Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 17
16 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 25 Iþróttir m Iþróttir 1. DEIID KVIHNA Haukar-Valur..............30-18 Haukar höfðu nokkra yfirburöi og voru 13-9 yfir í hálfleik. Mörk Ilauka: Hulda Bjamadóttir 11, Auður Hermannsdóttir 4, Thelma Árnadóttir 4, Kristín Konráösdóttir 3, Judith Ezstergal 2, Harpa Melsteð 2, Unnur Karlsdóttir 2, Hanna G. Stef- ánsdóttir 2. Mörk Vals: Sigurlaug Rúnarsdóttir 5, Eivor Pála Blöndal 4, Sonja Jóns- dóttir 4, Gerður Jóhannsdóttir 3, Dag- ný Pétursdóttir 1, Lilja Valdimars- dóttir 1. -ih 1. DEILD KVEHHA Keflavlk-Grindavlk .........91-53 Erla Þorsteinsdóttir 19 - Penny Pepp- as 29. Njarðvlk-KR.................50-66 Rannveig Randversdóttir 19 - Kristín Jónsdóttir 20. Keflavík 5 5 0 441-242 10 KR 5 4 1 344-248 8 ÍS 5 4 1 309-217 8 Grindavík 5 2 3 346-333 4 Njarðvík 5 2 3 263-318 4 ÍR 6 1 5 254-514 2 Breiðablik 5 0 5 260-345 0 % BIKARKEPPNIN 32-liða úrslit: KA-Víkingur b...............31-16 Wl ENGLAND ---------- Urvalsdeildin: Liverpool-Everton..........1-1 1-0 Fowler (30.), 1-1 Speed (82.) Liverpool tókst ekki að komast í efsta sætið eins og þó var lengi útlit fyr- ir..Gary Speed kom í veg fyrir það og lyfti í staðinn Everton upp í 7. sætið. Newcastle er áfram efst með 28 stig, Liverpool er með 27 og Arsenal 25. 1. deild: Charlton-Birmingham.........2-1 Robert Pires, franskur landsliðs- maður hjá Metz, hefur engan áhuga á að fara til Inter og Juventus á ítal- íu, sem bæði vilja fá hann. Pires vill ólmur leika í Englandi og Everton, Arsenal og Middlesboro eru öll á hæl- um hans. Steve McManaman hjá Liverpool meiddist efir aðeins 17 minútna leik gegn Everton í gærkvöldi og fór af velli. Stan Collymore tók stöðu hans. Igor Stimac, fyrirliði Derby, verð- ur líklega frá keppni til jóla vegna kviðslits. NBA-DEILDIN Hakeem Olajuwon fær að yfir- gefa sjúkrahús 1 Houston í dag en eins og fram kom í blaðinu í gær fór hann þangað beint úr leik Houston gegn Minnesota vegna óreglulegs hjartsláttar. Hann má byrja aö spUa meö liöinu á ný um miðja næstu viku. Kurt Thomas, framherji hjá Mi- ami, var skorinn upp á ökkla í fyrra- dag og gæti orðið frá keppni í aút að þrjá mánuöi. „FH-ingar voru ekki með sjálfum sér“ Framarar léku FH-inga sundur og saman í leik liðanna á íslandsmót- inu í handknattleik í Framhúsinu í gærkvöldi. Áður en yfir lauk voru Framarar búnir að skora 34 mörk en FH-ingar aðeins 15. Þetta er einn stærsti ósig- ur FH í 1. deild og þarf örugglega að fara langt aftur til að finna jafn mik- inn skell hjá FH-liðinu. Það stóð ekki steinn yfir steini í leik FH en á meðan gekk allt upp hjá Fram sem skaust í annað sætið í deildinni með þessum stóra sigri. Guðjón Ámason var eini leik- maður FH sem sýndi einhverja takta en hann ber liðið ekki uppi endalaust. Framarar eiga margt gott til og HK (14) 27 Selfoss (11) 23 1-2, 3-3, 5-3, 34, 9-7, 11-7, 12-9, (14-11), 17-12, 19-13, 21-14, 22-17, 23-20, 24-21, 27-21, 27-23. Mörk HK: Sigurður V. Sveinsson 7/1, Guöjón Hauksson 6, Hjálmar VU- hjálmsson 4, Gunnleifur Gunnleifs son 4, Jón Bersi Ellingsen 3, Már Þór arinsson 2, Óskar Elvar Óskarsson 1 Varin skot: Hlynur Jóhanness. 