Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1996
27
íþróttir
Kanadamaður í stað Tómasar
- Terry Robert Upahaw ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Borgnesinga í körfuknattleik
Tómas Holton hefur látið af störf-
um sem þjálfari úrvalsdeildarliðs
Skaliagríms i körfuknattleik.
Tómas fór fram á það við stjóm
körfuknattleiksdeildar Skallagríms
að verða leystur undan samningi
sem þjálfari liðsins og var orðið við
þessari beiðni Tómasar sem hyggst
einbeita sér að því í vetur að leika
með liði Borgnesinga.
Sá sem tekur við af Tómasi heitir
Terry Robert Upahaw og er þrítug-
ur Kanadamaður.
Hann kemur frá háskólanum í
Toronto í Kanada þar sem hann var
aðstoðarþjálfari og leikmaður liðs-
ins.
Upahaw mun hins vegar ekki
leika með liöi Borgnesinga.
Tveir leikmenn Skallagríms, þeir
Gunnar Þorsteinsson og Bragi
Magnússon, hafa ekkert getað leikið
með liði Skallagríms á undirbún-
ingstímabilinu en þeir verða báðir
komnir á fulla ferð þegar keppnin í
úrvalsdeildinni hefst þann 3. októ-
ber.
Mikill liösstyrkur til UMF
Stafholtstungna
Lið Ungmennafélags Staf-
holtstungna í Borgarfirði, sem vann
sér þátttökurétt í 1. deild karla á
síðasta leiktímabili hefur fengið
mikinn liðsstyrk fyrir komandi
tímabil.
Bjarki Guðmundsson, sem áður
lék með úrvalsdeildarliði Vals, er
genginn til liðs við Stafholtstimgna-
menn.
AIK-KR í Stokkhólmi í kvöld:
„Eigum raun-
hæfa möguleika"
- segir Lúkas Kostic, þjálfari KR-inga
DV, Svíþjóð:
KR mætir AIKfrá Stokkhólmi í
síðari leik liðanna í Evróupukeppni
bikarhafa í knattspymu í kvöld.
Það er Ijóst að það verður á bratt-
ann að sækja fyrir KR-inga, enda
fóru Svíamir með sigur af hólmi í
fyrri leik liðanna á Laugardalsvell-
inum, 1-0:
„Þrátt fyrir að við höfum tapað
heima lít ég svo á að við eigum
raunhæfa möguleika á sigri í þess-
um leik. Strákamir munu leggja sig
alla fram og þrátt fyrir að stórleikur
sé uppi á Skaga um helgina ætla
þeir að einbeita sér aifarið að þessu
verkefni. Ég veit að það er erfitt fyr-
ir strákana að hugsa eingöngu um
þennan leik, Skagaleikurinn á hug
þeirra allan, en þrátt fyrir það eru
þeir staðráðnir i að standa sig vel
hér i Stokkhólmi. Það yrði slæmt að
fá skell því þá yrði erfiðara að
byggja strákana upp fyrir leikinn á
laugardaginn," sagði Lúkas Kostic,
þjálfari KR, i samtali við DV í
Stokkhólmi í gær.
„Það er ljóst að við eigum erfitt
verkefhi fram undan, sænska liðið
er mjög sterkt, líkamlega, og gott
vamarlið, og þeir koma ömgglega
til með að reyna að halda fengnum
hlut. Ég hef lagt upp leikinn þannig
að reyna að lokka Svíana fram á
völlinn og beita hröðum og snörp-
um skyndisóknum á þá. Ef við
náum að skora snemma í leiknum
getur allt gerst,“ sagði Lúkas.
Guömundur veröur
varamaöur
Hann er eins og strákamir með
hugann við úrslitaleikinn á Akra-
nesi og ætlar til að mynda ekki að
tefla Guðmundi Benediktssyni fram
i byrjunarliðinu í kvöld.
„Ég tel Guðmund ekki tilbúinn til
að spila tvo svona stórleiki á
skömmum tíma en væntanlega mun
hann koma inn á hér í Svíþjóð,"
sagði Lúkas.
