Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Side 2
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 Fréttir Nlu af fimmtán skipverjum togarans Skafta frá Sauðárkróki: Gera uppreisn gegn skipstjóranum og kæra - fyrir þjófnaö og brot á lögum um fiskveiðistjórnun - óvíst hvort skipið fer á sjó í dag Upplausnarástand ríkir um borð í togaranum Skafta frá Sauðár- króki sem Fiskiðjan Skagfirðingur gerir út. Mikill meirihluti skip- verja, níu af fimmtán, hyggjast leggja fram kæru í dag á hendur skipsljóranum sinum fyrir þjófnað af kosti áhafnarinnar og úr starfs- mannasjóði skipsins. Jafnframt ihuga þeir að senda kæru til Fiski- stofu vegna meintra brota á lögum um fiskveiðistjórnun með því að hafa hent smáfiski í sjóinn. Skip- verjarnir, sem allir eru undir- menn, krefjast þess að auki að skip- stjóranum verði sagt upp störfum. Þeir hafa leitað liðsinnis Sjó- Skipstjórinn á Skafta: Þessir menn eru að reyna að slátra mér „Þessir menn eru að reyna að slátra mér með þessum alvarlegu ásökunum. Þessar ásakanir eru út í hött. Það verður aö koma í ljós í dag þegar skipið fer hveijir mæta, sýna skynsemi og viðurkenna vitleysu sína. Ég er ekki í nokkrum vand- ræðum með að manna skipið ef þessir menn ætla ekki að koma. Það eru langir biðlistar eftir plássi <pg það kemur maöur í manns stað. Ég mun stjóma skipinu eins og ekkert hafi 1 skorist," segir Kristján Helga- son, skipstjóri á Skafta SK, í samtali við DV í morgun. ____________________-RR Langholtssókn: Söfnuðurinn vill ekki kosningar Engir undirskriftalistar voru lagðir fram áður en frestur þeirra sem óskuðu almennra prestskosn- inga í Langholtssókn rann út á mið- nætti í gærkvöld. í yfirlýsingu frá hópnum sem að söfnuninni stóð seg- ir að ljóst sé að mikill meirihluti sóknarbama sé skeytingarlaus um kirkjuna og málefni hennar og að margir haldi því fram að með nú- verandi forystu safnaðarins verði engar breytingar þótt kosningar fari fram. í þriðja lagi segir að sóknar- böm séu í sárum og sakni sóknar- prestsins, sr. Flóka Kristinssonar, og samstarfsins við hann. Fjöldi þeirra sem skrifuðu undir fékkst ekki upp gefinn en nú er ljóst að ráðning sr. Jóns Helga Þórarinsson- ar stendur. -sv mannasambandsins og formaður þess, Sævar Gunnarsson, staðfesti í samtali við DV að svo væri. Sævar sagði þetta mál einsdæmi í sögu sambandsins en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um það að svo stöddu. Hóta aö flytja lögheimili Ólga hefur ríkt um borð í skip- inu að undanfornu. Áður en Skafti fór í þann veiðitúr sem hann kom úr nú í vikunni vom haldnir sátta- fundir milli deiluaðila. Varð að samkomulagi að skipstjórinn tæki sér frí í einn túr á meðan reynt yrði að leysa málið. Þegar Skafti kom síðan td hafnar núna í vik- Jósafat Amgrímsson, athafnamað- ur á írlandi, hefur boðist tU að taka ábyrgð á 50 þúsund sterlingspunda tryggingu til þess að Sigm-ður, bróðir hans og skipstjóri á flutningaskipinu Tia, verði leystur úr gæsluvarðhaldi á Irlandi vegna ákæru á hendur honum um tilraun og ráöagjörðir til að smygla verulegu magni af fíkniefnum tU landsins. unni sættu skipverjarnir sig ekki við þau svör sem þeir fengu hjá út- gerðinni. Skipið á að fara aftm- út í dag en óvíst er hvort af því verði. Skipverjarnir eru tUbúnir að ganga frá borði, verði ekki orðið við þeirra kröfum. Jafnframt hafa þeir tilkynnt bæjarfulltrúum á Sauðár- króki að þeir ætli að flytja lögheim- Ui sín af staðnum. Með fjölskyldum eru það aUs um 30 manns. Fundm var haldinn í gær með deUuaðUum. Helgi Einarsson, trún- aðarmaðm skipverja, sagði í sam- tali við DV í gærkvöld að þeir hefðu orðið að fara í hart. Þeir létu ekki kúga sig lengur. Útgerðin vUdi Dómari tók sér frest fram á þriðju- dag tU að ákveða hvort efni væru tU að faUast á tryggingar Jósafats. Ákæruvaldið hefur við réttarhöldin haldið því fram að hætta sé á að Sig- mðm yfirgefi landið áðm en réttar- höldin fara fram. Jósafat hefm hins vegar sagt að tU þess muni ekki koma verði Sigmðm látinn laus. Jósafat er búsettm í Dublin. Hann ekki taka þá trúanlega og tæki af- stöðu með skipstjóranum. Menn eru niöurbrotnir „Menn eru niðmbrotnir um borð. Okkm er stöðugt hótað af skipstjóranum og útgerðinni. Ef við höfum sagt eitthvað þá hefur allt orðið vitlaust. Menn eru að gef- ast upp á þessu ástandi og eru tU- búnir að ganga ffá borði ef þörf krefm,“ sagði Helgi. Helgi sagði að þeir hefðu gögn undir höndum sem sönnuðu þeirra mál. Þeir heföu m.a. afrit af reikn- ingum sem sýndu að skipstjórinn hefði snuðað áhöfnina um kost og var einnig hnepptm í gæsluvarðhald fyrir liðlega tveimur vikum vegna sama máls en var látinn laus á mánu- dag í síðustu viku. Sigmðm hefur nú hins vegar setið inni í 15 daga.Dómari við Skibbereen Court á Suður-írlandi tók á þriðjudag fyrir beiðnina um að Sigurður verði látinn laus gegn trygg- ingu. Á þriðjudag skýrist hvort Sig- mði verðm sleppt. -Ótt tekið peninga úr starfsmannasjóði að þeim forspmðum. Oft hefði það gerst í siglingum að skipakostm væri vel ríflegur miðað við það sem hefði verið pantað. Mismun- inn hefði skipstjórinn notað til eig- in þarfa. Jón E. Friðrikson, framkvæmda- stjóri Fiskiðjunnar Skagfirðings, sagðist í samtali við DV í morgun ekki viija tjá sig um málið að öðru leyti en þvi að útgerðin heföi fund- að með skipverjum í gær þar sem þeir voru hefðu verið beðnir að fara í veiðiferðina sem áformuð er í dag. -bjb/RR JValur Valsson: íslandsbanki ekki talaö við Sjóvá-Almennar Vegna fréttar á baksíðu DV í gær um þreifingar íslandsbanka og Sjó- vár-Almennra um samstarf eða samruna vildi Valur Valsson, bankastjóri íslandsbanka, koma eft- irfarandi athugasemd á framfæri: „Þessi frétt er röng. Það eru engar viðræðm í gangi og hafa ekki verið neinar viðræður i gangi á milli fyr- irtækjanna." Stuttar fréttir Batnandi afkoma Fyrstu níu mánuði ársins högnuðust Flugleiðir um 835 milljónir króna af rekstri félags- ins. Það er 122 milljónum betri afkoma en eftir sama tímabil í fyrra. Flutningar hafa aukist og rekstur ýmissa eininga batnað stórlega. Kallaöir til ábyrgðar Sjávarútvegsráðherra kallar útgerðarmenn og skipstjóra til ábyrgðar sem fleygja fiski og brjóta lög með slælegri um- gengni um fiskimiðin. Hann sagði þetta á Fiskiþingi í gær. Bankar of dýrir Viðskiptaráöherra sagði á Al- þingi í gær að of mikið væri að reka bankakerfið fyrir 13 millj- arða á ári. Samkvæmt RÚV von- ast hann til að breyting ríkis- banka i hlutafélög leiöi til meiri hagkvæmni. Vísitölur hækka Byggingarvísitala hefur hækk- að um 0,2% frá október sl. og launavisitala um 0,1%, sam- kvæmt útreikningum Hagstof- unnar. -bjb i gær var haldin menningarsamkoma til heiöurs forsetahjónum Islands á vegum Dansk Islandsk Samfund og þar hittust þeir Ólafur Ragnar og Uffe Ellemann-Jensen, fyrrum utanríkisráöherra Danmerkur. Forsetahjónin Ólafur Ragnar og Guörún Katrín eru hér á milli hjónanna Alice Vestergaard og Uffe Ellemann-Jensen. DV-mynd gtk Gæsluvaröhald skipstjórans á Tiu: Jósafat bauö 5 milljóna tryggingu fyrir bróöurinn Þú getur svaraB þessari spurningu meB því aB hringja í síma 9041600. 39,90 kr. mínútan Já 1 Nel 2 j rödd FÓLKSINS 904 1600 Er nektardans list? Sjö ára biö Clippers á enda Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Boston-Detroit...........83-108 76’er-Indiana Pacers.....92-103 Washington-Seattle......110-115 Charlotte-New York........93-86 San Antonio- LA Clippers . 81-93 Vancouver-Miami ..........75-94 LA Lakers-Utah Jazz .... 97-113 Chicago-Phoenix..........113-99 Jafnasti leikurinn í NBA í nótt var viðureign Washington og Seattle en framlengja þurfti til að knýja fram úrslit. Gott skrið hefur verið á Seattle og vann liöið þama sinn 10. leik af 12 til þessa. Þjóö- verjinn Detlef Schrempf gerði 23 stig fyrir Seattle. Michael Jordan og Scottie Pippen skoruöu 37 stig hvor gegn Phoenix. Dennis Rod- man tók 16 fráköst. Vlade Divac átti stórleik með Charlotte gegn New York og skor- aöi 23 stig. Patrick Ewing skoraði 19 stig fýrir gestina. LA Clippers vann sinn fyrsta sigur í San Antonio í sjö ár. LA Lakers tapaði fyrsta leiknum á heimavelli í vetur fyrir Utah. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.