14 Mörk Selfoss: Alexei Demidov 7 Björgvin Rúnarsson 6/3, Hjörtur Pét ursson 4, Erlingur Klemenzson 3 Einar Guðmundsson 2, Sigfús Sig- urðsson 1. Varin skot: HaUgrímur Jónasson 8, Gísli Guömundsson 2. Brottvísanir: HK 4 min., Selfoss 4 mín. Dómarar: EgUl Már og örn Mark- ússynir, slakir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Sigurður Valur Sveinsson, HK. Skammir eftir sigurleik HK fór merkilega létt með lélega Selfyssinga í Digranesi í gærkvöldi og krækti sér þar með í dýrmæt stig í fallbaráttunni. Það var einungis fyrir ótrúlegan klaufaskap Kópavogsbúanna sem Selfyssingar sluppu með fjögurra marka tap en leikmenn HKklúðruðu hverju hraðaupp- hlaupinu á fætur öðru í leiknum. Hins vegar sýndi HKoft stór- skemmtileg tilþrif og liðið hefur greinilega burði til að halda sér i deildinni. „Það er hart að þurfa að skamma strákana eftir svona ör- uggan sigur en það gengur ekki að gera svona mikið af mistök- um. Þetta er ekkert annað en einbeitingarleysi, það er eins og allt fari í baklás þegar við komumst nokkrum mörkum yflr. En sigurinn var mikilvæg- ur, sex stiga virði, því við hefð- um verið búnir ef leikurinn hefði tapast,“ sagði Sigurður Valur Sveinsson, þjálfari HK, sem fór fyrir sínum mönnum og sýndi oft snilldartilþrif. -VS Knattspyrnuþjálfari óskast Knattspyrnudeild Víkings í Ólafsvík óskar eftir aö ráöa þjálfara fyrir meistaraflokk karia og yngri flokka félagsins. Upplýsingar veita: Birgir Örn í síma 588 2239 eftir kl. 20.30 og Eggert í síma 586 1213 eftirkl. 20.00. léku í gærkvöldi við hvern sinn fingur. Hafa verður þó í huga að mótstaðan var lítil sem engin. Flestir leikmenn Fram blómstr- uðu í þessum leik. Oleg Titov var sterkur á línunni og í vöminni, Njörður Árnason lék sinn besta leik í vetur og þeir Sigurpáll Ámi Aðal- steinsson og Magnús Arngrímsson vora beittir. Þá lokaði Reynir Reyn- isson markinu á köflum. „Það er erfitt að dæma mitt lið eftir svona leik því andstæðingamir voru ekki með sjálfum sér. Ég var samt ánægður með margt hjá mín- um mönnum," sagði Guðmundur Guömundsson, þjálfari Fram, við DV eftir leikinn. -JKS 1. DEILD KARLA Óskar Elvar Óskarsson, fyrir- liöi HK, meiddist á hné í byrjun leiks gegn Selfossi og kom ekki aftur inn á fyrr en um miðjan síðari hálfleik. Siguröur Valur Sveinsson, þjálfari HK, tók stöðu leikstjómanda á meðan og stóð sig með sóma. Ásmundur Guðmundsson úr HK meiddist líka á upphafsmínútun- um, á höfði. Hann kom inn á undir lokin með toppstykkið rækilega vafið og var fagnað iimilega af áhorfendum. HK-ingar skoruðu tvö „sirkus- mörk“ í röð snemma í seirrni hálf- leiknum gegn Selfossi. Það fyrra skoraði sjálfur Sjgurður Valur Sveinsson með því að fleygja sér inn i teiginn og blaka boltanum í netið. Gunnleifur Gunnleifsson fylgdi á eft- ir með ekki síðra marki. Stuðningsmenn ÍR vora mjög óhressir með dómarana í leiknum við Aftureldingu. „Skandall, skandall" glumdi hátt i húsinu, þegar 10 mínút- ur vora eftir þegar dæmt var á vafa- saman hátt gegn liði þeirra. Hans Guðmundsson kom ekkert inn á hjá ÍR þó hann væri á leik- skýrslu. Hans er greinilega ekki bú- inn að ná sér af meiðslunum