Það er skarð fyrir skildi í liði KR
að tveir af albestu leikmönnum liðs-
isn í sumar, Heimir Guðjónsson og
Óskar Hrafii Þorvaldsson, taka báð-
ir út leikbann í kvöld vegna gulra
spjalda.
í gærkvöldi valdi Lúkas byrjun-
arliðið og það er þannig skipað:
Kristján Finnbogason - Þormóð-
ur Egilsson, Þorsteinn Guðjónsson,
Brynjar Gunnarsson, Ólafui H.
Kristjánsson - Hilmar Bjömsson,
Sigurður Öm Jónsson, Þorsteinn
Jónsson, Einar Þór Daníelsson -
Rikharður Daðason, Bjarni Þor-
steinsson. -GH
AIK-KR í kvöld
DV, Svíþjóð:
Sænsku blöðin segja að staða AIKsé vissulega mjög sterk og
fullvíst að liðið komist áfram. Þau hafa þó varann á að íslensk lið hafi
oft náð góðum úrslitum í Svíþjóð og nefna landsleikinn í fyrra, einmitt
á þessum sama velli. Einnig sló Fram þar út lið Djurgárden fyrir
nokkram árum.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem er í leikbanni í kvöld, hætti viö
að fylgja liðinu til Svíþjóðar. Hann varð eftir heima þar sem konan hans
á von á barni á hverri stundu.
LÚkas Kostic segir að Óskar sé efnilegasti knattspymumaður á
íslandi i dag. Hann hafi allt til að bera, hraða umfram flesta íslenska
leikmeim, góða tækni, góðar staðsetningar og væri sterkur í návígjum
Guðmundur Benediktsson fer í uppskurð strax eftir síðasta leik
íslandsmótsins. Eins og flestir vita hefur hann spilað að undanfömu með
slitið krossband. Hann getur ekki æft í sex mánuði eftir uppskurðinn.
Allir leikmenn KR, nema þrír, eru með samning við félagið út
næsta tímabil. Aðeins Heimir Guðjónsson, Þormóðm- Egilsson og
Kristján Finnbogason era með samninga sem renna út aö loknu þessu
tímabili. Menn eiga ekki von á öðra en að þeir semji áfram við félagið.
Lúkas Kostic gerði þriggja ára samning við KR í fyrra, með
endurskoðunarákvæði eftir hvert ár. Hann sagðist hafa hug á að vera
áfram, sér liði mjög vel hjá KR og frá sinni hendi væri ekkert því til
fyrirstöðu að halda áfram.
Pascal Simpson, hinn eftirsótti leikmaður AIK, er enn veikur og
óvíst er hvort hann spilar með gegn KR í kvöld. -GH
Þá hefur Garðar Jónsson, sem
áður lék með Akranesi, tekið við
þjálfun liðsins og mun einnig leika
með því í vetur.
Ingi Þór Rúnarsson er genginn úr
Tindastóli og til Stafholtstungna-
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandi eignum:
Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I.
Einarsson og Gunnhildur M. Eymars-
dóttir, gerðarbeiðandi Póstur og sími,
innheimta, mánudaginn 30. septem-
ber 1996 kl. 10.00.
Frostafold 10, hluti í íbúð á 1. hæð
merkt 0103, þingl. eig. Einar Steinars-
son, gerðarbeiðandi Landsbanki ís-
lands, lögfrdeild, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Langholtsvegur 163 og 1/3 lóðar,
þingl. eig. Olafur Hallgrímsson og
Elín Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
og Þórir Helgason, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Laufengi 27, hluti í íbúð á 2. hæð f.m.
m.m., þingl. eig. Lilja Dís Guðbergs-
dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 30. septem-
ber 1996 kl. 10.00.
Laufengi 28, hluti í íbúð merkt 0201
m.m., þingl. eig. Þórður Kristján
Skúlason, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf., mánudaginn 30. september
1996 kl. 10.00.
Laufengi 29, íbúð á 2. hæð t.h. m.m.,
þingl. eig. Rakel Júlía Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 30. septemb-
er 1996 kl. 10.00.
Laugavegur 163, bílastæði merkt
0006, þingl. eig. Austurborg hf., gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 30. september 1996 kl.
10.00.
