður Sveinsson 1. Varin skot: Bergsveinn B. 18/2. Brottvlsanir: ÍBV 8 mín., Aftur- elding 6 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmars- son og Arnar Kristinsson. Sá fyrr- nefndi hefði betur dæmt fyrir báða. Áhorfendur: 315. Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureldingu. Verðskuldað en umdeilt í lokin Afturelding vann verðskuldað- an sigur í Eyjum og lagði grunn- inn að honum í fyrri hálfleik. Eyjamenn eygðu þó von um jafn- tefli undir lokin og vora mjög óhressir með tvo umdeilda dóma sem gerðu vonir þeirra að engu. „Eyjamenn spila alltaf með hjartanu og leggja sig 100 pró- sent í það sem þeir eru að gera. Ég er því mjög ánægður með stig- in,“ sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Aftureldingar. r I FÖSTUDAGAR t f t t t t t f t t t f f f f t f f Fjörkólfurinn: Fjörkálfurinn er mjög fjörug 12 síðna útgáfa á föstudögum í DV. Fjörkálfurinn fjallar um það sem er heitast í gangi hverju sinni: IUÍ3 llm helginn: Fersk umfjöllun um það helsta sem er á döfinni í menningar- og skemmtanalífinu um helgina. \tm?4 Tónlist: Fjörkálfurinn fjallar ítarlega um íslenska og erlenda tónlist og tónlistarheiminn ásamt því að birta íslenska listan. Myndbönd: Spennandi þriggja síðna umfjöllun um myndbönd í víðum skilningi er að finna í Fjörkálfinum á föstudögum. Þar er m.a. umfjöllun um nýjustu myndböndin, leikara, stjörnugjafir ásamt myndbandalista vikunnar. EjA^Menning: Fjölbreytt og skemmtileg menningarumfjöllun í umsjón Silju Aðalsteinsdóttur er alla föstudaga í DV. - alltaf á föstudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.