Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 Sviðsljós var um dyröir i New York um daginn þegar frumsynd var endurgerö hinnar klassísku myndar um blettahundana 101. Hér má sjá uppábúin þau Jeff Danlels, Glenn Close og Joely Richardson sem öll leika í myndinni. KRAKKAR! MUNIÐ EFTIR OKKUR /ffii TANNIOG TÚPA Öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur til líknarmála. Chazz hefur skipt um umba Leikarinn Chazz Palminteri, sem varð stjórstjama þegar hann lék eitt aðalhlutverkanna í Sögu úr Bronx, mynd sem Ro- bert De Niro stjómaði eftir handriti hans, hefur nú ákveðið að skipta um umboðsmann. Undarlegt flnnst sumum þar sem Chazz hefur haft í nógu að snúast að undanfömu. Gordon Rowe hefur staðfest í við- tali við breska æsifréttablaðið Heimsfréttir að dóttir hans hafi orð- ið þunguð eftir tæknifrjóvgun. Heimsfréttir varð fyrst blaða til að ljóstra upp um leyndarmálið og brást Michael Jackson ókvæða við fréttaflutningi þeirra. Pabbi Debbiear býr á Kýpur og munu ekki miklir kærleikar með þeim feðginum, alla vega hittast þau afar sjaldan. Debbie hafði því ekki hugsað sér að segja pabba frá ólétt- unni fyrr en bamið væri fætt. Hún sá sig þó knúna til að segja allt af létta þegar spurðist út um ástand hennar. Pabbi hafði að vonum mikl- ar áhyggjur af því að dóttirin væri í tygjum við mann sem hefði verið sakaður um að misnota unga drengi. Debhie róaði hann þá m.a. með því að segja frá hvemig bamið kom undir í raun og veru. En Adam var ekki lengi í Paradís. Gordon var varla búinn að jafna sig á fréttunum um óléttu dótturinnar þegar hann varð fyrir enn einu Michael Jackson í vondum málum. áfallinu. Debbie haföi sem sé gengið að eiga bamsföður sinn þar sem þau vora á ferðalagi um Ástralíu, eins og öllum er nú kunnugt. „Ég er alveg eyðilagður yfir að hún skuli ekki hafa sagt mér frá því að hún ætlaði að gifta sig. Þetta er mjög dapurlegt,“ sagði Gordon. Michael Jackson er kominn með svartan blett á tunguna. Hann sagði ósatt þegar hann hélt því fram að barnið sem hann og Debbie, splunkuný eiginkona hans, eiga von á heföi komið undir í eldheitum ást- arleik. Svo segir pabbi brúðarinnar að minnsta kosti. LIONS Michael Jackson laug til um ástarfundinn Sfmamynd Reuter FJÖLVARP #svn greiddu áskriftina meö beingreiðslu Þú færð 5% afslátt af áskriftargjaldinu, losnar við ferð í bankann og lendir aldrei í því að dagskráin sé rugluð í upphafi áskriftarmánaðar vegna þess að þú gleymdir að endurnýja. 18 Philips 29” sjónvarpstæki í verðlaun til jóla fyrir þá sem greiða áskriftina með beingreiðslu Beingreiðsla sparar tíma og fé

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.