Lækjargata 4,56,8 fm miðjuíbúð t.v. á
4. hæð og 4,8 fm geymsla í kjallara
merkt 0003, þingl. eig. Sigurður Sva-
var Tómasson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, íslands-
banki hf., útibú 552, og Lækjargata 4,
húsfélag, mánudaginn 30. september
1996 kl. 10.00.
Möðrufell 3, íbúð á 2. hæð t.h. merkt
2-3, þingl. eig. Húsnæðisnefnd
Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóðiu- rfldsins, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Möðrufell 13, íbúð á 4. hæð t.v. merkt
4-1, þingl. eig. Elsa Pálsdóttir, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður verka-
manna, mánudaginn 30. september
1996 kl. 10.00.
Möðrufell 15, íbúð á 1. hæð f.m.
merkt 1-2, þingl. eig. Barbara Þóra
Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Möðru-
fell 15, húsfélag, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Rauðarárstígur 1, vörugeymsla, 33,5
fm í kjallara, þingl. eig. G. Helgason
og Melsted hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Rauðhamrar 5, hluti í íbúð á 1. hæð 2.
íbúð frá vinstri merkt 0102, þingl. eig.
Ingi Þór Sigurðsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudag-
inn 30. september 1996 kl. 10.00.
Reykás 22, íbúð merkt 0301 og bílskúr
merktur 22C, þingl. eig. Guðmunda
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag-
inn 30. september 1996 kl. 10.00.
manna og einnig dómarinn Einar
Skarphéðinsson sem kemur frá
Borgamesi. Hann hefúr dæmt í úr-
valsdeildinni undanfarin ár og mun
gera það áfram ásamt því að leika
með Ungmennafélagi Staf-
Reynimelur 39, íbúð í kjallara m.m.,
þingl. eig. Hörður Hákonarson, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Húsasmiðjan hf., Tollstjóraskrif-
stofa og vHúsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar, mánudaginn 30. septem-
ber 1996 kl. 10.00.___________________
Rjúpufell 23, hluti í íbúð á 2. hæð
merkt 0201, þingl. eig. Jóhann Stein-
grímsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna og Gjaldheimt-
an í Reykjavík, mánudaginn 30. sept-
ember 1996 kl. 10.00._________________
Rjúpufell 29, hluti í íbúð á 4. hæð
merkt 0401, þingl. eig. Kolbjörg Mar-
grét Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag-
inn 30. september 1996 kl. 10.00.
Rjúpufell 48, íbúð á 4. hæð merkt
0402, þingl. eig. Kaj Anton Larsen,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 30. septemb-
er 1996 kl. 10.00.____________________
Safamýri 48, íbúð á 1. hæð t.h. og bíl-
skúr merktur A, ásamt tilh. sameign
og lóðarréttindum, þingl. eig. Þorleif-
ur Bjömsson og Jóhanna Antonsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður
starfsm. rfldsins, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Skúlagata 54, 3ja herb. íbúð á efstu
hæð í vestari helmingi, þingl. eig.
Hilmar Hólmgeirsson og Súsanna
Kristín Heiðarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóðm- rflásins og Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 30. sept-
ember 1996 kl. 10.00.
Sogavegur 138, þingl. eig. Alexander
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður rfldsins, Fasteignamið-
stöðin ehf., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Glitnir hf., Lífeyrissjóður lækna, Toll-
stjóraskrifstofa og Walter Jónsson,
mánudaginn 30. september 1996 kl.
10.00.________________________________
Spóahólar 14, íbúð á 3. hæð merkt 3A,
þingl. eig. Anna Guðmunds og Har-
aldur Þorsteinsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Stíflusel 6, íbúð á 3. hæð merkt 3-1,
þingl. eig. Guðbrandur Einarsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 30. september 1996 kl.
10.00.________________________________
Stóragerði 27, íbúð á 1. hæð, geymsla,
þvottahús og bílskúr, þingl. eig.
Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Krist-
ín Hraundal, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður rftdsins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Sameinaði lífeyrissjóður-
inn og Tollstjóraskrifstofa, mánudag-
inn 30. september 1996 kl. 10.00.
