Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996
37
DV
Ingvar E. Sigurösson hefur
fengiö mikiö lof fyrir leik sinn í
Svaninum.
Svanurinn
í kvöld verður sýning á Litla
sviði Borgarleikhússins á Svan-
inum eftir Elísabetu Egloíf.
Verk þetta, sem leikhópurinn
Aimað svið sýnir, er í senn
skemmtilegt og dulúðugt og
hefst þegar Svanurinn flýgur
inn um gluggann á heimili Dóru
hjúknmarkonu í Nebraska. Hún
hættir að vinna til að geta
hjúkrað honum. Það veldur
Kevin mjólkurpósti, viðhaldinu
hennar, nokkrum áhyggjum
þegar Svanurinn fellir haminn
og breytist í karlmann sem talar
í bundnu máli og heillar Dóru
upp úr skónum.
Tónleikar
Leikstjóri Svansins er Kevin
Kuhle, aðalleiðbeinandi Ex-
perimental Theater Wing við
New York háskóla, en hann
leikstýrði einnig hér á landi
Sjúk í ást eftir Sam Shepard fyr-
ir nokkrum árum. María Elling-
sen er í hlutverki hjúkrunar-
konunnar Dóru, Bjöm Ingi
Hilmarsson leikur mjólkurpóst-
inn Kevin og Ingvar E. Sigurðs-
son leikur Svaninn.
KK og Magnús í Rósen-
bergkjaílaranum
KK og Magnús Eiriksson
verða með tónleika í Rósenberg-
kjallaranum í kvöld, kl. 21.
Munu þeir meðal annars leika
lög af Ómissandi fólki.
Réttlæti og stjómmál
Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson
flytur fræðsluerindi um 5. boð-
orðið í Kópavogskirkju í kvöld,
kl. 20.30. Yfirskriftin er Réttlæti
og stjómmál.
Upplestur í Gerðarsafni
Upplestraröð á vegrnn Rit-
lestrarhóps Kópavogs heldur
áfram í dag, kl. 17, í Gerðar-
safni. Birgir Svan Símonarson,
Guðríður Lillý Guðbjömsdóttir
og Kjartan Árnason láta gamm-
inn geisa.
Menntun - heimahjúkrun
- heimaþjónusta
er yfirskrift ráðstefnu Sjúkra-
liðafélags íslands á Selfossi sem
verður á Hótel Loftleiðum á
morgun, fostudaginn 22. nóvem-
ber. Hefst ráðstefnan kl. 9.
Samkomur
Bókakvöld á Súfistanum
Upplestrarkvöld verður á
Súflstanum, bókakaffinu í Bóka-
búð Máls og menningar, í kvöld,
kl. 20.30. Eftirtaldir höfundar
lesa úr nýjum verkum sínum:
Elísabet Jökulsdóttir, Guð-
mundur Andri Thorsson, Hall-
grímur Helgason, Linda Vil-
hjálmsdóttir og Össur Skarphéð-
insson.
Bundið slitlag á Blúsbarnum
Blússveitin Bundið slitlag
skemmtir á Blúsbamum í
kvöld. Meðlimir eru Georg
Bjarnason, bassi, Bergþór
Smári, gítar, og Pojtr
Versteppen, trommur.
Bridge í Risinu
Félag eldri borgara í Reykja-
vík verður með bridge, tvímenn-
ing, í Risinu í dag, kl. 13. Dag-
skráin Tal og tónar er i kvöld,
kl. 20, á sama stað.
Jazzkvartett Reykjavíkur í Hótel Venusi, Borgarnesi:
Alls konar tónlist í djassbúningi
Jazzkvartett Reykjavikur heldur
áíram yfbferð sinni um Vesturland í
tónleikaröðinni Tónlist fyrir alla. í
kvöld skemmtir kvartettinn á Hótel
Venusi, Borgamesi. Kvartettinn flyt-
ur í tónleikaferð þessari nokkra vel
valda „standarda“ úr heimi djassins
ásamt íslenskum og erlendum al-
þýðulögum. Má þar nefna St. Thomas
eftir Sonny Rollins, Take Five eftir
Paul Desmond, Sönginn um fuglana
eftir Atla Heimi Sveinsson og norska
þjóðlagið Siggi var úti. Tónlistar-
mennimir leggja áherslu á að djass-
inn sé tilbrigðarík tónlist og hvaöa
tónlist sem er megi færa í djassbún-
ing.
Skemmtanir
Snjór og hálka á
vegum
Aðalleiðir á landinu era flestar
færar en víða er snjór og hálka á
vegum og sums staðar skafrenning-
ur. Heiöar era margar hverjar
þungfærar. Þegar keyrt er norður
frá Reykjavík er snjór á Holtavörðu-
heiði og norður yfir Langadal.
