Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 22
30
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
Þú hringir í sírha 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
>f Þá færð þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir. þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir t síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
f Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
>f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
if Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
•f Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa verið
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notartil
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ungt, reglusamt par óskar eftir
snyrtilegri 2 herb. íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Greiðsla eftir samkomu-
lagi. Uppl. í síma 588 2999.____________
Óska eftir 2 herb. íbúö í Kópavogi eða
austurhluta Reykjavíkur sem fyrst.
Er í fastri vinnu, öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 564 1711.__________________
24 ára rafvirki óskar eftir 2ja herb. íbúð
í Kópavogi. Reyklaus og reglusamur.
Uppl. í síma 554 1774 e.kl. 19._________
Óskum eftir 4-5 herb. íbúö til leigu sem
fyrst. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 552 1107 e.kl. 19.
Herbergi eða lítil einstaklingsíbúö ósk-
ast. 100% reglusemi, skilvisi og góðri
umgengni heitið. Sími 897 1784._________
Kona meö bam óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar
í síma 565 5363 eða 564 3424.___________
Par óskar eftir 2-3 herbergja íbúö í
Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
555 1098 eftirkl. 19.
Vil taka á leigu strax hlýlega, góða 2-3
herbergja íbúð. Uppl. í sima 587 5801.
Matartæknir - starfsmaöur.
Ef þú vilt vinna á stórum vinnustað
þar sem útbúinn er matur fyrir 3500
manns á dag og ert ófaglærður starfs-
maður eða fagmenntaður matar-
tæknir þá skaltu halda áfram að lesa.
Mikið er lagt upp úr stundvisi, góðum
vinnubrögðum, persónulegu hreinlæti
og góðri heilsu. Við í eldhúsum
Ríkisspítala erum með laus störf í 50
til 100% starfshlutfalli, bæði vakta-
og dagvinnu. Upplýsingar veitir
Olga Gunnarsdóttir í síma 560 1513
eða 560 1543 kl. 9-10 virka daga.______
Sölumenn. Óskum eftir að ráða dug-
lega auglýsingasölumenn til starfa í
dag-, kvöld- og helgarvinnu. Starfið
felst í heimsóknum og sölu til við-
skiptavina á daginn, annars með sölu
í gegnum síma. Biíl nauðsynlegur í
dagsölu. Viðkomandi þurfa að geta
hafið störf strax. Uppl. eru veittar á
skrifstofutíma í síma 588 1200, Birgir,
Afgreiöslustarf. Skeljungur hf. óskar
að ráða starfsmann á Shell-stöðina við
Reykjanesbraut (Dalveg í Kópavogi).
Um er að ræða bensínafgreiðslu, jafn-
hliða afgreiðslu á kassa. Vaktavinna
- 15 vaktir í mánuði, frá kl. 11.30 til
23.30. Uppl. í s. ,560 3847 milli kl. 13
og 16 í dag og á morgun._______________
Sölumaöur óskast. Jákvæður og
áhugasamur sölumaður skipa óskast
nú þegar. Aðeins aðili sem getur
unnið sjálfstætt og er duglegur kemur
til greina. Söluþóknun er í formi
ákveðinnar prósentu. Nánari upplýs-
ingar í síma 881 8638 (talhólf)._______
Starfskraftur óskast til starfa viö þrif í
sal Hard Rock Cafe. Um er að ræða
að þurrka af kopar, myndum og þess
háttar. Ekki að skúra. Vinnutími er
frá 7.30-11.30 á morgnana. Uppl. gefa
Bjarki og Eva Rós í síma 568 9888.
Leikskólinn Völvuborg, Völvufelli 7.
Starfsmann vantar til afleysinga.
Vinnutími 13-17. Uppl. gefa leikskóla-
stjóri eða aðstoðarleikskólastjóri á
staðnum eða í síma 557 3040,___________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Duglegar sölukonur óskast um allt land
til að kynna undirfót í heimahúsum.
Hágæðavörur á góðu verði. Uppl. í
s. 437 216, frá kl. 13-18, mán.-fós.
Höfum verkefni fyrir ábyggilegan
starfskraft við kynningar. Dagvinna
eða kvöldvinna. Friður 2000,
Austm-stræti 17, sími 552 3900.________
Leikskólinn Fögrubrekku, Kópavogi,
óskar eftir leikskólakennara eða
starfsmanni í 50% starf. Uppl. gefur
Sólveig Björg í síma 554 2560._________
Leikskólinn Vesturborg v/Hagamel.
Oskum eftir að ráða starfsfólk í 100%
stöður og frá kl. 13 til 17. Nánari uppl.
veitir leikskólastjóri í síma 552 2438.
Ef þú ert kona eða karlmaöur og hefur
gaman af að ferðast í vinnunni þá hef
ég hugsanlega starf handa þér. Svör
sendist DV, merkt „Góð vinna 6360.
Pitsubakari óskast.
Oskum eftir að ráða vanan pitsubak-
ara í vinnu strax, fullt starf, vakta-
vinna. Uppl. í síma 553 4020,__________
Vélstjóri. Óska að ráða duglegan
vélstjóra til viðhalds- og eftirlitsstarfa
í vélavinnuflokk á Suðvesturlandi.
Góð laun í boði. Uppl, í sima 552 8270.