Stóragerði 32, íbúð á 4. hæð t.h.,
þingl. eig. Sigurbjöm Þorleifsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
rfldsins og Landsbanki Islands, Lang-
holts, mánudaginn 30. september
1996 kl. 13.30._______________________
Stórholt 32, íbúð 0202, þingl. eig.
Bjöm R. Egilsson, gerðarbeiðandi
Byggingarfélag verkamanna svf.,
mánudaginn 30. september 1996 kl.
13.30.________________________________
Svarthamrar 14, íbúð á 1. hæð merkt
0101, þingl. eig. Ósk Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, mánudaginn 30. sept-
ember 1996 kl. 13.30._________________
Tjamarstígur 1, kjallari og bílskúr,
Seltjamamesi, þingl. eig. Gústaf Þ.
Einarsson, gerðarbeiðandi Vátrygg-
ingafélag íslands hf., mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Tunguvegur 42, þingl. eig. Egill Öm
Jóhannesson og Steinunn Hallgríms-
dóttir, gerðarbeiðendur Sameinaði líf-
eyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 30. september 1996 kl.
13.30.
holtstungna. Verður fróðlegt að
fylgjast með nýliðunum í 1. deild-
inni í vetur en liðið ætlar sér stóra
hluti á nýjum og framandi slóðum í
körfuknattleiknum.
-SK/-EP
Unnur SH-016, skráningamúmer
5464, 50% hluti, þingl. eig. Guðgeir
Þorláksson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 13.30.
Urðarholt 4, íbúð merkt 0402, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Sæmimdur Ami
Óskarsson, gerðarbeiðandi Spari-
sjóður vélstjóra, útibú, mánudaginn
30. september 1996 kl. 13.30.
Vesturfold 44, þingl. eig. Kristinn
Þórður Elíasson, gerðarbeiðandi
Húsbréfadeild Húsnæðisstofmmar,
mánudaginn 30. september 1996 kl.
13.30.___________________________
Viðarás 1-7, þingl. eig. Suðurás hf.
/Garðar Briem hrl., gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag-
inn 30. september 1996 kl. 13.30.
Þykkvibær 13, þingl. eig. Gtrnnar
Pétur Ámason og Freydís Bjömsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 10.00.
Öldugrandi 5, íbúð merkt 0201,
þingl. eig. Egill Brynjar Baldursson
og Halla Amardóttir, gerðarbeiðend-
ur Búnaðarbanki íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík og Úrval-Útsýn
hf., ferðaskrifstofa, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir
Fífusel 27 og stæði nr. 4 í bílskýli,
þingl. eig. Aðalsteinn Þórðarson,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands, Byggingarsjóður rfldsins og
Lífeyrissjóður Verkfræðingafél.,
mánudaginn 30. september 1996 kl.
17.00.
Framnesvegur 11, þingl. eig. Stefanía
Stefánsdóttir og Benedikt Kristjáns-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð-
ur ríkisins, Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar, Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Tollstjóraskrifstofa, mánu-
daginn 30. september 1996 kl. 14.00.
Fróðengi 16, íbúð merkt 0201 m.m.,
þingl. eig. Sigiujóna H. Guðmunds-
dóttir og Marteinn Hákonarson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna, Fróðengi 16, húsfélag,
og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu-
daginn 30. september 1996 kl. 15.30.
Hús og spilda úr landi Laugabóls,
Breiðafit, Mosfellsb., þingl. eig. Svan-
hildur Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi
Samvinnulífeyrissjóðurinn, mánu-
daginn 30. september 1996 kl. 11.00.
Meðalholt 13, íbúð 01-02, þingl. eig.
Sigmundur Böðvarsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Hótel Saga
ehf., Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins,
Póstur og sími, innheimta og Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 30.
september 1996 kl. 13.30.
Neshagi 16, þingl. eig. Blokk hf.,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 30. septemb-
er 1996 kl. 15.00.
Torfufell 46, íbúð á 3. hæð t.h. merkt
3-2, þingl. eig. Edda Axelsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja-
vflc og Landsbanki fslands, Höfða-
bakka, mánudaginn 30. september
1996 kl. 16.30._________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK