Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1996, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1996 7 Fréttir Flokksþing Framsóknarílokksins um næstu helgi: A ekki von á mikilli um HAFNARFJÖR9UR TILBOÐ rfl------- - j Kjúklingaborgari j mlfrönskum kr. 380. „Timburreki hefur hingað til ekki verið talinn til helstu hlunn- inda jarða við Breiðafjörð, frávik frá þeirri venju urðu í óveðrinu að- faranótt 14. nóv. Þá rak hér á fjörur á milli 3 og 4 tonn af timbri, bæði borðvið og planka, allt að sex metr- ar á lengd það sem lengst var. Innan um þetta var svo nokkurt magn af plasti alls konar svo og raf- magnskaplar, smiðatól, eins og slípirokkar, voru að velkjast i sjón- um en náðu ekki landi hér,“ segir Bergsveinn Reynisson, bóndi á Gróustöðum við Gilsfjörð vestan- verðan. Hann segir starfsmenn við brúar- smíði yflr Gilsfjörð ekki hafa uggað að sér þrátt fyrir margar aðvaranir um að hvassviðri og mikil flóðhæð væri í vændum. Sú flóðhæð nú var litlu minni en gerðist í miklu flóða- veðri 21. febrúar sl. Sjór gekk til dæmis upp á flest neðri túnin á bænum Gilsfjarðarbrekku og Kleif- um fyrir botni fjarðarins og túngirð- ingar á bænum Gilsfjarðarbrekku, sem búið V£æ að endumýja að mestu eftir áfoll ársins á undan, urðu nú að lúta í lægra haldi fyrir Ægi kon- ungi. -Guðfinnur Pentiuni stgr. m. vsk Pentium Hafðu samband við söiumenn okkar stgr. m. vsk. L'.ITf*' CDE VISA RAÐGREIÐSLUR Sími 563 3Q50 Grensásvegur 10 , bréfasími 568 7115 Opið á laugardögum kl. 10.00 - 16.00 http://WWW.ejs.is/tilbod • sala@ejs.is DV, Hólmavík: I lítri mlGóubraki, ískexi og Issósu kr. 550. HINU MEGINVIÐ HORNIÐ Reykjavíkurvegi 62, sími 565 5780 Nýr leikskóli: Engir biðlistar Öllum biðlistum eftir leikskóla- plássi hefur nú verið eytt á Seltjarn- amesi eftir opnun nýs leikskóla, Mánabrekku, á homi Nesvegar og Suðurstrandar. Leikskólinn leysir tvo eldri leikskóla af hólmi, Fögru- brekku og Litlubrekku, og rúmar 120 böm. Kostnaður við byggingu, búnað og lóð nemur 73 milljónur króna en húsið er 646 fermetrar að stærð og mjög vel tækjum búið. Bömin sáu sjálf um að flytja leik- föngin í nýja leikskólann en þau gengu fylktu liði með leikfangapoka á bakinu frá gamla leikskólanum til þess nýja. Hann var síðan opnaður við hátíðlega athöfn þann 1. nóv- ember sl. þegar bæjarstjórinn, Sig- urgeir Sigurðsson, afhenti formanni skólanefndar húsið formlega til notkunar og leikskólastjórinn, Dag- rún Ársælsdóttir, tók við lyklavöld- um. -ingo Breiðafjörður: Brúarsmið- ir misstu efni í flóðaveðri Einstakt tækifæri til að eignast tölvu frá EJS Vegna kynslóðaskipta bjóðum við takmarkað magn af DAEWOO tölvum á einstöku verði og viðbótarbúnað á sér kjörum. ræðu um sameiningarmál - segir Guðmundur Bjarnason, varaformaður flokksins „Ég á ekki von á því að það verði mjög ítarleg umræða hjá okkur um það sameiningar- eða samstarfsmál sem stjómarandstöðuflokkamir ræða svo mjög um þessar mundir. Ég þykist vita að það komi eitthvað upp á flokksþinginu í almennum umræðum vegna þess hve mikið þetta mál er í þjóðmálaumræðunni. Þaö verður hins vegar ekkert tekið fyrir í drögum að ályktunum flokks- þingsins. Landsstjórn flokksins leggur það heldur ekki að neinu leyti fyrir flokksþingið,“ sagði Guð- mundur Bjarnason, landbúnaðar- og umhverfísráðherra og varaformað- ur Framsóknarflokksins, í samtali við DV. Hann benti á að framsóknarmenn hefðu tekið fullan þátt í samstarfi R- listans í borgarstjóm. Hann sagðist telja að það væri allt önnur staða uppi varðandi samstarf þessara flokka í sveitarstjórnum en á lands- vísu. Þama væri mikill munur á. Hann var spurður hvort hann teldi mögulegt að Framsóknarflokk- urinn kæmi að sameiginlegmn lista félagshyggjuflokkanna í þingkosn- ingum? „Ég sé það nú ekki fyrir mér. Ég held að það séu svo margir þættir sem em með ólíkum hætti, sem og afstaða manna til mála. Þess vegna sé ég það nú ekki blasa við. Við framsóknarmenn erum auðvitað samvinnumenn og erum í þessum efhum sem öðmm tilbúnir til að skoða alla möguleika, ræða málin og velta þeim fyrir okkur,“ sagði Guðmundur Bjarnason. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.