Óska eftir manneskju, ekki yngri en 20
ára, til að gæta heimilis og 6 bama á
skólaaldri, nálægt Baltimore í USA.
Uppl. gefur Soffia í s. 001410 518 6086.
Jacked Potatoes. Starfsfólk óskast í
kvöld- og helgarvinnu og fullt starf.
Uppl. í síma 551 6868 e.kl. 20.
Óska eftir starfskrafti i uppvask og sal.
Uppl. gefnar á staðnum frá kl. 13-15.
Múlakaffi, Armúla 5.______________________
Sllkiprentari óskast.
Upplýsingar Bolur, Smiðjuvegi 6.
fc Atvinna óskast
Meiraprófsbílstjóri, með smárútu og
sendibíl til umráða, óskar eftir að taka
að sér reglulegan akstur með farþega
eða vörur fyrir fyrirtæki eða stoffian-
ir. Upplýsingar í síma 557 1735,______
21 árs karlmaður óskar eftir vinnu sem
fyrst. Hefur stúdentspróf og reynslu
af öllu mögulegu. Flest kpmur til
greina. Uppl, í síma 567 6276. Ivar.
Þrítugur fjölskyldumaður með meira-
róf óskar efíir vinnu. Vanur ýmiss
onar akstri o.fl. Stundvísi heitið.
Uppl. í síma 565 0221 og 896 6919.
ri
EINKAMÁL
■■■nr.■■■■
%) Einkamál
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefhumótallna á franska
vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og
hringdu í 904 1400. 39.90 mín.______
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.___________
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Nýja fylgdarþjónustan (escort) tekin til
starfa. Ahugas. sem vilja nýta þjón-
ustu okkar vinsaml. hringi í svarþjón-
ustu DV, s. 903 5670, tilvnr. 80343.
Allttilsölu
Veldu þab allra besta
heilsunnar vegna
Ch iropractic
Amerísku heilsudýnurnar
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Betri dýna - betra bak.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup.
Þýskir fataskápar í úrvali. Litir:
eík, grænt, beyki og hvítt. Með eða
án spegla,. Verð frá kr. 13.990.
Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911.
Aukahlutir á bíla
Bílabúö Rabba, Bfldsh. 16, s. 567 1650.
Nýkomin rafdrifin þrep fyrir flestar
gerðir jeppa. Hagstætt verð og
greiðslukjör. Einnig fyrirliggjandi
einfaldar og tvöfaldar tröppur fyrir
stærri bíla.
Bílartilsölu
( i : ;V. ■
• Suzuki JX Sidekick sport ‘96, nýr,
sjálfskiptur. Verð kr. 2.190.000.
• Chevrolet Astro ‘90, 4x4, ek. 90 þús.
km, 8 manna, rauður. Verð 1.650.000.
• Honda Civic Shuttle 4x4 ‘89, ekinn
63 þús. km. Verð kr. 650.000.
• Tbyota Tbrcel ‘84, ekinn 101 þús. km.
Verð 130.000. EV-bílaumboð,
Smiðjuvegi 1, s. 564 5000.
Til sölu öflugur björgunarbíll sem er
Hino HD 174 r89. Bíllinn er ný-
sprautaður og allur í toppstandi.
Upplýsingar í síma 587 5058.
Mitsubishi Eclipse, árg. ‘90, til sölu,
svartur, beinskiptur, 5 gíra, 16” felg-
ur, ný dekk. Verð 1.150 þús., skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 565 2572
eða 568 9394 á daginn. Jón Ólafur.
Til sölu Plymouth Laser, árg. ‘90, ekinn
65 þús. km, turbo, intercooler, 170
hö., rafdrifnar rúður og fleira. Verð
1400 þús. Uppl. í síma 894 3875 og e.kl.
19 í síma 565 6694.
f) Einkamál
Daöursögur - láttu mig daðra viö þig!
Sími 904 1099 (39,90 mínútan).
Nýtt! Raddleynd á símastefnumótlnu.
Sími 904 1895 (39,90 mínútan).
Amcrísku heilsudijnuniar
aMmil lihim/ns
Smáauglýsingar
DV
550 5000
§ Hjólbarðar
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - Ódýr og góð:
• 315/80R22.5..............26.700 kr.
• 12R22.5..................25.300 kr.
• 13R22.5..................29.900 kr.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.
Húsgögn
Alþjóöasamtök kírópraktora mæla með
og setja stimpil sinn á King Koil
heilsudýnumar. King Koil er einn af
10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi
og hefur framleitt dýnur frá árinu
1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955.
Jeppar
J!§l Kerrur
Toyota X-cab til sölu, árg. ‘90, V6,
flækjur, ek. 115 þús., 5:71 hlutföll, 38”
og 35” dekk, þjófavöm o.m.fl.
Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni,
Grensásvegi 11, s. 588 5300.
Suzuki Vitara GLX, árgerö ‘93, stein-
grár, ekinn 50 þúsund, verð 1440 þús-
und. Uppl. í síma 587 4121 eða 897 8001.
LOGLEG
HEMLAKERFI
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugið. Handhemill, öryggishemill,
snúmngur á kúlutengi. Hemlun á öH-
um hjólum. Uttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hlutir til kerrasmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Sfðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaöir á mjög hagstæðu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrasmíða. Sendum um land allt.
Góð og öragg þjónusta.
Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412.