sem hafa hrjáð hann. Sigurður Sveinsson var með ein- dæmum óheppinn í gærkvöldi og náði ekki að skora mark fyrir Aftur- eldingu þrátt fyrir margar tilraunir. Valsmenn skoraðu aðeins tvö mörk á fyrstu 15 mínútum seinni hálfleiks gegn Gróttu, úr 12 sóknum. Nýtt Gróttulag eftir Jóhann Helgason var frumflutt fyrir leikinn gegn Val og spilað í hléum. Jóhann er höfundur lags og texta og Gróttu- menn afhentu honum blómvönd fyrir leikinn. Petr Baumruk úr Haukum fór illa með Sigmar Þröst, markvörð ÍBV, sem annars var besti maður leiksins í Strandgötunni. Baumruk skoraði fjóram sinnum í röð úr nákvæmlega eins vitaköstum. Páll Ólafsson, aðstoðarþjálfari Hauka, tekur full mikinn þátt í leikn- um. Hann var oft kominn hálfur inn á völlinn i leiknum við ÍBV og slapp ítrekað með því að brosa sakleysis- lega til dómaranna. Amar Pétursson lék ekki meö ÍBV gegn Haukum vegna bakmeiðsla og nú er talið tvísýnt hvort þessi efni- legi Eyjapiltur geti leikið meira í vet- ur. Markverðir FH náðu sér engan veginn á strik gegn Fram í gærkvöld. Þeir vörðu aðeins 6 skot allan leikinn enda vörnin hriplek. FH-ingar skoraðu aðeins 3 mörk á 24 mínútna kafla gegn Fram og það segir ailt um frammistöðu þeirra. Guðjón Árnason, FH-ingur, meiddist I upphafi síðari hálfleiks og það var ekki til að hjálpa FH-ingum. Ekki er vitað hve alvarlegs eðlis meiðslin eru. Fram (10) 20 FH (10) 20 1-0, 1-2, 3-3, 5-5, 8-5, 12-6, 15-8, (17-10), 21-10, 29-12, 31-14, 32-15, 34-15. Mörk Fram: Oleg Titov 6, Magnús Amgrímsson 6, Njörður Ámason 6, Sigurpáll Ámi Aöalsteinsson 6/1, Sig- urður Guðjónsson 3, Daði Hafþórsson 3, Guðmundur Pálsson 2, Halldór Magnússon 1, Ármann Sigurvinsson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 18/2. Mörk FH: Guðjón Ámason 4, Guð- mundur Pedersen 4/1, Knútur Sig- urðsson 4/1, Hálfdán Þórðarson 1, Valur Amarson 1, Lárus Long 1. Varin skot: Lee 3, Jónas Stefáns- son 3. Brottvísanir: Fram 4 mín., FH 2 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Oleg Titov, Fram. I. DilLD KARLA Afturelding 9 8 0 1 241-223 16 Fram 9 5 1 3 212-197 11 KA 7 5 0 2 198-181 10 Haukar 8 4 2 2 199-193 10 IBV 9 5 0 4 216-211 10 Stjaman 7 4 0 3 185-173 8 FH 9 4 0 5 211-237 8 Selfoss 9 3 1 5 236-250 7 Grótta 8 2 2 4 188-187 6 Valur 9 2 2 5 198-208 6 ÍR 9216 216-224 5 HK 9 2 1 6 204-220 5 Næsti leikur í deildinni er viðureign KA og Stjörnunnar kl. 16.30 á laugardag á Akureyri. Frestaður leikur frá því fyrr í vetur. Skagapar til Oster - Stefán gengur frá samningum í dag og Magnea fer líka til Öster Stefán Þ. Þórðarson, sóknarmaður- inn efnilegi úr ÍA og 21-árs landslið- inu í knattspymu, gengur að öllu óbreyttu frá samningi við sænska úr- valsdeildarliðið Öster í dag. Um leið fær kvennalið Öster liðsstyrk því sambýliskona Stefáns, Magnea Guð- laugsdóttir, mun spila með því næsta sumar. Magnea leikur sem kunnugt er með íslenska landsliðinu og var í hóp bestu leikmanna 1. deildarinnar í sumar. Brotthvarf hennar skilur eftir sig stórt skarð í Skagaliðinu. „Það má segja að allt sé klárt og ég á ekki von á að neitt breyti því að ég gangi frá samningi við Öster. Ég fékk samninginn frá þeim í hendurnar um daginn, gerði