Skeiðarársandur er sem fyrr lokað-
ur og hálka er á Suðurlandi. Þar er
Færð á vegum
verið að lagfæra veginn á milli
Hvolsvallar og Víkur og eru bíistjór-
ar beðnir að sýna aðgát, einnig er
verið að vinna við leiðina Suður-
landsvegur-Galtalækur. Lágheiði og
Öxarfjarðarheiði eru ófærar vegna
snjóa og á Mjóafjarðarheiði er að-
eins jeppaslóð.
Jazzkvartett Reykjavikur var stofn-
aður árið 1992 af þeim Sigui'ði Flosa-
syni saxófónleikara og Tómasi R. Ein-
arssyni kontrabassaleikara. Aðrir í
kvartettinum era pianóleikarinn Ey-
þór Gunnarsson og trommuleikarinn
Einar Scheving.
Jazzkvartett Reykjavíkur leikur fyrir Borgnesinga í kvöld.
Ástand vega
Hálka og snjór H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Q>) Lok^ðrSt0&U ® Þungfært 0 Fært fjallabílum
Thelma Lind
Litla telpan á mynd-
inni, sem hlotið hefur
nafnið Thelma Lind,
fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 18. nóvem-
ber, kl. 9.27. Hún reyndist
vera 3285 grömm að
Barn dagsins
þyngd þegar hún var vigt-
uð og 50,5 sentímetra
löng. Foreldrar hennar
era Þóra Lind Nielsen og
Ingi Olsen. Thelma Lind á
sex systkini, elst er Guð-
rún, þá kemur Sverrir,
Alma, Victor Ingi, Alex-
ander Ingi, og Róbert Ingi
sem er eins árs.
Kevin Costner í hlutverki at-
vinnukylfingsins ásamt Rene
Russo og Cheech Marin.
Un Cup
Sambíóin hafa að undanfomu
sýnt myndina Tin Cup. í henni
leikur Kevin Costner Roy
McAvoy, atvinnumann í goffi.
Þegar myndin hefst er hann með
allt niður um sig, er golfkennari
í litlum sveitaklúbbi og í stað
þess að vera að keppa úti um all-
ar trissur verður hann að þola
þá niðurlægingu að taka at-
vinnutilboði frá fyrrum félaga og
keppinauti sínum í golfi um að
verða aðstoðarmaður hans. Ekki
batnar ástandið þegar til hans
kemur í kennslustund hin fagra
dr. Molly Griswold. Hann fellur
kylliflatur fyrir stúlkunni og
bregður ekki lítið þegar í ljós
kemur að hún er kærasta félaga C
hans sem hann er orðinn aðstoð-
armaður hjá.
Kvikmyndir
Roy McAvoy nær loksins átt-
um og sér aðeins einn leik á
borðinu. Hann verður að vinna
opna bandaríska meistaramótið
til þess að endurheimta fyrri
virðingu
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Allt í grænum sjó
Laugarásbíó: Til siðasta manns
Saga-bíó: Körfuboltahetjan
Bíóhöllin: Aðdáandinn
Bíóhöllin: Gullgrafararnir
Bíóborgin: Hvíti maðurinn
Regnboginn: Saklaus fegurð
Stjörnubíó: Djöflaeyjan
Krossgátan
Lárétt: 1 fiskur, 8 dygga, 9 gramur,
10 þrep, 11 farmur, 13 huldufólk, 15
skóli, 16 skaut, 19 hljóðfæri, 20 eiri,
21 ljótar.
Lóðrétt: 1 dreng, 2 fugl, 3 sængur-
fatnaður, 4 lækka, 5 klaki, 6 líks, 7
nabbi, 12 baunir, 14 mild, 15 minn-
ast, 17 háttur, 18 málmur, 19 kusk.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 gamall, 8 unað, 9 úir, 10
lagar, 11 sá, 12 lán, 14 latt, 15 stúlka,
17 æt, 18 skýra, 20 gaum, 21 rýr.
Lóðrétt: 1 gull, 2 ana, 3 Magnús,
aðall, 5 lúra, 6 listar, 7 þráttar, 13
átta, 15 sæg, 16 kýr, 19 km.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 274
21.11.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 65,730 66,070 66,980
Pund 110,690 111,250 108,010
Kan. dollar 49,110 49,410 49,850
Dönsk kr. 11,4240 11,4840 11,4690
Norsk kr 10,4160 10,4730 10,4130
Sænsk kr. 9,9450 10,0000 10,1740
Fi. mark 14,5270 14,6130 14,6760
Fra. franki 12,9570 13,0310 13,0180
Belg. franki 2,1277 2,1405 2,1361
Sviss. franki 51,8900 52,1800 52,9800
Holl. gyllini 39,1000 39,3300 39,2000
Þýskt mark 43,8100 44,0400 43,9600
ít. líra 0,04399 0,04427 0,04401
Aust. sch. 6,2320 6,2700 6,2520
Port. escudo 0,4345 0,4372 0,4363
Spá. peseti 0,5205 0,5237 0,5226
Jap. yen 0,58900 0,59250 0,58720
irskt pund 110,900 111,580 108,930
SDR 95,50000 96,07000 96,50000
ECU 84,2900 84,8000 84,3900
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270