smávægilegar breyting- ar og á von á að fá þær staðfestar í fyrramálið," sagði Stefán í samtali við DV í gærkvöldi. „Það er mjög spennandi dæmi að spila í Svíþjóð, sterkari deild og lengra keppnistímabil en hér heima,“ sagði Stefán. Fjöldi íslendinga í sænsku úrvalsdeildinni Þar með fjölgar enn íslenskum leik- mönnum í sænsku úrvalsdeildinni. Þar verða á næsta ári Amór Guð- johnsen, Hlynur Birgisson og Sigurð- ur Jónsson með Örebro, Rúnar Krist- insson með Örgryte, eða jafnvel öðru liði í deildinni, Kristján Jónsson með Elfsborg og Stefán með Öster. Þá eru allar líkur á að Ríkharður Daðason bætist í hópinn, sennilegast hjá Mal- mö FF, og nýliðar Vásterás eru að reyna að fá Einar Brekkan til liðs við sig frá l. deildar liði Sirius. -VS Framarar fóru ótrúlega létt með FH-inga í gærkvöldi og hér skorar Magnús Safamýrarliösins. Arngrímsson eitt af mörkum sínum í risasigri DV-mynd Brynjar Gauti Haukar (14) 26 ÍBV (14) 23 1-0, 3-3, 3-6, 6-8, 9-10, (14-14), 15-14, 15-16, 17-17, 22-22, 23-23, 26-23. Mörk Hauka: Petr Baumruk 10/5, Gústaf Bjamason 4, Aron Kristjáns- son 4, Rúnar Sigtryggsson 3, Óskar Sigurðsson 3, Þorkell Magnússon 1, Jón Freyr Egilsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 9, Bjami Frostason 2. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 9/7, Svavar Vignisson 3, Sigurður Frið- riksson 3, Davíð Hallgrímsson 2, Guð- finnur Kristmannsson 2, Erlingur Ric- hardsson 2, Gunnar B. Viktorsson 2. Varin skot: Sigmar Þröstur 19. Brottvisanir: Haukar 6 mín., ÍBV 4 mín. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvaldur Erlingsson, mjög góðir. Áhorfendur: Um 180. Maður lciksins: Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV. Vörnin tryggði Haukum sigur „Þó að leikurinn hafi verið jafn spyr enginn að því, það muna allir eftir þriggja marka sigri. Síðustu mínútur hvers leiks skipta mestu máli,“ sagði Sigurður Gunnarsson eftir sigur Hauka á ÍBV í gærkvöldi. Leikurinn var hnífjafn nær aUan tímann en vöm Haukanna var frábær og bætti upp slaka markvörslu liðsins. Eyjamenn geta sjálfum sér um kennt því í lok beggja hálfleikja klúðmðu þeir tveimur hraðaupphlaupum í röð og töldu þungt þegar upp var staðið. -ih ÍR (11) 23 Aftureld. (14) 25 0-1, 3-1, 4-3, 6-5, 8-7, 8-9, 10-10, (11-14), 11-15, 14-15, 15-18, 17-21, 20-22, 21-24, 23-25. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 7/3, Ólafur Sig- urjónsson 5, Jóhann Ásgeirsson 4, Magnús Þórð- arson 4, Matthías Matthíasson 2, Frosti Guð- laugsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 20. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 6/2, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Páll Þórólfsson 4, Ingimundur Helgason 4, Sigurjón Bjarnason 3, Gunnar Andrésson 2, Láras Sigvaldason 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 20. Brottvisanir: ÍR 8 mín., Afturelding 8 mín. Dómarar: Hlynur Leifsson og Anton Pálsson, áttu slakan dag. Áhorfendur: 350. Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveins- son, Aftureldingu. Mosfellingar með fímm stiga forskot Afturelding jók forskot sitt í 1. deildinni í fimm stig i gærkvöldi með sigri í Breið- holtinu en fékk þó harða mótspymu frá baráttuglöðum ÍR-ingum. „Þetta var mjög erfiður leikur, eins og allir verða í vetur. Það er ljóst að það þýð- ir ekki að vanmeta einn eða neinn. Ég vil hrósa ungu stórskyttunum hjá ÍR, Ólafl og Ragnari. Þeir era ekki háir í loftinu en mjög góðar skyttur," sagði Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður Aftureldingar. Eftir að Mosfellingar hrukku í gang seint í fyrri hálfleik og bundu vömina bet- ur saman virkuðu þeir sannfærandi. Mark- verðimir vora í aðalhlutverkum, Berg- sveinn og Hrafn hjá ÍR. Liðsheildin var jöfh hjá Aftureldingu og Ólafur og Ragnar stóðu sig vel hjá ÍR og skoraðu mörg góð mörk með undirhandarskotum. -RR 2-5, 5-5, 9-8, 10-11, (11-13), 14-14, 18-15, 19-18, 23-20, 24-22, 25-22. Mörk Gróttu: Júri Sadovski 11/5, Guðjón Valur Sigurösson 3, Davíð B. Gíslason 3, Jens Gunnarsson 3, Ró- bert Rafnsson 3, Hafsteinn Guð- mundsson 1, Jón Örvar Kristinsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 19/1. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 4/1, Sveinn Sigfinnsson 4, Skúli Gunn- steinsson 4, Daniel Ragnarsson 2, Val- garð Thoroddsen 2, Mihoubi Aziz 2/1, Ari Allansson 1, Einar Örn Jónsson 1, Ingi Rafn Jónsson 1, Theodór H. Valsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 8/1, Örvar Rúdólfsson 4. Brottvísanir: Grótta 6 min., Valur 2 mín. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Júri Sadovski, Gróttu. Sigurviljinn var hjá Gróttu „Það sem gerði gæfúmuninn í kvöld var að nú héldum við haus allt til loka. Við voram lengi í gang en með sterkri vöm og hraöaupphlaupum í seinni hálfleik gekk þetta upp,“ sagði Róbert Rafnsson eftir mikilvæg- an baráttusigur Gróttu á Vai. Gróttumenn höfðu greinilega meiri sigurvilja og leikmenn Vals eru bara alls ekkert líkir sjálfum sér um þessar mundir. -SV Fjórir í dópi Fjórir keppendur í frjálsum íþróttum á Ólympíuleikunum í Atlanta sl. sumar hafa fallið á lyfjaprófi, samkvæmt upplýsing- um frá Alþjóða frjálsíþróttasam- bandinu í gær. Eftir er að senda þvagsýni við- komandi keppenda í seinni rann- sókn og mjög líklegt er að þeir fari allir í keppnisbann. Þangað til að lokaniðurstaðan er ljós verða nöfn viðkomandi ekki birt. -SK Eiginkonurnar kvörtuðu undan konunni í sturtunni Janet Freweings, 41 árs kona og knattspymudómari, komst í heimsfréttimar í gær vegna þess að hún fór i sturtu með leik- mönnum eftir leik sem hún dæmdi. Freweings gerði þetta til að vekja athygli á aðstöðuleysi á vellinum en engin sturta var af- lögu fyrir hana eina. Sú stutta brá sér því í sturtuna með öllum körlunum og varð ekki meint af volkinu. Eiginkonur og kærast- ur viðkomandi leikmanna urðu hins vegar ekki mjög kátar og kærðu Freweings tU enska knattspymusambandsins og þar er málið statt. -SK Lárus fyrirliöi Stoke Láras Orri Sigurðsson, landsliðs- maður í knattspymu, hefur verið gerður að fyrirliða enska 1. deUdar liðsins Stoke City. Hann tekur við af Ian Cranson sem þarf að hætta knattspymu vegna þrálátra meiðsla. Þetta er aö vonum mikUl heiður fyrir Láras Orra en hann hefur átt mikUli velgengni að fagna með fé- laginu síðan hann gekk tU liðs við það í árslok 1994. Hann hefur ekki misst úr deildaleik frá því í febrúar 1995 og samtals leikið 83 leiki í röð í 1. deildinni, aUa í byrjunarliði og aldrei verið skipt út af. Þar með era tvö lið í 1. deildinni með íslenska fyrirliða en Guðni Bergsson gegnir sem kunnugt er sömu stöðu hjá Bolton. -DVÓ/VS Lárus Orri Sigurðsson er orðinn fyrirliði Stoke City. Enn sigur hjá Kristjáni WaUau Massenheim, liðið sem Krisfján Arason þjálfar í þýska hand- boltanum, vann enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeUdinni í gærkvöldi. Massenheim sigraði þá lið Schutterwald, sem Róbert Sighvatsson leik- ur með, með 25 mörkum gegn 20. Topplið Lemgo vann enn einn leikinn, sigraði Hameln, 36-24. Flensburg vann Magdeburg, 25-19, Kiel sigraði Bayer Dormagen, 33-17, og Reinhausen og Nettelstedt skUdu jöfh, 20-20. Lemgo er efst með 16 stig en Massenheim er nú komið í fjórða sæti með 12 stig. GWD Minden og Sigurður Bjamason era í 7. sæti með 10 stig og Essen og Patrekur Jóhannesson era í 8. sæti með 9 stig. Schutterwald og Fredenbeck, lið Héðins GUssonar, era neðst ásamt Hameln með fjög- ur stig. í 2. deUd unnu Jason Ólafsson og félagar í Leutershausen stór- sigur á Melsungen, 33-21, og era enn taplausir. -SK Kvennahandbolti: Theodór velur sinn fyrsta landsliðshóp Theodór Guðfinnsson, lands- liðsþjálfari kvenna í handknatt- leik, hefur tUkynnt sinn fyrsta landsliðshóp, sem kallaður verð- ur saman tU æfinga og undir- búnings fyrir mót sem haldið verður í Finnlandi á milli jóla og nýárs. í desember verður skipt í riðla fyrir undankeppni heims- meistaramótsins í Danmörku í desember. Að lokinni forkeppni í byrjun janúar verður riðla- keppni sem verður leikin frá lok janúar tU mars. Hópurinn, sem valinn hefur verið, lítur þannig út: Björk Æg- isdóttir, FH, Þórann Garðars dóttir, Fram, Auður Hermanns dóttir, Haukum, Hulda Bjarna dóttir, Haukum, Anna Blöndal ÍBA, Brynja Steinsen, KR, Fann ey Rúnarsdóttir, Stjömunni Nína Björnsdóttir, Stjömunni Helga Torfadóttir, Víkingi, Guð munda Kristjánsdóttir, Víkingi Halla María Helgadóttir, Sola Svava Sigurðardóttir, Eslöv Ingibjörg Jónsdóttir, ÍBV. Fyrir landsleik íslands og Danmerkur á miðvikudags- kvöldið verður forleikur þar sem etja kappi landslið kvenna og úr- valslið. Að þeim leik loknum verður íjórum stúlkum bætt inn í landsliðshópinn. -JKS ísland upp um átta sæti íslenska landsliðið í knatt- spymu skaust upp um átta sæti á nýjum FIFA-lista sem birtur var í gær. ísland er nú í 59.-61. sæti af 190 þjóðum, ásamt Nígeríu og Úkraínu. Staða fjögurra efstu lið- anna er óbreytt. Brasilía er sem fyrr efst, Þýskaland í öðru sæti, Frakkar í því þriðja og Tékkar í fjórða sæti. -SK „Ástund Classic // 20% afmælisafsláttur af öllum vörum. 21. og 22. nóv. ✓ I tilefni af 20 ára afmæli okkar kynnum við nýjan hnakk dagana 21. og 22. nóvember nk. Eyjólfur Isólfsson tamningameistari kemur og kynnir nýja hnakkinn. Ástund í fararbroddi í 20 ár ÁSTUflD SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68, Austurver sfmi 568 4240 Við kynnum nýjan íslenskan hnakk frá Astund Fagmennska - Þekking - Gæði - Gott verð og persónuleg þjónusta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.